Alþýðublaðið - 07.01.1949, Síða 4
8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 7. janáar 19.49.
Útgefandi: AIþýðufIokkijrI«n
Eitst.ióri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndai
Þingfréttir: Beigi Sæmmidssoa
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Atigíýsingrar: Emilía Möller
Auglýsing'asimi: 4906.
AígreiSsIusimi: 4909.
Aðsetur: •Al]}ýðuhúsi3.
AijjýðupFentsmjðjan H.f
.5„fí
Eiiistæð kvikœynd. Hs-jsta stig kvikmyndalist-
arinnar. — Þýzku stálkurnar og störfin á íslenzku
lieimilraium og í sjákrahúsunum.
ÞAÐ ER MARGT, sem
bendir tjl þ-ess. að innan-
flokksstyrjcild standi fjnrir
dyrum í íslenzka Kommún-
islaflokknum eða sé jafnvei
Aafin- Er talið, að fram hafi
komið inran miðstjórnar
flokksins eftir Alþýðusam-
bandsþingið áhugi á því
að reka nokkra þá menn, sem
verið hafa undanfarjn ár for
ustumenr. kommúnista á vetí
vangi verkalýðsmálanna. en
refsiaðg.erðumim hafi þá ver
ið frestað að minnstá kosti
um sinn.
Hi't er nú staðreyrd, að
þessi áhugí er fyrjr bendi inn
an Kommúni staflokksi ns, því
að uni áramótj n var Þorsteirm
Pétursson látir.n víkja sem
starfsmaður fulll rúaráðs
verkalýðsfélagan.na í Reykja
vík, en í hans stað settur Guð
mundnr Vigfússon, 'sem fræg
ur varð að endemum, meðan
hann var erirdreki Alþýðu-
sambands íslands.
*
Brotíreksíur Þorsteins Pét
urssonar hefur sætt raó'mæl
urn og gagnrýnj á þeim
grundvelli, a‘ð hann hafi
reyrsrt ved í sfcarfi sínu á skrif
s'ofu. fulltrúaráðsins. Vinnu
bröpð kommúnista í þessu
sambandí sann-a líka mæta-
vel, a.ð hér er um óhæíuverk
að ræða- Mál þeíta er. ekki
borið undir fuHtrúaráðsfund,
heldur er ákvörðunin um
brottrekstiirjnn tekin af for-
manni fulltrúaráosjns Egg-
erti Þorbjarnarsyni, en hann
er jafnframí framkvæmda
stjórj, Kommúnistaflokksins,
og leikur s.arnarlega ekkj á
í veim. tungum, hverra erindi
hann rekur.
Þjóðviljinn grípur í þessu
samband^ til þess ráðs, að
halda því frarii, að Þorsíei nn
Pétursson hafj verið i þjón-
ustu atvirnurekenda! Auð-
viíað de'tur engum í hug að
trúa annarri ej.ns f jarstæðu, •
enda hefðu kommúnistar i
ekki þurft að faxa þannig að |
við brot' rekstur hans, sem
raun ber vitnj, ef þessj sakar
gjft hefðj við eirhver rök að
styðjast. Sannleikurinn er sá,
að Þorstejnn Péiursson mun
hafa ilagt meiri áherzlu á að
starfa að málurn verkalvðsfé
laeanna á skrifstofu fulltrúa
ráðsjns svo sem horum bar,
en reka erindi Kommúnista
flokksins. Þass vegna er hann
hrakinn úr s'arfi og látinn
víkja fyrir manni, sem eng
jmi vafí leikur á, að verði
viiialaust verkfæri Kommún
istaflokksins-
*
Alþýðuflokksmenn voru á
sínum ííma niargir hverjir
andvígír srtofnun skrifsrtofu
fnlltrúaráðs verkalýðsfélag
anna í Reykjavík, þar eð fyrir
IÞAÐ EK ekkert efamál, a®
kvikmynd Chaplins, „Moneíeitr
Terdeoux", sem nú er sýnd í
Aasturbæjarbíó er ein hta alira
merkasta kvikrtsynö, sem hér
hefur verið sýnd. Kvikmyndin
er mjög nýsíárleg að aliri gerð
og efni, o-g þó að Chanlin sé tví
maelalaust einhver mesti leik.
ari, sem nú er uppi, eru efni
myrulariimar gerð slík skil að
telja verður að sjaMan Iiall
kvikmynöasögur kcmizt á
hærra stig. Ég fer við og við i
kvikmyndahús og standum sé
ég eftir því að hafa farið, eftir
á, en bessa mynd vil ég sjá oftar
en einu sinni.
