Alþýðublaðið - 02.12.1948, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur,
p<5 Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið irm á hvert
: heimili. Hringið í síma
^900 eða 4908,
Fimmtudagur 2- des- 1948.
Börn ög ungSingar.
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐEÐ |
Allir vilja kaupa |
ALÞÝÐUBLAÐIÐ |
eykjavíkur á næstu árum.
Athyglisverð-skýrsla unm byggisigsrmál,
samin af hagfræðingi bæjarins.
MIÐAÐ VIÐ ‘þann skort, sem nú er og væntanlega verð
«r fyrst um sinn á byggingarefni, fj'ármagrii og jaínvel fag
vinnu, má vænta, að ókieift verði að fullnægja byggingarþörí
j’nni í Reykjavík á næstu árum, ef aðstreymi fólks til bæjarins
verður nálægt því eins mikið og verið licíur. Þannig kemst
íhagfræðingur Reykjavikurbæjar, Björn Björnsson, að orði i
ýtaríegri skýslu, setn hann hefur samið um húsnæði.-inál og
byggingarstarifsemi
ænuveiKiiiifeinn
a
ALLS hefur orðið vart 235
mænuveikitilfella á Akur-
eyri, en síðustu daga hefur-
veikin virzt vera í rénun og
fá ný tilfelli bætzt við.
bréfin L desember
RIKISSTJORNIN hefur á-
Icveðið að bjóða út nýtt 15
milljón króna happdrættis-
ilán, en eins og kunnugt er
seldust öll skuldabréf fyrra
liappdrættislánsins upp-
Byrjað verður að selja hin
nýju happdrættisskuldabréf
6. desember-
Reykjavik 1938—1947.
* I skýrslunni segir, að taka
þyrfti í notkun um 450 íbúðir
á ári hverju til þess að standa
straum af fólksfjölguninni
einni, sem er úm 2000 á ári
(eðlileg fjölgun um 1000, að-
flutningur áætlaður eftir
reynslu síðustu ára um 1000
á ári). Þá er ekki tekið tillit
til þess,,að útrýma þarf ófull-
nægjandi húsr.æði, gsm nú er
búið í, en að því meðtöldu á-
ætlar hagfræðingurinn, að
byggja þyrfti alls 5—600 í-
búðir á ári.
Samkvæmt síðustu rann-
sóknum bjuggu árið 1946
6000 manns í kj allaraíbúðum,
þar af um 2000 mar.ns í íbúð-
um, sem töldust lélegar og
670 manns í mjög lélegum
eða óhæfum íbúðum. Við
manntalið 1947 voru 2100
manns í herskálum og vitað
er, að margt fólk býr í öðru
yr saesiim pr
MIÐVIKUDAGINN 30.
nóv. s- 1- var lagður.nýr sæ-
sími yfir Hvalf jörð. Er sá sæ-
sími liður í aðaljarðsímalagn-
ingunni íil Norðurlands. í
þessum sæsíma eru 12 línur,
en annar sæsími með jafn-
mörgum línum á að koma
þarna til viðbótar, og er hann
væntanlegur til landsins með
næsta skipi.
Alllengi hefur staðið á þess
ari símalögn, enda var sæ-
síminn panlaður árið 1946'Og
átti að leggjast yfir svæðið,
þar sem tundurduflagirðing-
in var í stríðinu, og var beðið
eftir að botninn yrði hreins-
aður. Því miður tókst ekki að
Jxamkvæma þá hreinsun til
fullnustu á þessu hausti, en
þar sem lagningin var mjög
aðkallandi vegna linuskorts,
var það ráð tekið, að leggja
'sæsímann nokkuð aðra leið
yfir fjörðinn, þótt það hafi
hins vegar í för með sér all-
verulega lengingu jarðsímans
á landi, auk annarra ann-
marka.
bráðabirgðahúsnæði, sumar-
bústöðum o. fl.
Þá kemur fram í skýrsl-
unni, að íbúðir, sem byggð
ar eru í Reykjavík, eru
alltaf að verða stærri og
stærri- Árið 1944 v-ar með-
alstærð nýrra . íbúða 293
rúmmetrar, 1945 311 fer-
metrar, 1946 329 fermetrár
og 1947 358 rúmmelrar.
