Alþýðublaðið - 09.12.1948, Page 8
'10
ALÞÝÐUBLABIÐ
•8T’6I 'S3P '6 -m;§epn]umu,j
V
.
4. og síðasta jólabók
Prefltsmiðju Austuriands h.f.
Seyðisfirði.
Þay mæftusí í myrkri
(THIS ABOVE ALL ...)
eftir enska skáldið ERIC KNIGHT kom fyrst nt í Eng-
iandi í júní 1941, nokfcru áður en 'höfundurinn fórst í
árásarflu'gi yfir meginlandinu.
Þetta er ‘hrífandi ástarsaga, sem minnir á beztu bæfcur
Hemingways, og hefst með undanhaldinu líiifcla frá Dun-
fcerque. — Söguhetjan,
Clive Hanley, óbreytt-
ur hermaður, kvænist
læfcnisdóttur •— Pru-
dence Cathaway •—- .úr
hjálparsveitum kvenna
(WAAF). Þau hittast i
myrfcri og tafcast ástir
með 'þeim, án _þess að
þau hafi séð hvort
framan í annað. Jafn-
framt ástarævintýri
þeirra er Cathaway-
fjölsfcyldtmni lýst —
gamalli yfirstéttarfjöl-
skyldu — og viðhorfi
hennar til stríðsins.
Einn af fjölskyldunni
er sendur til Ameriku
í erindum stjórnarinn-
ar til að sernja um við-
skipti við iðjuhöldinn
Lachran, og lendir þar
í ástarævintýri með bróðursonardóttur Lachrans. Sam-
tímis þessum ástarævintýrum.' er lýst hinum ógurlegu
loftárásum á London og áhrifum þeirra á almenning.
Bcfc þessi vakti óhemju athygli þegar hún fcom út, og
spáði James Hilton, höfundur bófcarinnar „í leit að lið'
inni ævi“ (Random Harvest), að 'hún myndi seljast í
500 000 eintökum í Englandi. Spádómurinn rættist og vel
það, enda hefur bókin (samkvæmt upplýsingum í síð-
ustu' útgá'fu af „Writer’s Who is Who?) verið
metsölubók á hverju ári síðan hun kom út!
Ameríska sfórblaðið LIFE lét, með aðstoð ensku stjóm-
arinnar og 52 leikara, gera myndaflokk um efni sögunnar
og birti myndimar á forsíðu blaðsins og 11 síðum öðrum,
hinn 12. janúar 1942, — og eru þær prentaðar í bókinni.
í Danmörku seldisí bókin í 125 000 eintökum á 2 árum.
Bókin er í tveim heftum og kostar hvort kr. 27,00.
Bæði heftin bundin saman koma í bókabúðir eftir fáa
daga. Verð kr. 70,00.
Kaiipum hreinar
léreftstuskur.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Leonhard Frank:
ATTHILDUR
SBBBBSBP?
andi: „Þjóðverjar eru hér.
Hvers óskar þú fremur? Það er
engin stund nú fyrir einhverja
vitleysu.“
Varðmanninum hafði brugðið
við að sjá ÞjÓðverja og vissi,
að hann var á þeirra valdi nú,
og hann var ruglaður af hinurn
snöggu umskiptum, svo að hann
var augsýnilega í vafa, hvað
hann ætti að gera. Eitthvað virt
íst bresta í honum. Hann varð
alveg stirðnaður í framan. Að
eins varir hans bærðust örlítið.
Hann ieit undan, þegar þeir
klifruðu upp vegginn.
Þeir stukku til jarðar og
hlupu niður brekku og út á
bersvæði.
Sagnfræðingurinn hafði dott
ið, þegar hann kom niður, og
dregizt örlítið aftur úr. Þegar
tvífari Westons sneri við til að
gæta að honum, sá hann þrjá
þýzka hermenn hlið við hlið á
stígnum langt uppi, og bar
skugga þeirra við himinn. Þeir
hrópuðu: „Halt! halt!“ og hann
kraup niður.
Vélbyssuskothríð gall við.
Mennirnir hentu frá sér
bögglum sínum og æddu áfram
út í læk og yfir hann, klifruðu
másandi og blásandi upp bakk-
ann hinum megin og störðu ó-
vissir í kringum sig og vissu
ekki í hvaða átt þeir áttu helzt
að fara, til þess að falla ekki í
hendur Þjóðverjum. Vélbyssu,.
skothríðin var þögnúð.
Skóladrengur, sem stökk af
hjólinu sínu, ókafur að veita
hjálp sína, benti þeim á veginn
til strandar, þar sem Þjóðverjar
mundu ekki geta séð þá.
Vegurinn lá yfir bratta
brekku. Þegar upp á brekkuna
kom, féll hínn sextíu og fimm
ára gamli maður frá Mtinchen
niður og hafði fengið hjarta-
slag.
Ómælanleg tilfinning fékk
þessa menn, sem voru á flótta
undan dauðanum, til þess að
fórna nokkrum sekúndum hjá
dauða manninum, vegna þess
að hann lá í sólinni með opin
augun. Þeir báru hann í flýti
inn í skugga af nokkrum runn-
um. Meðan þeir gerðu það,
sagði sagnfræðingurinn, sem
alveg var að springa af mæði,
fölur með titrandi v.arir: „Hon-
um hefur heppnazt undankom-
an.“
Másandi og blásandi klöngr-
uðust þeir áfram veginn, sem
skóladrengurinn hafði lýst, og
allt í einu komu þeir auga á
hafið. Þeir hlupu áfram eftir
ströndinni, knúðir áfram af til-/
hugsuninni um það, að' með
hverju skrefi voru þeir fjær
herbúðunum.
