Alþýðublaðið - 26.11.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.11.1948, Blaðsíða 7
Föstudagur 26. nóv- 1948. ALÞtÐUBLAÐIÐ Gu&pekinemar. STÚKAN SEPTÍMA beldur fund d kvöld ikl. 8,30. — Er- . indi: Rödd 'hrópandans, flutt af Gretari Felis. ■— Komið istund'vísiiega. — Gestir vel- komriir. GLÍMUÆFINGAR féiagsins verða í kvöld sem hér segir: í íþróttahúsi Melaskólans fel. 7.45—8.45 hyrjiemdur. Kl. 8.45—10 fuliorðnir. Gíímudeild KR. *VNOIKsm ÞINGSTÚKA REYKJAVÍK- UR. Skemmti- og kymúng ai'kvöld í kvöld (iföstud.) í Góð'templarahúsinu kl. 8.30. 1. Félagsvist, sem hefst stundvíslega fe'l. 8.30, verð- laun veitt. 2. Stutt ávarp: Sverrir Jónss. UT. 3. Gam- anleikur — bráðsm'ellinn. 4. Dans. — Templarar fjöl- sækið. Velfcomið er að hafa með sér ge'sti. Aðgöngumið- ar frá kl. 8 í GT-húsinu, sími 3355. Nefndin. Sundurlimað mannkyn Frh. af 3. síðu. þesisa miskunnarlausu sund’- urlimun á .mankyni? Á hönd líkamans að miklast gegn auganu eða fælinum? Iiefur ekki hver limur líkamans sitt mikilvæga hlutverk, þótt ólík séu, og cr þar ekki hver lim- ur öðrum nauðsynlegur? Gild ir ekki hið sama um hvert þjóðfélag og mannkyn í heild? Að gleyma slíku veld ur miklu tjó.ni. Friðelskandi menn reyna leynt og ljóst að sameina menn og þjóðir heimsins, en skammsýnir menn og glaptir af hagsmunahyggju eða ofsa kenr.du trúboði stjórnmála- hreyfinga eða annarra stefna eru imikilvirkir við að hlaða upp milliveggi, sem ,,orsaka fjandskap“ alls konar, milli- veggi ínitlli þjóða, einstak- linga, kynjanna, æsku og elli, flökka og stétta, sveita og borga og kynþátta- Þetta er mikið böl. Frá þessu eigum við að hverfa. Þetta er hel- steína. Þetta er að vinna í þjönustu dauðans. Hér þurfa menn að s,nua við og vígja líí inu hönd og hjarta og vinna að samejginlegri velferð allra manna í mannkyrd, sem vissulega er, og á að vera, ein heild, en, ekki sundurlim' að- Pétur Sigurðsson, Minrsiogarorð. Jón Líndal Arn- finnsson JÓN HELGI LÍNDAL ARNFINNSSON, eins og hann hét fullu nafni, lézt á sjúkrahúsi úti í Kaupmanna höfn 4. þ. m- úr hjartasjúk- dómi. Hann var ættaður frá ísafirði, sonur Jakobínu Jak obsdóttur og Arnfinns Jóns- sonar. Hann var fæddur þar 15. maí 1912- Jón Lír.dal var kvæntur Emmu Halldórsdótt ur og lætur eftir sig 6 börn, öll ung. Það er að vonum, að það sé þungur harimur kveð- in,n að konu, bör'num og aldraðrí móður. Jón. heitinn var mifcill hagleiksmaður bæði á tré og járn og víking ur til allrar vinnu, hann var ákaflega bóngóður og vildi hvers manns greiða gera- Hann byggði sér hús vestur á Seltjarnamesi, rétt eftir að þau hjón fluttust hingað suður. Jón var ákaflega vel látinn maður af öllum, sem kynntust honum. Einnig var til þess tekið, hve góður heim ilisfaðir hann var. Við, sem áttum því láni að fag.na, að vera vjnnufélagar hans, sokn um hins síglaða ungi snyrti- mennis, og vottum hinni eftir ■lifandj konu hans og börnum dýpstu samúð okkar- Hann var jarðsunginn hér heima í Fossvogskirkjugarði föstudag in.n 19. þessa mánaðar. Veriu blessaður og sæll, Jón, og blessuð sé minr.ing þín, horfnj félagi. Vinnufclag'i- HANN’ES Á HQRNINU Framhald af 4. síðu- aldrei getur þó brosað, jafnvel þó að pundað sé á hann brönd urum og hlýtur það að stafa af því að