Alþýðublaðið - 17.11.1948, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 17.11.1948, Qupperneq 5
Miíh’ikudagur 17- nóv- 1948. ALÞÝÐUBLÁÐIÐ' 5 TÓLFTA ÞING Sambands ungra jafnaðarmanr.a lauk Btörfum á laugardag í síðustu viku og hafði þá síaðið í þrjá daga- Um 30 fulltr'úar sátu |jingið, og samþykkti það margar ályktanir um innri iriál sambandsins og lands- málin almennt. Bar þing þetta, glöggt vitni um hinn míkla sóknarhug ungra jafn- aðarmanna, enda hafa s.ám- ,tök þeirra eflzt að miklum mun, upp á síðkastið- Hefur áður verið hér í blaðir.u skýrt frá úrslitum kosninga þeirra, er fram fóru á síðasta fundi þingsins, en hér á eftir verða biríar nokkrar helztu álykt- anir sambandsþingsins: NÝSKÖPUNIN OG AUKINN ’OPINBER REKSTUIt Samband ungra jafnaðar- manna lýsir yfír eindregnu fylgi sínu við stefnu ríkis- stjórnarinnar um áframhald- andi nýsköpun atvinnuveg- anna og hina fram komnu fjögurra ára áætlun hennar og telur, að framlívæmd hennar muni valda stórfelld- um tímamótum í atvinnu- sögu íslenzku þjóðarinnar og leggja traustan grundvöll að afkomu hennar Qg efnahag- Jafnframt leggur samband íð áherzlu á, að ríkið og bæja- og sveitafélögin takist á hend ur aukna íhlutun um stjórn og rekstur hinna nýju og stórvirku atvinnutækja, svo að tryggt sé, að þau verði •rekin með hag og heöll þjóð- arheildarinnar fyrir augum, en ekki í gróðaskyni fyrir fáa einsfaklinga, eða félagasam- líök þeirra. Varðandi stjórn og rekstur hinna smærri at- vinnutækja ítrekar samband ið h’ins vegar fyrri ályktanir sínar um, að stefnt sé sem mest að því, að þau komist í eigu framleiðendanna sjálfra og verði rekin, á samvirinu- grundvelli. STAÐSETNING AT- VINNUTÆKJANNA Sambandið leggur, enn fremur áhérziu á, að vel sé . gætt hagsmuna kaupstaða, kauptúna og sveita úti um land um öflun og staðsetn- ir.gu hinna nýju atvinnu- tækja. Vill sambandið benda á það, að aukning atvinnu- lífsins á umræddum stöðum hefur í för með sér þær bxeytingar á högum og hátt- am íbúa þeirra, sem líkleg- astar verða að teljast til að draga úr flótta fólksins til höfuðstaðaxins og stöðva, þegar fram líða stundir, þessa háskasamlegu öfugþró- un í þjóðfélaginu. INNFLUTNINGURINN OG SKÖMMTUNIN Sambandíð telur óhjá- kvæmilegt, að breyiing verði gerð á fyrirkomulagi inn- flutmngsmálanna hið fyrsta og á þeim grundvelli, áð inn- flutningsverzlunin verði þjóð nýít. Uarmar sambandið, að þeir aðilar, sem nú vilja fá fram brfeytingar á fyrirkomu iíagi þessara mála, skyldu ekki á sínum tíana fást til fylgíis við stefnu Alþýðu- flokksi'ns um laush þeirra, þegar hún vaf tímabærust og auðveldast að franxkvæma hana. Alítur sambandiið þá breytingu á innflutningsmál- unum eina líklega til viðu'n- anlegra úrbóta, að inr.flutn- ingsverzlunin verðj færð úr höndum heildsalanna í umsjá hins opinbera, en dreifing vörunnar á hinum ýmsu verzlunarstoðum falin kaup- félögunum og öðrum verzlun arsamtökum neytendanna. En rneðan samstarfsflokkar Alþýðuflokksins sjá sér ekki fært að hverfa að þessum hætti í inr.flutnlngsmálunum, vill sambandið leggja áherzlu á, að framfylgt verði því at- riði í stefnuskrá ríkisstjórn- arinnar, að þeir innflytjend- ur, sem gera hagkvæmust innkaup, sitji fyrir um inn,- flutnings- og gjaldeyrisleyfi. Þá leggur sambandið enn fremur áherzlu á, að nýtt fyrirkomulag verði tekið upp um dreifingu vörunnax' um landið og að því stefnt að gera hana ódýrari og hagfelldari en nú er. Sambandið telur, að skömmtunin hafi verið tíma- bær og sjálfsögð