Alþýðublaðið - 04.12.1948, Síða 8

Alþýðublaðið - 04.12.1948, Síða 8
Cierlzt áskrifenduí t*ð AlþýðublaSinu, Alþýðublaðið iim á hvert heimili. Hringið í síma POO eða 4906. Börn og ungíingar. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Lithoprent hef^r saml'ð við háskoiann U3i ijósprentijii þandritanna. ' . -— -----------—— „LJÓSPRENTUN fæddist inn í þetta þjóðfélag mieð kvöl aim og harm,kvælum“, sagði 'Einar Þorgrfmsson, e'r hann sýridi blaðamönnum Lithoprent í gær 1 hinu nýja húsnæði við Lauga v-eg 118. Þar eru nú Ijósprentaðar gamlar bækur eins og Fjöln iir, Espólín og Grallarinn; auk miiijóna af vörumiðum á nið ursuðuvörur og aðrar afurðir, sem fluttar eru út úr iandinu. Hefur þessi vinna hlotið slíka viðurkenningu hér á lancli, að fyrirtækið er nú á íöstunríótum með um, 15 starfsmenn, þrátt fyrir „10 ára stanzlausar' fæðingarhriðir“. Lithoprent er búið að fá stór virka ljósmyndunarvélar, en vantar enn jafn stórvirkar prentvélar til þess að geta tek ið að sér stærri verkefni, eins O'g' litprentun handritanna, en um það hefur firmað samið við Háskólann, og' verður tilraun gerð innan skamms með íslend mgabók með þeim tækjum, sem til eru. Lofar Einar Þor grímsson yfirvöldunum að lækka kostnað á endurprentun hér á iandi um 20—40%, eftir eðli hvers verks, ef :hann fær leyfi fyrir þeim prentvélum, sem firmað skortir. Lithoprent byrjaði ’starfsem; cína fyrir 10 árum, en þær vél ar, sem þá var stuðzt váð, eru nú eins og forngripir hjá þeim, sem nýjastar eru notað ar, þótt enn vanti stærstu prentvélarnar, Þá vantar og vél til þess að setjá gljáa á vöi’umiða, og er það :hið eina, sem á skortir, til þess að 'hægt sé að prenta hér alla vörumiða ó íslenzkar útflutningsafurðir. Hið síðasta, frá Lithoprent á markaðinn hér. er svonefnd ættarspjaldskrá. Er það í raun og veru lítil spjaldskrá til þess að færa inn á ættingja og ætt ir langt aftur í tímann, allt bundið inn eins og snotur bók. Er þeim, sem áhuga hafa á ætt sinni eða ættfræði al mennt, gert mjög' hæ-gt um vifc að sfcrá fróðléik um þau efni á sfcipulegan hátt í ættarskrána, en með henni fylgir pési eftir Stefán Bjarnason (Formáli eft ir Guðna Jónsson) og er þar skýrt, hvernig nota ber ættar spialdskrána. Á RÍKISRÁÐSFUNDI í gær staðfesti forseti Islands sam kvæmt tillögu menntamálaráð herra, heimild fyrir ríkis stjórnina, að innlheimta skemmtanaskatt með viðauka árið 1949. Á sama fundi var Aðal steinn Sigurðsson og Henn'arm Stefánsson skipaðir kennarar við Menntaskólann á Akur eyri fró 1. september 1948 að .telja. BREZKA KNATTSPYRNU LIÐINU Middlesex Wander ers hefur ekki verið for'mlega boðið til að koma hingað, eins og' Daliy Express í London skýrði frá og Alþýðublaðið gat um nýlega. Hins vegar sagði Björn Björnsson í hófi félags ins í London, að islenzk knatt spyrnufélög mundu taka vel á móti þessu -félagi, eins o-g öðr um, ef það færi til íslands. Benedikt Waage, forseti ÍS I, skýrði blaðinu frá þessu í gær. Sagði hann, að rnörg er lend iknattspyrnulið hefðu