Alþýðublaðið - 26.11.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.11.1948, Blaðsíða 3
Föstudagur 26. nóv* 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 í DAG er föstudagurinn 26. nóvember. Þann dag lézt Guð- mundur Scheving sýslumaður árið 1837. — Úr Alþýðublaðinu fyrir 17 árum: „Á sunnudags- kvöld brann bærinn Skjögra- staöir í Vallahreppi í Suðiir- Múlasýslu. Er þetta afskekktur fjaiiabær og veður var vont. Heima var aðeins kona með tvö börn. Tókst henni aðeins að bjarga nokkru af innanstokks- munum úr baðstofu, en sumir brunnu. Er hjálp barst, tókst að verja önnur hús, en baðstofan brann.“ Sólarupprás er kl. 9,34. Sól- arlág verður kl. 14,55. Árdegis- háflæður er kl. 1,25. Síðdegis- háflæður er kl. 13,58. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 12,15. Næturvarzla: Ingólfsapótek, EÍmi 1330. Næturakstur: Litla bílstöðin, sími 1380. Hlpg/ 3 3 4 1 jg||g dgHBe bgj j * pT |p| /0 !// u plp llpl'3 g ? Ti 13 KROSSGÁTA NR. 152. Lárétt, skýring: 1 rándýr, 6 kona, 8 keyri.'lO ungviði, 12. friður, 13 forstjóri, 14 gamals- aldur, 16 tvíhljóði, 17 hvíldi, 19 óvenjur. Lóðrétt, skýring: 2 tvíhljóði, 3 barn, 4 tvennt, 5 mannsnafn, 7 ílát, 9 fraus, 11 svell, 15 loka, 18 hreyfing. LAUSN NR. 151. Guiness. Sýnd kl. 9. , Þúsund og ein nótt“. Sýnd kl. 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): — sér (frönsk). Victor Francen, M. „Næturgalar í búri“ (frönsk). Noel Noel. Sýnd kl. 9. „Grant skipstjóri og börn hans“. Sýnd kl. 5 og 7. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): Konungurinn skemmtir Raimu, Gaby Morley. Sýnd kl. 9. „Sonur Hróa Hattar“. Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Fiesta“, (amerísk). Ester Will iams, Ricardo Montalban. — Sýnd ’kl. 7 og 9. HLJÓMLIST: Páll ísólfsson lieldur orgel- hljómleika í dómkirkjunni í kvöld kl. 6,15. Leikin verða verk eftir Cesar Frank, Bossi Bonnet, Jón Nordal og Pál ís- ólfsson. Aðgangur ókeypis. Veðrið i gær Klukkan 14 í gær var yfir- leitt suðlæg og suðaustlæg átt um allt land, nema logn á Norðausturlandi og Austfjörð- um. Rigning var í Reykjavík og rigning eða þoka á Suður- og Suðausturlandi. Hiti var 5—9 stig um allt land nema 1 stig á Möðrudal á Fjöllum og 3 stig á Raufarhöfn. Flu^ferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fer til Prestvíkur og Kaupmannahafnar kl. 9 í fyrramálið. LOFTLEIÐIR: Geysir er í Vene zuela, væntanlegur heim á sunnudag. AOA: í Keflavík kl 6—7 í morg un frá New York, Roston og Gander til Oslóar, Stokk- hólms og Helsingfors. AOA: í Keflavík kl. 22—23 annað kvöld frá Helsingfors, Stokkhólmi og Kaupmanna- hönf til Gander og New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30, frá Borgarnesi kl. 18, frá Akranesi kl. 18. Foldin fermir í Amsterdam og Antwerpen 26. og 27. þ. m. Lingestrbom er í Reykjavk. Reykjanes er í Genúa. Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld austur um land til Akureyrar. Skjald- breið fór frá Reykjavk kl. 20 í- gærkvöldi til Breiðafjarðar- hafna. Þyrill er norðan lands. Brúarfoss er í Antwerpen. Fjallfoss fór frá Hull 24/11. til Reykjavíkur Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer væntanlega frá Leith í kvöld, 25/11., til Gautaborgai’. Reykja foss fer væntanlega frá Leith í dag, 25/11., til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Ingólfsfirði 24/11 til Djúpavíkur og Skagastrand ar. Tröllafoss er í New York. Horsa fór frá Leith 23/11. til Reykjavíkur. Vatnajökull er í New York. Karen fór frá Reykjavík 24/11. til Blyth. Hal land er í New York. Lárétt, ráðning: 1 kotra, 6 óra, 8 al, 10 ugla, 12 nú, 13 óð, 14 gall, 16 MA, 17 auk, 19 efnað. Lóðrétt, ráðning: 2 O.Ó., 3 truflun, 4-rag, 5 þangi, 7 kaðal, 9 lúa, 11 lóm, 15 laf, 18 K. A. Ragnheiður Eyjólsdóttú" og Ás- björn Eggertsson, Skólavörðu- stíg 22. Söfn ©g sýningar Listsýning Félags íslenzkra myndlistarmanna í sýningar- skálanum er opin frá kl. 11—22. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS Gamla Bíó (sími 1475): — „Þau hittust í rhyrkri“ (ensk). James Mason, Joyce Howard, Tom Walls og David Farrar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): •— ,,T-menn“ (amerísk). Dennis O’Keefe, Mary Meade, Alfred Ryder. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384)'. Gleðikonan (finnsk). Laila Jo- kimo, Eino Kaipainen, Eero Le- valuomo. Sýnd kl. 9. „Reimleik arnir á herragarðinum“. Sýnd kl. 5. --- Upplestur kl. 7. Tjarnarbíó . (sími 6485): ■— „Oliver Twist“. John Howard Davies, Robert Newton, Alec LEIKHÚS: Galdra-Loftur verður sýndur í kvöld kl. 8 í Iðnó. Leikfélag Reykjavíkur. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Skemmti- fundur Sósíalistaflokksins kl. 8.30 síðd. Hótel Borgr: Klassísk tónlist kl. 8—11.30 síðd. Ingólfscafé: Hljómsveit húss ins leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Dansleikur Varðar kl. 9 síðd. Tjarnarcafé: Skemmtifundur og aðalfundur Stokkseyringa- félagsins kl. 8,30 síðd. Mjólkurstöðin: Dansleikur KR kl 9 síðd. * Ötvarpið 20.30 Útvarpssagan: „Jakob“ eftir Alexander Kiel- land, V. (Bárður Jakobs son). . 21.00 Strokkvartett útvarps ins: Kvartett nr. 16 í Es- dúr efir Mozart. 21.15 Frá útíöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 21.30 íslenzk tónlist: Sónata fyrir klarinett og píanó eftir Jón Þórarinsson (plötur frá norrænu tón listarhátíðinni í Osló). 21.45 Fjárhagsþáttur (Magnús Jónsson, form. fjárhags- ráðs). Danski landsliðsspilarinn John Hansen undirritaði nýlega samning við ítalska félagið Juventus í Turin. Myndin var tekin, er hann var að undirrita kvittun fyrir fyrstu launagreiðslunni. Daginn eftir fór hann loftleiðis til Ítalíu. Hernaðcirstaðan í Kína H|] Communist ú Areas of Control KKuibyshevsta | /» VBIagoveshchenst Áigun Kyakhta MANCHURIA mOUTERm ÚMONGOUAé llÍÍPÍIliP^IN ?fc H AHG C HU NGi§| h i n h s í e PEIPINGS KOREA >í;Tientsin Seou! jaiyuan Tsinan U.S. 7QNE Fusan ^Tenghsien Nagasaki JAPAN CHINA Nanking SHANGHAI lchang STATUTE MILES Kort þetta sýnir hernaðarstöouna T Kína-, len þar hafa kconm- únistar unnið mikla sigra un-danfarnar vikyr. Númerin á feort- inu, 1 og 2, sýna síðustu borgirnar í Manchuriu, sean stjórn- ariherinn hélt, en nú eru fallnar á vald kommúnistaherjanna. Nú