Alþýðublaðið - 07.01.1949, Síða 6

Alþýðublaðið - 07.01.1949, Síða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 7- janúar 1949. Vöðvan Ó. Sigurs ÁEAMÓTAKVEÐJA ÍÞRÓTTA ÁHUGAMANNA. Heilir íslendingar! GleSiiegt ár í nafni allxa þeirra er unna íþróttum og met um. Ég bsyri ýmsa spá heldur illa fyrir þessu ári hváð þjóð vora snertir. Ég held það sé mesti barlómur og vitleysa. í. þróttamenn vorir hafa einmitt aldrei verið í betri treningu en einmitt nú. Auk þess lærðu þeir geysilega mikið á för sinni til olympíu í London, að þeir allir segja. Ég held því að metin hljóti að hrynja á þessu ári og að þetta muni því verða gott ár! Æfið ykkur, æfið ykkdr! Við getum ekki allir orðið fyrst ir, einkum þó ekkí á alþjóðamót um, — en það er sama Æfið ykkur, æfið ykkur! En margt er það, sem þarf að athuga í sambandi við í- þróttimar. Einkum er það þó afstaða hins opinbera til þeirra, ssm við verðum að athuga gaum gæfilega og með tortryggni, því fæstir þeirra, sem nú skipa landstjórn og önnur veglegustu embætti, hafa ekki hlotið þau völd fyrir afrek í hlaupi, sundi, stangarstökki og öðrum göfug um íþróttum, og vill því oft fara svo, að frá þeirra hálfu skorti nokkuð á velvild og skiln ing í garð íþróttanna, vægast sagt, og þeirrar geysilegu þýð. ingu, sem íþröttamenningin hef ur fyrir andlega og líkamlega nýsköpun þjóðarinnar. í þessu sambandi vil ég benda á þá fvrðulegu ákvörðun yfir valdanna, að bjóða að allir, nema sjúklingar, skuli greiða háan toll fyrir fararleyfi til út landa, — eins konar útfarartoll. Finnst mér gæta þar furðulegr ar skammsýni og þröngsýni, ef leggja á slíkan toll á utanfarir íþróttafrömuða, og segi ég það satt, að enda þótt ég hafi heyrt það orð lagt á ýmsar stéttir, að litla nauðsyn hafi borið til utan fara fulltrúa þeirra og þeir lítt gagn gert erlendis, hef ég eng an heyrt segja slíkt um íþrótta frömuði. Enda hafa engir aug lýst land vort og rnenningu bet ur en þeir. Þess utan er tollur þessi hreinasta rökleysa. Á að láta þá greiða tollinn, sem sækja út líkamlega hreysti og heil- brigði handa gervallri þjóðinni? Vita valdamenn vorir þá ekki enn, að eftir því, sem þeir fara oftar og fleiri, fer minnkandi fjöldi h'inna, sem þurfa að leita sér lækninga erlendis við hættu legum meinum ,og. þar af leið andi mundi og minnka upphæð tolleftirgjafar til sjúklinga. •— Vitanlega yrðu alltaf nokkrir, sem hefðu meiðzt eða bilazt alvarlega við iþróttakeppnir, og met, en slíkt nefnist ekki, því hvert einstaklings met eykur að sjálfsögðu líkamshreysti allrar þjóðarinnar. Nei, íslendingar! Þetta getum við ekki liðið valdhöfum vor. um. Grípum til öflugra gagnráð stafana! Gerum annað hvort, að kæra þá fyrir mannréttindadóm stólnum, eða leggjum sjálfum okkur upp eins og útgerðar mennirnir gera með skipin! En er einn kosturinn, — skorum ríkisstjórn, fjárhagsráð og við skiptanefnd á hólm í frjáls. íþróttakeppni eða tugþraut, sem Bennó setti með ræðu! Lifið heilir íslendingar! Með íþróttakveðjum! Vöðvan Ó. Sigurs. P. S. Og svo óska ég allri þjóðinni, að íþróttamönnum undantekn. um, sæmilegs árs, og það góðrar