Sólin gekk til viðar. Ekki
fyrr en nóttin kom, hvíldu
þeir sig í skjóli við moldarbarð.
Þeir voriLfrjálsir. Þeir hlógy
af því að þeir voru frjálsir. Það
var sjúklegur hlátur, eins og
hlátur morðingja, sem hafa brot
izt út úr fangelsi rétt áður en
átti að taka þá af, og geta átt
það' víst að þeim verði náð.
Þeim kom öllum saman um
það, að England væri eina hæl-
ið. Þeir yrðu að finna einhvern
fiskimann, sem færi með þá
yfir um.
Sjór og himinn var orðinn
dökkur. Þeir héldu áfram var-
legá' í myrkrinu yfir grýtta
ströndina alla nóttina.
Weston stóð í fjörunni eins og
maður, sem veit ekki hvað hann
i á að gera af sér eða hvert hann
i á að halda. Alltaf frá því að
nann vaknaði í hlöðunni, þar
sem hann hafði kvalizt alla nótt
ina af martröð, hafði hann ver
ið :jað hugsa um það í örvænt-
ingu og árangurslaust, hvernig
hahn gæti flúið þetta veggja-
lausa fangelsi. Hann horfði
aniiárs hugar á ströndina hin-
um. megin, sem var ónáanleg:
frjáls, en þó fangi. Þegar hann
sá,.að mennirnir þrír, sem snigl
uðtíst áfram þarna í fjörunni,
vorii í borgaralegum fötum,
sefdst hann niður í sandinn.
Það var heiðríkur, fagur
rnorgun, en hann sá það ekki.
Á lognkyrrum sjónum voru
mjóar rákir, eins og strokið
hefðl verið hendi yfir þennan
glitrandi græna silkiflauels-
vefnað hér og þar.
Að lokum sáu þremennnig-
arrtir, sem höfðu numið staðar
af skiljanlegum ástæðum, að
þetta var ekki Þjóðverji, sem
sat þarna í sandinum og héldu
áfrám göngu sinni. Þeir' bundu
einnig vonir sínar vio vélbát-
ana, sem lágu á höfninni.
„Hann gæti vel verið fiski-1
maður eftir útliti. Hver veit?
Karinski er hann maðurinn,
sem gétu.r farið með okkur yfir
um,“ sagði Austurríski blaða-!
maðurmn og bló órólega og
þrammað yfir sandinn í áttina
til Westons. Þessi stóri, herða-
breiði og þrekni maður með
hornspangargleraugun og rautt
andlitið, sem var grátt eftir
þessa nótt, spurði fyrsta mann-
inn, sem hann hitti, um dálítið,
sem hann hafði ekki minnsta
áhuga á að viía: „Gætuð þér
sagt mér hvað klukkan er?“
Þeir gengu hægt yfir sandinn
til hinna, sem sátu og biðu.
Austurríkismaðurinn fór að tala
um hressandi morgunloftið,
fallega hvítan sandinn, um Eng
land, sem ekki gæti verið langt
héðan, og um vélbátana og hver
gæti átt þá. Loks, er hann var
búinn að herða sig nóg upp til
þess að hann þyrði að treysta
hinum, sagði hann: ,.Við erum
að flýja Þjóðverjana. Við vilj-
um komast til Englands.“
„Ó; til Englands/1 sagði
Weston þurrlega.
Þó að sagnfræðingurinn hefði
séð draug þennan heiða morgun
í fjörunni í Bretaníu, hefði
hann ekki getað orðið meira
hissa. Og ekki fyrr en Weston,
sem hresstist stórum af ánægju
og undrun, hafði rétt sagnfræð-
ingnum höndina, trúði hann
því, sem hann sá, svo agndofa
hafði hann orðið.
Meðan þeir kynntu sig, Wes-
ton og tvífari hans, hvor fyrir
öðrum, tóku þeir brosandi eftir
því, hve líkir þeir voru og að á
andlitum þeirra var sama brosr
ið.
í grjótbyrginu byrjuðu þeir
að ræða það, hvernig þeir ætt'u
að komast til Englands. Það var
að öllum líkindum ekki nema
peningaatriði að ná í fiskimann,
sagðí Austurríkismaðurinn og
horfði á Weston, sem gat ekki
fengið af sér að eyðileggja þessa
einu von þessara þriggja manna,
sem höfðu hætt lííi sínu á
flótta og voru nú, þrátt fyrir
þreytuna, í bezta skapi. Það var
bezt að lofa þeim að sofna vel
áður. Augu sagnfræðingsins
voru þegar lokuð. '
Eftir að dimmt var orðið
stóð Weston á sandinum og
horfði á leitarljós þýzku vélbát-
anna. Þegar hann kom aftur,
settist hann á hálminn við hlið
hinna þriggja, sem voru, ný-
vaknaðir, og sagði þeim það,
sem varð að segja þeim: að
flótti til En"lands væri ómögu-
legur, að Þjóðverjar hefðu tek-
ið alla olíu og allt benzín í höfn
um Bretaníu.
Hann gai ekki séð framan í
þá; það var dimmt. En í hinni
MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS: ÖRN ELDING
KÁRI: Töfrorðið er breytt og mér ÖRN: Ég vildi óska að doktor Jaxon að hann er einmitt maðurinn tii JAXON: Hvern skrambann sjálfan
líður vægast sagt hálfilla.--------— væri hingað kominn. Ég er viss um þess að ráða fram ur þessari flækju. eruð þið að ómaka mig hingað,
strákar?