Alþýðublaðið - 19.11.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.11.1948, Blaðsíða 3
Föstudagur 19. nóv. 1947. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 í DAG er föstudágurinn 19. okíóber. Þann dag árið 1770 faeddist. Albert. Thorvaldsen myndhöggvari. — Úr Alþýðu- blaffinu fyrir 27 árum: „Á vest- urströnd Jótlands hljóp smá- síld á Iand í stórum torfum í síffasta mánuði. Stafaði það af því, að makríltorfur fóru fram og aftur með ströndinni og hrseddu síldina á land“. Fyrir 23 árum: „Frá Cairo er símað, að smurlingur Tut-ank Amens hafi verið tekinn úr steinkist- unni. Voru ómetalegir dýrgrip ir í henni“ Sólarupprás var kl. 8,10. Sól arlag verður kl. 15,17. Árdegis háflæður er kl. 6,55. Síðdegis- háflæður er kl. 19,18. Sól er í hádegisstað í Rvík kl. 12,13. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. Næturakstur: Bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Veðrið i gær Hægviðri var um allt land í gær kl. 14 o gaustan eða norð-- austan átt víðast hvar. Hiti var 2—3 stig sunnan lands, en 0—3 stiga frost norðan lands. Á Norðurlandi var dálítil snjó- koma sums staðar, en víða Iétt- skýjað við suðurströndina. Fiugferðir AOA: í Keflavík kl. 6—7 í morgun frá New York og Gander til Oslóar, Stokk- hólms og Helsingfors. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30, frá Borgarnesi kl. 17, frá Akranesi kl. 19. Hekla fór frá Reykjavík í gærmorgun austur um land í hringferð. Esja kom til Reykja víkur í gærkvöldi að vestan úr hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á leið til Reykja- víkur. Þ^rill er í Reykjavík. Brúarfoss fór í gegnum Pent. landsfjörð í fyrradag á leið frá Reykjavík til Hamborgar. Fjall foss fór frá Antwérpen í gær- morgun til Hull. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er á Siglufirði. Reykjafoss fór frá Álaborg í fyrradag til Gauta- borgar. Selfoss kom til Reykja- víkur 16. þ. m. frá Gautaborg. Tröllafoss fór framhjá Bell Isle 14. þ. m. á leið frá Reykjavík til New York. Káren kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá Rotterdam. Halland lestar í New Yorli 20.—30. nóv. Horsa % fór frá AntÐerpen 16. þ. m. til Leith. Foldin er á leið til Grimsby með frosinn fisk, væntanleg þangað um helgina. Lingestroom er á förum frá Hull til Reykja- víkur með viðkomu í Færeýjum. Reykjanes fór frá Gíbraltar á hádegi 15. nóv. álciðis til Genúa. Blöð oé‘ tímarit Gerpir, 10. tbl. 2. árgangs er nýkomið út: Efni þess er meðál annars: Vetur konungur, ltvæði eftir Jóhannes Ásgrímsson, Áætlunin mikla eftir G. J., Úti legumenn á 20. öld eftir séra Ingvar Sigurgsson og fjórðungs þing 1948 (fundargerð). / 2 3 5 b í 9 /o // IZ M |ɧ /3 77 ÍS m n /í ggggj n Tripolibíó (sími 1182): •— „Brighton morðinginn". (ame- rísk). John Loder, June Dup- rez. Sýnd kl. 5 og 9. Kvöldvaka kl. 7. I Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): Söngur frelsisins (ensk). Paul Robeson. Sýnd kl. 7 og 9. | Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): I .Upphaí eða endalok“ (ame- rísk). Brian Dönlevy, Robert Walker. Sýnd kl 7 og 9. KROSSGÁTA NR. 147.