gjaldeyrisafkomu, að unnt .reyn ist að senda nokkra frjálsíþrótta menn út til þátttöku í alþjóða keppni! V. Ó. S. Leonhard Frank: MATTHIL sendur út uro allan faæ. SÍLD & FISKUF Ulbreiðlð aoið! miklu tilfimiingar þeirra höfðu orðið að engu. Þau komu hvort öðru í skilning um það með því að minnast ekki á hið gagn- stæða, ekki með einu orði eða einu einasta augnatilliti. Og vegna þess að hvorugt þeirra þekkti lengur þá ham- ingju að elska eða vera elskað- ur, var hvoru um sig það léttir, að finna að hitt bjóst ekki við neinu. Þau töluðu aðeins um venju- lega hluti, eins og tveir gamlir vinir, sem hafa áhuga hvor fyr- ir öðrum. Weston, sem hafði verið hrifinn úr sínu fyrra lífi af völdum stríðsins, fann að taugar hans voru í þannig á- standi, að ómögulegt var að finna leið til baka. Meðan þau voru að tala sam. an, spurði Matthildur sjálfa sig ! stöðugt þeirrar spurningar, : hvernig hún gæti hjálpað hon- • um til þess. Hún bnosti sam- þykkjandi, þegar hann að lok- um sagði áhyggjufullur. að hér eftir yrði hún að borða meira. Þau fóru til herbergja sinna. Fundur þeirra eftir nærri sex ára aðskilnað hafði farið rólega fram og án sársauka á báðar hliðar. Um dögun, sem lofaði Ijóm- andi morgni, var Weston þegar kominn út í garðinn. Það bærð- ist ekki blað; skuggar hvíldu enn yfir nætursvölum runnun- um. Árrisull fugl kvakaði •— aðeins eitt kvak við o gvið, eins og fuglinn væri enn í draumi og væri a ðtala við sjálfan síg. Undir þessu mkyrrláta himni sat Weston á garðstóli og hall- aði sér fram á viðjneð hendur á milli lmjánna og fannst hann vera fljúgandi yfir Ruhr; allt kvað við af sprengjugný og hann var að reyna að koma illa skaddaðri vél sinni yfir ensku víglínuna meðfram Rín. Með því að einbeita allri orku sinni eins og þami dag, stjórnaði hann vél sinni, en féll svo skyndilega niður yfir brenn- andi borgina. Það fór hrollur um hann, og hann stóð upp. Það var ekki oft sem Weston lét undan taugum sínum lengur en fáeinar mínútur. Þegar hann gekk eftir sendinni göt- unni gegnum sofandi garðinn, hafði hann alveg náð sér, En jafnvel nú gat eltki friður morg unsins náð til hans. Hann hafði enga hugmynd um, hvað hann átti að gera þessa stundina, né heldur, hvað hann átti ao gera við líf sitt. Þegar hann reyndi að hugsa upp einhverja atvinnu, sem hann gæti fellt sig við, þá mundi hann efíir ólokinni Eng- Iandssögu sinni og hugsaði svo hve ómögulegt þa>5 væri fyrir hann að skrifa; hann sagði: , Su hugmynd, að langa ti lað skrifa er hlægileg, þegar maður hefur verið að skjóta í fimm ár.“ Hann stóð þarna með hend- urnar í vösum; hann hafði ekki áhuga fyrir neinu og vissi ekki hvað hann átti að gera af sér. Líf friðartímans var lókað fyrir honum. Fyrsti sólargeislinn kom í ljós, skein á döggvotu flötina. Þegar Westson leit upp sá hann Barböru. Hún var ferfætt í nátt kjólnum og stóð við jasminu runnann og dró að sér blómstr andi grein. Weston varð skyndilega heitt á herðunum, og honum fannst eins og létt væri af sér þungri byrgði. Snögg áköf tilfinning um mikla og dýrmæta ábyrgð fyrir barni hans í fyldg með ó mótstæðilegri ástúð