hug á . að koma hjimgað, en það mundi að sjálfsögðu fara eftir gjaldeyri og öðrum aðstæðum, hvað úr því yrði. rw LAGÐUR hefur verið fram frumuppdráttur að nýrri slökkvistöð, sem ráðgert er að reisa við Reykjanesbraut. Teikning þessi hefur enn ekki verið samþykkt af bæjar- ráði, en samkvæmt henni er g'ert ráð fyrir að nýja slökkvi- stöðin verði 11 000 rúmmetrar, og að þar geti öll starfsemi slökkviliðsins verið til húsa, bæði geymslur, bílaverkstæði og fleira. Gamla slökkviliðsstöðin var byggð 1912, og er fyrir löngu orðin alltof lítil. Meðal annars verður að geyma ýmiss tæki slökkviliðsins víðs vegar í bæn um og veldur það oft miklum óþægindum og töfum. Bærinn hefur nú sótt um gjaldeyrisleyfi fyrir talstöðv- um, svo að bílar slökkviliðs- ins ,geti haft talstöðvarsamband við stöðina þegar þeir eru á brunastað, og er áætlað að þurfi um 68 þús. kr. í gjaldeyri fyrir talstöðvunum. CHARLES A. BEARD, frægasti sagnfræðingur Banda ríkjanna, er láíinn sjötíu og tveggja ára að aldri. Eftir hann liggja margar bækur, sem eru meðal þess bezta, sem sagnfrEeðingar liafa ritað á okkar öld. En frægustu rit hans eru „The Rise of American Civilization“ . (Þróun ame rískrar mennngar), 1927, Síat es“ (Grundvallaratriði í sögu Bandaríkjanna) 1944. Höfund ur beggja þessara verka var að vísu með honum, kona bans, Mary R. Beard. Vísindalegt samstarf þessara frægu amerísku hjóna, minn ir á margan hátt á annað hjóna band ausían jhafs, Sidney og Beatric-e Webbs á Englandi þótt hin 'fyrrnefdu séu minna þekkt- í Evrópií. Og báðum var þeim lýðræðið og hinn fé lagslegi jhugsunarháttur í blóð borinn. Hvort'um sig skrifuðu þau mikilsm'etin verk, hann „The Industrial Revolution“ (Iðnbyltingin), hún „Short History of the Am-srican Labor Movem.ent“ (Stutt saga ame rlísku1 iverkalýðshjreyifing'arinn ar). En frægust eru þau fyrir hin<'sameiginJ egu verk sín, sem áður -er.u nefnd, urn „Þróun amerískrar menningar“ og „Grundvallaratriði í sögu Bandaríkjann'a“. Síðasta verk Charles A. Beard var um utanríkfemála pólitík Roosevelt á ófriðarárun um. ÆGIR varð Reykjavíkur- meistarí ársins 1948, er hann sigraði K-R- í úrslitalieik í gærkvöldi með 3 mörkum gegn 2. Keppt var um ,,sund- knattleksmanninn“, mynd, er Tryggvi Ófeigsson gaf sem verðlaunagrip 1941, og auk þess um meistaratignina. Er þó eoo ekki búirs að láta teikna barna- skóla, sem leyfðnr var í fyrra! - ——— -----—— Á BÆJARSTJÓRNARFUNDINUM í íyrradag, gerðl borgarstjóri grein fyrir umsóknum •sínum fyrir hönd bæjar •ins um U'misóknir um fjárfestingarleýfi og' innflutnings og. gjalidieyrisleyfi á næsta ári, vegna 'framkvæmdá bæjarins og stofnana hans. ÁÆTLAÐ er að heildar kostnaðurinn við ihin-a nýju fyr irhu'guðu Sogsvivrkjun verði um 72 milljónir króna. Ráð gert >er að byrjað verði á fram k’væmdum á næsta ári, >en ráð g-ert er að franikvæmdirnar skiptist á brjú ár, þannig að verkinu -verði lokið árið 1951. Um þessar mundir standa yfir samninigar miili ríkisms og bæjarstjórnar Reykjavíkur um framkvæmdir