Alþýðublaðið - 11.12.1948, Page 6

Alþýðublaðið - 11.12.1948, Page 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 11. des. 1948, Munið, að símanúmer vort er 9467. Réttingar og sprautumálning. 1. flokks fagmenn. BÍLVIRKINN H.F. Hafnarfirði. S ELDRI DANSARNIR í G.T.-húsinu f kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðax KL 4—6 e. h. i dag. Sími 3355. Nokkur orð um Guðmundur Gslasoa Hagalín segir: „.... Eins og ég hef drepið á, er bókin frábærlega skemmtilega skrifuð, stíllinn látlaus, lipur og fullur af lífi....Hver ungur maður, sem les Gullöld Islendinga og notar hana síðan sem handbók við lestur Islendinga sagna, mun verða þroskaðri einstaklingur og betri þióð íélagsborgari eftir en áður. Hún mun styðja að því, að hið unga fólk í sveit og við sjó geri sér grein fyrir hver menningarleg afrek íslenzka þjóðin hefur unnið í þágu annarra þjóða (Alþ.bl.). Hallöór Kristjánsson segir: „. ... Vel er vanaað til þessarar útgáfu og bandið til dæmis óvenju gott .... þessi bók er sérstæð í pinni röð, og engin ný er til, sem komið geti í hennar stað. .... Til að þekkja mennnigu Islendinga á morgni þjóðlífsins ættu menn að lesa fornsögurnar, Gullöld Islendinga ....“ (Tíminn). Jóbann Frímann, skólastjóri á Aknreyri, segir: ,,.... nýja útgáfan er í alla staði hin ánægjulegasta og tekur eldri útgáfunni langt fram .... höfuðkostur nýju útgáfunnar er þó vafalust ritgerð Jónasar Jóns sonar frá Hriflu um höfundinn, störf hans og samtíð. Er sú grein rituð af venjulegri snilld Jónasar og hinn bezti bókaraukí .... Bókin er samfellt listaverk frá hendi höfundar .... Og líklegt er, að Gullöld Islendinga verði enn um sinn vel þegin og reynist einn hinn ákjósan legasti, skemmtilegasti og margfróðasti förunautur íslenzkra æskumanna og fróðleiksfúsrar alþýðu inn í musteri fornsagna vorra og annarra norrænna- gullaldar bókmennta.“ (Dagur). Eígnist „Gnllöld íslenáinga" í áag! Vegna pappírsskorts er upplagið ekki stórt. r i „Gullöld ísIendiBga“ er jólabók íslendinga. „Gullöld Islendinga“ fæst hjá Bóksölurn, en aðal útsalan er hjá Bókaverzlun Sigurðar Krisfjánssonar, Bankasfræti 3. Leonhard Frank: f ofboðinu þreifaði Weston ósjálfrátt ofan í vasa sinn eftír eldspýtum. Honum datt allt í einu í hug að ganga til liðsfor- ingjans — og nú var of seint að snúa við — hann varð að halda áfram því, sem hann hafði byrj að á, eins rólega og honum var unnt. Þetta kom þeim þýzka á ó- vart, og hann bauð honum eld, og horfði á, með áhuga reykinga mannsins, meðan þessi enski flugmaður kveikti í sígarett- unni sinni. Þeir reikuðu þegjandi niður þjóðveginn. Weston hvíslaði til þeirra: „Lítið ekki við,“ og neitaði alveg seinna að taka á móti nokkurri aðdáun, — hann hafði gert þetta alveg óvart. Þegar þeir voru komnir að síðasta kofanum, heyrðu þeir skröltið í mótorhjólunum á bak við sig. Sagnfræðingurinn var dauðskelkaður. „Liðsforing inn hefur áttað sig.“ Skröltið færðist nær. Þeir litu ekki við. Það fór hrollur um þá. Þjóðverjarnir þutu fram hjá þeim. „Ég er búinn að fá nóg í dag,“ sagði Austurríkismaður- inn brosandi, en varir hans skulfu. Hann stakk upp á því, að þeir spyrðu að því á næsta bóndabæ, hvort þeir mættu sofa í hlöðunni. Sagnfræðingurnin virtist skyndilega vera gæddur risa- kröftum og vildi helzt vera á ' gangi alla nóttina, til þess að I komast eins langt frá Þjóðverj- um og mögulegt var. En þeir kváðu það niður í þetta skipti líka og notuðu til þess rök, sem ekki voru róandi fyrir hann, að Þjóðverjar væru alls staðar. Bóndinn var lítill, gamall maðúr, og svo stirður að það virtist ríða honum að fullu að sækja flösku af eplavíni fram í skápinn. Hann laut með erfiðis munurn yfir borðið og ýtti glös unum fjórum út á hornin og sagði: „Þessir rnenn í París seldu Þjóðverjum okkur. Þeir seldu Þjóðverjum Frakkland." i Fiskimaðurinn hafði sagt það líka, næstum með sömu orðum, daginn sem hann kvaddi Weston í Guilomec. Það leið langur tími áður en hver þeirra hafði fengið disk fyrir framan sig. Það var ostur og smjör á miðju borðinu. Bóndinn skenkti í glösin og fyrir sjálfan sig síðast. En hann drakk ekki; hann sagði: ,,Ég hef engar fréttir fengið af son um mínum.“ „Hann stóð upp frá borðinu með erfiðismunum, sótti myndir af tveimur frönskum hermönn um inn í næsta herbergi og settist aftur í sæti sitt. Hann horfði söðugt fljóíandi augum út í eitt hornið á stofunni, með an mennimir fjórir voru að skoða myndirnar. Gömul hönd hans, sem hvíldi á borðinu, hreyfðist, eins og hún kipptist víð eftir þrældóm langrar ævi. „Þetta var ekki stríð, og við vitum hvers vegna. Ef til vill eru þeír enn lifandi, Eða fang ar.“ Þeir g‘átu eltki komið upp einu einasta orði. Þá setti hljóða við þessa hljóðlátu sorg; en þögnin var lika erfið. Hann kveikti á Ijóskeri og vísaði þeim leiðina út í hlöðuna. Morguninn eftir sárverkjaði þá í kálfana og lærin á göng ! í () L A B Ó K I N eftir Ármarm Kr. Einarsson kemur í dag 1 Bókaverzlun Isafoldar Skáldsaga um SJÓFERÐIR OG SVA0ILFARIR YOGU eftir hinn vinsæla norska rithöfund, Lars Hansen í þýðingu Guðm. G. Hagaiín. 9 Þetta er saga um hetjulega baráttu sjó- manna við hamfarir Ægis og vetrarhörk- ur Norður-íshafsins, samtvinnað hugð- næmu ástarævintýri. Þess vegna er þetta tilvalin jólabók sjó- manna og hinna, sem bíða þeirra í landi. Bókaúfgáfan Bláfeldur. Það er í dag, sem jólabókin eftir Armann Kr. Einarsson keomir í Bókabúð Braga Bryn jólfssonar JÓLABÓKIN eftir ÁrmasiH Kr. Einarsson fcemur í tíag í Bækur og ritföng (Skemmtii'élag Góðemplara) Nýju og gömlu dansarnir að Röðli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 8. — 'Sími 5327. — Húsinu lokað kl. lOVa. — Öll neyzla og meðferð áfengis er stránglega bönnuð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.