Alþýðublaðið - 22.12.1948, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.12.1948, Blaðsíða 6
6 ALÞVöUBLAÐiÐ Miðvikudagur 22. des. 1948. Leonhard Frank: LÍBUR AÐ JÓLUM. Það vill margt reynast örðugt þessar vikur fyrir jól, og vei þeim, sem þá hryllir við að skerða höfuðstól. Og sá, er þessa viku ræður eignum sínum einn, er annað tveggja: — lygari eða rammur piparsveinn. Nú æðir frúin búð úr búð og leitar langan dag, Sú leit ber jafnan árangur, en sjaldnast manni í hag. Þó kveðst hún hafa ekkert keypt „því ekkert lengur fæst“ en oftast þarf hún meira fé, er leitin byrjar næst. Og fjandakornið að tolli hún heim i rúmi nokkra nótt, en norpir köld við búðardyr, er von ég sofi rótt . . . Með hitabrúsa og nesti af stað um hánótt haldið er; heimtar eflaust bráðum að ég vaki og færi sér. Hver biðröð gerist margföld, — og sú mæða, er fylgir þeim. Við minnumst ekki á skapið þegar frúin kemur heim og sá þá næstu á undan hreppa síðasta efni í kjól, en sjálf hlaut ekki neitt, já, þessar vikur fyrir jól. Og því er skrambans vsr að sumt er ekki skammtað enn; ætli þessir stjórnargarpar seu kvæntir menn? En hvað um það; — menn vita að þar sem frúrnar eru á ferð er fánýt von að telja, að dugi nokkur reglugerð — Og aldrei gat mig órað fyrir öllum þessum fans, sem einmitt þessa daga teljast beztu vinir manns; hver gjöf, sem manni barst í fyrra borguð skal í ár, en bara tvöfalt; — annað telzt víst nízkuháttur klár. Sú gamla staðreynd flestum fmun í fullu gildi enn, að fyllerí sé miður hollt, það sanna timburmenn. En upp úr þessu fjárhagslega ölæði hver jól, hefst árlöng þynnka og bar- smíði svo stynja ,,höfuð“-ból. Og mitt í þessum fjárhagslega óhófs eyðslurús er eftirstöðvar samvizku við brjálun súpa dús, eitt ,,Mene Tekel“ löngum fingr um letrað er á þil, — litið blað frá skattstjóranum! Gott er að vera til! Hallur úr hreppnum austan. Beint talsímasamband við Akureyri er nú rofið, að því er þlöðin herma. Hins vegar geta þau þess ekki, hvort „skakkt Eamband“ næst þangað enn, — en líklegt þykir oss, að það lafi að minnsta kosíi jafnlengi því beina. MánudagsblaðiS birtir fyrir- spurn til Guðbrands þess efnis, hvers vegna hann hafi ekki i tekið Bretum með skothríð, er þeir stigu hér á strönd til að hernema landið, og fengið sér byssu að láni í -því skyni. Oss finnst engin von að Guðbrand- ur, sem sennilega er óvanur slíkum vopnaburði, tæki slíkt upp hjá sjálfum sér, úr því hann sér hvergi hermann á ferli, vopn um búinn, í úthverfum höfuð- staðarins, -— — — ekki einu sinni út í Örfirisey._________ Vetrarhjálpin. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Varðar húsinu, gengið um syðri dyr. Opin kl. 10—12 f. h. og kl. 2—5 e. h. Sími 80785. Ieið sinni til. iðnaðarborganna á Norður-Ítalíu — fór hún niður í garðinn og horfði upp í al- stirndan himininn. Hún stóð við jasmínurunn. ann. Það var svo bjart, að hún gat greint blómin. En til flug- vélanna sá hún ekkert. Þær flugu svo hátt. Samt fannst henni í kyrrðinni hann vera henni nálægur og vera að hugsa um hana einmitt á þessari stundu, þarna uppi yfir Sviss. Þrá hennar máði út fjarlægð- ina; — hann stóð fyrir framan hana á grasflötinni. í samtali hjartna þeirra sagði hún það, sem þeim var báðum svo kunn ugtj og hryllti við svörum haiis. En hún gat varla andað fyrir ótta, og hún sagði: í hús- inu er allt í röð og reglu. í vik- unni, sem leið, tók ég allar bæk- urnar þínar og þurrkaði af þeim rykið. Þú kemur að öllu eins og þú skildir við það. Hús- tnur eftir síra Jakob Jónsson. Af öllum þeim bókum, sem nú eru á boðstólum, er þetta eina bókin, sem í eru aðeins frumsamin leikrit, og-mun það vera fagn- aðarefni öllum þeim, er leikritum unna. ÞAÐ VERÐUR ENGINN SVIKINN, SEM FÆR ÞESSA BÓK í JÓLAGJÖF. Forspjali að bókinni skrifar Si|íirður Grímsson, hinn snjaili leiklistargagnrýnandi. ] Síra Jakob Jónsson er það þe^ktur maður, að öllum i má vera ljóst, að hann lætur ekki frá sér fara annað en það, sem bezt verður talið meðal nútímabókmenhta vorra. §*r ■ KAUPIÐ SEX LEIKRIT STRAX I DAG OG LESlÐ ÞAU YFIR JÓLIN YKKUR TÍL YNDIS OG ANÆGJU. Pósthólf 73. í^úngötu 7. Sími 7508. REYKJAVIK. ?