ráðstöfun og lýsir sig eindregið andvígt afstöðu þeirra aðila, sem krefjast þess, að hún verði af- numjn. Hins vegar vill sam- bandið skora á 'hlutaðeigend- ur að gera allt, sem þeim ær auðið, til að gera framkvæmd skömmtunarinnar sem auð- veldasta og hagkvæmasta- Enda þótt þingið vdðurkenni nauðsyn skömmtunarinnar við núverandi aðstæður, tel- ur það þó brýna nauðsyn bera til þess, að endurskoðun á framkvæmdaratriðum í sambandi við hana verði lát- in fara fram hið fyrsta, og viU þingið leggja sérstaka á- herzlu á, að kaupstaðtir og kauptún: úti á landi verði ekki afskipt af þeim nauð- synjavörum, sem til landsins koma. ÞJÓÐNÝTING FLUG- SAMGÆNGNANNA ' Sambandið skorar á hlut- a'ðeigandi aðila að athuga gaumgæfilega.möguleika á að þjóðnýta flugsamgöngurnar innanlar.ds og millilanda- flugið á vegum íslendinga með það fyrir augum, að af þessari þjóðnauðsynlegu fr.amkvæmd getii orðið í ná- inni framtíð. Telur samband ið, að það liggi í augum uppi, aið þjóðnýtir.g flugsamgangn- anna sé tímabært og heilla- vænlegt spor til íarsællegrar þróunar og giftusamlegrar skipunar þessara mála hér á ' landi- BYGGINGAMÁLIN Tólfta þing Sambands ungra jafnaðarmanr a leggur áherzlu á, að ríkið haldi á- fram aðstoð við bj’ggingu í- búðarhúsa samkværr.it lögum um þetta efni, samþykktum á alþingi 1946. Þingið vill henda á, hvort ekki myndu möguleikar á, að ríkið stoíní til nappörættis- láns; í því skyni að tryggja byggir. garfélögum' verka- manna og byggingar-arn- vinnufélögum fjármagn til byggingaframkvæmda. Lítur þingið svo á, að á vegum slíkra félagasamtaka verði hin miklu húsnæðisvandræði bezt leysi. Þingið telur brýna nauð- syn á, að það bygginganefni, sem ætlað er til íbúðarhúsa, verði eingöngu notað til byggingar almenningsíbúða og að stöðvaðar verði bygg- ingar luxusíhúða- MÓTI AFNÁMI HÚSA- LEIGULAGANNA Þingið mótmælir harðlega ölltím fram komnum kröfum um afnám húsaleigulaganna og álítur, að með afnámi þeirra myndi réttur hinna láglaunuðu fyrir borð bor- inn. Hins vegar skorar þllng- ið á alþingi að setja nú þegar lög um stóríbúðaskatt sam svarandi þeim lögum, er með góðum árangri hafa vef- ið sett á Norðurlöndum. Þingið skorar á fjárhags- ráð að birta niðurstöður þeirra athugana, er það lét fram fara á byggingarháttum I-andsmanna, og þær tillögur, er fr.am komu í því skyni að draga úr hinum gífurlega byggingarkostnaði- MENNTAMÁL OG SKÓLABYGGINGAR Tólfta þing SUJ lítur svo á, að það sé sjálfsögð skylda þjóðfélagsins að sjá hverjum þjóðfélagsþegni fyrir þeirri menntun, sem hann sjálfur æskir. Þingið fagnar því, að haf- izt hefur verið handa um byggingu fjölmargra skóla- húsa um land allt, en verður þó að átelja þann drátt, sem orðið hefur á byggingu ým íssa. skólahúsa- Þingið leggur ríka áherzlu á, að byggingu Iðnskólans í Reykjavik verði hraðað svo sem föng eru á og að það opinbera fyrirbyggi síöðvun fjárfesíingarleyfa til hans. Sérstaklega telur þing- ið nauðsynlegt að sá hluti skólans, sem ætlaður er til kennslu iðnnema, verð'i lát- inn sitja í fyrirrúmi. IÐNNÁMIÐ Varðandi áðnnám leggur þingið áherzlu á: a) Alli'r jðnskólar i landinu verðj starfræktir af því opin- bera- b) Lögð sé áherzla á að færa ksnnsluna í þeim í nú- tímahorf og að aflað verði til i þeirra fullkominna kennslu- i tækja, . c) Öll kenrisla í iðnskólum fari fram að deginum og stundi nemendur ekki verk- leg störf þann tíma, er skól- arnir starfa. verður setí í Alþýouliúsinu við Hveríisgötu n.k. Iaugardag kl. 2. formaður. rítari. d) Komið