Alþýðublaðið - 23.11.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.11.1948, Blaðsíða 3
Þrlðjudagur 23- nóv. 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 í ÐAG er þriSjuáaguríim .23. nóveaíber. ra::;i dag te.ddisí Árui Magnússon próíessor. Úr ÁljjýðublaSínu íytíi 27 árum: Um !;uó bfl 600 œaans urð'u verklausir í einn öag í verk- smiðju einni í Lancashire í Eng lancli, a£ bví að vaínsleiðslah BtöðvaSisí skyndilega. En þegar Carið var að, aff gá, þá var það silungur, sem ler.t hatði. . í leiðslunnj og þar með gert memiina aívinnulausa í heilan dag. Hann var ellefu og hálft pund á þyngd, Sólarupprás var kl. 9,22. Sól- arlag verður kl. 15,05. Árdegis- háflæður er kl. 10,10. Síðdegis- háflæður er kl. 22,45. Sól er í hádegissíað kl. 12,14. Næturvarzla: Ingólfsapótek, sími 1330. iNæturakstur: Bifreiðastöðin Hreýfill, sími 6633. Veðrlð f gær í gaSi: kl„ 14 var austlæg átt um allt land með rigningu eða snjókomu. IJm allt land var 2 stiga hiti til 5 stiga frost, kald- ast a Möðrudal á FjöIIum. í Röykjavík var 1 stigs hiti.. Flugferðir LOFTLEIÐIR: „Hekla“ . fer í. dág til Prestvíkur og Kaup- mannahafnar. „Geysir!‘ fór. til New York í nótt. AOA;’f Keflavík kl. 22—23 í kvöld frá Helsingfors, Stokk- hólmi og Kaupmannahöfn til Gander og New York. AOA: í Keflavík kl. 5—ö í fýrramálið frá New York bg Gander -til Kaupmamiahafnar, Stokkhólms og Helsingfors. Skipafréttir Laxfoss fer'frá Reykjavík kl. 7,30, frá Borgarnesi kl. 13,30, frá Akranesi kl. 15,30. Foldin er í Gcimsby, lestar I Hull 24. þ. m. Lingestroom ffór x gærkvöldi frá Færeyjum til Reykjavíkur. Reykjanes er í Genúa. Hékla var á Akureyri í gær. Esja er í Reykjavík. Herðu- breið er á Vestfjörðum á suður 5eið! Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Þyrill var í Hvalfirði í gær. Brúarfoss fór frá Hamborg 5 fyrradag til Rotterdam. Fjall- foss fer frá Hull í dag til Rvík víkur. Goðafoss er í Kaup- ymannahöfn. Lagarfoss fór frá Húsavík 19. þ. m. til Leith og Kauþmannahafnar urn Þórs- höfn í Færeyjum. Reykjafoss 'fór frá Gautaborg 20. þ. m. til Leith. Selfoss er á Bíldudal. Tröllafoss kom til New York 19. þ. m. frá Reykjavík. Ho'rsa fór frá Leith í gærkvöldi til Reykjavíkur. Vatnajökull kom ■ til New York 19. þ. m. frá Reykjavík. Karen fór frá ' Reykjavík í gærkvöldi. Hal- land lestar; í New York 20.—30. þessa mánaðar. • Blö'ð og tímarlt ’ Læknablaðið, 2.-3. tbl. 33. argaixgs er komið út. Efni þess Ér meðal annars: Heilbrigðis- málin í Reykjavík í nútíð og framtíð eft'ir Baldur Johnsen, Holdsveikraspítalinn 50 ára eft ir Björgúlf Ólafsson og Ljós- iækningalampi Saugman eftir KROSSGÁTA NR. 149. Láréíí, skýrin-g: 1 sekkir, 6 fjalls, 8 lyfseðill, 10 skriía, 12 kind, 13 snemma, 14 svörður, 16 tveir eins, . 17 stefna, 19 skreytni. . Lóðrétt, skýring: 2 tveir eins, 3 segja frá, 4 flýtir, 5 hryg'gja, 7 þræta, 9 verzlunarmál, 11 hr.eysti, 15 farvegur, 18 tveir eins. LAUSN Á NR. 148. Lárétí, ráðxiing: 1 hósta, 6 ská, 8 ak, 10 jamm, 12 Lo, 13 Á. E„ 14 stal, 16 L. L,, 17 U. F. A., 19 smaia. Lóðréít, ráðning: 2 ós, 3 skjálfa, 4 táa, 5 valsa, 7 smell, 9 kot, 11 mál, 15 aum, 18 al. Benedikt Bergmann verkfræð ing. Afmæll 60 ára er í dag Vilhjálmur Stefánsson, Fálkagötu 30 A. Söfo og sýoiogar ; Listsýning Félags íslenzkra mjmdlistarihanna í sýningar- skálanum er opin frá kl. 11—22. