Alþýðublaðið - 13.11.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 13. nóv. 1948-
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
■7
Minrsiiigarorð:
„Dáinn, horfinn, harmafregn!
'. . En ég' veit, að látinn lifir.
Það er huggun harmi gegn.“
í GÆR var Ragnar Hjör-
leifsson, bankaritori, borinn-
til grafar. Vinir hans vonuðu,
að batinn færi ;að koma eftir
löng og erfið veiMndi, og bat
inn kom, ;en á annan veg en
eftir'var vænst. Og nú horf-
um við sambekkingar þínir,
hugljúfi vinur, á stórt skarð í
hópnum okkar, sem orðið er
með burtför þinni-
Það er jafnan sorgarefni,
þegar ungir menn eru
kvaddir lil að lúta í lægra
haidi fyrir dauðanum og
hverfa sjónum okkar út í
biámóðu f jarskans. um há-
dag, þegar isólin er hæ.st á
lofti og iífið er fullt af fyrir
heitum. Og pl'taf ier það svo
að. mannshuganum gengur
illa. að leysa þá miklu lífsins
gátu til fulls. En er það ekki
jafnvel þá, að lífins mikli fað
ir er að ieiða lífiö kærleiks-
ríkri og miskunnandi hendi,
engu síður en endranær? Og
er ekk’i dauðinn þá, eins og
ha-rn' alltaf er, fæðing frá
heimi til heims, sem geym-
ir það, sem við missum kær-
ast, vini-nn, sem varð að fara
að lífsins mikla boði án taf-
ar- til að þjóná lífinu að vilja
alföður.
Sá er hinn mikli sannleik-
ur, þó margt sé þoku. hulið
og tárih fylgi þeim, sem fer-
Ragnar var fæddur 23. fe-
brúar 1906 í Skarðshlíð und-
ir Eyjafjöllúm, sonur hinna
merku og góðu hjóna í
Skarðshlíð: Hjörleifs Jóns-
sonar og Sigríð'ar Guðnadótt-
ur. Nokkr.u eftir fermingar-
aldur fór hann að heiman til
náms, las fyrst oxtanskóla, en
settist í 3ja bekk Gagnfræða-
skólans á Akureyri (síðar
menntaskóli) haus'trð 1925 og
lauk gagnfræðaprófíi á næst.a
vorr. Fór þá í 4. bék'k
Ménntaskólans í Reykjavík
og varð stúdent vorið 1929.
Réðist skömmu síðar starfs-
maður við Landsbar.ka ís-
lands og starfaðj þar óslitið
eftir/að, lengsl af bankarit
ari, Arið 1931 kvæntist hann
Ástu Einarsdóttur, og Jtifir
hún hann ásarnt tveimur
börr-um þeirra hjóna-
Með Ragnari Hjörleifssyni
ei' gsnginn góður drengur og
rnannkostamaður. Honurn
voru í vögg-ugjöf gefnir hinir
beztu eiginleikar ættar sinn-
ar, og að veganesti hlaut
hann holl áhr'if sinna góðu
foreldra, s’em hann gætti vel
og flét aldrei neinn blett fálla
á. í skóla reyndist hann góð
ur námsmaður, var fylginn
sér og stundaði námið af
þeirri samviskusemi, vand-
virkni og trúmennsku, sgn
einkenndi hann jafnan við öll
störf og i hverj.u einu- í hópi
biekkjarsystkina sinna var
hann hinn g-óði félagi og-lejk
bróðir, glaður í glöðum hóp
og samúðarríkur og hjálpsam
ur; þegar eitthvað amaði að
og á móti blés.
Ragnar var dulur maður
og flíkaðj ógjarna tilfinning-
um sínum, en manna trygg-
astur og frauslari flestum,
þe'gar áreyndi. Vinátta hans
var einlæg og fölskraiaus
þeim, sem áttu hann að vini,
og vamm silt vildi hann ekki
viía 1 nokkrum hlut. Að ást-
_ Ragnar Hjörleifsson
vinum sínum og heimi'li hlúði
hann með ástúð og sívakandi
Umhyggju, og foreldrum sín-
um og æskubeimili sýndi
hann jafnan rækt þakkláts
og góðs sonar, sem til fyrir-
myndar er-
Ragnar var skilgetinn son
ur sveitar sinnar, hinna tign
arlegu og fögru Eyjafjalla, í
þess orðs beztu1 merkingu, og'
bar svipmó-t æskustöðva
sinna svo sem bezt má vera:
hreinn og bjartur á svip,
þróttmikill og karlmannlegur
og ríkur af hjartans yl, sem
lagði til allra, er honum urðu
samferða.
Mér er, vinur, í- hug svo
margt frá samveruárunúm,
sem okkur bekkj arsvstkinúm
þínum öllum er sameiginlegt;
margar ógleymanlegar stuhd
ir. Þá bundust þau bönd vin
áttu og fryggðar, sem ekki
einu sinni dauðinn getur slit
ið- Því vitum við það, að þú
ert með hópnum þínum og
hann með þér, og svo mun
jafnan vera.
Við réttum þér í anda bróð
ur- ög systurhendiur, e.r þú nú
leggui' út á hið mikla baf.
Guð blessf þig.
