Alþýðublaðið - 17.11.1948, Side 3

Alþýðublaðið - 17.11.1948, Side 3
Miðvikudagur 17. nóv- 1948. ALÞÝÐUBLAÖIÖ f BAG er miðvikudagurinn X7. október. Þann dag árið 1869 var Suezskurðurinn opn- aður. Úr Alþýðublaðinu fyrir 17 árum: „Nýlega er clauð kýr- in Canary Korndyke Aicarta, Bem .var .bezta. mjólkurkýr heimsins. í»að var Saskatche- wan-fylkið í Kanada, sem átti hana, og var hún líftryggð fyr ir 10 þúsund dollara“. Sólarupprás var kl. 9,03. Sól arlag verður kl. 15,22. Árdegis háflæður er, kl. 5,25." Síðdegis- háflæður er kl. 17,48. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 12,1.3. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. Næturakstur: Bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Þetta er Jællingesteinninn. Hann hefur verið flutíur til Lundúna á danska sýningu þár. Suðurnesjafélagsins kl. 9 síðd. Útvarpið FlogferSir LOFTLEIÐIR: Hekla er vænt- anleg frá Kaupmannahöfn og Frestvík kl. 5—6. AOA: f Keflavík kl. 5—6 í morgun frá New York og Gander til Kaupmanpahaín- ar, Stokkhólms og Helsing- fors. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Akranesi kl. 9,30. Frá Reykjavík kl. 16, frá Akranesi (brottfarartími óákveðinn). Hekla fer frá Reykjavík kl. 10 í fyrramálið austur um land f hringferð. Esja var á Siglu- firði í gær á vesturleið. Herðu breið er á leið frá Hornafirði til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á vesturleið. Þyrill Var í Hvalfirði í gær. Brúarfoss fór frá Reykjavik 14. þ. m. til Hamborgar. Fjall- foss kom til Antwerpen 14. þ. tn. frá Rotterdam Goðafoss. er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss var Við Dalatanga í gærmorgun á leið til Húsavíkur. Reykjafoss fór frá Kaupmannahöfn í fyrra kvöld til Álaborgar. Selfoss kom til Reykjavíkur í gær- kvöldi frá Gautaborg. Trölla- foss fór . framhjá Bell Isle á sunnudagskvöld á leið frá Reykjavík til New York. Vatna jökull fór frá Reykjavík 6. þ. tn. til New York. Karen fór frá Rotterdam 10. þ. m., er væntan leg til Reykjavíkur í dag. Hal- land lestar í New York 20.— 30. nóvemþer. Horsa kom til Antv/erpen 14. þ. m. frá Lond- ön. Foldin fór frá Reykjavík ,kl. 6,30 í gærmorgun til Grimsþy. Lingestroom fermir í Hull á ínorgun,. Reykjanes fór frá Gíbraltar á hádegi í gær til Genúa. Skemmtanlr . KVIKMYNDÁHÚS Gamla Bíó (sími 1475): — „Fiesta“ (amerísk). Ester Will- iams, Akim Tamiroff. Sjmd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): •— ,VesaIingarnir‘ (amerísk). Fred ric March, Charles Laugtbon. Rochelle Hudson, Sir Cedrich Hardwicke. Sýnd kl. 9. „Hetjan frá Texas“ (amerísk). Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Darseybræður (amerísk). Tommy Dorsey, Jimmy Dorsey, Janet Blair, William Lundigan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Oliver Twist“. John Howard Davies, Robert Newton, Alec Guinness. Sýnd kl. 5 og 9 Tripolibíó (sími 1182): ■— „Brighton morðinginn“. (ame- rísk). John Loder, June Diiþ- rez. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): — „Leyndardómar Parísarborgar“ (frönsk). Sýiid kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Sígaunastúlkan Jassy“ (ensk). Margaret Lockwood, Patrica Roc, Dennis Price. Sýnd kl. 9. ,,Eyðimerkurævintýri Tarzans“. Sýnd kl. 7. LEIKHÚS: Galdra-Loftur verður sýndur í kvöld kl. 8 í Iðnó. Leikfélag Reykjavíkur. HLJÓMLIST: . . Guðrún Á. Símonar og Jules Cosman 'halda söngskemmtun í Gamla Bíó kl. 7,15 í kvöld. S AMKOMUHÚS: Breiðfirðingabuð: íslenzk- ameríska félagið; skemmtifund ur kl. 8,30 síðd. Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9 til 11.30 síðd. Ingóifscafé: Hljómsveit húss- ins leikur- frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Bláa stjarn an, kvöldsýning kl. 8 30 síðd. Tjarnarcafé: Skemmtifundur 20.30 Samfelld Kvöldvaka: — Þættir af Sæfinni vatns- bera (dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, Jón Sig-: urðsson frá Kaldaðar- nesi og Pálmi Hannesson rektor. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Óskalög. 23.00 Dagskrárlok. Or öílnm áttom Ilvaleyri. Njrr viti. Kveikt hefur verið á nýjum vita á Hvaleyri í Hvalfirði. Staður: 64° 20',32" n.-br’, og 21° 44' 07“ v. lg. Ljóseinkenni: Hv., r. og gr. leiftur á 6 sek. bili. Ljós 1,0. sek. -f mjn’kur 5,0 sek. ■ = 6,0 sek. Ljóshorn: Rautt f. S. 057°, hvítt 057° —230°, grænt f. A. 230°. Sjónarlengd: 9 sjóm. Ljóshæð: 6,0 m. Logtími: 15. júlí til 1. júní: Vitahús: 3,0 m hátt, grátt, sexstrent járnhús. (Heimild:. Vi tamál askr if stof an. Vitaskrá: Bls. 10. Sjókort: Nr. 40, 43). Flaíey. á . Breiðafirði.. Ný íeiðarmerki. í Flatey á Breiða- firði hafa verið reist ný leiðar- merki, sem sýna skipaleiðina fyrir norðan Hjallasker og inn á Hólsbúðarvog, þar sem ný- iega hefur verið byggð hafskipa bryggja. Leiðarmerkin eru hæst á Máfeyjum. Staður: 65° 22' 03“ n. br., og 22° 55“ 41' v. Ig., og ber saman í 113,° stefnu. Efra merkið er staur með ra.uðri, þríhjn’ndri plötu, og veit eitt hornið niður, en neðra merkið er staur með rauðri, þríhjn’ndri plötu, og veit -eitt hornið upp. Fjarlægð milli merkjánna er 30 m. (Heimild: Vitamálaskrifstofan. Vitaskrá: Bls. 47. Sjókort: Nr. 42). Miðleiðarsker á Breiðafirði. Sjómerki. Á Miðleiðarskeri á Breiðafirði hefur verið reist sjómerki. Staður: 65° 27' 54“ n. br„ og 22° 42' 16“ v. lg. Merkið er 2,5 m há, grá stein- 'steypt varða. (Heimild: Vitamálaskrifstofan. Vitaskrá: Bls. 47. Sjókort: Nr. 42). Aðalfundur Skíiftfellingafélagsins verður í Brei’ð'firðingabúð fisnantudagimi 18. nóv. ld. 8,30 síðd. Dags'krá (hefst kl. 8,45): a) Guðmundur Eipersson, ínyndlhöggvari, sýrár' kvi'kmyndir, b) Venj uleg aðalfundarstörf, - c) Félags'vist. Félagssíjórnin. Firrimtii.öurs . ’ r* Örn Elding í meira en fimm ár hafa iesendur Aiþýðiiblaðs- ixts nú fylgzt með ævin- týrum þe-ssa flugkappa og kvennabósa. Það eru dauf augnablik í ævi hans, eins og okkar allra-, en alltaf öðru hverju. lendir hann í ævintýrum, sem urigir og gamlir hafa gaman af að fylgjast með. Daglega á 6. síðu í blaðinu. Áðeins í Alþýðnbl a ð i n u. Gerizt áskriíendur. -- Símar: 4900 & 4906. EINN ÞEKKTASTI og merkasti kennarinn í Rsykia- vík, Pálmi Jósefsson. yfirkenn ari í Miðbæjarskólanunr, er fimmtugur í dag. Pálmi er fæddur að Firma- stöðum í Sölvadal í Eyjafirfii 17- nóvember 1898. Hami fór ungur í gagnfræðaskólann á Akureyri, eftjr því er þá gerð ist með ungiinga úr sveit. Vorið 1917 útskrifast hann sem gagnfræðingur með mjög góðri einkur.n, þá aðeins 18 ára. Nokkrum árum síðar fór Pálmj í Kennaraskóla3m og tók kennarapróf 1923 með I ágætiseinkunn. Þá strax um haustdð byrjaði