Alþýðublaðið - 23.12.1948, Page 6

Alþýðublaðið - 23.12.1948, Page 6
e ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 23. des. 1948- Jólafagnað heldur Iðnaðarmannafélag Hafnarfjarðar í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði 28. desember klukkan 8,30 síðdegis. SKEMMTIATRIÐI OG DANS. Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 9 f. h. þann 27. desember. Jólasýning 11 kunnir listamenn hafa verk til sýnis og sölu í sýningarsal Ásmundar Sveins- sonar, Freyjugötu 41. Verð myndanna frá kr. 100,00 til 1000,00. — Næsísíðasti dagur. — Opið til kl. 11 í kvöld og á morgun til klukkan 4. Fyrri hitrti Áðalfunda Stýrimannaféiags ísiands verður haldinn 26. jan. n.k. kl. 13 e. h. í Hafnarhúsinu uppi. STJÓRNIN. Jólahangikjötið tekið daglega úr reyk. — Nautakjöt í buff og gullach, svínakjöt, kjúkíingar, kálfakjöt, hakkabuff, lambakótelettur og steik, nýsviðin svið. Munið kjötverzlanir Hjalfa Lýðssonar. Grettisgötu 64 og Hofsvallagötu 16. Leonhard Frank: MATTHILDUR ar gleði frá því að hún var út af geðveikrahæli; hún lét barn, hafði í þessi þrjú ár verið viljalaust leiða sig út. Hún gekk henni til mestu bölvunar. í huganum hafði hún séð hann hrapa þúsund sinnum. í skápnum héngu vinnuföt af Weston. Hann hafði alltaf gert við minni háttar bilanir á bíl sínum sjálfur, og þá hafði hann jafnan verið í þessum bláu vinnufötum. Með vísifingrinum snerti hún þar, sem fötin bung- uðu út um hnén, eins' og hann væri enn í þeim. Þó að húh berðist gegn ímyndunum sínum,- var hún þó á valdi þeirra; hún hratt og eins og hún þyrfti að taka andann á lofti. Heima settist hún strax við skrifborðið. Hún gat ekki þolað þetta lengur — skrifaði hún — hún var sjúk af ótta. Hann var fjörutíu og þriggja ára núna. Maður á hans aldri, sem búinn var að vera í þjónustu í þrjú ár, hlaut að geta losnað við að taka þátt í orrustum. í upphafi hafði hann skrifað j henni það, að það hefði einung- is verið í gegnum kunningja, sagði hátt: „Hné hans brunnu í-'sem hann hefði komizt í kon- Turin.“ Hún sá ösku og lokaði unglega flugherinn. Hún vissi, skápnum, svo að hún gæti ekki séð þau. að hann mundi ekki fara að segja þeim, að hann gæti ekki Hún var alveg utan við sig haldið áfram, þegar hann gat og fór út úr herberginu og flýði það. Þegar hann fær þetta bréf úr húsinu, eins og hún stóð, 1 —• hugsaði hún — þarf hami hattlaus og töskulaus, algerlega á valdi þeirrar ímyndunar, að hann hefði hrapað í Turin og brunnið til ösku. Þegar hún kom til sjálfrar sín, stóð hún á mannmargri að- algötunni og gat ekki munað, ;-?fturjá bak. Hann var búinn að hvernig hún hafði farið inn í fá bréfið. Hún sá andlit hans borgina. Það eina, sem hún áhyggjufullt andlit lians — og vissi, var, að hún hafði ætlað að Jfáif UPP bréfið. lika að fara að hafa áhyggjur jit. af mér. Hún ætlaði ekki að senda það. § Samt skrifaði hún utan á ; innsiglaði það og setti á -frímerkið. Hún hallaði sér viðra föt Westons. „En hné hans voru ekki í vinnufötun- um hans,“ sagði hún og gekk fcm morgni setti María dag- Næstu vikur lifði hún meira p'.fortíðinni en í nútíð. Á hverj. áfram og nam staðar aftur. ,,Er ég orðin geggjuð?“ Hún beit á vörina og sagði: „Ég skal*ekki,j; ég skal ekki!“ Hjón gengu fram fyrir hanal og fóru inn í kaffihús, sem var blöðin á litla gljáfægða borðið i forstofunni. Blaðabunkinn óx. Matthildur Ias ekki lengur stríðsfréttirnar. Þegar hún fór fram hjá blaðabunkanum í forstofunni, þar rétt hjá. Hún gekk á eftirl Þá var hún stundum í huganum ^ , ... --------------------------------------------' Þegar þjónninn spurði hana, hvers hún óskaði, varð hún vör , við að hún sat á kaffihúsi. —| Seinna varð hún að hringja til| Maríu, af því að hún hafði enga.