Alþýðublaðið - 09.01.1949, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1949, Síða 1
Veðurhorfur: Vaxandi sti§Véí?táíi 'á'i og allhvasst, snýst seimil-ega í ■' : * hvassa sunnan átt m«5 rign ingu síðdegis. : * Forustugrein: Fráför Marshalls- * * XXX. árgangur. mmmtmueemrnmasmmmmm Sunnudagur 9- janúar 1949. G. thl. kieen Elizabéth í köfn í OM Risasjkipið t^ussn i’ji.zauena scst hér uppJjómaö í höininni í Southampton. Þetta skip og Queen Mary eru nfestu samgöngutæki yeraldar, og þykir það jafnan tíðindum sæta, ef eiíthvað kiftur fyrir bau. LXJNÐUNAFEETTIB í gær kvöldj greindui frá því, að allí útlit sé fyrir, a'ð stjórhar lierinn í Tienísjp ha.fi hyrjað samningaumleitanir við kom múnistaheiinn, er sækjr að borginni- Ilarðir bardagar gejsuðu innj í 'borgj.nni í gær, og Tienísin hefur legið und ir síórskoíahríð kommúnista allmarga undanfarna daga, Jafnframt va-r skýrt frá því, að kommúnistar virðjsí vera í þann veginn að hefja sókn að Nanking, höfuðborg Kína, þar sem Chiang Kai- Shek og sljórn hans hefur að- setur. Mun s'tjórnin í Nan- king hafa seht ssn'djnefnd í aðra f-riðarferð á fund komm únistá, og er tálið, að Li- Tsur.g-jen varaforseti muni hafa forgöngu um friðarsamn inga við kommúnista, en Chiang Kai-Shek véfá í þarn veginn að fara burt frá Nan- king íil Formosa. Þýkir iíklegv, að Chi'ang Kai-Shek mun| leggjá niður völd, enda Ijái kommúnistar Frh. á 8. síðu- FLUGVÉLAR GYÐINGA hafa skotið niður fmm fcrezk- ar ílugvélar yfír Egyptalandi, og hefur brezka stjómm í tilefni af þessmn atbiírði sení fulltruum fsraelsstjórnar hjá samein. uðu þjóðunum í New York harðorð mótsnæf', þar sem faún Seg'st kreijasí fullra skaðafaóta fýrir flugvélarnar og áhafnir jyeirra eg áskiíii sér rétt 11 að gera hvers konar ráðstafanir til að koma í veg fyrir, að slíkir atburðir enduríaki s g. Var til- kysmt í Londón í gærkveldi, að brezkmn flugmönnum á Eg- yptalaádi hafi verið fyrir lagt að svara flugvélum Gyðinga hér eftir í sömu mynt, ef þær geri sig líklegar til árása. Yar hér um njósnarflugvél ar að ræða, og voru hinar brezku flugvélar á flugi all- langi in-na.ii við egypzku iandamærin, þegar orrustu- íilugvélar Gýðinga lögðu til atlögu við þær-og skutu fjór ar flugvélanr a niður- Síðar var brezk flugvél send á vett vang .11 að kyn-na. sér, hver crðið .hefðu afdiáf hinna fyrri flugvéia, en orrustuflugvélar Gypinga réðust einnig á har.a og skutu enn eina hinna br-ezku flugvéla niður. For- ingi ílugsveitarinnar var í flugvélic.ni, sem skotin var niður, og komst hsmi lífs af hæitulega særður, en Bedú- Sjómeno á Alcraoesi skora á Krofnr útve^Hanna á Akranesi ekki ■gerSar rneo sainþykki sjoroarma. Einkaskcyti til AlþýðublaSs'ns. AKRANESI 1 gær. FJÖLMENNUE FUNDUE sjómanna á Akranesi ræddl á föstudag tun vandamál útvcgslns, og samþýkkt, aS skora á ríklsstjómlna að Mutast þegax til um að allir sjóhajíir línu- bátar verð'. gerðir úí og gera báíana út fyrir eigin relkning, ef útvegsmenn fásí ekki íil að géra þá út sjálfir. TiIIögur þær, sem Sjcmanna* : “ deild • verkalýSsfélagsins á a þesGU-m, éru.sem hér ssgir: j Fundurinn skorar -á ríkis- j stjórnina að hlutast -til um c*ftiríarar:di: 1) Að.allir sjóhæíir línufcátar