hann kennslu hér við barna'skólann í Reykjavík og hefur stöðugt verið hér kennari síðan> að undanteknum einum vetri, er hann dvaldist í Englandi við framhaldsnám og til þess að kynna sér skólamál. Lagði hann þá einkum stund á eðlis fræði, en hlustaði auk þess á kennslu þekktra kennara í ýmsum öðrum námsgreinum. Hugur Pálma hefur snemma hneigzt til kennslu- Hann stundaði um skeið farkennsiu heima í héraði sínu, áður en hann fór í Kennaraskólann- Pálmi varð brátt þekkíur sem afbragðs kennari. Hann. nær vinsemd og virðingu nem- enda sir na og hefur hollan og heilbrigðan aga án sjáanlegr- ar fyrirhafnar- Auk þess hef- ur hann næman skilning á því, hvaða námsefní beri að taka til meðferðar — og á hvern hátt — með hverjum einstöbum nemendahóp eft- ir þroska hans og getu. Ungur og áhugasamur kennari hefur sagt mér, að hann hafi um þáð leyti, er hann var að hefja kennslusitarf, fengið að sitja í nokkrum . kennslu- stundúm hjá Pálma. Margt he-fði hann á því lært, og hefði sér þá fvrst orðið Ijóst, hvernig hægt værl að setja fram o£t mismuranái skemmtilegt efni, svo að við hæfí væri lítt þroskaðra nem- enda. Um skeið kenndi Pálmi r.átíúrufræði öðrum grelnum fremur. Hefur hann samið tvær kennslubækur í þeirri grein, kennslubók í dýra- fræði og kennslubók í eðlis- fræði. Kennslureynsla hans og raunsær skilningur á því, hvað sé við hæfi remendanna. hefur komdð að góðu haldi við samningu þessara bóka. Fór hann þar að iriokkru nýj- ar lejðir um efnisval og nið- urröðun- Ber öllum þeim, er vit hafa á, saman um, að þetta ééu prýðiiegustu kennslu- bækur. Mörg og rnikil trunaðar- störf hafa hlaðizt á Pálma Pálmi Jósefsson, Jósefsson i félagslífi kennara, eg er hann þó hlédrægur að e-ðlisfari og sízt af öllu gjam á að ota sér fram, en segja má, a'ð hann hafj ataðlð í fylkiii'gaxbrjósiti í sanatökum stéttairinnar ujn tvo tngi ára. Árið 1934 var hann kosinn .í stjórn Sambands íslenzkra barnakenr-ara og • heíúr átt þar sæti siðan, alltaf sem gjaldkeri sambandsins, en áð- ur haíði hann setíð í stjóm Stéttarfélags ba'rnakennara 'í Reykjavík. Hann átti sæti í milliþinganefnd, er bjó lundir frumvarp fil nýrra íræðsitu- laga, er samþykkt var á al- þingi 1936- Nú er Pa:imi í stjórn B.S.RB. sem fufltrúi ker.narastét'tarinnar I iiand- inu. Öll sín félagsstori innir Pálœi af hendi af sornu ár- vekni og iarsæld og kerinslu- starfíð. Pi'UrOtt var ráðdnn yfirkenni- arj í Miðbæjarskólanum haustið 1945- Yíirkennara- E.tarfið er ónæðissamt og ekki vandalausi. Mdkla lipuiö og þó festu þarf til að sinna all- an dagir.n og alLa daga erind- um — oft kvabbi kenjum — barna, kennara og for- eldra, en hversu ömium kaf- im sem Fálmi er, sinnir hann öllum og greiðir fram úr vanda þeirra með þeirri ljú£- mennsku og hlýju, sem hon- ura er innilega eiginleg, og því ei.ga menn svo létt aneð að leita iil hans um uHausn var.darnóla sinna- Ég vil svo að Jokum óska Pálraa og fjölskyldu hanis innilega tíi hamángju á þessu nierkisafmæli og árna þeim gæfu og gleði. Ég leyíi mér einnig að bera þessar árnað- a-róskir fr.am fyrir hönd kenn- arasté ttarinnar. Þeir eru á- reiðaiflega margjr, sem mundiu vilja þrýsta hönd Pálma í dag, en eiga þess ekki kost sökum fjarlægðar. n Árni Þórðarson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.