Alþýðublaðið - 09.01.1949, Side 3
Sunnudagur 9- janúar 1949.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
í DAG er sunnudagurinn 9.
'janúar. Arngrímur Jónsson á-
bóíi lézt þennan dag árið 1380.
•— Úr Ælþýðublaðmu fyrir 27
árum: „í prússneska þinginu
komu fram breytingar í þá átt,
að hægt væri að varna þing-
mönnum þátttöku í fundum,
allt að 15 í röð. Tóku kommún
istar þá það ráð, ao heimta
nafnakall við hverja atkvæða-
greiðslu og stóðu fundirnir þá
til kl. 3 og 4 á nóttunni og einn
til 6.“
Sólarupprás var kl. 10,08.
Sólarlag verður kl. 15,01. Há-
flæður er kl. 12,35. Sól er í há-
degisstað í Reykjavík kl. 12,35.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið-
unn, sími 1911.
Næturakstur: Bifreiðastöð
Reykjavíkur, sími 1720.
1 Veðrlð f gær
Klukkan 14 í gær var vestan
átt á Norður- og Austurlandi en
suðaustan átt á Suðvestur- og
Vesturlandi og dálítil snjókoma
eða slydda. Frostið var 1—6
stig um allt land.
Flogferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi var væntanlegur um
Paris til Reykjavíkur í morg-
un.
AOA: í Keflavík kl. 5—6 í
fyrramálið frá New York og
Gander til Kaupmannahafn-
ar, Stokkhólms og Helsing.
fors.
AOA: í Keflavík kl. 22—23 á
þriðjudagskvöld frá Helsing-
fors, Stokkhólmi og Kaup-
1 mannahöfn til Gander og
, New York.
Skipafréttir
Esja er í Rekyjavík og fer
héðan annað kvöld austur um
land í hringferð. Hekla er í
Reykjavík og fer héðan áleiðis
itil Álaborgar á mánudagskvöld
eða þriðjudag. Herðubreið er í
Reykjavík. Skjaldbreið er vænt
enleg til Reykjavíkur 1 dag frá
Húnaflóa-, Skagaf jarðar. og
Eyjafjarðarhöfnum. Súðin var
a Eskifirði í gær á norðurleið.
Þyrill er í Reykjavík.
Brúarfoss kom til Grimsby 7.
jan. frá Vestmannaeyjum. Fjall-
foss kom til Reykjavíkur um
miðnætti í nótt frá Gdynia.
Goðafoss er í Reykjavík. Lagar.
tfoss er væntanlegur til Reykja.
rvíkur í dag frá Immingham.
Reykjafoss kom til Kaupmanna-
hafnar 6. jan. frá Reykjavík.
Selfoss fór frá Siglufirði 7. jan.
rtil Rotterdam. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 4. jan. til New York'.
Hórsa er í Reykjavík. Vatna-
Sökull lestar í Antwerpen. I-Ial-
Íand er í'Reykjavík. Katla er í
Reykjavík.
" Blöð og tímarit
Heimili og skóli, 6. hefti 7.
'árg'angs, hefur borizt; blaðinu.
Flytur það grein um órðugleika
yið lestrarkennslu ög aðgerðir
rfcil úpbóta eítir Rasmus Jakob-
sen, danskan s,álfræðing; grein-
ar, sem nefnast Undirstaðan og
Frjálsar stundir, eftir Snorra
Sigfússon, námsstjóra, og rnargt
Heira.
Myndin synir Jiiiisaoeu Engianöspnnsessu meo jxarl son sinn
nýskírðan.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Árna Sigurðs
syni efekjufrú Rannveig Einars
dóttir og Jón Árnason, Hverfis
götu 32 B.
Skemmtanir
K VIKM YNDAHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): -—
„Grassléttan mikla“ (amerísk).
Spencer Tracy, Katharine Hep-
burn, Robert Walker, Melvyn
Douglas. Sýnd kl. 5 og 9. —
,,Gosi“. Sýnd kl. 3.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Þögn er gulls igildi“ (frönsk-
amerísk). Maurice Chevalier,
Marcellc Derrien, Francois Per
ier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Allt í
lagi Iagsi“. Sýnd kl. 3.
Ausíurbæjarbíó (sími 1384):
„Monsieur Verdoux“ (amerísk).
Charlie Chaplin, Martha Raye,
Isabel Elson. Sýnd kl. 9. —
„Svikið gull“ (amerísk). Sýnd
kl. 3, 5 og 7.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Oliver Twist“. Sýnd kl. 5 og
9. „Henry gerist barnfóstra“.
Sýnd kl. 3.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Söngur hjartans“ (amerísk).
Um ævi tónskáldsins Tchai-
kovsky. •— Frank Sundström,
Audray Long, Sir Cederic Hard-
v/ick. Sýncl Id. 5, 7 og 9.
.,Undramaðurinn“. Sýnd kl. 3.
ílafnarbíó (sími 6444): —
„Æfintýri í Bond Street“
(ensk). Jean Kent. Roland
Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, líafnarfirSi (sími
9184): „Rót alls ills“ Phyllis
Calvert, Michael Rennie, John
McCalIum. Snd kl. 7 og 9. „Jól
í skóginum“, Sýnd kl. 3 og 5.
Hafnarfjarffarbíó (sími 9249);
„Sindbað sæfari“. Douglas Fair
banks jr„ Maureen O’Hara. —
Sýnd kl. 3, 6 02 9.
LEIKHÚS:
Gullna Iiliffiff verður sýnt í
100. sinn í Iðnó í dag kl. 3.
Leikfélag Reykjavíkur.
Gömlu
KROSSGATA NR. 174.
Lárétfc, skýring: 1 skemmdar,
6 rándýr, 8 hóf, 10 eíni, 12 fé-
lag, 13 hljóðstáfir, 14 skrafa, 16
titill, Í7 kvenmannsnafn, 19
hnífar.
Lóffrétfc, skring: 2 sigurverk,
3 streitast, 4 ættingja, 5 vers. 7
rnikið, 9 spil, 11 tilvera, 15
horfðu, 18 tveir eins. ,
LAUSN Á.NR. 173.
Lárétt, ráffning: 1 dammi, 6
Rió, 8 A.B., 10 strá, 12 La, 13
óð, 14 skal, 18 Si, 17 Níi, 19
maður.
Lóffrétt, ráffning: 2 ár, 3 mis-
klíð, 4 mót, 5 valsa, 7 báðir, 9
bak, 11 í-ós, 15 ana, 13 Lu.
SAMKOMUHÚS:
Breiðf irðingabúð:
dansarnir kl. 9 síðd.
Gófftemlarahúsiff:. SKT. —
Gömlu og nýju dansarnir kl. 9
síðd.
Hóíel Borg: Klassísk tónlist
verður leikin frá ld. 9—11,30
, síðd.
Ingólíscafé: Hljómsveit húss-
ins leikur frá kl. 9 síðd.
j Mjólkursíöffin: Dansleikur kl.
I 9 síðd.
j Roffull: SGT. