Alþýðublaðið - 04.01.1949, Síða 5

Alþýðublaðið - 04.01.1949, Síða 5
Þrið-judagur 2. jámiöi* 1948. AtÞÝÐUBLAÐIÐ A 5 og allri orku að því einu að auka framleiðsju verðmæta með sem mestan hagnað fyr ir augum, og að hugsa of mikið um að afla sér þeirra lífsþæginda, sem kaupa má fyrir peninga. Menn verði einnig að hugsa um tvennt annað: 1. Að skapa skiiyrði iil þess að varðveita frelsi þjóð arinnar fyrir ásókn utan að, og varðveita þau verðmæti sem jregar eru fyrir hendi- í því skyni hugsa þjóðirnar mikið um margskonar víg- búnað og annað öryggi hern aðarlegs eðlis. 2. Að reyna að vinna einn ig að því, sem gefur lífinu verðmæíi jpótt ekki verði beinlínis mælt á peninga- mælikvarða. Og að vinna að breyttum hugsunarhætii í þessu efni. Ég vil fara fám orðum um i starfsemi í þessa síðarnefndu átt, sem þegar hefur verið skipulögð og er verfð að skipuleggja á vegum Samein ' uðu þjóðanna. Svo að segja um leið og ófriðnum lauk, eða jafnveþ fyrr, hófst þessi starfsemi- Ég hygg að blöð, útvarp og almenningur ljái þessari starfsemi minni at- hygli en æskilegt væri- Þriggja máraða ársþingi Sameinuðu þjóðanna er ný lokið. Hverjar frétlir fékk alí. ur aimenningur aðallega frá þessu þingi? Það var um á- j greining á stjórnmálasvið*' liiu, sem erfitt reynist að jafna; um átök milli austurs og vesturs; um óvægileg orð andstæðinga í þessum mál-, um hvers í annars garð. Skyldi þessu ekkí hafa ver i ið veitt meiri athygþ en sumu sem gerðist á sama þingi, sem kann að verða engu síður merkilegt? Berlín ardeilan, beiting neitunar- vaildsins, átök um upptöku ríkja sem óskuðu að ganaa í bandalagið o. s- £rv. — þetta kannast víst flestir við- En hvað hefur mátt lesa mikið í folöðum um mannréítjnda skrána sem samþykkt var á þessu sama þingi án mótat- kvæða, af 48 ríkjum? Þau sambykktu m. a. að hér efíir skuli virða það, að allir menn séu bomir jafnréíthá- ir; að varðvejta trúfrelsi, skoðanafrelsj, ritfrelsi og fundafrelsí í öllum þe-ssum ríkjum og vinna að þvi að svo verði með öllum þjóðum. Enn fremur felast í mann- rét' í ndaskránni mikilsveið atriðj um1 félagsmál og fleira. Það er erfitt að segja það nú, hver áhrif þessi samþykkt kann að hafa í framtíðinni. En ef þess er mirnst. hve geysimjkil áhrif mannrétt- indayfirlvsing frakkneska þjóðfundarins árið 1789 hafði og hefur haft allt fram á síðustu tíma, þá sýnjst það ekkí óvarleg tileáta að þessi sambykkt 48 ríkia geti haft mikil og góð áhrif á þróun manrkvnsjns, eísi síður en samþykkt þióðfulltrúa ejns ríkis fvrir hálfri annarj öid- Orr það er ekki þiiig Sam einuð.u þjóðanna einu sinni eða tvisvar á ári, sem vir.nur öll verkin frekar en önnur þing. Það eru sístarfandi á vemim Sameinuðu þjóðanna nefndjr og siofranjr, sem vinna ómetanlegt mannúðar ost men.ningarstarf. Ég skal aðeins refna nokkur dæmi: Albjóðasamband verka- manna (sem að visu var til áður, en fellur nú undir Sam einðuu þjóðirnar). Alþjóða- samband flóttamaima. Sam band sameinuðu þjóðanna fyr ir menntun, vísindi og menn ingu. Alþjóðasambandið um