Éntak MYNDARINNAR
er herhvöt gegn styrjöldum og
mánnvígum. Hugmyndin er kom
in, eftir þvi, sem sagt er í for
spjalli fyrir myndinni, frá Orson
Welles, -hinum kunna foanda
ríska ríthöfundi og leikara, en
Charles Chaplin hefur tekið hug
mynd skáldsins, fært hana í bún
ing og gjört úr henni þessa ein
stæðu kvikmynd. — Bankagjald
keri hefur svo lítil laun; að fcann
getur ekki íramfleítt lamaðri
konu sinni og syni sínum af
þeirn. Hann byrjár því upp á
eigin spýtur, t-ekur upp „busL
ness“, eins og hann segir. Hann
lítur vel út, er mælskur, ræður
yfir orðskrúði — og konum lýst
vel á hann. Þarna ér hans vett.
vangur, ,business“ hans.
GJALÐKERINN HÆTTIR í
bankanu.m og fer að fást við
kvenfólk. Hann giftist því
hverri af annarri, nær í penínga
þeirra og kálar þeim svo. Ann
ars er hann bezti drengur, íyrir
myndar heimilisfaðir og má ekk
ert aumt sjá. Hann kynnist
stúlku, sem hann ætlar að gera
tilraunir á með nýtt eitur, en
hann gefst upp við það. Að lok
um hrynur allt hjá honum og
hann missir konu og barn. Þá
hittir hann ungu stúlkuna aft
ur. Nú er hún klædd pelli og
purpura, og þegar hann innir
hana eftir því hvernig á þessari
miklu breytingu standi hjá
henni, svarar hún, að hún sé
gift vopnaframleiðanda. „Já“,
svarar hann, „ég hefði átt að
vera í þeim business“.
AÐ LOKUM er hann tekínn
sjáarlegt var, að kommúnist
ar myndu reyna að r.ota hana
sera flokkspólitíska áróðuxs
miðstöð. Nú er komið á dag-
inn, að þessi ótti Alþýðu-
flokksmanna var síður en svo
tile£nislaus. Kommúnis; ar
ætluou Þorsíeini Péturssyni
þjórshlutverk í skollaleik
Kommúuistaflokksins innan
verkalýðshreyf ingari nnar í
höfuðs' aðnum, þagar þeir
fengu honum forráð skrif
stofu fulltrúaráðsjns. En Þor
steinii hefur bersýnil-ega taljð
sig fyrst og fremst hafa skyld
ur við verkalýðsfélögin, sem
guldu honum laun og hann
var ráðinn til að starfa fyrir.
Kommúnistaflokkurinn hef-
ur litið öðru vísi á og ekki
sætfc sig við slíka afstöðu Þor
— og dæmdur af stríðsherrum,
dæmdur til dauða. Fyrir réttin
um heldur hann ræðu — og þar
segir hann meðal annars, að
hann kveðji dómara sína. „Við
sjáumst aftur bráðlega, mjög
bráðlega". Síðan er hann leidd
ur í rafmagnsstólinn.
ÞETTA ÁGRIP er svipur hjá
sjón. Öll er rriyndin frábært
listaverk, að efnþ gerð, leik og
útbúnaði. Hún er ógleymanleg
hverjum hugsandi manni, en
þeir sem ekki nenna að hugsa
ættu ekki að sjá hana. Hún er
tákn þeirra tíma, sem við lif
um á. Um skeið var maður far
inn að halda að kvikm>mdalist
in væri að hrynja, en með kvik
mynd eins og þessari sannfærist
maður um, að kvikmyndalistin
getur verið eitt viðtækasta . og
stórfenglegasta menningartæki,
sem mannkynið ræður yfir. j
FARIÐ ER að flytja inn þýzkt
kvenfólk í stórum stíl. Það
kemur ekki til af góðu. íslenzk;
ar stúlkur er ekki hægt að fá í
vistir á heímili og það sem enn
verra er, það er varla hægt að
líkna sjúklingum vegna þess, að
sjúkrahúsin vantar stúlkur til
líknarstarfa. En þýzku stúlk-
umar, sem hingað eru komnar í
vistír, reynast framúrskarandi
vel. Ég hef talið við húsmæður,
sem hafa þýzkar stúlkur og
eiga þær ekki nógu sterk orð
til að lýsa dugnaði þeirra og
skyldurækni.
ÞETTA ER GOTT. Það er
líka gleðilegt að sjúkrahúsin eru
að fá þýzkar stúlkur. Við mun
um taka þeim vel og gera vel
við þær. Þær hafa orðið að þola
margvíslega erfiðleika og kunna
að mæta þeim. Líkl-egí er að
mörgum þeirra finnist sem þær
hafi himin höndum tekið að
komast hingað. Vel má vera,
að í þeim eignumst við góðar
og dugmiklar íslenzkar húsmæð
ur. Nú kemur til kasta strák
anna að gjalda stelpunum frá
ástandsárunum rauðan belg fyr
ir gráan.
SAMKVÆMT nýafstöónu
manntalj í Japan eru Japan
ir nú orðnir 80 milljónir tals
ins, og fjclgar þeim mjög ört.
verður haldin fyrir börn og unglinga, þriðju-
daginn 11. jan. 1949 í Tjamarkaffi og hefst
klukkan 4 síðd. Aðgöngumiðar seldir í skrif-
stofu félagsins í Ingólfshvoli og Túngötu 43,
7.—11. janúar.
Skemmtínefndin.
Náftúruiækningaféíag is
heldur
FUND
í húsi Guðspekifélagsins við Ingólfsstr. í kvöld
(föstud. 7. jan.) klukkan 8,30 e. h.
Fundarefni:
1. Mænuveikin, varnir og lækning,
(Jónas Kristjánsson læknir).
2. fslenzkar kvikmyndir,
(Vigfús Sigurgeirsson).
3. Áríðandi félagsmál.
Nýjum félögum veitt móttaka.
Stjórn N. L. F. í. ■
— frá 8. jan. — verð ég til viðtals í Íæknin'gájíofii:
liéraðslæknisins í Haíiiarfirði, Gœmarssundi 8,
mánitdaga og föstuda'ga kl. 10.30-—12.00,
langardaga kl. 13.00—15.00.
Utan þess tíma mun venjulega hægt að ná í mig í'
síma 9228 og 9420.
ÓL. ÓLAFSSON.
vantar unglinga til að bera út blaðið i
SkerjafirSi.
Talið við afgreiðsluna.
steins Péiuxssonar. Þess
vegna er framkvæmdastjóri
flokksjns, sem jafnframt er
foxmaður fulltrúaráðsins, lát
:nn reka Þorstein úr siarfi
til þess að Kommúnistaflokk
urinn geti komið að í hans
stað hinum afdankaða komm
únistíska erindireka Alþýðu
samfoandsins, Guðmundi
Vjgfússyni, hvers þjónusiu-
lund við Kommúnjstaflokk-
ínn mun vera talin hafin yfir
allan efa.
Eggert Þorbjarnarson er
ekki skeleggur málafylgjuma
ur, þó að hann sé dyggur
bjónn Kommúnjstaflokksins,
og foáslega tekst honum vöm
in í þessu máli, þegar hann
reynir að afsaka óhæfuverk
siít með skírskotun til þess,
að núverandi stjórn Alþýðu
isambandsi-ns hafi skipt um
srtarfsfólk sambandsins. Telji
Eggert það óhæfu, að Jón
Rafnsson og Guðmundur Vig
fússon hafa fengið lausn í
náð hefði hann á sínum tima
átt.áð mótmæla mannaskipt
um hjá Alþýðusamfoandinu,
begar kommúnistar brutust
foar til vailda. Það gerði Egg
ert Þorbjarnarson ekki, en
irnin hins vegar hafa átt drjúg
an foátt í „hreinsuninni,, í
Ailþýðusambandinu þá. Það
lá í augum uppi, að kommún
istaagentarnir í Alþýðusam-
bandinu yrðu leystir frá stöxf
um, þegar nýr og þeim and
s'æður meirihluti var kosinn
á þing sambandsjns og' kaus
því nýja stjórn. En kommún
istameirihlutinn er enn við
völd í íuljírúaráði verkalýðs
félaganna í Reykjavík. Sömu
mennjrnir, og völdu Þorstein
Pétursson að síarfsmanni
fulltrúaráðsins á sínum tíma,
hrekja hann nú úr því starfi
og þor,a ekki einu sinni að
bera brottrekstur hans undir
fund samtakanna, sem þeir
þó ráða- Það sýnir, að brott
reksiur Þorsl ejns er ekki
gerður með góðri samvizku
og vafalaust í óþökk félag-
anna, sem hann hefur starf
að fyrjr. bar á meðal sumra
þejrra félaga, er kommúnist
ar ráða. En kommúnistar kom.
asl naumast hiá því, að full
trúaráðið gerj upp á milli
þeirra Þorsteins Péturssonar
og Guðmundar Vigfússonar.