Og ykkur ástvinum hahs,
konu hans og börnum, móður
hans og systkinum flyt ég
fyrir hönd okkar hekkjarsyst
kina hans hlýjustu samúðar
kveðju í ykkar rnikla rnissi
og harmi- Alfaðir rétti ykku-r
hendir.a sína.
Jón M. GuSjónsson.
____ Félagslíf__________
/\ FYRSTA
SKÍÐAFERÐ f
VETRARINS
RE YK JAVIKUR _> i Hvenaidali kl.
9 í fyrramálið frá Au.síur-
velli, éf vsður leyfiir. Faf-
seðíar við bílana.
Skíðafélag Reykjavíkur.
HANNES Á HORNINU
Framh-af 4. síðu.
verið send auglýsing um .þessa
barnaskemmtun, ssm Dani nokk
ur, sem hér hefur dvalið við
danskennslu, virðist standa að,
að minnsta kosti var auglýsing
in skrifuð á dönsku. Sama aug-
lýsing birtist í Vísi á föstudag
inn í bæjarfréttum. Auglýsing-
ar tek ég ekki í pisla mína, en
því er skilt að skýra frá, ao
verð aðgöngumiða hefur nú ver
ið lækkað um helming. Eiga mið
arnir nú að kosta sex krónur.
Nokkuð var, en ekki nóg,
Hannes á horninu.
Frh. af 3. síðu,
Þá mun foldin, fósturmold-
in,
farsæld veita lýð,
þá mun afl og auður
eiga bú um hauður,
— þá mun þverra stríð.
Frjáls sé andi í frjálsu.
landi,
frjáls og .sjálfsiæð hþnd,.
Búa að sínu tarauði
betra er leigðum auði. -
Skaða skuidabönd.
Allt hið góða, er oss vill
bjóða
ættland, meturn það.
Allt er það vort eigið,
ekki að láni þegið.
Hollí er heima hvað:
Mundu þessar vísur ekki
sóma sér, hvar sem vera
skyldi — og hvað um það
hugarfar, sem þær eru upp
.af sprottnar.
Kristinn á Núpi er riddari
af fálkaorðunr.i og heiðursfé-
lagi Búnaðarfélags íslands.
En mestur heiður er honum
drengskapur ha,ns og þegn-
skapur og ofstækis- og for-
dómalaus heilindi hans við
hugsjónir sínar.
Kristinn er staddur hér í
bænum, dvelur á heimili
dóttur sinnar, Unnar, og
Umíerð um Kefla-
víkurflugvöll
enn mikil
í . OKTÓBER lentu 276
flugvélar á Keflavíkurflug-
velli. Það eru færri flugvél-
ar en áður, vegna þess að á
þessum tíma árs fækka áætl-1
u-narflugfélög ferðum sínum.!
Millilandaílugvélar voru 216, |
seni' er 270 % meirl umferð;
en í sama niánuði 1947. Aðr-;
var méiri en í septemher, eða
210.840 kg. (en 208.720 kg.
i sept.). Til slands komu 24
840 k?. af flutningi, en héðan
fóru Í267 kg.
Flugpóstur var alls 21.206
kg, þar af 1386 kg. hingað
cg 785 kg- liéðan- Eftirfar-
andi flugféiög varu með
fles-tar Isndingar: Trans Cani
■ada Air Lines 40, American;
Overseas Airlines 35, British
Overseas Airways Corpor-
ation 20 og Seaboard & Wesl
ern Airlines 17.
ar lendingar voru: íslerzkar
flugvélar á leiðinni Reykja-
vík—-Keflavík og æfinga- og
leitarfiug björgunarvéla vall
arlns-
Með mill ilandaflugvélun-
um vgiu 4433 farþ-sgar- Hing
að komu 222 íarþegar, en
héðar. fóru 264 farþegar til
annarra landa. Flutningur
i SKÍÐAFÉLAG REYKJA-
VÍKUR hefur nú tilkynnt, að
það munj hefja skíðaferðir í
iHvemdali frá og með næsita
sunnudegi, þegar veður leyf-
ir-
I Verður ferðum hagað eins
1 og undanfarin ár og farið frá
I Austurvelli. Seinna í vetur
tengdasonar síns, Viggós’ Nat
har.elssonar. Þið, sem farið á
fund hans í dag, sjáið mann
beirian í baki, bjarteygan,
virðulega’h og göfugmannlag
an. Lífið hefur rist rúnir sín
ar á andlit hans, en þær rún-
ir eru góðrar náttúru, því oft
er lífið réttláiur dómari-
Guðm- Gíslason Hagalín.
hefur félaigið hugsað sér að
hafa burtfararstaðina itvo,
annan í austurbænum, og
væntir þess, að það mælist
vel fyrir.
,.Snjór er enn lítill, en
fjallaloftið er hressandi og
be:llnæmt,“ segr í tilkynn-
ingu félagsins.
þvottavélin er algjörlega sjáifvirk. Ein stilling áður en vélin er sett í gang,
og hún þvær, skolar, þurrkar og slekkur á sér sjálfkraia. Buin til af hin-
um heimsfrægu verksmiðjum Westi nghouse. f
Húsmæðm! Látið Laundromat þvo þvottmn fyrir yður.
Útvegum LAUNDROMAT gegn leyfum frá Bandaríkjunum.
Nánari upplýsingar í Véladeild, sími 7080.
Einkaumboð á íslandi: