Alþýðublaðið - 20.11.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.11.1948, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Úígefandi: Alþýðuflckkurinn, Riístjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Grönðal. I'ingfréttir: Helgi Sæmundsson. Riístjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emílía Mölier. Auglýsingasímí: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsíniðjan h.f. ÞÓROÐDUR GUÐMUNDS SON er landskunnur maður, en hann er þekktur að allt öðru eai' sanrJeiksást og rótt- sýni. Það er svo einstakur at- burður, að þessum hlygðunar lausa áróðursmanní komm- únista ratist saít á mu-nn í op- inberum umræðum, að slíkt er sérstaklega í frásögur fær andi- En engum er alls vam- að, og í umTæðunum um skýrslu fráfarandi sambands stjórnar á Alþýðusambands- þinginu á dögunum gerðust þau tíðindi, að Þóroddur lét þau sannleiksorð falla, að enginn verkalýður í Evrópu1 ætti við jafn góð kjör að búa og hinn íslenzki. Vafalaust myndu ráða- mennimir í Moskvu ekki kuna því vel, að Þóroddur Guðmu-rdsson, sem sagður er hafa verið í eina tíð skóla- bróðir Gofctwalds hins tékk- neska og fleiri áþekkra kum- pána þar austur frá, gerði slíka játntngu, ef þeir fregn- uðu, að hann hefði borið ear nleikanum vitni á þennan hátt. Umræðumar um kjör verkalýðsins í ríki kornmún- ismans hafa oft verið hér á dagskrá, og íslenzkir komm- únistar hafa við þau tækifæri aldrei þreytzt.á að rækja þá þjónsskyldu við hina erlendu húsbær.dur að halda þvi fram að verkalýðurinn ætti þar við betri kjör að búa en nokkurs síaðar annars. En auðvitað dettur kommúnistum ekk: sjálíum í hug að trúa þessari lygi, og í hita báráttunnar verður jafn sanntrúuðum og titlitslausum kommúnista og Þóroddi Guðmundssyni á að bera sannleikar.um vitni, þó að hann viðurkenni um leið berum orðum, að fyrri fúll- yrðingar hans sjálfs og sam- herja hans séu staðlausir stafir. * Auðvitað var það ekki sann leiksást eða réttsýni, sem knúði Þórodd Guðmiundsson til að gera þessa athyglis- verðu játningu í umræðun- um um skýrslu sambands- stjómar á þirgi Alþýðusam- þandsins. Hann var að teyna að slá siálfan sig og hina kommúnistfoku samherja síra í fráfarandi Alþýðusam- bandsstjórn til riddara. En mjög fer því fjarri, að sú til- raun sé líkleg til mikils ár- angurs, enda var máli Þór- odds harla fálega t&kið, þó að svo undarleea bæxi við, að þessi kommúnistíski lyga- laupur gerðist einu sinni sannleiksvitni. Baráttan fyrir bætium kiörum íslenzkrar alþýðu hefur verið löng og hörð- Hún hefur verjð háð á mörgum vettvan.gi eins og þeim er kunnugt, sem komið hafa við sögu hennar meira eða minna Eyðiir í málverkasýningu. — Spummgar, sem þarf ao svara. — Gunnlaugur Kristmundsson og séra Árni Sigurðsson. ÞAÐ ER UNDARLEGT með niyndlistarsýninguna, sem opn uð var í fyrradag, hve marga myndlistarmenn. vantar. þar. Hvernig stendur á hví? Af hverju er þar tii dæmis engin mynd eftir Jón Engilberts, ein hvem mest^ og kuitiveraðasta málara, sem við eigum nú, og er þó öðrum listamönnum sýnd full viðurkenning. Finnur Jóns son á þar heldur ekki neina mynd, og svo maetti Iengi telja. Skýringar