Alþýðublaðið - 20.11.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.11.1948, Blaðsíða 8
Gerizt askrifendur: að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið iim á hvert heimili, Hxingið í súna 1900 eða 4906, Börn ög unglingaf. Komið og eeljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ m Laugardagnr 20. nóv- 1946. I lömunarveikiíilfelli á Akureyrl ^obeisverðiaunaskáid þar aí yfir 20 í Menntaskólinul. ÖHum skólum I hænurn Sokað og sam* komur bannaðar i hálfan mánuð.' Frá fréttaritara AlþýSublaSsins AKUREYRI. MÁTTLEYSISVEIKIN hefur gert'vart við sig á Akur eyri undanfarna daga og er alls vitað um 80 tilfelli. Hefur öll imi skólum á staðnum verið lokað, og samkomur bannaðar um hálfsmánaðarskeið. Samkvæmt skýrslu héraðs-* --------- læknis í gærkvöl'di hefur tií- fellunufn fraið ört fiölgandi síðustu daga og eru nú .orðin um 80- íTest hafa tilfellin orðið í Menntaskólanum á Al5ureyrj,.ieða yfir 20. V.eikin er.yfirleitt væg; þó eru fjögur alger lömunartilfelli og 10— 12 minni. Öllum skólum í bænum hefur verið lokað, og allar sarhkoiíiur bannaðar -næsta hálfah mánuð. goour atu i Ólafsvík í surnar Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, ÓLAFSVÍK. FIMM BÁTAR voru gerðir út £rá Ólafsvík á dragnótaveiðar frá.l. juní. Einn bátanna var seldur en tveir bsettust við, þannig að mestan tímann voru sex bátar að veiðum. Afli var ágætur í sumar og í óktóberlok hafði báturinn aflað fyrir 180 þúsund krónur. Mestur var aflinn í septem- ber, allt að 8—9 smálestir yfir nóttina. Aflinn var lagður upp í hraðfrystihús Ólafsvíkur og unninn fyrir Evrópumarkað, en kolinn var heilfrystur að mestu. Síðast í ágúst var breytt um verkunaraðferð og unnið fyrir Ameríkumarkað, en sú verkun araðferð er miklu seinlegri og ieiddi það af sér, að bátarnir urðu oft að bíða í landi, og var takmarkað hvað hægt var að íaka við miklum afla frá þeim. Um mánaðamótin september og október var aflinn svo loks lagður í skip. Nokkrir litlir vélbátar stund uðu veiði í háust og öfluðu vel. Einn bátur lagði nokkur lagnet Og fékk töluverða síld, og var hún fryst til beitu. í vetur -verða gerðir út fimm bátar 22—30 smálesta, en sjó- r.ienn hafa áhyggjur út af beitu eíldarskorti. í sumar var- unnið að hækk un hafnarbryggjunnar í Ólafs- vík og gert við bilanir á norður garði hafnarinnar og steypt 8 m’etra steinker, og rannsókn var látin fara fram á hafnar- stæðinu. . . . OTTÓ. Loksins heldur Fegr- unarfélagið fund. STJÓRN Fegrunarfélagsins hefur nú í annað sinn boðað til almenns umræðufundar, og er hann ákveðinn 29. þessa mán- aðar. Sá fyrri var boðaður skömmu eftir framhaldsstofn- fund félagsins og skyldi þá ræða um síldarbræðsluna í Örfirisey. Var þá tilkynnt að fundurinn . yrði haldinn innan hálfsmánaðar, en síðan eru liðn ir tveir eða þrír mánuðir, og hefur sá fundur þannig dagað uppi, hvaða ástæður sem kunna að liggja til þess. Á fundinum, sem boðaður hefur verið 29. þessa mánaðar, mun formaður félagsins, Gunn ar Thoroddsen foorgarstjóri, skýra frá störfum stjórnarinn- ar fram að þessu, en auk þess verða almennar umræður, og mun síldarbræðslan í Örfirisey meðal annars verða á dagskrá. ----i------------- BreiSfirðingaféfag- !