- Lárétt, skýring: 1 afltaug, 6 hlekk, 8 efstur, 10 samræður, 12 kyrrð, 13 slá, 14 deigla, 16 fangamark, 17 mjög, 19 gerv- allur. Lóðrétt, skýring: 2 sund, 3 hringfari, 4 hreyfast, 5 meiddra, 7 viljuga, 9 eyða, 1 brún, 15 sár, 18 ldnverskt mannsnafn. LAUSN Á NR 146. Lárétt, ráðning': 1 básar, 6 mal, 8 ró, 10 malt, 12 að, 13 O. O., 14 mura, 16 F. F., 17 oki, 19 skaði. Lóðrétí, ráðning: 2 ám, 3 samtaka, 4 ala, 5 gramm, 7 stofa, 9 óðu, 11 lof, 15. rok, 18 ið. LEIKHÚS: Gullna hliðið verður sýnt í kvöld kl. 8 síðd. Leikfélag Reykjavíkur. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Dansleikur Æskulýðsfylkingarinnar kl. 9. Hótel Borg: Klassísk tónlist kl. 8—11.30 síðd. Ingólfscafé: Dansleikur kl. 9. Hljómsveit hússins Ieikur fyrir dansinum. Sjálfstæðishúsið: Almennings dansleikur kl. 9 síðd. Tjarnarcaíé: Thorvaldsenfé- lagið kl. 9 síðd. Þurrmjólk fyrirrliggjandi. Undanrennuduft. nerou Sími 267Í Mloofngarorð um innarno Utvarpið Söfn og sýniogar Lisísýning Félags íslenzkra myndlistarmanna í sýningar^ skálanum er opin frá kl. 11—22. Skemmtanir KVIKMYND AHTJ S Gamla Bíó (sími 1475): — „Fiesta“ (amerísk). Ester Will- iams, Akim Tamiroff. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — ,VesaIingarnir‘ (amerísk). Fred ric March, Charles Laugtlion, Rochelle Hudson, Sir Cedrich Hardwicke. Sýnd kl. 9. „Græna yftan“. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Dorseybræður (amerísk). — Tommy Dorsey, Jimmy Dorsey, Janet Blair, William Lundigan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Oliver Twist“. John Howard Davies, Robert Newton, Alec Guinness. Sýnd kl. 5 og 9 20.30 Útvarpssagan: „Jakob“, eftir Alexander Kiel- land, IV-. (Bárður Jak- obsson). 21.00 Strokkvartett útvarps- ins. 21.15 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 21.30 íslenzk tónlist: Guðrún arkviða eftir Jón Leifs; tónskáldið Ies textann (plötur frá norrænu tón listarhátíðinni í Osló). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Útvarpað frá Sjálfstæð- ishúsinu: Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Kold barl og hetftir felitoísafar sendur út un allan bæ. SÍLD & ^ISKUB Möpg sö'guilag listaverk voru flutt frá Danmörku til Lundúna á dönsku sýninguna, sem o.pnuð var þar 28. pktóbsr síðastliðinn. Þ. á m. St. Georg og dreikánin frá Huisumikirkju í S.-Slésvík. í DAG vrerður til m'O’iaar bori-nn -Bjaimi Jónsson frá; Unnarkolti, fyrrverandi kanka úíibú'sstjóri á A'kureyri. Hann andaðist í Landakotsspítaia 12. b. m. Barni fæddíst að Bolaíasíi i Árnessýslu 24. maí 1872 og var sonur thjiónanna Gu'ðfiihn.u Bjarnadóttur og' Jón.s bónda Ma gnússon ar. Skömmu eftir fæðingu Bjarna fluttu íoreldr ar ihans að Unnarholti og ráku þar búskap síðan. Svo vel féll Bjarna að eiga þar æskuhekn iili og unglingsár, að alla ævi feenndi 'hann sig vdð Uimar- hoít. Bjarni Jónsson var starf andj bankamaður í þriðjung aldar, allt tid þoss að' hann