heilbrigðismál. Ailþjóðastyrkt ■arsjóð barna- Allt hefiir þetta á stuitum tíma unnið víðtækt og mikilsvert starf til auk- ihr.ar menningar og mannúð ar í heiminum, og á sjálfsagt enn meira óunnjo ef nýr ófrið ur truflar ekki slörfin •— og jafnvel þóti það bcl hendi manr.kynið enn þá einu sinni, að heimsstyrjöld skeili á- Þetta æiti og að verða ti.1 þess að auka samúð og vináttu milli þjóðanna. Vo.na.ndi getur þetta hafi á hrif einnig til hugarfars- breytingar hjá rnönnum, þeirrar hugarfarsbreytir. gar, sem flejri og fieiri þyrstir í Vér verðum að reyna að veiía þessum málum meiri athygli en verið hefur. Vér þurfum, hver einstaklingur, að revna að temja oss að stinga hend- inni í eigin barm og íhuga, hvort ekki megi bæta hugax farið. Vér þurfum þá að beina aíhyglinni alveg sérstaklega að þeim vexðrnætum í lífinu, sem ekki verða ávalt fyrst og fremst metin til peninga. * Þegar mönnum hefur tek- ist að skapa sér betri lífskjör en áður og aukin lífsþægjn'di hættir þeim við að hugsa sem svo: Engu af þessu mrm ég nokkurn iima sleppá- Ég mun gæta þess af allrj orku, að ekkeri af be||u verði frá mér tekið. Ég þarf þess til þess að mér og mínum geti liðið veh Þetta er hreinræktuð ein sí aklingshyggja bimdin við ytri aobúð. Það er mannlegt að hugsa þannig. En getur ekki verið hér að eir.hverju leyti um hiUingar að ræða, eitthvað sem sýnist en er ekki? Við þörfum öll þak yfir höfuðið, m.at og drykk, klæði og skæði. Allt þetía má oftast kaupa fyrir peninga. En hve mikið þurfum vér umfram þetta? Dómar manna um það verða sennilega nokkuð misjafnir máske eins margir og menn- irnir eru, hver með sínu við- horfi. Hvað gerir góður og gæt- inn maður, ef hann einn góð an veðurdag verður sannfærð ur um, að tekjur hans hrökkva ekki lengur fyrir því sem hann hefur hingað iil getað veitt sér af þægind- um eða jafnvel nauðsynjum? Hann hugsar ráð sitt og reyn ir að finra leiðir tjl þess að minnka , kostnaðinn; hvað hann geti minrkað við sig og hvað hann geti jafnvel neit að sér Eilveg um af því, sem hann hefur vanið sig á. Þetía þurfa þjóðirnar að gera og margar þjóðir hafa gert það á ýmsan hátt undanfarin ár. Vér íslendingar verðum eirn ig að vera við því búnir. Og ef njðursíaðan yrði svo sú, sem hvergi nærrí er ósenni- leg, þótt sumum kunnj. í fljótu bragði að finnast slíkt fjarstæða, að oss kemur ekki íil að líða ver en áður, held ur betur, er ekki mikið að óttast. Þessa reynslu hafa sumar þjóðir fengið nú. Þess vegna eru þær máske opnari fyrjr þeirri hugarfarsbreyt- ingu, sem nú er víða rætt um. Líður möunum yfirleitt betur nú en t- d. fyrir hálfri öld? Sennilega má fu-llyrða að þeim fátækustu líði betur- Kemur þar til aukinn skiln- ingur á ýmsu því, sem mann réttindaskráin, er ég minntist á, leggur áherzlu á. Mikilvæg ar umbæiur hafa og orðið á hollustuháttum. En ef ég hugsa aftur í timann koma farm athyglisvérðar myndir. Mönr.um leið vel fyrir 50 ár- um, að mörgu leyti betur en nú. Og þá kem ég aftur að hugarfarinu. Það er svo mik ill þáttur í v-ellíðán