Alþýðublaðið - 07.01.1949, Page 8
Gerizt áskrifendur
á<5 Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hverí
heimili. Hringið í síma
4900 eða 4908.
Börn og unglingaf.
Komið og seljið
AJLÞÝÐUBLAÐIÐ
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fösíudagur 7- janúar 1949.
ffirBrmTaagw^'MSBpyaaBiiiaByw!^^
Ivö síétíaríélög mótmæla brott-
ri
Félag islenzkra rafvirkja oú Matsveina-
og veitlmgapjéoafélag íslands.
TVÓ STETTARFEL-ÖG í Rsykjavík háfa nú mótmælt
þsirri ákvörðun' stjornar fuiltrú'aráðs verkalýðsfélaganna að
sc-gja Þorsteini Péturssyni upp starfi scm skrifstofustj'óra full-
trúaráosns án þess að gera nokkra frt'kari grein fyrir ástæð-
um fyrir brotterkstrinum. Eru þetta Félag íslenzkra rafvirkja
og Matsveina- og ve.itingaþjónafélag ísiands. Rafvirkjar krefj-
ast þess, að ákvörðun þessi verði .lögð undir fulltrúaráðsfund
og samþykktu að biðja Þorstein að starfa áfram fyrir félagið.
Matsveinar hafa-nú hætt afnotum af skrifsíofu fúlltrúaráðsins
vegna starfsmannaskiptanna.
Sem kunnugt er var Þor-
steini vikið úr starfi sínu af
þe.irri ástæðu .>einni, að hann
þótti ekki vera á hinni réttu
„línu“ kommúnista, og útvega
þurft'i kommúnista, sem áður
var starfsmaður Alþýðusam-
bandsins, nýtt starf.
Samþy'kkt rafvirkjanna var
j.éiaganna í Reykjavík og * gerð á yfir 50 marma fundi, og
l iafnarfirði gengst um þessar : voru mótatkvæði gegn tiÚög'-
| unni aðeins sjö, sem sýnir öm-
U!
íélaganna gengst
fyrir fyrirlesfrum
FULLTRÚARÁÐ Iðnnema
fyrir fyrirlestrum j
mundif
íyrir iðnnema. Fyrsti fyrir-iurl lítig fylgi ,kommúnista.
•lesturinn var haldmn s. 1. mið
vikudag, og fjallaði um
samvinnuhreyfinguna, flult-
ur af Vilhjálmi Árnasynj lög
fræðingi. Næsti fyrjrlestur
verður næstkomandi mið-
vikudagskvöld og fjallar
har.n einnig um samvinnu-
hreyfinguna, en verður flutt
ur af Baldvin Þ. Kristjáns-
í TilJagan var flutt af Oskari
Hallgrímsyni og nokkrum
öðrum, og' er hún sem hér
segir:
„Fundur í Félagi ísl. raf-
virkja, haldinn 5. janúar 1949,
vítir harðlega þá ákvörðun
stjórnar Fulltrúaráðs verka-
lýðsfélaganna í Reykjavík, að
.sy-ni. eiindreka S. I. S. Auk segja starfsmanni.JuHtrúaráðs
þessara fyrirlestra verða1
fluttir fjórir aðrir, tveir uml
?g
ins, Þorsteini Péturssyni, upp
starfi sínu án nokkurs sam-
xærkalýðshreyfi nguna -
íveir um iðnþróunma á ís- raðs Vlð felo§ £au’ er hann
tt.andi. Á eftir hverjum fyrir i ^efur unnið fyrir s.l. 5 ár,_ og
ítestri verða einhver skemmti á-n bess e-ð stjórn fulltrúaráðs-
atriði, upplestur eða eitthvað ins hafi rökstutt þessar gerðir
þess hátiar- Fyrirlestrarnir sínar á nokkurn hátt. Krefst
verða allir á miðvikudögum
ki- 9 e. h. í félagsheimili
verzlunarmanna, Vonarstræ ti
4. Hér er mjög hentugt tæki
færi fyrir iðiinema til að afla
sér fræðslu um rnál sem þá
varðar mjög.
