Alþýðublaðið - 07.01.1949, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 07.01.1949, Qupperneq 3
Föstudagur 7- janáar 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Frá moroni til kvölds 1 ÐAG er föstudagurinn 7. 3anúar. Árni prófessor Magnús son lést þennan dag ári3 1730. lÖr Alþýðublaðinu fyrir 20 ár- um: „Álfadansinn í gærkveldi var hinn prýffilegasti, búningar álfasma fjölbreyttir cg skraut. legir, söngurinn, spil lúðrasveit ariimar, skrúðgangan og dans. inn, brennan og blysin — allt hjáipaffist aff til að gera skemmt unina tilkomumikla og ánægju lega. ,,PauI Johnson rafmagns fræðingur hefur fundið upp nýtt áhaid til þess að halda bifreiða mótorum hlýjum, svo að hægt sé að koma þeim í hreyfingu fyrirhafnarlítið, þótt bifreiffarn ar hafi staffið lengi í köldu húsi . Sólarupprás var kl. 10,14. Sól arlag verður kl. 14,54. Árdegis háflæður er kl. 10.25. Síðdegis háflæður er kl. 22,43. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 12,34. Næturvarzla Reykjavíkur. apótek, sími 1760. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Veðrið i gær í gær var suðvestan átt á Vestur- og Norðurlandi, norð_ austan átt á Austur. og Suður. landi, en austan átt á Suðvest. urlandi. Mest frost. var á'Gríms stöðum á Fjöllum 17 stig' en minnst í Kvígíndisdal 3 stig. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANÐS: Gull. faxi fór frá Róm í morgun, kemur til Damaskus í fyrra- málið. AOA: í Keflavik kl. 6—7 í morgun frá New York, Bost on og Gander til Óslóar, Stökkhólms og Helsingfors. AOA: í Keflavík kl. 22—23 annað kvöld frá Helsingfors, Stokkhólmi og Kauprnanna. höfn til Gander og New York. Skipafréttir Foldin er á Vestfjörðum, lest ar frosinn fisk. Lingestroom fermir í Antwierpen á morgun og í Amsterdam 10. þ. m. Reykjanes er í Reykjavík. Esja var á Akureyri í gær á vesturleið. Hekla er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið er á Vestfjörðum. Skjaldbreið var á Akureyri í gær. Súðin var á Hornafirði í gær. Þyríll er í Reykjavík. RSöð og tímarit Morgunn, 2. hefti 29. árgangs, hefur blaðinu borizt. Flytur heftið meðal annars ræðu, er Einar H. Kvaran flutti fyrir 40 érum, ræður er séra Jón Auö- uns og Einar Loftsson flutti á almennri samkomu í fríkirkj. unni 4. apríl s. 1. minningar- grein um ísleif Jónsson eftir séra Jón Auðuns, og fleira. Fyoclir Náítúrulækningafélag íslands heldur fund í Guðspekifélags. húsinu í kvöld kl. 8,30. Áríð. andi félagsmál á dagskrá. Norska „Árbeiderbíadet" um sem. ófriðarárunum, haía voru t. „Söngur hjartans“ heitir nýársmynd Tripolibíó, og er hún um ævi rússneska tónskáldsins Tchaikovskys. M-yndin að ofan er úr kvikmyndinni. Skemmtanir K VIKMYND AHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Grassléttan mikla“ (amerísk). Spencer Tracy, Katharine Hep- burn, Robert Walker, Mélvyn Douglas. Sýnd kl. 5 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Geymt en ekki gleymt“ (ensk). John Mills, Martha Scott, Pat- ricia Roo. Sýnd kl. 9. „Káti karlinn“. Sýnd kl. 5 og 7. Ausíurbæjarbíó (sími 1384): „Monsieur Verdoux" (amerísk). Charlie Chaplin, Martha Raye, Isabel Elson. Sýnd kl. 9. — „Varaðu þig á kvenfólkinu“ (amerísk). Sýnd kl. 5 og 7. Barnaskemmtun til ágóða fyrir barnaspítalasjóð Hringsins kl. 3 síðd. Tjarnarbíó (sími 6485): — ,,Ástabréf“ (amerísk). Jennifer Jones, Joseph Cotton. Sýnd kl. 7 og 9. „Henry gerist skáti“. Sýnd kl. 5. Iííö