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15. / Skemmtariir KVIKMYNDAHÚS Gamla Bíó (sími 1475): — „Þau hittust í myrkri“ (ensk). James Mason, Joyce Howard, Tom Walls og David Farrar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544); ■— Ivy (amerísk). Joan Fontaine, Patric Knowles, Herbert Mar- shall, Sir Cedric . Hardwieke. Sýnd kl. 9. „Tungulipur út- varpsþulur“. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíú (sími 1384): Gleðikonan (íinnsk). Laila Jo- kimo, Eino Kaipainen, Eero Le- valuomo. Sýnd kl. 9. „Dætur piparsveinsins" (amerísk). — Sýnd kl. 5 og 7. Tjamarbíó (sími 6485): — „Oliver Twist“. John Howard Davies, Robert Newton, Alec Guiness. Sýnd kl. 9. „Á sjó og landi“ (amerísk). Sýnd kl. 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): ■— „Næturgal'ar í buri“ (frönsk). Noel Noel. Sýnd kl. 9. „Grant skipsíjóri og börn lxans“. Sýnd kl. 5 og 7. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): Konungurinn skemmtir sér (frönsk). Victor Francen, M. Raimu, Gaby Morley. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249); ,Vesalingarnir‘ (amerísk). Fred ric Mareh, Charles Laugthon. Rochelle Hudson, Sir Cedrich Hardwicke. Sýnd kl. 9. „Hetja- an frá Texas“. Sýnd kl. 7. SAMKOMUHÚS: Hóíel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9 til 11.30 síðd. Sjálfstæðishúsið: Skemmti- fundur Ferðafélags íslands kl. 8.30 síðd. Tjarnarcafé: Normannslaget, skemmtifundur kl. 9 síðd. Útvarpið 20.20- Orgelíeikur í Fríkirkj- unni (dr. Victor Ur- bantschitsch). . 20.50 Erindi: Nýtjar jai'ðar, * III.: Um leirinn (dr. Jón Vestdal). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.20 Unga íólkið: Erindi og samtöl. 22.00 Fréttir og. veðxirfregnir. '22.05 EnduxTeknir tónleikar. 22.30 Dagskrárlok. Úr öllum áttum Bazar. Verkakvennafélagið Framtíðin í Hafnarfirði heldur bazar til ágóða fjrrir félágið á miðvikudagskvöldið kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. — Þær konur, sem enn eiga eft- jr að skila munum á bazarinn, eru beðnar að gera það í dag. Bazar . Húsmæðrafélagsins verður á morgun í Góðtempl- arahúsinu. Gjöfum til hans er veitt móttaka á Barónsstíg 80, hjá Jónínu' Guðmundsdóttur, sírni 4740, og í Góðtemplarahús inu fyrir hádegi á morgun. Kaupum tuskur Baldursgötu 30. Þetta danska gufuskip fórst nýiieiga í Kyrjáia'botrLi. INNILEGT ÞAKKLÆTI mitt vil ég færa syst- kinum míntim, terxgdafóikí óg öðrum skyidum og vandalausum, sem glöddu mig með gjöfurn, blóm- um og skeytum pg á margvíslegan hátt gerðu 60 ára afmælisdag minn ógleymanlegan. En sérstak- iega vil ég þakka börnum mínum, tengdabörnum og .bamaböriium fyrir þær höiðinglegu gjafir og alla þá hjálp, sem þau vcittu mér svo dagurinn yrði mér sem ánægjulegastúr. — Guð blessi' ykkur öll. GuSíinna Eiiíarsdóftir, Öldugötu 4, Hafnaríirði. MÉR ÞÆTTI TÍMABÆRT, að Tóniistarfélagið gerði sitt til að afmá leiðinlegár minning ar um hernámið með því að endurskíra bíóhúsið sitt lát- lausu íslenzku naíni. En var ' það mimiimáttar- kennd þessarar söngkonu eða vantraust Tónlistarfélagsins á vinsæld hennar, að bjóða — nokkuð fyrirvaralaust — á. „kvöldvöku“ þangað síðast lið- inn fimmtudag ,í stað þess að auglýsa blátt áfrarn söng- skemmtun Nönnu Egilsdóttur? Einmitt þessi söngskemmtun bar þó minni kvöldvökusvip en flestar aðrar skemmtanir af þessu tagi, því að hér voru flutt sönglög eftir aðoins eiU tónskáld: Robert Schumailn, þar á meðal hinn unduriagri ljóðaflokkur „Frauenliebe und lebeix“ í heild —, mér vitan- lega í fyrsta sinn