ð minnisi íð ára BREIÖFIRÐIN GAFÉL AG- IÐ í Reykjavík mir.njst 10 ára afmælis síns með hófi að Hótel Borg í kvöld- Hefst samkvæmið með sameigin- legu borðhaldi, en meðan set- iö er að borðum fara fram ýmis skemmtiatriði. Meðal. annars verða þar fluttar ræð- ur; þá verður einsöngur og kvartettsöngúr og fleira, Að lokum verður stiginn dans. ENGAR síldarfréttir hafa borizt síðustu daga. í gær fór Fanney út og mun hafa farið fyrst hér út á sundin og síðan upp í Hvalfjörð, en ekki höfðu borizt neinar fréttir fré. henni í gærkvöldi, Pósfstjórnin heíur bíiferðir alia ieið frá Reykjavík fil Akur- eyrar. í GÆRDAG breytti póst- stjórnin áætlunarferðum bif- reiða sinna á norður leiðinni, og alta þeir nú alla leið milli Reykjavíkur og Akureyrar, í stað þess, að áður var endastöð in að sunnan á Akranesi. Þetta er bre'zk-ameríska skáld ið Thomas Steveiís Eliot, sem nýlega fékk bókmenntaverð- laun Nobels. Hann er fæddur í Bandaríkjunum 1888, en hef ur áratugum saman dvalið á Englandi ög fénigið brezkan ríkisborgararétt. Hann er heimsfrægur leinkum fyrir frumlieg Ijóð sín. Pjoðviljinn smioaði kylfurnar! ÞJÓÐVILJINN hefur und- anfarna daga mikið iðkað bombusmíði, eins og kunnugt er, meðal annars í sambandi við Alþýðusambandsþingið. í því sambandi sakaði hann eina húsgagnaverzlun hér í bænum um það, að hún hefði fyrir nokkrum vikum smíðað allmikið magn af kylfum handa -lögreglunni, og drótt- aði því um leið að lögreglu- valdinu, að kylfur þessar hefði átt að nota gegn komm- únistum. í Þjóðviljanum*á fimmtu- daginn birtir viðkomandi hús gagnaverzlun Jeiðréttingu á frásögn Þjóðviljans og mót- mælir því, að nokkrar kylfur hafi verjð pantaðar eða smíð- aðar þar, og er þessi ,,kylfu- bomba“ Þjóðviljans því að- eins hans eigin smiði. Yfirlýsingin frá forstöðu- manni húsgagnaverzlunarinn ar í Þjóðviljanum í fyrradag er svo hljóðandi: ,,Herra ritstjóri! í blaði yðar, Þjóðviljanum, sem út kom 14. þ- m., er á fremstu síðu tveggj’a dálka grein með breyttu letri og yfirskriftinni ,,Algert lög- regluútboð-“ Segir þar m. a. svo: ,,í þessu sambandi er vert að geta þess, að fyrir nokkru var húsgagnaverzlun Hjálmars Þorsteinssonar & Co., Klapp- arstíg 28, falið að smíða all- mikið magn af kylfum handa lögreglunni, og mun þeirri smíði nú lokið.“ Út af þessum ummælum leyfum vér oss að taka fram, að engar kylfur hafa verið pantaðar hjá oss handa lög- reglunni, enda höfum við Á BÆJARRÁÐSFUNDI í gær var ákveðið nafn á síðara/ dieseltogara bæjarútgerðar-i irinár, og verður hárin'skýrð-í Ur Jón Þorláksson- Þessum togara verður hleypt af stokkunum 4. des" embea- næst komandi og á að verða tilbúinn í marzbyrjun. Skrifsfofu ntanna- > Hyggst viooa að hagsmununi Seigjeoda* ------—■ —- LEIGJEN-DAFÉLAG REYKJAVÍKUR efnir til almenna umræðufundar í Breiðfirðingabúð næatkomandi þriðjudaga kvöld og er öllum leigjendum boðið á fundinn meðan húsrúiri leyfir. Félag þelta var stofnað í marz síðasrt liðnum, en hefur haft hljótt um sig fram að