eða van líðan mannanna, að á því velt ur mejra en margur gerir sér fuiil.a grein fyrir- I linar geysimiklu framfar ir um alla tækni, hafa máske ' af cðljlegum ásiæðum, aukið efnishyggju mannanna- Það gétur hjá mörgum skyggt á andlegu hyggjuna, sem að mir.um dómi er nauðsynlegri en alilf annað. Á þessari efn- i ishyggjuöld hættir sumurn' við því að leggja svo mikla áherzlu á það, sem skanar mönnum veliíðan um allan y.ri aðbúnað, ao þeir koma ekki auga á það sem skapar möxmum innri frið ’og sanna vellíðan. Guðstrúin er stund um talin tilraun þeirra, sem beíri aðsíæður hafa, til þess a sefja þá, sem bágaxa eiga; að reyna að telja þeim trú um, að bejr eigi samt að vera ánægðir með hlutskipii sitt ef þeir aðeins trúa á æðri for sjón. Það kann að vera hægð arleikur að fiima dæmi um að þetta hefur verio gert á ýmsum tímum. En það er fjarri því að vera réít al- mennt. Þeir, sem því vildu halda fram, þekkja ekki innri sálaxfriðinn eða .gera of lítið úr honum. E'f vér gefum oss tíma til að íhuga allar þær dáserndir sem eru allt í kringum okk- ur, í nátíúrunni og í hinum mikla algeimi þá er það óum flýjanlegt, að aílar þær tækni ' legu framfarir sem mennirn ir hafa skapað, verða mjög iitlar fyrir sér. Hvað er lífið? Enn hefur e-ngum manni tek izt að skapa nýít hf með tækni þeirri, sem nú þekk- j izt. Lítum á náttúruna. Tök, um blómin og grösin og at-1 hugum þau. Er það ekki al.lt betra og fullkomnara en nokk ur maður getur framleitt eða ' gert sér von um að framleiða. Sama og engu síður verður niðurstaðan ef vér athugum dýrjn, þau lægstu, fuglana, spendýrjn og sjálfar mann- | eskjurnar. Getur nokkur mað lur bætt þar nokkuð um? Og hugsum okkur þann hnött, sem vér byggjum. Niðurstáð ■ an verður sú sama- Og lítum á himingeiminn. Það sem við áður þekktum af honum er svo stórkostlegt að öll mann ■ leg þekkjng og aliur mannleg j ur máttur verður næstum að engu. Og r.ú hefur tæknjn skapað svo fullkominn sjón- auka, að vér komumst að I raun um að þar fyrir utan er ' aragúi af hnöttum og stjörn- um, sem vér höfðumi enga hugmyrd um áður. Og allt er þetta háð svo dásamlegum reglum og samræmi, að vér síöndum ag.ndofa. Ég á góðan vin, sem er meðal þskktustu vísinda- manna hejmsins. Hann vann ; með öðrum að því að finna þá leyndardóma, sem felast í næstum óskiljanlegri orku smæstu eir.danna, atómanna- Fýrrjr mörgum árum voru kennjngar Ei.nsíeins mjög á dagskrá manna á milli. Ég skjldi þær ekki, frekar en margir aðrir. Einu sinni beiddi ég þennan vin minn að gera mér þær skiljanleg Hafstfirlinpr! á ■bre'ítá'nclanurn í Al'býc'unúsinu í Hafnarfirði hefst kl. 9. Gríman felki kl. 11. Gömlu dansaœir. AðgonguniiSar á stuðnurn frá kl. 4 rama dag. Alþýuuflokksfélögin í Hafnarfirði. | ¥ C1 lí H ij$ i Sambvaemt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruakömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og aíhendingu vara hefur verið ákveðið að veita vefnaðar- vöru-, fatnaðar- og búsáhaldaskammt að upphæð áttatíu krónur á tímabihnu 1. janúar til 