- peninga með sér. Við mörg borðin var talaðs um stríðið og loftárásin á Turin. \ Maður við borð rétt hjá sagði, að í þessum níu sprengjuflugvél um hefðu eflaust verið um hundrað vel aefðir flugmenn, sem ekki væri strax hægt að fá aðra í staðinn fyrir. Hún heyrði það, sem hann sagði, og hugsaði: Borðin hér eru úr rauð viði líka, eins og borðin á Glockengasse 5. María hafði sett á sig hatt og kom nú með tösku Matthildar og borgaði fyrir teið hennar, sem stóð ósnert fyrir framan hana. Matthildur var eins og sjúklingur, sem hefur sloppið Stödd við veginn til að taka á móti honum, þegar hann kom -frá Austur.Indíum. Hann fer úr l'.Bilnum við skörpu bugðuna- á jyeginum. ,~g^En hve það er fallegt af þér að koma á móti mér! Hun er mjog glöð og leiðir hann yfir engin að skógarjaðr. dnum. Það glampar á bjöllurnar 'Olí þrestirnir syngja. Óttinn, andlislaus vofa, fylgir henni skref fyrir skref, .. Hár þitt er mjög sítt. Geðjast þér að því? ' Já, frú mín. Hún hló með sjálfri sér, af því að hann var svo alvarlegur. Og þó að María stæði við borðið þarna rétt hjá og væri að strauja, sagði hun samt upphátt «ð sjálfa sig: # ,,Ég get ekki fcoðið þér ao koma heim. Mamraa veít ekkert enn. Ég vildi ekki láta neitt uppi strax.“ En hún gat aðeins leitað hæl- is í minningunum, þegar hún var vakandi. í draumum henn- ar var óttinn algerlega einvald- ur. Henni fannst hún sjá eyði- legt landslag. Ekk ihún, ekki tré, ekki nokkur skepna sjáan- leg. Fuglahræða er þar, og hún er í tötralegum jakka, með uíun hatt, handleggirnir standa taeint út í loftið og á henni er munn. ur Westons, sem segir og brosir draugalega: Fylgdu maurunum. Hún fer á eftir langri halarófu af starfsömum maurum að skurði, og lostin skelfingu veit hú nhvað hún muni sjá. Höfuð hans er sigið niður á herðarnar, rotnandi augu hans stara upp í himininn; maurarnir skríða yfir andlit hans og naga sig gegnum munninn og út um augun. í skelfingunni missir hún alla tilfinningu. Hún deyr og leysist -upp í gráu loftinu. Svo fannst henni hún vakna og setjast upp í rúmiriu. Það var orðið bjart. Hún sá fljótandi augu, full af maurum. Hugarflugið og draumar hennar er orðið svo rótgróið í huga hennar, að hún hefur ekki lengur bolmagn til að standa á móti því. Hún flýr inn í fortíð- ina. Þegar hún var a ðfara í kjól- inn, raulaði hú nglaðlega, og nú var hún í veiðimannakofanum, og hún sagði við hann: ,,Segðu mér, hvernig hún var, konan, sem þú þráðir svo, þegar þú varst í Batavíu. Hvernig er hún?“ Hann játaði henni ást sína, eins alvarlega og hann hefði verið að lesa biblíuna upphátt — meðan hún fór fram í forstof- una. Hún ætlaði þennan morgun að ganga fram hjá blaðabunkan um, eins og hún hafði gert und- anfarnar vikur. En á morgun- blaðinu, sem lá efst, voru gríðar stórar fyrirsagnir, sem hún rak augun í. Það var 24. október 1942. Hún las það, að vörn Breta í Libyu væri byrjuð undir vernd flugvéla af öllum gerðum.“ Hún var aftur komin í nútím- ann. En allt í einu greip hana tilí finning, sem hún hafði aldrei fundið til áður Það var eins og hún hefði verið að loka hurð á ORN: Hvernig stendur á því að þeir hérna halda þig brjálaðan, pró- fessor? PROFESSORINN: Þeir höfðu njósn- ir um ferðir mínar eftir að flug- vél mín lenti. Þegar þeir sáu mig safna steinum, héldu þeir að ég hygðist týna eyðimörkina í vasa minn--------- MYNDASAGA ALÞYÐUBLADSINS:

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.