vsrði á fót hið fyrsta * framhaidsskóla fyrir unga iðnaðarmenn, þar sem þeim ao loknu iðnskólanámi geíist kosíur á að stunda framhaldsnárn í iðr.grein cítnni. Einnig verði í sam- bandi við þennan skóla starf- rækt námskeið, verkleg og bóklsg, fyrjr nemer.dur og sveina í hinum ýmsu iðn- greinum- e) Þingið telur brýna þörf á því, að eft.irl.it með verklegu námi iðnnema verði stórlega aukið til tryggingar því, að þeir fái ript'ið nægilegrar fjölbreytni og góðrar ttlsagn- ar viö námið. í þessu sam- bandi heitir þir.gið á iðnaðar- málaráðherra, Emil Jónsson, að hann leggi fyrir alþingj frumv-arp sitt um iðnfræðslu, er hann lagði fyrir alþingi 1946, og jafnframt skorar þingið á alþingismenn ílokks ins að fylgja frumvarpinu fast eftir. LÍFRÆNNI KENNSLA Þingið telur, að stefna beri að lífrænni kennsluaðferðum á ýmsum sviðum fræðslu- kerfislns, þannig að þar, sem við verði komið, verði kennsl an jafr.t fólgin í verklegu starfi og bóklegu námí- Á þann hátí álítur þingið meiri árangurs að vænta af hinni margvíslegu fræðslu. Til þess að slíkum aðferðum verðí beitt, verður að skapa hinum e'instöku skólum betiá og viðunanlegri starfsskllyrði- Þingúð fagnar hverri til- raun, sem gero er til alð auka mennt þjóðarinnar, því að þaði er einn meginþátturinn i útbreiðslu j.afnaðarstefnunn- ar. Um leið vill þingið lýsa yfir fullum stuðningi sín.um við ölil' þau mál, er horfa til vaxandi fræðslu og þekking- ar — aukins þroska íslenzku þjóðarinnar- vantar ungling eða fullorðinn mann til að bera út blaðið í HlíSahverfi. Talið við afgreiðsluna. iý úf^áfa a! Handbók KOMIN ER UT ÖNNUR út- gáfa Handbókar stúdenta, en fyrri útgáfan var gefin ut áríö 1936 og er fyrir Iöngu ófáan leg. Er bókin gefin út að til- hlutun Stúdentaráðs háskólans og hafa þeir Einar Pétursson stud. jur. og Niels P. Sigurðs eoh síud. jur. amiast ritstjóm bókarinnar. Hanabók. þessi er um 180 blaðs'íðuir að stæro, og er þax að íinna margvíslegar upplýs ingaiM-arðandi h'áskóllanám 'hér lendis og erlendis; um háskóla bókasalínið, húsmeðismál stúd enia, fjámiái, Rtvinnuhorifur o,g félagsmál o;g margt flieira. I bókkmi eru margar 'S'k'emmtl Iiegar teSkinmgar víð kafla skdpti og enu þær ge'rðari af Halldóri Péterssyni, en ijós- mymdimar í bókinni eru1 eftir Þorstein Jósepsson. í efiirmúla segja .ritstjórar bókarinnar mieðal annars, að, í fyrstunná heíði verið ætliunin að þieissi' útgáfa stúdenta1 h,and bclM.rirm.ar yrði lenduirúttgáfa hinnar fyrri með naúðsyniie'g- um breytíngum, >en fljóitt befði komið í ijós, að her.tugast myndi' að umsemja bckina. Þá hefur og verið bætt við nýjum köflium. Vegna skorts á nægi legum upylý'HÍr.giun, telja rit- stjóiramir handbóíkina ekki ejns full'komna og æskile.gt héfði verið, og álíta að mauð syhiégt se iað hiefja undirbóin- ing ao útgáfu >enn ýtai'legri stúdenta han'dbókar nú þagar, sem ætla anætti útkomu t. d. efíir fímm ár. Við sarnriingu bóka.rkmar nutu þsir, félagar aðstoð'ar fjöl mar.gra manna og nefna þeir sérstákl-e'ga þá prófessorana As mund Gúðmunjdssion!, Einar Ol. Sveinssori, Finnboga R. Þor- valdsson. Gylfa Þ. Gislason, Jón Sfeífensen, Ólaf Lárusson oig Jón Sigfcryggssoin, dóseirit, Bj'ö,rn Sigfússon háskólabófoa- vörð og BuriólSf Þóra-rinsson situd. mag. TVEIR bæjarú Iger'ðartog- ar.ar Reýkjavíkúr eru nú á leið til Englarids fullhlaðnir fiski. Eru bað Skúli Magnús- son, er lagði héðán af sitað á laugardag- og Ingólfur Arnar sor jem fór í gærdag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.