Taila nýrra húsa, sem byggð
hafa verið í Reykjavík und-
anfarin ár, er sem hér segir:
1938: 96, 1939 76. 1944 124,
1945 201, 1946 201 og 1947
175. I -
Emil Ludwig látinn
jölbreytt hálíöahö
sidenfa í gær.
HÁTÍÐAHÖLD STÚDENTA
í gær af tilefni 30 ára afmælis
fullveldis íslendinga hófust
með hópgöngu frá háskólah-
um að alþingishúsinu kl. 1
e- h- Sigurður Guðmundsson,
fyrrverandi skólameistari á
Ákureyri, flutti því næst
ræðu af svölum alþingishúss-
ins, en hátiðaguðsþjónusta
fór fram í dómkirkjunni.
Klukkan 3,30 var samkoma
í hátíðasal háskólans. Flutti
Gísli Jónsson, formaður stút-
entaráðs, fyrst ávarp, en ræð-
ur héldu Jóhann Sæmunds-
son, prófessor, og Sigurbjörn
Einarsson, dósent. Guðrún Á.
Fyrir nokkru var frá því skýrt
í fréttum, að Emil Ludwig,
hinn írægi, þýzki rithöfundur,
væri látinn suður í Sviss, þar
sem hann átti heima, 67 ára að
aldri. Ludwig var sérstaklega
frægur fyrir hinar mörgu ævi-
sögur sínar, sem lesnar hafa
verið um víða veröld hina síð-
ustu áratugi, og þýddar hafa
verið á mörg tungumál. Ekki
hefur þó nema ein þeirra verið
þýdd á íslenzku, Franklin D.
E,oosevelt. En miklu þekktari
en hún eru Vilhjálmur annar,
Bismarck, Goethe, Napoleon
og Mannsins sonur.
Ævisaga SigurSar
Breiðljörðs, eítir
Gísia Konráðsson
komin íst
KOMIN ER ÚT á forlagi
Prentstofunnar ísrúnar á
ísafirði Ævisaga Sigurðar
Breiðf jörðs skálds, og er hún
rituð a£ Gísla Konráðssyni
sagnaritara, en Jóhann Gimn
ar Ólafsson bæjarfógíti á
ísafirði sá um útgáfuna-
Bók þessi er yfir 150 blað-
síður að stærð og útgáfan hin
snotrasta. Er að sjálísögðu
mikill fengur .að þessari bók
fyrir þá, er kynnast vilja
æyihögum og skáldskap Sig-
urðar Breiðfjörðs, því að þótt
mikið hafi ve,rið ritað um
Sigurð, mun .hér vafalaust
margán nýjan fróðleik að
finna um hann, þar eð Gísli
Konráðsson og Sigurður voru
samtíðarmenn og þekktust
persónul&ga. Hefur saga
þessi legið í handrjti þar til
nú, að Prentstofan ísrún hef-
ur gefið hana út.
Jóhann Gunnar Ólafsison
hefur samið við söguna leið-
réttingar og viðauka, ásamt
vandaðrí nofr.askrá, og loks
hefur hann rilað efirmála.
Símonar söng einsöng, en Jón
Sen lék einleik á fiðlu.
Klukkan 5,30 hófs-t hóf að
Hótel Borg, en kvölddagskrá
útvarpsins va-r helguð af-mæl-
jnu.
BöSvar fékk 350 mál I
Keilir 52 tkinnor í
í GÆR fékk vélbáturinn Böðvar frá Akranesi 350 mál í
snurpinót í Hvalíirði, og -enn fremur ikom Keilir til Akraness
stneð 52 tunnur síldar er hann hafði fengið í lagnet í Kolla
firði. S'íldin, sam borizt -hefur undanfarma daga til Akraness,
hefur v-erið fryst, en í gær byrjaði verk'smiðjan þar að taka
á móíi 'síld', ;og voi'U látin í þrærnar 400 mál, og verður verk
smiðjan ,,prufukeyrð“ með því ,að vinna þessa síld, en verk
smiðj-an er nú tilbúin til vinnslu eftir 'aukninguna, og á toún að
-geta -afkastað 3500 málu-m á sólarhrin-g. í
■ ‘ ♦ Ekki hafði í gær frétzt af
veiði fleiri bát-a,, enda var veð
ur mjög óhagstætt. Tveir aðm
ir báta,r frá Akranesi voru á
Kollafirði, þeir Sigurfari og
Þorsteinn, og einhverjir fleirji
bá-tar munu hafa v-érið þar og
í Hvalfirði.