þessu, bar eð stjórn þess hef- ur viíjað kynna sér sem bezt ! starfsemi slíkra félaga með öðnum þjóðum, en sams kon- at félög leigjenda eru mjög útbreidd á Norðurlöndum, einkanlega í Danmörku, og hafa unnið margvísleg verk- efni lil hagsbóta leigjendum- Samkvæmt lögum leigj- endafélags Reykjavíkur er til- gangur þess fy.rst og fremst sá, að, gæta. hagsmuna leigj- enda í hvívetna og veita þeim aðstoð í deilumálum við hús- eigendur- Enn fremur er það tilgangur félagsins að beita sér fyrir því, að byggt verði nægilega mikið af íbúðum til þess að fullnægja húsnæðis- þörf bæjarbúa. Þá mun félag- ið leitast við að hafa áhrif á öll þau mál, er leigjendur varða sérstaklega. Meðal annars mun félagið beita sér gegn afnámi húsaleigulag- anna, en er reiðubúið að gera tillögur, ef til þess er leitað, í sambar.di við væntanlegar breytingar á lögunum. Félagið er nú fyrir alvöru áð hefja starfsemi sína og kemur í fyrsta sinn opinber- lega fram með fundinum á þriðjudaginn. Síðar mun félagið taka til mieðferðar rnargs konar mál- efni í sambandi við húsnæðis- málin. Meðal annars óskar stjórn þess náinnar samvinnu við sem flesta lejgjendur í því skyni að .reyna að komast að því sanna um leiguskiílmála hinna ýmsu fjölskyldna, og ef til vill, ef tök verða á, að láta fara fram ranrisókn á leiguíbúðum, þannig, að hægt verðj að flokka þær og meta með tilliti itil stærðar og holl- ustuhátta- í stjórn félagsins eru Páll Helgason, formaður, Sigurð- ur Sveinsson, garðyrkjuráðu- nautur, ritari, Sveinn Guð- mundsson, lollvörður, gjald- keri, og Kristjón Hjaltason og Ragnar Sigurðsson með- stjórnendur- FRÁ AKUREYRI er símað í gærkvöldi, að véldkipið Gylfi frá Rauðuvík hafi fengið 120 tunnur af isild á Akureyrar- polli í gær O'g i fyrradag. Síldin er sih’á og >er fryst til beitu. AÐALFUNDUR ski-ifstofu mannaideiMar V.R. var haM inn.' að Félagsheimili veralun armanna þriðjudaginn 16. þ. m. Stjórn deildarinnar var enduirkosin, en ’hana iskipás Pétur Náikulásson, farmaður, Njálil Símonarsin og GuSmund ur Magnússon, mieðstjórnend- ur. I varastjórn voru kosin Edda Þórz, Magnús Valdi marsson og Sigurjón Þórðar son. Drengur verSur fyr- i engar kylfur smíðað handa lögreglunni. Með þökk fyrir birtinguna- Reykjavík, 17. nóv. 1948. Hjálmar Þorsteinsson & Co- LAUST FYRIR HÁDEGIÐ í gær varð drengur fyrir fólks bifreið í Lækjargötunni á móts við húsið nr. 6. Vaa- drengurir.n strax fluttur í Landsspítalann, en ekki er kunnugt um, hvað meiðsll drengsins eru mikil. sveiiin 5 ára. 18. ÞESSA mánaðar átti Mandólírihljóansveit Reýkja- víkur, 5 ;ára starfsafmæli, var afmælisins minnst með hófi sem haldið var í Breiðfh’ðinga búð. Mand'ólínlhljámsveit Reykjavíikur hefur haldið 7, hljómleika þessi fimna ár sera hún hefur starfað, þar af tvo úti á landi. Útvarpið minnist afmælis hljónxsveitarinnai- með flutn- ingi veríks eftir einn rneðlim h'ljómsveitarinnar Kai-1 Sig- urðsson, er nefnist „Hugleið- ing“ og er í fjórum iköflum, flutning verksins annast okt ett Ihljómsveitarinnar undrr stjórn böfundar. sd

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.