Alþýðublaðið - 07.01.1949, Page 1
Veðurhorfur:
St-inningskaldi á soðaustan.
Síðan suðvestan og snjó-
koiwa nieð köflum.
*
*
Forustugrein:
„Ha-einsunin" byrjar.
*
*
*
XXX. árgangur.
Föstudagxir 7- jamiar 1949.
4. tbl.
Þannig er unnið að friði ausfan við járntjaldið
filiili
rar,
% F»r£W|.rírff
11 ícKioui
„Félagi“ Gottwald
forseti Té'kkóslóvakíu.
[II
BEEZKA UTANRÍKISMÁLAEÁÐUNEYTíÐ upplýsti 4
að fiiigíloti ísraeÍsTÍlds hefði verð þrefaldaður á siðusti
•sex niánuðum cg væri nú um 12ö flugv’élar, þar af yfir 4'
ornshífkigvélar cg 20—30 sprengj'aðugvélar, sem flestar hefði
ver'ð seldar t:l Pafestínu frá Télvkóslóvakíu á þessum se>
mánuðum. Telur brexka utanríkismálaráðimcytið að sala og
; iniiflutningur þessara herfiugvéia til Palestínu sé frekfegt brot
gegn samþykktum öryggisráðslns.
flugvélar og 22 sprengjuflug
vélar, suraar stóraiy eð-a fjög
urra lireyfla. Nær allar or.
ustuflugvélarnar hafa komið
frá Tékkóslóvakíu og eru af
gerðinui Messerschmitt 109
Brezka utam’íkismáiaráðu-
ney.ið bendir i þvi sambaudi
á það, að er öryggsráðið
gekkst fyrir vopnahléi í Pale
stínu í júní síðast liðnum,
hafi það bannað sölu og inu-
RÚSSAR eru nú að byrja flutning allra vopna til Pale
að’ skila brezkmn herskipum, s,ínu- Xunnugt var, að Isra-
tólf íalsins, sem þeir fengu elsnkj atti þa 40 fiugvelar,
þar af 4 orustuflugvelar og 4
litlar sprengjufiugvélar. En
nú upplýsir brezka utanríkis
málaráður.eytið, að flugfloti
Ísraelsríkis hafí um miðjan
desember verið orðinn 120
sem
lánuð á ófriðarárunum, í
stríðinu við Þjóðverja. Fóru
fyrstu herskipin frá Mur-
mansk í gær, en hm verða
send hehn í maxz og júlí næst-
komandi.
flugvélar, þar af 40 orustu-
Orslita ákvarðanir om afstöðy Dao-
merkur, Noregs og SvíþjóÖar til norræos
bandalaös eða AtlaotshafsbandaSa^s?
Myndin til vinstri er af Soekarno, íorseta Indónasíulýðveldis-
ins, og hin af Mohammed Hata, forsætisráðhsrra þess. Báðir
eru nú. fangar Hollendinga og geymdir i ferSáánannahóieli hjá
Medan á Sumötru, að því er síðustu fregnir herma.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gærkveidi.
FOESÆTISRÁÐHERRAR Danmerkur, Noregs og SvL
þjóðar komu í morgun saman á fmid, ásamt uíamíkismála-
ráðherrum sínum og landvai’namálaráðherrum, í sænskum
smábæ, sem ekki var látið uppi, hver væifi. Mikil leynd hvílir
yfir þessum fundi, sem ekkert hafði veríð boðaður fyrixfram;
en líklegí þykir að þar séu stónnái rædd og sennilega afstaða
þessara þriggja landa til Norður-Atlantshafsbandalagsins.
Menn í Danmörku og Sví-
þjóð, sem vel fylgjast með,
lelja það hugsanlegt, að Vest
urveldin viðurkenni þessi
þrjú lönd sem hlutlaust svæði
milli vesturs og austurs og
fari þess þar af leiðandi ekki
á leit, að þau gerist aðilar
að Norður-Atlantshafsbanda-
laginu. Þykir Ijóst, að slík
ákvörðun af hálfu Vestur-
veldanna myndi stuðla stór
kostlega að einingu Norður-
llanda og að varnarbandalagi
með þeim.
Hermálasérfræðingar Dan
merkur, Noregs og Svíþjóðar
koma saman á fund í Osló eft
ir nokkra dag'a til þess að
ljúka viðræðunum um land-
vamir þessara lánda.
Ekkert hefur verið látið
uppi um fundinn í hinum
sænska smábæ; en líklegt
þykir, að þar muni verða
skrifuð mikilvæg síða í sögu
Norðurlanda. Búizt er við
sameiginlegri yfirlýsingu að
fundinum ioknum.