„Milli íjalls og fjöru"
kvikmynd Loffs Guð-
mundssonar frum-
sýnd á fimmtudag
HIN nýja kvikmynd Lofts
Guðmundssonar Ijósmyndara,
„Milli fjalls og fjöru“, verð
ur sýnd í Gamla Bíó á fimmtu
'dagin nkemur M- 9 síðd. Á
föstudaginn hefjast síðan sýn
fhgax fyrir almenning og
verða þá þrjár sýningar á dag
fyrst í stað, kl. 5, 7 og 9 síðd.
Myndin stendur yfir um það
foil tvo tíma-
'Myndum úr kvikmyndinni
verður stillt út á morgun í
sýningarglugga Jóns Björns
lagt undir úrskurð fulltrúa-
ráðsfundar og að leitað verði
álits stjórna þeirra félaga, er
hér eiga hlut að máli.
Jafnframt samþykkir fund-
urinn að fela stjórn félagsins
að leita eftir því við Þorstein
Pétursson, að ’hann starfi á-
fram fyrir félagið á sama hátt
og verið hefur.“
Samþyfckt Matsveina- og
veitingaþjónafélagsins er sem
hér segir:
„Trúnaðarmannaráð Mat_
sveina- og veitingaþjónafélags
íslands hefur á 'fundi simnn
mánudaginn 3. janúar 1949
samþykkt að ‘hætta afnotum
sínum af skrifstofu fuUtrúa-
i'áðs verkalýðsfélaganna,
vegna starfsmannaskiptanna,
er orðið hafa.“
Var ályktun þar um samþ.
einróma og hefur féiagið þegar
flutt eignir sínar -úr skrifstof-
Uinni.
Þegar IMófcelsverðiaunaskáMið T. S. Eliot 'kom til Stokkhólms
í des-ember til þess að taka á móti verðlaunum, var eitt af
ie'kiritmn hans tekið tii sýningar í Dramatern þar í 'borginni.
Eliot var viðstadáur íyrstu sýninguna og var þessi rnynd tekin
af honum við það tækifæri, Konurnar, sem hann er að tala
vio, fóru með tvö aðalhlutverk í leiknum.
ína í Washingíon um fak-
í H.-Atlanfshafi
1 Búizt er við því, að reynt
verði að fá fiskveiðax á. Norð-
ur-Atlantshafi takmarkaðar á
ráðstefnurmi í Washington.
Þykirnú áuðséð, að rányyrkja
Eélagið þess, að mál þetta verði sé á góðri leið með að rýra
Norrænfr fiskveiðaráðherrar ræddu
málið á fundi í Osló á þríðjydag.
--------—»-------—
Elnkaskeyti til Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær.
FISK V EIÐ ARÁÐH ERR Alt NorSurlandaima komu á
þriðjudag saman á fund í Oslo, og er æthm þeirra að ræða
sameiginleg hagsmtmamál Norðurlandanna varðandi fiskvelð-
ar í norðurhöíum. Munu þeir einnig ræða fyrirhugaða ráð-
iíefnu rnn fiskveiðar á Norður-Atlaníshafi, sem haldin verður
í Wash'.ng-ton í lok þessa mánaðar og hefst 20. janúar.
hefði íslenzki sendiherrann í
Osló setáð fundinn, og tveir
merm, þeir Davið Olafsson og
Hans Anderson, fóru til Osló
og sátu fundinn einnig. Islandi
fiskistofninn, sérstaklega við
hefur verið boðin þátttaka í
Washington-fundinum, en
Vestui'-Græniand, ísland og ekki mun ætlunin að ræða
Nýfundnaland. Œíefur þegar fiskdmið við ísland, heldur
farið svo bæði á Norðursjó og aðallega við Arnerífcustrendur
við norðanverða Atlantshafs-! og Grænlahd. Enn er ekfci á-
strönd Bandarfkjanna, að fcv.eðið, hver þátttaka- Islend-
fiskstofninn hefur orðið fyrir jinga verður, en það verður
miki.um skakkaföllum, en á væntanlega ákveðið innan
U tanr íkisi'áðun eytið sltýrði
blaðinu svo. frá í gær, að sjáv-
arútvegsmálaráðherra, Jó-
hanni Þ. Jósefssyni, hefði
Aðgöngumiðar kosta: 10 verið boðin þátttaka í hinum
kr. (almenn sæti), 15 kr. norræna fundi í Osló, en hann
sonar á horní IngóKsstrætis j (betri sæli) og 20 kr. (sæti í hefði ekkí getað sótt hann
og Bankastrætis. ' stúku). ____^___vegna veikinda. Hins vegar
báðum þessum stöðum mun
vera búið að takmarfca veið-
ar.