fyrirhugaffa NorSur- I Atlaníhafsbanöalag hetar nm ' skeiff veríff rætt mikiff i toitöff um víffs vegar um heira. Hér birtist rxístjórnarrgeiv- san þaff, sem fy.rir nokkru vsr í „Arbeiderbladet" i Osló, aö'_; aiblaffi norska ÁÍ|íýðui!tokks ins, og ástæffa er til atí æt'ía, ; af fréttum. aS láti vel i iljós afstöou mikils mei.vihlata ' ncrsku þjóffariimar. Sú af- i staða er mjög á affra limcl, en sú, sem sumir pf.stular blutleysisins hér á landi hal'a ' verið' að hahia ac okk: r tapp á siííkasíiff. Tripolibíó (sími „Söngur hjartans" 1182); — (amerísk). Audray Long, Sir Cederic Hard- wick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnárbíó (sími 6444): — „Elskhugi drottningarinnar“. Bette Davids, Errol Flynn, Oliva de Havilland, Donald Crips. Sýnd kl. 5 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): ,,Eiginkona á glapstig um“. Eric Portman, Greta Gvnt. Sýnd kl. 7 og 9. Haínarf jarffarbíó (sími 9249): „Móðir og barn“ (ensk). Pat- ricia Roc, Rpsamund John, Bill Dwon. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðiiigabúð: SkemmtL kvöld Sósíalistaflokksins kl. 3,30. Hótel Borg: Klassísk tónlist verður leikin frá kl, 9—11,30 ; síðd. Ingólfscafé: Hljómsveit húss- ins leikur frá kl. 9 síðd. Iðnó: Jólatrésskemmtun Al- þýðuflokksfélags Reykjavíkur kl. 3,30 síðd. Röðull: Árshátíð Farfugla. deildar Reykjavíkur kl. 6 síðd. Sjálfstæffishúsið: Jólatrés- skemmtun Trésmiðafél. Reykja Um ævi tónskáldsins Tchai- vikur kl 3 Dansleíkur kl. 9 kovsky. Frank Sundström. síðd. Tjarnarcafé: Jólatrésskemmt- un Sveinasambands byggingar, manna kl. 3 síðd. Útvarpið . KROSSGÁTA NR. 173. Lárétt, skýring: 1 bleytu, 6 borg, 8 ósamstæðir, 10 gras, 12 tónn, 13 ljóðmæli, 14 verð, 16 frumefni, 17 stórfljót, 19 per- sóna. Lóðréít, skýring: 2 í sólar. geislanum, 3 þræta, 4 form, 5 dansa, 7 tveir, 9 afturhluti, 11 blóm, 15 flana, 18 kínv. manns nafn. LAUSN Á NR. 172. Lárétt, ráðning: 1 fámál, 6 at, 8 át, 10 takk, 12 La, 13 lú, 14 sumu, 16 ór, 17 ern, 19 áttir. Lóðrétt, ráðning: 2 ás, 3 mat. jurt, 4 áta, 5 hálsi, 7 skúri, 9 tau, 11 kló, 15 met, 18 Ni. 20.30 Útvarpssagan: „Jakob“ eftir Alexander Kielland; IX. lestur (Bárður Jak. obsson). 21.00 Strokkvartettinn „Fjark- inn“: „Lítið næturljóð“ eftir Mozart. 21.15 Frá útlöndum (Jón Magn ússon íréttasíjóri). 21.30 íslenzk tónlist: Þrjú MIK.ILVÆGASTA hlutverk- ið á sviði a Iþj ó'ð as tj ó ra m ála í dag er það, að tryggja frið og fr-els'i og leggja gfundvöll fyrir nýjani og frjálsan heim, laus- an við ótta og skort. Þau lof- orð og' fyrirheit, gefin á ekk'í verið 'ernd. Þær vonjr, ;em m:enn bundu við hið nýja íámband þj óðanna, hafa held- ir ekki rætzt. Taugastríðið í 3erlín heldur áfram af sömu reipt og áður. Austur-Evrópu •andalagið berst af öllurn nætti gegn Marshallhjálp- nni, sem miðaf að því, að reisa Evrópu úr rústuih. Og orsökin til þeirrar neikvæðu j afstöðu er ekki aðeins raun-' er hægt ag Kvi 'nýzz og v.eruleg valdastreita, heldur nýtt á,lit. Og ;er það þa ekl$>. og aS verulegu leyti tpr- sú iieið, seín við verouan að úyggbú ganga? Og ættii þá eMci iein- Því betur óskar engimi nýs mitt Norðúáandaþjóðirmar að> ófriðar, né þorir að ieggja út tífia á bað sem skyidur sínax í hann. Þau öfl í Améríku, 0,g réttíndi, að vera rneðaí’ sem ta-Iað hafa um síríð nú til þ&irra fyrsíu’ á þessn sviði? þess að sleppa við annað ölium er ijóst, að við eiguttrv verra síðar, hafa beðið