HJULER.
Þá upplýsir brezka utanríkis
málaráðuneytið enn fremur
að um 80 smálestir af sprengi
efni, eldsprengjum og margs
konar öðrum vítisvélum hafi
undanfarið verið fhitt lofvleið
is frá Tékkóslóvakiu til Pale
sfínu á viku hverri, og hafi
flutningaflugvélarnar komdð
við í Júgóslavíu íil þess að
£á benzín.
Loks telur utanrikismála-
ráðuneytið sig hafa fullar
sannanir fyrir því, að fjöldi
Gyðing'a frá Tékkó&lóvakíu'
cg Póllandf hafi verið þjálfað
jr í hernaðarflugj í Tékkóslóv
akíu, en síðan farið þaðan til
þess að berjast með ísraels-
ríki gegn Aröbum.
Telur brezka utanríkjsmála
ráðuneytið hér vera um
mjög freklegt brot að ræða
á vopnasölubannj og vopna-
innflutningsbanni öryggis-
ráðsins til Palestínu-
‘a Sí
Segir melrihloía iHdógiesíumariEa vilja
aóra berjast meS ofbeldi éegti því,
JULÍANA HOLLANDSDROTTNÍNG sagSi í úivarps-
ræðu í Haag í gær, aS húsi vænti þess, að Indónesía yrði innan
fárra vikna orð'ð frjólst og fullvalda saxnbandsrílii Holiands,
sem jbví næst gæti gengið í foandalag hirnia sameinuðu þjóða.
Hún sagði ao nxlidll liluti Indónesíumanna vildi vinna að
þessu á friðsamlegan hátí með Hoifendingmn; en aðrir vildu
hindra þessa sanikcnxulagslausn með ofbeldi, og þess vegna
hefði ti! hernaSaraSgerða komið þar austur frá.
Indónesíumaima. En óvíst
var falið, í fregn frá London
í gærkv-eldi, hvort harni
myndj ræða við fcxrseta og
ráðherra Indór.esíulýðveldis
ins, sem nú eru í haldj hjá
Hollendingum og sagðir vera
geymdir í ferðamamiahóteli
hjá Medan á Súmötru,
Júlíana droitning minnti
á, að móðir henanr, 'Vilhelrn-
hefði á ófriðarárunum
i
óg Frakklandi
Fimmti hver maður
veikist í Róm.
MAGNAÐUR innflúenzu-
faraldur gcngxir nú á Ítalíu
og’ Frakklandi. Breiddist
hann svo rnikið út í Róma-
borg í vikunni, sem leið, að
fimmti hver borgarbúi var
sagður veikur. Um dauðsföll
var hins vegar ekk; getið.
Á Erakklandi sagði fregn
frá London í gærkveddi um
100 000 manns hafa tekið
veikina; en hún er sögð korna
fram í höfuðverk, kölduköst
ma,
heitið Indónesíu því, að hún
skyldi verða frjálst og full-
valda sambandsriki Hollands,
og að sjálf ætlaði hún sér
að haída þetta heit; enda
hefði því verjð fagnað af
mjklum meiidhluia Indónesíu
maxma.
Lét drottr.ingin í Ijós þá
von að friður kæmist nú á
austur þar, svo að hægt væri
að koma sldpulagi á hið nýja
sambandsríkj og láta frjálsar
kosningar fara fram í því.
Dr- Drees, forsætisráð-
lierra Hóllendinga, kom loft
leiðis til Batavíu á Jövu í
gær til bess að kynna sér á-
siandið og reyr.a að greiða
fyrir samkomulagi. Hóf hann
strax viðræður við fulltrúa
Hollendinga þar eystra, svo
og við ýmsa forustumenn
um og allháum hita. Lækn.ar
eru sagðir geta lítið að gert
anr.að en það, að ráðleggja
fólki að forðast öll áhrjf af
veðráttubreytingum.
tr
m
FLUGVÉLIN GEYSIR leit
aðj í eær lengi -dags að brezka
iogaranum ,,Goth“ frá Fleet
wood, sem saknað er, og ekk
ert hafur spurzt til síðan 16.
desember. Fór flugvélin héð
an fyrir tilmæli Slysavama-
félagsins, og Lagði af stað rétt
íyrjr kl. tvö. Flaug hún fyrst
út fyrir Snæfellsnes og var
fram eftir d-egj úij fyrir Vest
fjörðum. Var hún væntanleg
aftur um fjögurleytið, en
hafði ekkj orðið r.ejns vör.