1. apríl 13*49. Felld hefur v-erið niður skömmtun á öllum búsá- höldum, öðmm en þeim, sem eru úr leir, gleri eða postu- Líni. Til Aúðbótar þessum skammti befur jáfnframt verið ákveðið að veita sérstakan skammt fyrir tveim pörum af . sdkkum á þessu sarna túnabili og að heimila úthlutunar- stjórum að skipta sokkamiðunum í venjulsga vefnaðar- vöruxeiti, og gildi hvers sokksmiða ákveðið fimmtán krómur. Reitirnir 1—400 gilda því á ,,Fyrsta skömmtunarsaðii 1949“ 20 aura hver við kaup á hvers konar skömmtuðum vefnaoarvörum og fatnaði, öðrum en solckum og vinnu- fatnaoi, sem hvorttveggja er skarnmtað með sérstökum skÖTnmtunarrieituim. Einnig er hægt að niota reiti þessa við kaup á iimlendum fatnaði, samkvæmt einingakerfí því, er ,um ræðir í auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 52 1948, og öllu' éfni til ytri fatnaðar, sem skammtað hefur verið með stofna-uka nr. 13. Reitir þeseir 'gilda einnig tíi kaupa á hvers konar búsáhöldum úr gleri, leir og postu- líni. Miðað er í ölliam tilfellum við smásöluverð allra þessara vara. Nýr stofnaúki fyyrir ytri fatnaði verður ekki gef- inn út til annarra en þeirra einstaklinga, er óska skipta á stofnauka 13, er þeir kynnu að eiga ónotaðan. Vefnaðarvörureitirnir 1—400 reru vöruskammtur fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins 1949, en 'halda allir inn- ícaupagildi sínu til lolca þessa árs. Skammtarnir 1949 nr. 2 og nr. 3 ,giidi hvor um sig fyrir einu pari af sokkum, hvort heidur er kvenna, karla eða barna. Úthlutunarstjórum alis staðar er hemilt að skipta nefndum skömmtum nr. 2 og 3 fyrir.hina venju- legu vefnaðarvörureiti, þannig að fimmtán krónur komi fyrir hvorn skammt. Þessi heknild til skipta er þó bundin við einstaklinga, enda framvísi þeir við úíhlutunar- stjóra stofninum af- þessum „Fyrsta skömmtunarseðli seðli 1949“, og að skammtarnir, sem skipta er óskað á, hafi c-igi áður verið losaðir frá skömmtunarseðlnum. Um skammta nr. 2 og 3 .gildir hið sama og vefnaðar- vörureitina, að þeir em ætlaðir fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins, en gilda þó sem lögleg innfcaupaheimil'd til árs- foka 1949. Reykjavík, 31. desember 1948. SKÖMMTUNARSTJORI. .ar. Hann var fús til þess. Eft ir skýringar hans sagði ég í einfeldnj minni eitthvað á þessa leið: ,.Mér skilst á þessu, að við þurfum að end urskoða allar fyrri hugmynd ir okkar urn nátiúrulögmál- in og alhsiminn“. - ,,Nei, nei, nei“, sagði hann. ,,Það dá- samlega er það að öll aukin þekkjng á þessum sviðum er viðbót, sem staðfestir fyrri hugmyndir- Hún sýnjr okk- ur að það er svo undursam- legt samræmi í öllu í heim- inum og geimnum. Þar er hvergi ósamræmi". Hver er höfundur alls þessa? Er það nokkur furða, þótt hjá öllum mönnum sé trúarhneigð, sem kemur bet ur eða ver fram í dagsljósið. Hvað sem menn gera til þess að kæfa þessa hneigð eða beina henni í aðrar áttir, e«r hún til hjá öllum þroskuðum manneskjum. Mesti boðberi þessarar guðstrúar meðal kristinna Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.