Sam-kvæmt símtali við
fréttaritara blaðsins á Akra-<
nesi, -eru nú fi.mm bátar til
viðbótar fullbúnir til veiða
með snurpinót, og munu þeir
fara út strax, þegar veðrið
batnar. Enn fremur munu
flestir bátar hér í bænum ög
öðrum verstöðvum við flóann
um það leyti tílbúnir á veið-:
ar og fara út þegar veður
skánar.
í gærdag bárust þær frétt-
ir, að togarinn Egill Skalla^
grím-sson, sem var að komai
inn af v-eiðum, hefði lóðað á
mörgum þétíum síldartorfumi
víðs vegar á leiðinni inn f,ló-«
ann. í
mæli Konunglega-
ÞANN 18. desember næst-
komandi eru 200 ár liðin frá
því Konunglega leikhúsið í
Kaupmannahöfn tók til
starfa. í tilefni af því verða
miklar hátíðasýningar í leik-
húsinu, og hefur formanni
Leikfél. Reykjavíkur, Gesti
Pálssyni, ásamt . nokkrum
öðrum leikurum héðan, verið
boðið að vera viðstaddir há-
tiðahöldin-
Auk Gests Pálssonar, for-
mann-s Leikfélags Reykjavík-
ur hefur þessum leikurum
verið boðið á hátíðasýningar
Konunglega -leikhússins í til-
efni 200 ár.a a-fmælis þess:
Indriða Waage, Regínu Þórð-
ardóttur og Lárusi Ingólfs-
syni- Auk þessara leikara
mun fleiri einstaklingum
hafa verið boðið. Meðal
þeirra, er Gunnlaugur Blön-
dal listmálari, en um fleiri er
blaðinu ekkj kunnugt. Þeir,
sem sækj-a 200 ára af-mæli
Konunglega leikhússins héð-
an, munu fara til Kaup-
mannahafnar 7. og 14. desem-
ber-
Að-alhátíðasýningin verður
á afmælisdag leikhússins 18-
desember, en á ef-tir sitja boðs
gestirnir boð borgarsjórnar
Kaupmannahafnar í Ráðhús-
inu. Síð-ar verða svo að segja
ósljtnar hátíðasýningar mörg
kvöld á eftir.
I
DANSKA fiml-eikasamband
ið D G F hefur boðið íþrótta
sambandi Islands' 'að sen-da
fimleikaflokk ikarla -eða
kvenna, 10—12 ma-nns á-samt
farar-stjóra -á fiml-eikamóti -sem
haldið verður í Kaupmanna
höfn 14.—18. aipríl næstkom
andi í -tilefni af 50 ára -afmæli
D G F.
DEILD ARST J ÓRI Sa-m-eim
uðu þjóðanna á Norðurlönd
u-m V. Christ'ensen -er 'ko-mini
h-ingað til lan-d's. í tilefni a£
komu -h’an-s hingað heldur Fé'
lag ..sameinuðu þjóðanna- (héí
skemmtun fyrir -alm-enning f
Tjarnarca-fé niðri í kvökl kl,
8,30.
Á -samfcomunni flytuj.1!
Christen-s'en -erindi -og sýnifl
k-vikmyn-dir frá síarfsemi sam
einuðu þjóðanna -og fleira.
Allir -eru velkomnir með-anj
hú-srúm 1-eyfir.
ELIZABETH prinsessa á«
kvað í gær, að senda öllura
þeim mæðrum, sem ólu börn
í Bretlandi á sama degi og
hún, matarböggla. Eru þetta
böggiar, sem prinsiessunnl
hafa verið sendir víðs vegar1
að. _____________________________(,
Þau -s-am-band-sfélög ISI, sem
hug ha-fa á því -aið taka þá-tt i
þess-u afmælismóti, verða aðl
tiikynn-a 'síjórn Iþróttasam
bands íslands um það hið
fyrsta. ..... ;