þessa mannvirkis, en þeim mun ekki að fullu lokið ennþá. í TILEFNI af 40 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Víkings hefur ÍSÍ sæmt félagið heiðurs skildi ÍSÍ, og enn fremui' UMF Stokkseyrar, sem nýlega hélt hátíðlegt 40 ára afmæli sitt. STJÓRN SKÍÐASAMBANDS INS hefur nú í undirbúningi að ráða landsþjálfara í skíðaíþrótt inni, er kenni beztu skíðamönn um vorum víðs vegar á landinu. f sambandi við þetta hefur Skíðasamband Svisslands boðið SKÍ að útvega hingað sem kenn ara í svigi og bruni Edy Rein- alter frá St. Moritz. Reinalter varð sigurvegari í svigi á vetr- ar-olympíuleikjunum í St. Mor itz á síðasta vetri, og' er nú skíðakennari. Ekki hefur enn verið gengið endanlega frá samningum um þetta, en'skíðasambandið mun ráða Reinalter hingað, ef heim ild fæst til þess frá íslenzkum yfirvöldum. Mun hann þá koma hingað eftir áramótin og kenna hér bæði sunnan lands og nor.ðan, það sem eftir er vetrar ins. Samkvæmt þessum lista, er ekfcert smáræði, sem bæjar stjórnin hyggst að fram kvæma á næsta ári, og sannar lega eru flestar framikvæmdirn ar, sem þar eru taldar nauðsyn legar og aðkallandi. En hætt er við því að eltki fáist fjár festingarieyfi fyrir öllum þess um óskalista, og vera kann, að hann sé fjöiskrúðugri einmitt fyrir þá vissu, og igaman væri að sjá framan í bæjarstjórnar meirihlutami., ef vieitt yrðu leyfi fyrir öllum framkvæmd unum, og hann væri látin standa vdð það að framkvæma allt það, sem ’sótt hefur verið um ieyfi fyrir. Borgarstjóri hefur oft borið því fyrir sig á þessu- ári, að eitt og annað, sem vanrækt hef ur verið í refcstri bæjarins, væri 'þvú >að fcenna, að >efcki hefðu fengist tfyrir því leyfi, hins vegar >eru á óskalista hans, sem hann la:s upp'á bæjarstjórn arfundi igær, >endurnýjun á nokkrum leyfum, sem veitt voru á síðasta ári, og þó ból aðí ekkert áíramfcvæmdumim. Þannig >er m'eðal annars með byggingu barhaskólan's í Klep.psholti, sém tfjártfestángar leyfi var veitt fyrir í fyrravor, en þó hefur bærinn vanrækt að hefja - framkvæmdir við þessa na'uð'synlegu stofnun, og ber borgarstjóri þvi við, að efcfci li.ggi fyrir teiknkigar að sfcólanum. Varð hann því að sækja um endurnýjun á þessu leyfi, ásamt fjárfesting'arleyfi fyrir öðrum barnaskólá í Iliíð arhverfinu. Virðist það Mtil fyr irhyggjia, af bænum að láta, ekki gera' teikningar að slífc um stofnunum, um leið o.g sótt er um fjártfestingarleyfi fyrir þeim, svo að framkvæmdir þurfi ekki að stöðvast af þeiin sökum, þegar að fjárfestingar ieyfin. tfást. Hins vegar mun vera tilbúin teikning að nýrri bruniastöð, sem 'ekki hefur v>er ið sótt -urn leyfi fyrir fyrr >en nú. Þannig eru vinnubrögð bæj arstj ómarmeirihlutans. NÝJAR KOSNINGAR í SUÐUR AFRÍKU? Formaður Africana flokksiné í Suður-Afríku, sem hefur oddaaðstöðu í þinginu þar, hefi ur lýst sig mótfallinn stefnu Malan stjórnarinnar gagnvart blökkumönnum. Segir stjórnar blað eitt þar syðra, að kosning ar séu óhjákvæmilegar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.