Alþýðublaðið - 17.11.1948, Page 1

Alþýðublaðið - 17.11.1948, Page 1
Efíír sigur íýðræðisins á Aiþýousambandsþingi: Kommúnisíar ráku það úr sambandinu fyr- . ir engar sakir fyrir þremur érum. ... -»--------- VERK AKVENN AFÉL AGIÐ FRAMSÓKN í Reykjavík var í gser aftur tekið inn í Alþýðusam- band íslands. Þar með er bætt fyrir hina svívirðilegu framkomu kommúnista við þetta verkalýðsfélag, en þeir ofsóttu það og hröktu úr sambandinu 1945 fyrir engar sakir, — aðeins vegna þess, að beir gátu ekki náð völaum í því. Alþýðusambandið samþykkti með 134 atkvæðum lýðræðissinna gegn 88 kommúnistum, að taka félagið nú aftur inn í sambandið. Framsókn er eitt af elztu og merkustu verkalýðsfélögum landsins, eldra en Aiþýöusambandið sjálft. Hefur það í ára- tugi barizt fyrir hagsmunum verkakvenna í Reykjavík, og <ig sameinuðu pj mui jÞingfumdur í Palais de OhaóHot í París. Vesturveldin telja öryggisráðið rétt an vetívang Berlínardeilunnar. -------------------«>------- TaSið að .það ver'ði svar beirra við tilmæí- um Lie og Evatts um nýjan fjórveldafund —.—.—------------ VESTURVELDIN hafa komið sér fullkomlega saman um frekari skref þeirra í Berlínardeilumii cg svör við tillögu Ti*jrgve Lie og dr. Herbert Evatí um ráðstefnu uíanríkismála ráðherra fjórveidanna til þess að ræða Berlínardeilima. Var af sfaða vesíurveldanna ákveðin á fundi Marshalls, Schumans og McNeil, sem mætti í síað Bevins, í Farís í gær. Stóð fund ur þeirra yfir í fjörutíu mínúíur. Munu vesturveldin leggja fram svör sín sennilega í dag og hvert í sínu Iagi. Er talið, að meginefni þeirra verði það, að Berlínardeilán sé á dagskrá öryggisráðsins og að allar til- raunir til lausnar á henni verði hér eftir að eiga sér stað á þeim vettvangi. Rússar hafa hms vegar þeg ar svarað fyrir sitt leyti, og vair svar þielkira icsið upp í. MoskvuútvarpiniUi 1 igær. Lýsa þeir sig fylgjaardi fundi utan í’íkismálaráSherira f j órveld- anna um Þýzkalandsmáiin í heild, en minniast aftuir á móti ekki á sanngöinigubainnið viS Berlín; en Vesturveldin hafa hvað eftír anna'S' tekið 'fram, að. þá fyrs't gæli 'orðið1 af ut anríikiism'állai,áðih'erna!£umdl fjórveldianna uim Þýzkalamds- niálin, er isamigönigubanninu við Berliín hefði venið aflétt. Truman Banidairíkjiaforseiti, sem dvélst í orilofí. í Florida, gerði Berlínardeiliuna iað um- ræðuéfni á blaðamarmafundi 1 'gær, og sagði, að frekaii samn ingaumleitánir við Rússa um Iiausn 'hennar fcæmu hér eftir ekki til mála fyrr lem samgöngu banninu hefði verið aflétt. Stjórn AstraMu hefur lýsit yfir því, að 'álfstaiða hemniar til Ber lmiai’ideilunnar sé óbreytt, þrátt fyrir 'hina nýju sáttatil raun, sem þeir Lie og dr. Evatt hafa gengizt fyrir, o;g að full'trúar hennar á ailsherjar- þinginu muni leftír sem áður fylgja VestuTVeMunum að' mál um í afstöðu þek*ra til henn- ar. _______ Flokksþingið i@St á lauprdag 21. ÞING ALÞÝÐU- FLOKKSINS kemur sam- an næstkomandi laugardag í Alþjðuhúsinu við Hverf isgötu og verður það sett klukkan 2, eftir liádegi. eru í því um 1000 verkakonur, trúa á sambandsþing. Verkakvennafélagið Fram- sókn hefur ætíð barizt vask- lega gegn tilraunum komm- únista til að beygja verkailýðs félögin undir vilja sinn og gera þau að pólitískum verk- færum sínum- Má gleggst sjá af -framkomu þeirra gagnvart félaginu, hver byrnir þeim er það í augum- Þegar -samþykkt var á sambandsþinginu í gær að veita Verkakvennafélaginu inngöngu í sambandið á ný, Iýsli forseti þingsins yfir, að félagið væri nú á ný löglegur meðlimur sam- bandsins, og var því ákaft fagnað- af þingheimi. Á kvöldíundi í gær voru kjör bréf félagsins afgreidd, og tóku fulltrúar þess, 10 að tölu, þá sæti á þinginu, og var þeim fagnað með dynj- andi lófataki þingmeiri- hlutans. Auk Verkakvennþfélags- ins var í gær rætt um inn- tökubeiðri Verkalýðisfélags Vatnsnesinga,. Bílstjórafélags Suður-Þingeyinga og Verka- lýðsfélags Skagahrepps. Urðu allmiklar umræður um þess- ar umsóknir, og viðurkenndi Guðmundur Vigfússon, að sambandsstjórrdn hefði lagzt gegn inntöku verkalýðsfélaga í sveitum. Það var upplýst, að slík félög eiga samkvæmt landslögum og lögum sam- bandsins skýlausan rétt á scr- Komiministar eru þeim aðeins mótfallriir af Því, að þeir búast við and- stöðu beirra við brölt kom- múnisía í hreyfingunni- Þegar svo er ekki, liafa kommúnistar jafnvel klof- svo að félagið sendir 10 full- Jóhanna Egjlsdóttir formaður Verkakvennafé- lagsins Framsóknar. ið félög í sveitum og gert lir einu tvö, sem þeir áttu von á að mundu fylgja þeim. (Sbr, Víking í Vík.) Samþykkt var að taka Verkalýðsfélag Vatnsnesinga og Verkalýðsfélag Skaga- hrepps þegar í sitað inn í sany bandið; en. upptökubeiðni Bíl- stjórafélags Suður-Þingey- inga var vísað íil nefndar. KOMMÚNISTAR TEFJA MEÐ MÁLÞÓFI Það kom berlega í ljós á þingir.u í gær, að kommúnist- ar ætla að tekja störf þess sem mest þeir rnega með mál- þófi. Þeir töfðu það í tvo sól- arhringa, að skýlaus meiri- hluti þingsins fengi að taka við stjórn þess- í gær héldu þeir uppteknum hætli og reyndu stöðugt að koma af stað rifrildi og slógu fram fullyrðingum um að þingið sé ,,clöglegt“. Á þennan hátt á að spilla fyrir störfum þings- S’raiuh, é 7. siðu. Hannibal Valdimarsson forseti sambandsþingsins. íhurchill haframur gep hlóðnýtingu járn- og sfáltðn- aSarins UMSÆÐUB um frumvarp brezku jafnaðarmannastjórn- arinnar um þjóðnýtingu jám- og’ stáliðnaðarins þar í landi hafa nú staðið yfir í neðri málsíofu brezka þingsins í tvo daga, en þeim lýkur í dag. Hefur mjög kastazt í kekki með stjórninni og stjórnar- andstöðunni í þessum umræð- um, enda er hér um að ræða eitt mesta hitamál í innan- landsstjórnmálum Breta á síðari árum. Winston Churchill flutti ræðu á fundi neðri málstof- unnar í gær og réðist hatram- lega á stjórr.ina fyrir hina fyrirhuguðu ■ þjóðnýtingu járn- og stáliðnaðarins. Sagði hann, að stjórnin væri hand- bendi kommúnismans og frumvarpinu ætlað að eyði- leggja hinn rótgróna kapítal- isma á Bretlandi. Af hálfu stjórnarinnar fluttu ræður Jack Jones aðstoðarbirgða- málaráðherra, en har.n hefur verið starfandi járniðnaðar- maður, og Sir Stafford Cripps fj ármá'laráðherra. Sir John Anderson mun taka þátt í umræðum þessum á fundi neðri málistofunr.ar í d?.g. Franska ftíngiS var sell í gær FRANSKA ÞINGIÐ korn saman til funda í gær eftir sjö vikna hlé og í fyrsta sinn eft- ir að kosningarnar til efri deildarinnar fóru fram á dögunum. Flokkur de Gaulle verður nú stærsti flokkur efri deild- arinnar, en hann hefur þó ekki yfir nægu atkvæðamagni að ráða til þess að stöðva framgang mála og endur- senda frumvörp fulltrúadeild arinnai*' -;ijl ii!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.