í árslok 1943 lét af. störfum fyr ir aidurs safcú'. En starfsævi Bjarna var þó ekki 'öll í banka. Hann fcom viðar við og lagði hönd og hti'g að mörgum og merkum viðfangseínum. í b'ernzfcu' mun smaladr'eng- urinn r Unnarholti ekfci hafa verið gámall, þegar hann hljóp fyrsta sprsttinn. Á tmga aldri fór Bjarni að he'knan til sjósöknar á opna árabáta frá Eyrarbakfca og munu þau erfiðu stö.i’f 'án efa haía mótað og meitilaði jafn a'thuigul’an: o.g viljasiterfcain ung- an mann og Bjarni frá Unn- anhoi'ti var. ■ Þegar sjóscfcn lauk iagði Rjarni á .ný mið af 'ehgu minna kapp.i' o'g dugnaði en með þarl fil. þess að^ná lagi við fend- ingu undan 'hamtola úthafsöld uffl Atlandsihafsins, sem oft ag hörmulega hafa leifc.ið bá grátt, sem sjó sækja fr-á suðurs’trönd iandsins'. En þeir, sem ná lagi hafa lánið' með sér. Svo vav um sjó ferðir Biarna frá Eyrarba'kfca o.g ailár 'ferðir haus síðan á sjó og í landi, við nám.og í öllum störfum. Bjarni Jónsson varð stúdent 1898 frá Latírjuiskóianrjm i Rey.kjavík og 'lögfræðingur frá Hafn.arháskc'Ia 1906. Á skóla- é’Uin í Kaupmiannahöifn laigði hsmvstiind á ýms’ átörf jafn- Irliiða. hámin.u. M. a-. sieiníaði hsrán við ísléhz.k.u stjómar- de.diina og var bliðamaður við Berliin.sfce Tidendie. Á þeim árum lagði Bjarni í lar.gferö til Italíu í dtesember 1898 og vann um tíma að skrá setningu bóka um ígland í safni D. W. Fisfces í Flonen7. og leysti hann. þar af he.ndi þýðiingarmikið s.tarf fyrir sögu Bjarni Jónsson frá Unnarho'l'ti. o'g fræ-gð islenz'ku þjóðai'innar. Að lögfræðinámi lioknu varð Bjarni íullti'úi sýsl'umannsins á Seyð'isíirði -og bæjar.giahl- feeri jafníranrt. ÁriS 1910 ábvað íslands- banfci að stofoia útibú á Afcux eyri o.g vaidi hairm 'hinn vd'íh för-ula lögfræðing Bjarna Jáós cóh frá Unnarholti til þess að veita útibúinu forustu og for- sjá; Á þeirn árum var bankastarf s-em-i é Islandi í bernzku. og lítt við reynzlu fyrri tíma að styðjast um starísháttu. Ao v ’ - ú var I.ar.d.sirw.'kinn stöfn- aður fyrir aldaanót en allt var bVo fátæklegt fram á fyrsta tug þessakar aldar að einn'.g á því sviði var öll starfsiemi ern- föld og fábrotin. íslandsbanfci og Akur-syrar bær 'eignaðfcst igsgnan staris- nraam .o*g góðan borgara þegar Biarni Jcnsson tók þar úíibúsis'tjórn. Endá unni Bjarnj banfca og byggð af alhug öIF- þau 25 ár er hann dvaldi þax og starfaði. Auk bankastarfa var Bjami u:n sfceið í bæjárstjórn, sfcatta ÍTcifnd, ýSrfasteigniamatsagiefn.'d, þáítiíta&andi í út’gerð og við fleiri miexk má'Iefm r.iðinn. Á Afc'Uinsyr-i stýrði Bj arni útj búi þankans af alúð og festu og é-igi sízt af igætini og varúð. Sá þá'tt ur ér iefkki ve'igiam'innslt- ur í mi.eðferð fjár, hvort hel'dur úr eigin pyngju eða í umboði ar.nr.ni. j Þegar Bjárni flutti alfarián frá Afciureyri 1935 var hans mjög s'aknað safcir v.insælda, or hann hafði a'f'að isár nae'ðal bæjairbúa. J Eftir að Bjarná' fiuttisfc 4iJ Reykjavíkur 'hóf hann stör.f í ! (Frh. á 4. síða.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.