svo a5(eiús eitt .einasta takhsaxk: rækilegan ósigur, að af þeirn ag vernda friðixai og sjálfs- er ekkert að óttast. í engu j ákvörðunarrétt þjóðamia! ÞafJ landi geta þjóðimar hugsað ier hugsaniegt, að það veírði- til þess, að þeim verði steypt ( ok:kar eigí& iand, sem baribí á ný út í vitfirríngu styrjaid-1 verður wn. Ný, þriðja foeims- ar. Þetta á jafnt vio uni þjcð1 styrjöldin, mun með þéirri - Bandaríkjanna og þjóð Sovét- jtækni, sem nú er uni að reeða, Eússlands. í löndum, sem eru i>eg^a nvert. iandið eítir am> undir einræðisstjórn eða búa'ag f rúátir. Við getum hér Á- við ófrelsi, er að vísu erfitt Norðurlöndum e!kki ætlast tiF fyrir. þjóðirnar að gera vilja þesSj að sleppa,. Til þess er ^sinn gildandi. En menn skyldu lega oikkar, hernaðarleg, A ! þrátt’ fyrir það ekki örvænta.. 0.f hætuuleg. Sá, ssm stendur á grundvelli j En, svo að þagað se to réttarins, friðarins og freisis-1 þetta; Eru 'það ekki okkar inis, 'heíur ávallt mikla mögu- höfuðhagsimmir, að gera það, leika, sem nú vsxður að nota. { sambandi við aðrar friðsanj- |ar c-g fiSsiselskándi þjóoif, Þetta á jafnt við um smá- a ð hándra islíka ógæfu? ríkin og stórveldm. Þau- eru Og, ef við vdjum gera það, öll í sama bát og öíl í banda- þá .getum við ekOci skírs!kpta|í lagi hiruia sameinuðu þjóða. til hlutleysis okkar. Víð vexð- En það nægir ekki, að vera um að taíka jþátt í samvinnji meðlimur í því. Það er einnig bjóðanna opinberlega, ratoÞ spurt að því, hvaða átak verulega og án alls ótta, tjl' hvert land um sig sé reiðu- þess að varðveita frelBÍð og búið að gera. Bandalag hinna þau ■manmréttindi, sem vi|5 same'inuðu þjóða er nú á al- umfram allt annað, el,sk;um, varlegum tímamótum. Það og viljum varðveita. væ-ri ógæfa, ef það yrði að ^ * gsfast upp við hlutvexk sitt. En þá verðum við að líta Þes-s vegna verða öll góð öfl m-eð samráð og skilningi 'á að leggjast á eitt til þess að stofnun Atlantehafsbandá- efla það og áhrif þess i al- lags. Vestur-Evxópubandialag- þjóðamálunum. ið er vaxið upp ai virkum og Þegar svo stendur á, verða lifandi friðar- og freislsvilja. sm'áríkin að gera sig gildandi Vesturveldin geta ekki hoxft í og eiga sinm. virka þátt í því ró á nýja árásarstefnu, því að' ð byggja upp og efla einu al- hún getur orðið ó'gnun við pianolog eftir Pal Isolfs j'jjjóðásam'töldi^ sem til eru. þær hugsjómir, eem við ætlurn son (Rognvaldur Sigur. væri öfliagarík ógæra, ef að byggja hinn nýja heím ó. 21.45 22.00 22.05 jónsson leikur). Bækur og menn (Vil- hjálmur Þ. Gíslason). Fréttir og veðurfregnir. Útvarp frá Sjálfstæðis. húsinu: Hljómsveit Aagé Lorange leikur danslög. Úr ölSum'áttum Ungbarnavernd Líknar Templ arasundi 3 er opin á þriðjudög um, fimmtudögum og föstudög um kl. 3,15—4 síðd. Lesið Álþýðublaðið! þau gerðu nú það sama og á ; síðustu árum þjóðabandalags- ihs: að draga sig í hlé, velta af sér ailri ábyrgð og rneita ahri samvinnu. Smáríkin verða að sfcilja það, iaS fram- ííö þeirira, öryggi og velrneg-1 un igéíair verið undir því I fcomin, að skipulögð alþjóða- samvinna tafcizt og haldist. * Það er full ástæða til þess, að mynda svæðisbundin sam- töfc innan bandalags hinna samehiuðu þjóða. Á þann hátt Nú taíka Bandaríkin Frh. á 7. síðu og liafrsfirðingar! ! I Tek að mér að sauma allæn kven- og banra- fatnað. Er við á þriðju- dögum og föstudög.um fcl. 2—4 á Linnetstíg 8.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.