þarf að gefa á þessu furðulega fyrirbæri. GUNNLAUGUR KRIST- MUNDSSON sendir mér eftir- farandi: „Þakka bréf séra Árna Sigurðssonar og hlýleg ummæli i minn garð. Út af hinu ágæta bréfi Jóns biskups Vídalíns til stiptamtmannsins yfir íslandi um eyðingu skóga o. fl., vil ég segja: Ljóst hefur honum verið þeim mæta manni, hvert stefndi með gróður landsins, sorglegt var að honum entist ekki aldur til að koma umbótum sínum í framkvæmd. Meistari Jón Vída lín dó, rányrkjan hélt áfram og skógar eyddust upp af Eystra- hreppi og í Þjórsáraal. Um þá skóga ritar Hákon Bjamason skógræktarstjóri í ársrit Skóg ræktarfélags íslands árið 1937, og vísast til þeirrar ritgerðar. f LÝSINGU ÍSLANDS eftir Þorvald Thoroddsen og mörg- um heimildum, sem hann vitn ar þar í, má finna margbreytt an fróðleik um biskupsstólinn í Skálholti og búrekstur þar. Bregður sumt af því, sem þar er sagt, ljósi yfír kjör fátækra leiguliða á stólsjörðunum. Nokkrir innlendir ríkismenn og höfðingjar, umboðsmenn konungsvaldsins, klaustra, klerka- og biskupavaldið með bannfæringu að vopni og hans heilagleika páfann í Róm að bakhjarli, studdi allt að því, að gera fátæka leiguliða mátt vana og réttlitla. Síðast gomu svo einokunarkaupmennirnir með sína viðskipavog. Allt þetta studdi að rányrkju. f LÝSING ÍSLANDS, III. bls. 21, segir Þ. Th., „Árið 1760 lágu undir Skálholt 459 býli og 149 eyðijarðir“. Af Jarðabók A. M. og P. V. sézt, að stóls- jarðir höfðu skógarhögg í skóg arítökum Skálholtsstóls. Rán- yrkjubúið í skógunum var ekk ert smáræði, sem fylgdi Skál- holtsstað. Annað fór eftir, beit arnot í afréttum og heima í héruðum t. d. Hestfjalli og víð ar, veiðiréttur í ám.og vötnum, ótal kvaðir voru lagðar á bænd ur, róðrarkvöð í verstöðvum og margs konar vinna og fríðindi til stólsins, eftir því, sem hag-'i aði til á hverjum stað. í sömu bók bls. 29 segir Þ. Th.: Árið 1544 átti Skálholtsstóll 1.700 málnytju kúgildi á leigustöð- um, staðarbúum og heima fyr- ir. EFTIR JARÐABÓK Kristjáns Miillers 1699 voru landsskuldir Skálholtsjarða tvö hundruð hundraða 70 hdr. 87 álnir. Landsskuldir voru greiddar í lögeyri. Biskupsstóllinn lét auð vitað ekki bjóða sér nema, það bezta frá búi bóndans. ENN SEGIR í Lýsing íslands III. bls. 56: Eftir jarðabók Kristjáns Miillers 1699 voru kú gildaleigur Skálholtsstaðar 2.778 % fjórðungur af smjöri. í sömu bók bls. 42 ræðir Þ. Th. um landsskuldaskrá Gísla bisk- ups Jónssonar, yfir jarðir, sem iagðar voru til uppeldis prest- um í Skálholtsstipti 1580 og segir: Á seinni tímum hefur verið vanalegt, að eitt kúgildi fylgdi hverjum 5 jarðarhundruð um, en í þessari skrá fylgir vanalega kúgildi 3—4 hundruð um. Það hefur verið hert að sultaról bændanna, þegar kröf ur konungsvaldsins til biskups stólsins uxu. Árið 1646 varð Brynjólfur biskup Sveinsson að afhenda Jens Sörensen fó- geta frá stólnum 23 geldneyti | fimm vetra, 4 þrevetur og 22 i tvævetur, samtals 49 naut. Varla mun sá mikli búmaður hafa gert það með fúsum vilja. ÞVÍ MEIR, sem bændur urðu að inna af hendi, því fastara urðu þeir að erja jörðina, fæst ir þeirra höfðu annað af að lifa en rányrkjuna. Búskapurinn byggðist