kom tárun um fram í augu hans. ú eins og daginn áður á járnbrautarstöð inni var það Barbara, sem leeiddi hann skrefi lengra inn í hið nýja líf friðarins. Til þess að gera eitthvað fór hann að taka sundur vélina í bílnum sínum. Hann var kom inn í bláa vinnugallann. Það var einmitt, þegar Matthildur sá pokana á hnjánum á honum, sem ótti henriar hafði náð há marki og nálgast sturlun, svo að henni fannst að hné hans hefðu brennzt í Turin. . Weston vann verkið að fullu. Áður en hann hafði tekið sund ur, hreinsað og sett saman alla vélarhlutina aftur, voru margir dagar liðnir. Barbara hafði heimsótt hann við og við. í ný þvegnum kjól, út í bílskúrinn og hafði talað við pabba sinn, út ataðan í vélarolíu, í mátulegri fjarlægð. ,,Þetta er stimpillinn •— er það ekki?“ Hún benti á gljáandi vélhluta sem nýbúið var að smyrja í olíu. ,;En hvað fær stimplana til að hreyfast upp og niður? Hvað hreyfir þá; pabbi? Og hvernig hreyfist bíllinn?“ Yndisþokki dóttur hans seiddi hann aftur til lífsins, óg hann hafði gaman af að skýrja fyrir henni starfsemi vélarinnar. Hún var; sagði hann, ein mesta upp götvun ailra tíma og hafði gjör breyít lífinu ekki síður en gufu vélin og rafmagnsljósið. Fyrsta vikulega sendingin var kominn — frá móður Matthild ar, kassi með nýlenduvörum og nýju grænmeti, frá Fjólu karfa saumuð inn í striga. En Matt hildur hafði ekki kingt einum munnbita af kjúklingnum frá Fjólu. Einn morgun, þegar Barbara hafði komið morgunmat Matt hildar ósnertan fram afíur eins og daginn áður, skreytti hún hafragrautardisk með jasminu blómum setti jarðarber í miðj una og bar Jjai.út í garðinn með tárin í augunum ,og glas fullt af þykkum rauðleitum vökva. Matthildur vai’ hrærð af tár um Barböru og umhyggjusemi hennar og tók við grautnum, hún sat í garðstól úti í garðin um. Þegar hún tók upp skeiðina fannst henni líkast því eins og eitthvert steinkent dýr væri að skríða upp hálsinn á sér.' Hún fékk svo mikla ógleði að hún lagði frá sér diskinn. Barbara ré+ti henni þek.jandi glasið — tvær eggjarauður hrærðar með víni, sykri og rauð víni. ,,Það er gott á bragðið, það •er gott að drekka það og það er nærandi, það er bezta lyf fyrír móður þína“, sagði Weston Bar börnu. Það leið snöggvast yfir Matt hilai. Hún sagði í k.vörtunar‘ róm: „Ég get bað ekki, ég get það ekki“. og onnaði augun aft ur. Barbara, sem leit út fyrir að hafa elzt um mörg ár á þessari hálfumínútu, starði á hana. Matthildur hafði aldrei séð svona svip á andliti hennar. Tár in, sem komið höfðu fram í aug un á henni voru enn á kinnum hennar, voru eins og venjulegir vatnsdropar sem setzt. hefðu þar. Þau voru ekki lengur í sam ræmi við svin hennar. Barbara var alveg róleg, þegar hún sagði: ;,Mamma bú deyrð, ef þú borðar ekki. Héðan >' frá ætla ég ekki að borða neitt fyrr en þú borð ar eitthvað". í fyrstu langaði hana til að ávíta Barböru harðlega og kalla KARI: Er það nú hljómsveit. — Segið mér, eruð þið nægilega vit- getið leikið jazz? Ef svo er ekki, hef ég ekkert við ykkur að gera. Iausir og laglausir til þess að þið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.