er mest barizt kringum Suchow (neðarlega á miðju kortj). L HÖRMUNG ER AÐ SJÁ og heyra, hversu menn í ræðu og riti reyna að stía mönnum í sundur og mikla mismuninn og aðgreininguna á æskulýð og elli, á konum og körlum, sveitamönnum og borgarlýð. Það ætti að vera óhætt að tala um þjóðir og mannkyn í heild, þegar rætt er og ritað urn kosti manna og galla. Óþarfar ættu allar yfirlýsing ar að ver.a um það, bæði í blöðum og útvarpi, að æsku- menn hafi bæði sína kosti og galla, því þetta vita allir men.n, ekki ú’emur um æsku menn en alla uðra. Ekki þyrfti æskulýðurinn heldur-að bera sig upp und an illu umtáli eldri kynslóðar innar um, unga fólkið, því segi einhver, að æskumenn séu framgjarnir, ógætnir uppreisnargjarnir- og jafnvel óhlýðnir yfirboðuruni og sett um reglum, þá er þetta, og hefur ævinlega verið satt og rétt um æskulýð á öllurn öld um, jafnt þig sem mig á æsku skeiði, þótt undanteknir.gar kunnj að vera með einn og annan. En hrópi einhver, að æsku menn séu guðlausir, gerspillt ir og verri en nokkru sinnj áð ur, þá vita allir, .sem vilja vita, að betta segja aðejns einstöku menn út í bláir.n og tala alls ekki fyrir alla eidri kynlóðina. Það er mönn um tamt að vilja koma sök- inni af sér og á aðra. Heimur irín er venjulega það sem eldi’i kynslóði.n gerir hann, og oftast hefur hann gefið æskumönnum slæm uppvaxt arskilyrði, en á báða aöila má þó 'déila, nokkuð- Það ér nú annars veikleiki nútímans að ætla að lækna með dekri það, sem búið er að sýkja með dekri. Ef einhver illa gift frú og taugaóstyrk rýkur í blöðin og heimtar það, að karlmenrs, menntj nú svo kvenmenn, að þær geti bjargað öllu mann kynj fyrst karlmönnum hefur svo hrapallega misheppnazt það, og að nú skuli þ<er bjarga allri þjóð frá áfengfs bölinu, þ.ví karlmenn háfi hvorki haft vit né hæfileika til þess, þa vita allir, sem vlta vilja, að þannig tala ekki hyggnar og sanngjarnar kon ur, heldur aðeins örfáar, sem. vilja. láta á sér bera. Hyggn- ar og góðar konur vita það, engu síðu.r en karlar, að það er og verður hvorki armað kynið, ein stétt, ein þjóð éða nokkur eir.n sérsiakur aðili saai bjargar mannkynl, held ur alllr góðir kraftar sarn- einaðir í hinum æðsta góð- lejk. Ef einhver piparsveinn éða skapstirður eiginmaður ein- hverrar konu, finnur upp á því að tala niðra.ndi um kon- ur, þá vita einnig skynungar konur það, að þetta eru und antekningar, því að karl- menn. hafa á öllum öldurn ekki aðeins þráð og girnzt konuna, heldur líka íignað hana og elskað, sungið henni. öll sín fegurstu Ijóð og hélg- að henni afrek sín. Þá ættu. Reykvíkingar að vita það, að gott er að fá aila þá mjólkr er þeir drekka, írá svei t ii rnann inum, og sveita- maðurinn hlýtur að skilja, að það er gott’ fyrjr hann að Reykvíkingar noti naikla mjólk- Mikill hluii Reykvík- inga er úr sveit og flestir Reykvíkingar elska fjallaioft, grænar grundir, dali og fjöll og fiest það er sveiíir geta látið í té. Hvers vegna svo allan þennan meting og þessa öfgafullu aðgreiningu? Hví Frh. á 7- síðu. Gallbruðkaup eiga í dag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.