á beitarpeningi, sem oft féll, þegar hart var í ári; það gerði fénaður í Skálholts- búunum líka. Skálholt bar stundum hæst í horfellir eins og öðru. Það er beitilandið, (Fih. Á 7. síðuJ eða fylgzt með henni frá ár- dögum alþýðusamtakarna hér á landi. Hún hefur verið háð í verkalýðssamtökunum og á alþingi þjóðarinnar. Grundvöllurinn að sigri þeirr ar baráttu hefur verið lagður í striti og örn alþýðustétt- anna og forustumanna þeirra á síðustu áratugum. Alþýðu- sambandið og Alþýðuflokkur inn hafa verið höfuðvígi verkalýðsins í þessari sókn og þessari baráttu. •— Þegar styrjöldin síðari kom til sögu hafði geysilega mikið áunn- izt og þá hafði verið lagður grundvöllur að þeim sigrum’ er síðan hafa unnizt. Styrj- öldin gerbreytti atvinnuhátt- .um og atvinnumöguleikum þjóðarinnar í heild, og þá fyrst og fremst verkalýðsins. Þá var sóknini fyrir hækkuðu kaupi og styttri vinnutíma enn hert með miklum árar.gri af því .að þá var unnt að bera fram nýjar kröfur-af viti og samigirni. * En hlutur kommúnista í þessari baráttu var sannar- lega ekki til að miklast af- Þeir voru fram eftir árum fá- ir og smáir, en hinir littu kraftar þeirra fóru fyrst og fremst í það að veikja al- þýðusamtökin, og þeir börð- ust við hlið andstæðinganna gegn mörgum hinum merk- ustu hagsmunamálum alþýð- unnar, þegar Alþýðusamband Laugardagur 20. nóv. 1946. LEIKFÉLAG EEYKJAVÍKUR Sunn.u'dag kl. 3. Miðasala í -dag frá M. 2—4. •eftir JÓHANN SIGURJÓNSSON Suimudag kl. 8. Míðasaia í dag frá kl. 4—7. Ingólfscafé. í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 í dag. — Gengið inn frá Hveríisgötu. — Sími 2826. 6 manna hljómsveit spilar. ÖLVUN BÖNNUÐ. NÝTT-NÝTT Hraðfryst Hvítakál Blómkál Gúrkur í pökkum, fæst í fléstum kjötverzlunum. Sölufélag ga rðyrkjumann a Einholti 8, símar 5836 og 5837. Aiþfðubíaðið vantar ungling eða fullorðinn mann til að bera út blaðið í Hlíðahverfi. Talið við afgreiðsluna. Aiþfðubiaðið. Simi 49110. ið og Alþýðuflokkurinn brutu ísinn. Hið breytta ástand stríðsáranna var heldur ekki þeim að bakka fremur en öðr um innlendum aðilum. En hing má minnast, að þeir lögðust gegn því, að íslend- inga ryr.nu á vegum brezka setuliosins þangað til morg- uninn fræga, þegar heimur- ingar ynnu á vegum brezka ler hafði svikjð vin sinn Stal- in og Þjóðverjar hafið innrás í Rússland. En þegar grun dvöllurj nn hafði verið lagð.ur og sigrarn- ir urnir, brutust kommúnist- ar tiflL valda í Alþýðusamband inu með svikum og brögðum. Þeir hafa ekki starfað þar með hagsmuni alþýðunnar fyrir augum eins og dæmin* sanna. Þeir hafa verið þar þjór.ar og handbendi hinna pólitísku húsbænda sinna í miðsijórn Kommúnistaflokks ins. Það er því síður en svo kommúnistum að þakka, að íslienzk alþýða á við betri kjör að búa en verkalýður nokkurs annars lands í Ev- rópu. Játning Þórodds Guð- munössonar var góð, svo langt sem hún náði- En hún var aðeins byrjunin. Hitt er fyrirgefanlegt, þótt manni, sem er j afn ósýnt um meðferð sannlejkans og Þóroddi, auðn aðíst ekki að segja hann allan í fyrsta sin-n, sem hann álpast til þjónustu við málstað hans-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.