honum þyki sínir eigin brandarar beztir. ÞESSI ÞÁTTUR verður úr allt annarri átt en sá fyrri, en báðir munu geta orðið.til þess að ungt fólk hluti meira á útvarp en það hefur gert til þessa, því að það er staðreynd, að ungt fólk hlustar ákaflega lítið á út varpið og er það skaði, en ef til vill útvarpinu sjálfu að kenna. Hannes á horninu. . AÚLT Þ.AÐ veglyndi, sem mér var sýnt af skyldum og og fjölbreyttara >en óg gæti gert mér í hugarlund. Fyrir og fjölbreyttara: 'en ég gæti 'gert mér í hugrlund. Fyrir þenna mikla kærleika bið ég guð blessa yfekur öll í náð drottins Jesú Krists. Eyjólfur Stefánsson frá Dröngum. ....... Afmælisgjafir til SÍBS EFTIRTALDAR afmælisgjaf ir hafa borist til SÍBS að und anförnu: Hárgreiðslustofa Krist ínar Ingimundar Kirkjuholi kr. 300.00, Starfsmenn Litlubíla- stöðvarinnar kr. 605,00. Verzl. Vík og starfsfólk kr. 500.00, Starfsfólk Hörpu H.f. kr. 145, 00, Safnað af Sigurði Eyjólfs- syni Hagam. 244 kr. 315.00. Starfsfólk prentsm. Oddi H.F. kr. 275,00. Safnað af Erni Ing- ólfss. Bergstaðastræti 68 kr. 400.00, Starfsfólk Ópal H.F. kr. 310.00, Árni og Bjarni starfs- fólk kr. 300.00 Áheit Sigurrós Markúsdóttir Hrossholti Hnappadalss. kr.' 10.00. Safnað af Agli Þorsteinssyni, Ásvallagötu 25, kr. 230. Safn að af Jóhönnu Þorbergsdótt- ur, Þingeyri, kr. 650. Verzl- Snóit kr- 1000. Slarfsfólk verzl. Snót kr. 25. Áheit, Guðjón Jónsson, kr- 50. Dregið hefr verið í hluta- veltuhappdrætti Kvennadeildar Slysavarnafélagsins hjá borgar dómara, og komu upp þessi númer: 13698, 19028, 4515 9392, 6065, 18092, 1922, 1313 659, 22669, 12945, 1151, 8489 14216, 4603, 626, 17353, 11755 4943, 19872, 0762, 6522, 1484 7416, 1475, 1061, 8211, 16172 11003. — Vinninganna má vitja í Verzlun Gunnþ. Halldórsdótt- ur. Lesið Alþýðublaðið I Ulbreiðið AlþýÖublaðiði Sjóstakkar Regnkápur, Olíusvuntur og Gúmmísvuntur. SLIPPFÉLAGIÐ. Æskulýðsvika KFUM og K. Samkoma í kvöld kl. 8.30. — Séra Sigurbjörn Einarsson dósent talar. Allir velkoimiir. 81812 er hið nýja símanúmer vort. 5 línur. H.F. EGILL VILHJALMSSON í Austurhæjarbíó í kvöld kl. 7.15. Að'göngumiðar fást hjá Sigfúsi Ey- mundsen, Lárusi Blöndal, Bókum og ritföngum, Helgafelli á Lauga- vsgi 100, og loks við inn'ganginn. les upp úr skáldsögunni Jón Arason. les upp úr k'væðasafninu íslands þúsund ár og úr nýrri kvæðahók 'öftir S'igfús BlÖndal. AÐGÖNGUMIÐAR VIÐ INNGANGINN FRÁ KL. 6.30. i rafvir Rafvéla- og rafvirkjanemar, sem þreyta vilja sveins próf í haust, skili umsóknuan ásamt tilheyrandi vott- odds Magnússonar, e/o E. Hjartarson & Co. og í rafvéla- odds Magnússonar, c/ E. Hjartarson & Co. og í rafvéla- virfcjun: Ríkarðs Sigmundssonar, sími 7926. Umsóknum sé skilað fyrir 10. desemher. Prófnefndimar. Vörubíistj órafélagið Þróttur. Fundur verður haldinn í húsi félagsins við Rauðarárstíg í kvöld klukkan 8,30. FUNDAREFNI: 1. Benzínmálið. 2. Fréttir af Alþýðus'amha'ndsþinginu. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. Fundur til stofnunar fasteignaeigendafélags Kópavogshrepps verður haldinn sunnudag- dnn 28. þ. m. í skólahúsinu á Marhakka kfe 2. Eigendur fasteigna mæti til félagsstofnunar. UNDIRBÚNIN GSNEFNDIN. Útbreiðið ALÞÝDUBLADiD

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.