íy, ínar björguðu honum og fluttu hann til byggða- Sagði hann, að flugvéli.n hefði hrap að til jarðar 20 kílómetra inn an við egypzku landamærin og kvað brezku flugvélamar hafa verið óviðbúr ar árásinni með cllu, enda höfðu flug- mennimir fyrirmæli um að fljúga ekki inn yfir landa- mæri Palestínu og forðast að lenda í orrustum við flugvél ar Gyðinga. Er litið mjög alvarlegum augum á þetta mál í London, og sagði málsvari brezku stjómarinnar í gær. að Bret ar: kynnu að taka til endur- Framhaild á 7. síðu. | FKEGNIB FRÁ LONBON herma, að fyrir dyrum standi, verði gerðir út nú þegar. “-ó breytingar verði gerðar á 2) Sé eigi hægt að fá útvegs- stjórniimi í Aþenu nú á næst- til að starfrækia og að jafnaðarmanna- men-n skipin, ta-ki rikið skipin í sínar foendur ásamt frysti- húsunum og reki fyrir rei'kning ríkissjóðs, flokkur Papandrous verðj að- ili að henni. Sophouli-s f orsætisráðh erra Griklcja og íoringi frjálslynda 3) Reynt verði þegar að fá flokksms átti í gær íund með næg.iiega beitusíld frá Tsaldaris utanríkismálaráð- Noregi. * ,'herra, íoringja konungssinna, 4) Allri beitusíld, sem til er,1 °g Papandrou, foringja jafnað- sé jafnað til báta í hv-erri annanna, og er gengiö út frá veiðistöð, þar til aðfengin fcví, að þeir hafi rætt um ihina beita fæst, svo að alldr geti fyriuhuguðu breytingu á ríki-s- byrjað róðr-a þegár í stað. stjórninni. 5) Sjcmannadeildin vil-l taka 1 Fréttarit-ari brezka útvarps- það fram, að þær kröfur, ins í Aþenu telur víst, að Pa- sem Útvegsmannafélag pandrou taki sjálfur sæti í Akraness ásamt öðrum fé- rikisstjórninni, en hann var lögum inn-an Lándssam- forsætisráðherra Grikkja í ban-ds íslenzkra útvegs- samst-eypustjóm þeirri, er fór marrna hafa nú gert til rík- m-eð -völd í landinu fyrst eítir isstjórnarinnar, og hótað fa-efur v-erið að stöðva fl-ot- ann, ef eig-i fást uppfylltar, éru ekki gerðar með sam- þykki sjómanna á Akra- nesi. Ef um rýmkun gjald- eyxis til faanda sjávarút- veginum verður að ræða, fái falutasjcmenn sinn falut -þar úr í samræmi við gild- andi falutaskipti á faverjum stað. SVEINBJÖRN. styrjöldina. RALPH BUNCHE, sátta semjari sameinuðu þjóðaima í Palestínu, fór í gærkveldi frá New York áleiðis til Rhodos, þar sem hann mun skipa for- sæti á friðarráðstefnunni með Gyðingum og Egyptum. Bundhe var nýkomin-n vest- ur um faaf til þess að gefa ör- yggisráðinu skýrslu um Pales- tínumálin ög fylgjast með um- ræðum þess um þau. ARTHUR VANDENBERG, leiðtogi repúblíkana í öldunga deild Bandaríkjaþings, hefur lýst yfir því, að Bean Acheson hafi ekki ve£ð valifln eftir- maður Marshalls í samráði við repúblíkanaflokkinn, og telur hami fulla ástæðu til, að utan- rík'smálanefnd öldungadeild- arinnar kynni sér skoðanir Achesons í utanríkismálum. Komst Vand-enberg sv-o að orði, að Truman f-orseti hefði brotið faefð, þegar faami -skip- aði Acfaeson utanríkismálaráð faerra án þess að bera tilnefn- ingu faans áður undir utan- ríkismálan-efnd öl-dun-gadeild- arinnar. Fór Vand-enberg eigi að síður viðuikenningar-orðum um Dean Aclieson og kvað ■engan- efast um þekkingu faans á utanríkismálum eða starfs- Ifaæfni faans,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.