Alþýðublaðið - 07.01.1949, Side 5
Föstuclagur 7. janúar 1949.
ALÞÝÐUBLÁÐIÐ
ÞÓ AÐ SVO GÆTI
VIRZT, að lítt athuguðu
máli, — og sumir ef til vjll
haldi það, að hugmyndir
skálda og skáldrii þeirra
streymi fram úr einhverri
máðarlind hugans, án þess að
þar komi til nein ytri áhrif,
þá er það auðskilið mál, ef
betur er að þvi hugað, að slíkt
er mjög fjarri sanni. Skáldin
þurfa vitaskuld að ausa af
brunnum lífsins — fvrst og
fremst þess, sem næst er, en
eianig hin3 fjarlæga í rúmi
og tíma. Lifað, séð, heyrt og
desið ísngist á ýmsa vegu, eft.
ir eðli skáldsins, gáfum þess :
og aðstæðum, bæði sjálfrátt,
og ósjálfrátt — og mun j
skáldinu sjálfu oft ómögulegt:
að gera sér grein fyrir því,
á hvern hátt ýmis tengslin j
eru til orðin.
Urðu að halda jól á Grœnla 1 idsjöMl
Kristmann Guðmututsson.
Kristmann Guðmundsson'
fór ausvur um haf 22 ára gam
all- Haam hafði ekki að baki
ílanga skólagöngu og ekki far
areyri frá aðstandendum',
hvað þá neinu mermíamála-
ráði. E,n hann hafði sitthvað
lesið, heyrí frá mörgu sagt
og lifað furðu margvíslegu
hfi — í sveit upp í Borgar-
firði og vestur á Sr.æfellsnesi,
í sjóþorpi austur á f jörðum —
og loks í höíuðstaðnum og á
heilsluhællnu á Vífilstöðum.
Hann gat heldur ekkj selzt á-
hyggjulaus við nám og skáld
skapariðkanir, þegar til Nor
egs kom. En haustið, sem
hann varð 24 ára, kom út eft
ir hann á rorsku smásagna
safn- Var það dómur allra rit
dómara, að þarna væri á ferð
inni efnilegt skáld, en ef til
vill vakti það mesta undrun
og aðdáun — og þó er.n
meiri síðar — hve þessi ís-.
lendingur ritaði fagr.a norsku.
Á árunum 1927—33 komu
síðan frá hans hendi 7 skáld
sögur og hróður hans fór á
vallt vaxandi. Allar þessari
sögur hans g-erast hér á ís-'
lardi, eiga rætur sínar að
rekja til þeirrar lífsreynslu
sem hinn rúmlega tvítugi ís
lendingur hafði haft að Vega
nesiji,- í lengstu sögunni, í
fyrstu hók sinni,- en sú saga
heiti-r Faíæk börn, hafði
Kristmann á hrífandi hátt lýst
ásium bernsku sinnar. Þá er
og það, sem har.n hafði sjálf
ur lifað aðalkjarninn í skáld
sösunum Ármann *>g Vildís,
Biáa ströndín og Góugróður.
í hiimi miklu sögu, Helga-
felli, (Det hellige fjell), sem
út kom 1932, tók hann fyrir
efni, sem var mjög eðlilegt
að einmiít honum ju-ðj sér-
lega hugstætt: landnám Norð
manna á Íslandí, viðhorf ný-
byggjanna til^ beggja land-
anna, lands framtíðarinnar
og hins gamla lands æítar-
innar, móíun hir.nar nýju
þjóðar á fyrstu áraíugum
ævi henr.ar -— og kehnesk og
kristin áhrif á mál, hugsunar
háít og menningu hirs nor-
ræna stofns á eyjunni í Norð
urhöfum.
En það er mikil og örlaga
rík andleg raun hjá rithöf-
undi að lifa sig svo ir.n í
erlent mál. að hann nái á því
ágætum listrænum iökum
og skrifa skáldsögu eftir
skáldsögu, ausa sííellt á báð
ar hendur fyrst og fremst af
lífsreynslu sinni frá bernsku
og unglingsárum, án þess að
eiga þe.5s kost að bæta þar
samstofna við- Forðann hlýt-
ur að þrjóta — eða að
minnsta kosti verða þar um
færra og fáskrúðugra að
velja. Og nú'fór Krislmann
tvisvar út til íslands — síð
ara skipíið til nokkurrar
ivalar og seitist síðan að um
hríð í Dar.mörku, þar sem
hann gat haft nánara og
meira samband við Islend-
nga en í Noregj., en fluttist
svo áður en styrjöldin hófst
út hingað og skrifar nú bæk '
■ir sínar eingöngu á íslenzku,
’ætur þýða þær á norsku, svo
vel sem hann þó ritar það
mál. Þessi ferill Kristmanns,
síðan hann tók, að viíja ís-
lands nokkru eftir 1930, sýn
ir gleggra en nokkur orð, að
hvaða niðurstöðu hann hefur j
komizt um það, hvert sé hans 1
ardlega heimaland — jafnt
á manndóms — og elljárum
sem í bernsku og æsku, hvar
séu hans éðlilegu skilyrðj til
náttúrulegs vaxtar og þroska
og til andlegs siarfs og list
rænnar frjósemi. Frá 1934—
1947 — að báðum þeim árum
meðtöMum — komu aðeins
frá hans hendj fimmi bækur-
í tveim þeim fyrstu jós harn
af satna brunni og óður. í
þeirri þriðju fjaúaði hann um
samtíðar vandamál einsiakl-
ings og þjóða, en færði allt í
búning menringar þjóðfé-
lag-s, sem blómgaðist suður á
eynni Krit. nokkrum öldum
fyrir fæðingu Krists. í fjórðu
bókinni sýndi hann, hvernig
fólkið og mennlngin í ís-
lenzkri sveit kom syni henn
ar fyrir sjónir, sem aillengi
hafðí dvalið erlendis og ekki
fylgzt með í því, sem gerðist
heima — og í þeirrj fimmtu
fór hann á hnotskóg uxn vítt
og viðsjált svið tilfinninga-
|| »........ ■ ■
Myndin sýnir. fyrstu amerísku
jólin, með 7 manns innanborðs;
flug\ælar að nauðlenda á sama
fyrir
flugvélina,. sem varð að nauðlenda á Grænlandsjökli
sést ílugvéliii á hjambreiðunni. Síðar urðu tvær Iijálpar-
stað með sarntals 6 manns innanborðs; og urðu þessir 13
amerísku fiu'gmenn að halda jól á Grænlandsjöldi i 40 stiga frosti.