á Islandk Mætti jafnvel vegna þess kalia þessa hljómleika tónlistarvið- burð :— en einnig af því, að hér var það einu sinni tónskáldið og verk hans, sem sátu í íýrir- rúmi,. en ekki söngmaðurinn, en þannig æt.ti það æííð að .vera, þar sem um alvarlega lisí er að ræða. þess. í þessum sönglögum. er hvergi um undirleik að ræða, heldur um nokkurs konar tví- söng flygils og söngraddar. Þess ber ao geta, að Tón- lisíarfélagið hafði mikið vand- aö íil söngskróiínnar. Hún var ekki aðeins skreytt mynd tón- skáldsins, heldur var þar prent aður texti bæði á þýzku og ís- lenzku, áheyrendum til ,þæg- inda. ,,Kvennal]óð“ . Ciiamissos eru til í þýðingu . Matihíasar .Tochiimssonar, og eru þai- rneð orðin að hluta íslenzkra bók- mennta. Er þad talinn dýrleg- ur kveðskapxir og bragarkátt- urimy nákvæmiega eftir frum- textanum, • svo að syngja mætti lög Sehumanms undir ■ orð Matíhíasar. Það er þvi mcð öilu óskiljanlegt, að ekki þessi kvæoi vöru prehtuö í . sðng- skránni, heldur önnur, nafn- laus þýðiiig í óbtíndnu móli. Maður, seni. leggur út í það verk, að þýða' heilan Ijóða- flokk, hlýtur að vita um tilveru hinná íslenzku Ijóðanna. Hyggst hann þá verá meira skáld en höfundur íslenzka þjóðsöngsins? . Dr. Victpr Urbantschitsch.. ...... Guðmundur Matthíasson fylgdi Robert Schumahn úr hlaði með fróðlegu erindi. Það var þakkarvert, því að þetta tónskáld er hér tiltölulega minna þekkt og flutt en erlend is, eða önnur tónskáld hér á landi — sennilega vegna þess, hvað skáldskapur hans er tengdur þjóðerni sínu. Þa'ð er víst. erfiðara að' fylgja honinn á afskekktum leynistígum sínum gegnum þýzka ævintýraskóg- inn, en að troða alheimsbraut- if slavneskra töframanna. Túlkun Nönnu Egilsdóttur á þessum vandasömulögrjm var látlaus og viðkvæm í senn. Hin blíða rödd býr yfir skemmtileg um þokka, einkum á dýpri tón- imuin, en hæðina var full var- lega með farið — sums staðar varlegar en óska mætti, til þess að ná sterkari áhrifum. Flestir, sem hlustuðu á þennan söng. imxnu sakna þess, að þessari söngkonu er svo sjaldan gefinn köstur á að láía til sín heyra. Furðulegt, að ekki skuli vera til viðfangséfni í íslenzku tón- listarlífi, sém reyna á túlkunar mátt slíkra söngkrafta. . Dr. Franz Mixa, sem clvelur sem gestur hér ,á landi eftir langa fjarveru, en var sam- starfsmaður frúarinnar erlend- is á meðan, dró sig fullmikið í hlé bak við flygilinn sinn, en einmitt hann hefð'i ekki þurft Frábær frönsk gam- anmynd í Bæjsrbíó BÆJARBÍÓ í Hafnariirði sýnir um þessar mundir af- burða vel leikna og ■ skemmti- lega franska gamanmynd, sem nefnist „Konungurinn skeirunt- ir sér“. Erlend blöð hafa talið mynd þessa béztu gamanxnynd, sem ge'rð hefur verið á síSari árum, enda fer ’ allt sSman, hnýtíið efni, 'bróðfyndin til- svör og frábær leikur. Vicior, Fraxicen fer ágætlega með ftlut verk konungsins í Cerdagne, sem kemur í heimsókn til Par- ísar, en mesta athygli mun þó velcja . leiktír Raimus, er íer með hlutverk borgarsíjórans. Raimu, sem er nýlátinn, hefur um. langt skeið verið heims- kúnnúr og talinn einxi fremsti léikari hcimsins, en þó hefur mömurai hér á landi ekki fyrr verið gefinn kostur: á að kýnn- ast list hans. Önnur hlutverk myndarinnar eru mjóg vel af hendi Leyst. Allir . þeir, gem kunna að meta góða kvik- myndalist,, ættu að :sjá þessa mynd. Vafalaust verður engr- inn þeirra fyrir vonbrigðum. Lesið Aiþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.