- JULES;VERNE: Saganí ssgir frá mönnum, sem eru strfösfanigar í boxg í Suður- ríkjum Bandaríkjanna (í þræia- fítríðinti), en komast í loftfar og flýja PJþví. En af því ofviðri geisar, ,■ ;.þer :þá lengra en þeir ætlast ífcil, en bjargast loks með nauminJum í land á eyðiey í Kyrrafrafi. En þar fer þá ýmis- legt aðý'ske, sem þeir í fyrstu botna 'ékikert í, og hrúgast þá viðburð'irnr svo fljótt hver af öðrum að lesandanum, að fáir munu geta lagt bókina frá sér, fyrr en öll er lesin. Ýmsar af bókum Jules Verna hafa fyrir löngu verið þýddar á íslenziku, t. d. Umhverfis jörðina á 80 dögum og Sæfarinn — og nú á síðustu árum sögmmar Dick Sand — skipstjórinn 15 ára og Grant skipsíjóri og börn hans. Alltaf eiga bækur Jules Verne sömu vinsældum að fagna hjá æskulýðnum. D’alarfulla eyjan kostar innb. aöeins kr. 15,00. ið bíður þín. Og þú? spurði hann. Ó, ég! sagði hún brosandi. Þú veizt, að ég bíð. Ég held áfram að hugsa mér það, hvernig það verði, þegar lestin, sem þú ert í, kemur. Þegar þú fórst var Bar- þara sex ára. Hún sá breytinguna á andliti hans, þegar hann andvarpaði og sagði: Og nú er hún níu ára. Já, þrjú ár, — þrjú ár! En hann brosti líka; hann þolir það, sem verður að þola, hugsaði hún og hélt áfram þessu samtali hugans. Þegar ég fer út á kvöldin til að ganga í garðinum, áður en ég fer að sofa, fer ég alltaf í gamla regnfrakkann þinn. Hann er alltof stór þér. Það er gott, ,að hann sé stór. Ég vef honum svo fast utan um mig, að ég get varla gengið. Af allt annarri ástæðu! Þú veizt hvers vegna. Hann sagði, og hún sá, að hann bro,sti aftur: Fyrst horfði ég á myndina af þér á hverjum morgni og hverju kvöldi. En ég þori það ekki lengur. Þú veizt hvers vegna. Saknarðu mí-n svona mikið? Ó, hvað get ég sagt við þig! Hvað get ég sagt? — Hvenær, segðu mér það! — hvenær k'em- urðu aftur? hvíslaði hún.uþþ í fölgráan himininn, sem engu svaraði. Þegar sprengjuflugvélarnar flugu aftur til baka á leið sinni til Englands, lá hún í rúminu og spurði sjálfá sig að því, hvort hann hefði farizt eða hvort hann væri elhn af þeim, sem hefðu komizt heilu og höldnu til baka. Hún hreyfði hvorki iegg né lið. Augu hennar voru galopin. Kinnbein hennar voru framstæð. Klukkutímum seinna, þegar hún Ipksins er sofnuð, svarar hjarta hennar henni aftur í draumi; — brennandi flugvél hans er að hrapa yfir brennandi borg. Andlit hans er eins og úr gleri. I-Iann segir aðeins: „Við gérum það, sem krafizt er af okkur.“ Andlit hans brestur. Daginn eftir heyrir hún það í enska útvarpinu, að nóttina óður hafi verið gerð loftárás á Fíatverksmiðjurnar í Turin og þær séu allar í rústum. „Þó að níu flugvélar hafi ekki komið aftur, þá segja flugsérfræðingar að tjónið sé ekki mjög tilfinn- anlegt með tilliti til þess, hve árásin var mikilvæg.“ Hún lokaði fýrir útvarpið og fór inn í svefnherbergi V/estons og opnaði fataskáp hans. Níu! Var hann einn af þeim? Henni varð þungt um hjartaræturnar. í þrjú ár hafði hún lesið og hlustað á ensku stríðsfréttirnar á hverjum degi og hafði beðið í stöðugum ótta urn að fá skeyti: „Féll í hernaðaraðgerðum.“ —. Bréf Westons, sem alltaf komu eftir margra vikna töf, höfðu aldrei losað hana við ótann, því að maður hennar gat verið dauður þegar hún fékk viku gamalt bréf, þar sem hann sagði, að allt gengi vel. Stöðugur, nag- andi ótti hafði fylgt henni í þrjú ár. Ilún hafði komizt að raun um að maður venst ekki ótíanum, þegar %ann er raunverulegur og stöðugar huigsýnir halda hon- um við. ímyndunarafl hennar, sem hafði verið henni til mikill

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.