Þetta er amensJsa tiugvélni, sem loksins -tókst að bjarga flugmönnunum mil'li jóla og ný-
árs. Hún var útbúin með skíðum og tókst slysalaust að lenda á jöklinum og hefja sig til
flugs á ný. Myndin var tekdn rétt eftir lendingu flugvélarinnar.
og
hvatalífsins.
>vo er þá komin frá hon-
um ný bók, Kvöld í Reykja-
vík, stutt .skáldsaga, en svo
efnismjkil að mér virtist eng
an veginr að lestri loknum,
að ég heí'ði lesið neinn sögu
stúf — og þannig skiýfuð að
mér fannst ég yroi þegar að
lesa hana aftur.
Sagan gerisi öll á eir.u
kvöldj, og sögupersónurnar,
sem við höíum bein kynni
af, eru aðeins fjórar. En á
eitt hundrað og tuttugu alls
ekki lesmálsdrjúgum blað
síðum, téksi höfur.dinum líka
vantar á Hótel Borg nú þegar.
Herbergi getur fylgt.
Uppl. 1 skrifstofunni.
HOTEL BORG.
að kjm.na okkur uppruna
þess fólks, liðna ævf þess og
áhrjfasímu lífs þess, lekst að
sý.na okkur fólkið hióslifandi
á msrkilegum og örlögþrungn
um vegamötum, gera okkur
Ijósa glöggvun þess á viðhorf
unum við tilvérunnj — og
láta jiað skin, sem fallur yfir
vef örlaga þássara einslakl-
irga, varpa bjarma á svið
þess sammannlega. Form sög
unnar vitr.ar ótvíræít um
það að hún er verk höfund-
ar, sem — áuk bsss að vera
gæddur ríkri formgáfu — hef
ur náð slíkri leikni í viður-
eigninnj við formið, að hann
hefur nákvæma yfirsýn yfir
hvert smávægi, sem þar er
áhrifavaldur.
Persónurnar eru: Arnfinn
ur, stórrikur kaupsýslu- og
útgerðarmaður, og Jón Már,
grasafræðingur og doktor ■—
og frúr þeirra, Líneik og
Gróa- Þessi ívenn hjón hafa
áyallt verið mjög samrýmd,
er haft tjltölulega litil af-
skiplj af öðrum, og hafa þau
verið kölluð fjögurxalaufa-
smárjrm. í augum þorra
manna hvílir yfir þeim hefð
arbragur, og einungis þeir
skarpskyggnustu hafa þótzt
sjá þess nokkurn vott, að ekkf
séu þau jafnánægð og svo -yf
ir hversdagsleg, mannleg
mein hafin, senl virðist í
fljótu bragði. Og sannleikur
inn er sá, að öll eru þau sár-
óánægð, öllum finnst þeim að
lífið hafi svikið þau, öll
telja þau, að ef þetta hefði
farið svona en ekki á hinn
veginn og hitt væri á þennan
veg. en ekki eíns og það éin-
mitt er, þá væru þau. hvert
fyrir si g, betur farin- Öll eiga
þau við að Siriða sinn vanda
á sviði hvatalífsins, og þó er
sinn veg farið vandamálum
hvers þgrra — allt eftir eðli,
æskukjörum, og uppeldi —■■
og enn fremur því, hvernig
lífsins rögn — eður lögmál
lifs og dauða — hafa látið
til sin taka í skák þeirra við
sköpin. Öll eru þau á-
byggjulaus fjárhagslega —
verða að vera það lil þess að
það megi sem glögglegast
fram koma, er skáldið hefur
fest auga á sem mikinn og
viðsjálap örlagavald um líf
manna. Öll eru þau hundleið
á þvi innantóma, en borgara .
lega hefðarlega og heiðvirða
lífi, sem bau lifa, og þegar
sagan hefst, er þannig orðið
ástatt, að þar.þol iauga
Framhald á 7. siðu.