Fundurinn í Osló mun ekki
taka n-einar ákvarðanir, held-
ur >er aðaltilgangur ráðherr-
anna að kynnast sjó.narmiðum
hver annai's. Talið er líklegt,
að fundurinn 1 Washmgton
muni ekfci aðeins reynast at-
hyglisverður frá vísindalegu
sjónarmiði, heldur einnig
koma við pólitisk mál.
HJULER.
s'kamms.
Alþýðuflokksfé-
lagsins í dag
í DAG klukkan 3,30 hefst
jólatrésskemmtun Alþýðu.
flokksfélags Reykjavíkur.
Óseldir aðgöngumiðar verða
seldir í skrifstofu félagsins í
Alþýffuhúsinu í dag fra kl.
10—12.
ísbreiða 50 sjómílur
NV af Láfrabjargi.
____ l
FLUGMENN á Geysi, sem
í gær leiiaði brezka togarans
,,GOih“, sáu mikla ísbreiðu
um 50 sjómílur norðvestur af
Látrabjargi.
uJOiKil
óskömmfijð í dag.
EINS OG búizt var við, vay
Iítið œa mjólk í bænum í gær-
dag vegna samgöngaörðugleik
anna. I»ó voru skammtaðlr 3
desílítrar á mami eftir hádeg-
ið. I dag mua mjólkin eldd
verða skömmtuð, þar eð útlit
er fyrir að næg mjóik komi til
að fullnægja þörf bæjarins.
Að því er skrifstofa mjólk-
ursamsölunnar skýrði blaðinu
frá í gær, fcomust mjólkurbíL
arnir frá Borgarnesi til hæj-
arins fyrripartinn í gær og
enn fremur fcom mjólkin af
Kjalamesi og úr Kjósinni.
Leiðin um ÞingveHi var
greiðfær fyrir bílana, en aftur
á móti var þungfært upp að
Ingólfsífjalli og upp Sogið og
varð að moka á nokkrum
stöðum á þeirri leið. Vegurinn
yfir Hellisheiði var einnig að
mestu leyti auður, en hjá
Hveradölum hafði skeflt yfir
hann á nokkru svæði, en
reynt mun hafa verið að
moka þar í ,gær. Þó komu
mjólkurbílarnir um ÞingvaHa-
leiðina.
Mest ófærðin var eins °g
sagt var frá í fyrradag á lág-
tendinu sjálfu fyrir ausían
fjall, en í gær fékfc Mjólkurbú
Flóamanna þó mjólk úr allri
Árnessýslu og Rangárvalla-
sýslu austur að Marfcarfljóti.
Aftur ó móti náðist engin
mjólk austan úr Vík í Mýrdal
eða austan undan Eyjafjöllum.
Horfur eru því á, að næg
mjólk verði í búðunum í dag»
og verður hún því ósfcömmtuð.
Að vísu fcann að verða heldur
lítil mjólk fyrir hádegið, en
síðdegis ætti næg mjólk að
fást. .
og hö
myndasýning áhuga
manna haldin í vor
FÉLAG íslenzkra fríslundai
málara hefur ákveðið að
gangast fyrir sýningu á mál
verkum og höggmyndum
áhugainanna, og verður sýn
ingin. í maí í vor í húsakynn;
um fólagsins að Laugavegi'
166.
Öllum áhugamönnum er
heimil þátttaka í sýningunni,
jafnt þóit þejr séu ekki með
limir í félaginu. Síðar verð-
ur nánar greint frá tilhögun
sýningarinnar.