Alþýðublaðið - 19.11.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1948, Blaðsíða 1
XXVIII. árgangur. Föstudagur 19. nóv. 1947. 264. tbl- Hamingjuósk leíkkonunnar \ Þannig iv: Ta" ’í Ear/A. ”d, 'iiin írEega cra, Trurr.an til iia.'mingj'u, þegar hann fcom heúm aftir .úgurinn við for.íeiakosningamar. sömuleiðis harð- ega misnofkuninni á samband- inu og ofsóknum gegn ÁSV og ÁSS ---------------*—:---- “>> ALÞÝÐIJSAMBANDSÞINGIÐ samþykkti í gær með’ 135 atkvæðum iýðræðissinna gegn 100 atkvæð- úrn kommúnista tillögú frá Sæmundi E. Ólafssyni, Jóni Sigurðssyni, Ólafi Pálssyni, Sveinbirni Oddssyni, Jóni G. Jónssyni og Gunnlaugi O. Guðmundssyni þar sem hin fráfarandi kommúnistastíórn sambandsins. er vítt harðlega fyrir hina hneykslanlegu skýrslu sína. Er hér um einstakan afburð að ræða, og hefur fráfarandi sambandsstjórn með samþykkt þessarar tillögu fengið verðugt svar Alþýðusambandsþingsins við hinni svívirðilegu skýrslu sinni og misnotkun sinni á heildarsamtökum íslenzkrar alþýðu á liðnu kjöríímabili sambandsstjórnarinnar. Vítu!n.áT!tillaga þessi, sem lögð var fram í lok umræðn- TRUMAN FORSETI hefur kvatt Marshall utanríkismála ráðherra og Forestal hermála . ráðherra heim til Wáshingtonj til að sitja þar ráðstefnu með sér og fleiri forustiimönnum Bandaríkjamia. Ákvörðunin um ráðístefnu þessa var tekin efti.r að Tru- man vísaði á bug kröfu r.epú- blikana um, að Bandaríkja- þir.g kæmi saman til funda til þess að fjalla um ástandið í Kína, og er búizt við, að meginverkefni ráðstefnunnar verði að fjalla um það mál. Ekkert hefur enn verið lát- ið uppi um. það, hvað Mars- hall muni dveljast lengi vestra, en John Foster Dulles verður formaður fulltrúa- nefndar Bandaríkjanna á alls herjarþinginu í París í fjar- veru hans. H AFN ARVERK AMENN Á FRAKKLANDI hafa sam- þykkt að hefja verkfall á mánudagmn, en áður en til verkfallsins kemur, mun þó nefnd hafnarverkamanna ganga á fund forsætisráð- herra og reyna sættir. Ákvijrðunin um hið fyrir- hugaða verkfall franskra hafnarverkamanna var sam- þykkt í 18 félögum þeirra, en felld í 6 félögum. anna um iskýrslu sambands stjórnar i fyrrinótt, en sam- þyiklkt á fiuodi Alþýðusam- bau'dsþingsins síðdegis í gær, er svohljóðandi: 21. þing Alþýðusambands íslands litur svo á, að hin svonefr.da „skýrslá1 íráfar andi miðstjórnar Sambands ins, sem iögð hefur verið fyrir þingið, sé í allfSestum atriðbm S.angt frá því að vera bS.utSaus frásögn um . starf Alþýðusambandsins og stjórnar þ'éss á því tima bili, sem ,,skýrslunni“ er ætlað að ná yfir, og telur, að því fari ifjarri, að „skýrsl 'an“ sé svo sahmifræöii.eg í mör.guim veigamifclum' .atrið ium, að gerlegt sé að treysta ’á han-ai sem sögulegt beim- iidarr.it 'um vexkalýðshneyf inguna á amnrædidui timabili og því betra að spar.að hefði verið það fé, ssm til útgáfu þess hluta umræ.ddr.ar Framhald á 8. síðu. Bretlaod, Svfþjóð og Svlss gefa ekki opplýsiogar, en Noregyr hefur svarað. EMIL JÓNSSON viðskiptamálaráðherra gerði á alþingi í gær ýtarlega grein fyrir íiíraunum ríkisstjórnarinnar til að fá upplýshigar um gjaldeyrisejgnir íslenzkra aðila erlendis, svo og því, hvernig aflað hafi verið gjaldeyris þeirra aðila, sem óskað hafa eftir innfliitningsleyfum án þess að íeija sig þurfa gjaldeyrisleyfi, og efíirliti með því, hvort fyriríæki, sem fá umboðslaun frá erlenduxn l’yrirtækium, skili þeirn gjaldeyri til íslenzkra banka. Má glöggt ráða af upplýsingum ráðherrans, að ríkisstjórnin og viðkomandi aðilar hafa gert allt til að hafa sem bezt eííirlit í þessiun efnmn. Viðskiptam'álaráðhei-ra gaf i leyfi. Er ljóst af bréfi xnefad- ýtarlega skýrslu um eignir ís ! arinnar, að þessi leyfi eru lendinga erlendis, en það mál hiefur hvað eftir a.nnað kom- izt 'á dagsfcrá í tilefni af sk'rif um blaða og ummælúm stjórr.málamanna hér heima. Hefur ríkis'stj órnin lagt á- herzlu á að a'flað verði upplýs inga u.m þetta 'afni í Banda- ríkjunum, á Norðurlöndum cg í Bretlandi og Sviss. Fól rjkisstj órnin sendiherra Is- lands í Was’hington að leita uppilýsinga um þessi m'ál við stjórnarvöM Bandaríkjanna á grundvelli Marshalllaganna, en hefur íengið þau svör, að inneignir íslamds, Bretlands, Irlands og Tyrklands í Banda ríkjunum á styrjaldarárunum hafi ekki verið i vörzlu ba.nda rÍ£kr.a Etjórnarvalda og að á- kvæði Marshalllaganna séu aðeins bundin við upplýsing- ar um hinar svokölluðu „bl'ocked*1 innstæður. Hefur rílci'sstjórnin l'átið ítreka við Bandaríkjastjórn þau tilmæli, að hún aðstoði við að hafa upp á þossum lupp'lýsingum, 'en s-var hefur ekki borizt. Stjórnir Bnetlanids, Svíþjóð ar og Sviss hafa alger'leg.a' neit að að veita nokkra aðstoð við að afla upplýsiraga um inneign ir Islandinga í þessum lönd- um, en stjórn Danm'erkur hef ur enn lek'ki svar.að. Noregur er 'eina landið, sem látið hefur upþlýsingar í té, en þar eru ski'áðar eignir manna búsettra á íslandi 500 000 norskar krón ur í bankainnstæðum og 100 000 xxorskar krónur í hlutabréf um-. Verður gerður samninigur milli Noregs og Ísíands um gagnkvæmar upplýsingar um eignir o.g' inostæður ríkisborg ara í hvoru landAniu um sig. Varð andi innf lut ningsliey f i ári gjaldeyris las viðslkipta'mála ráðherra upp bréf frá við- skiptanefnd um eftir hvaða regilum. þessi ileyfi er-u v-eitt, svo og á hvaða fors'endum Is lendingar f'á leyfi til' að kaupa farseðla til annarra landa, þótt þeir 'hafi ekfci gjaldeyris veitt samkvæmt sérstökum feglum og fu'llt eftir-lit haft með þessum málum. Varðandi um'boðslaunm las viðsfclþt'Smálaráðhierra bréf frá gjaldeyriseftirliti bank- anna, /en samfovæmt bókum þess hafa umboðslaun, inn- borguð 'ti'l barikaEti'n.a í erlend um 'gjaldeyri, numið eftir töld um fjárhæðum: Árið 1945 kr. 976 000, 1946 ikr. 1186 000, 1947 fcr. 1054 000. En telja má, að raunveruljega ihafi þessar innborganir verið 'hærri en hér 'er tal'ið. Str.far það af því, að /ekki hiefur alltaf verið unnt að gnsina slfkar fjárhæðir frá öðrum gi’ieiðslum, þegar inn- borganir voxu flokfcaðax’. Enn fnemiur má .geta þees, að nokfc uð af umboðslauiiium hefur •kojnáðl ifram sem læfckuin á krcfum, er s'endar hafa verið bönfcunum til innheimtu. Iciii sendisrra Dana í Reykjavík Frá fréttaritara Alþbl. KHÖFN í gær. DANSKA STJÓRNIN hef- ur tihiefnt frú Bodil Begtrup sem seiidiherra Dana í Reykja vík í stað Bruun sendiherra. Er frú Begtrup fvrsta konan, sem velst til slíkrar virðingar stöðu af stjórnum Norður- landa. Bodil Bagtrup er 45 ára göm ul og mjög founn fyrdr mikil og góð störf í þágu kvenrétt indahreyfingarinnar og hvers konar menmingai*- og lífcnar mála heima í Danmörku og á eri.endum vettvangi. Frú Begt rup dvelst um þessar mundir í París, en hum er einni af full írúum Dana á allsherjarþing- inu og hefur igengt því starfi eftir að bandalag hinna sam einuðu þjóða var stofaaS. HJULER.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.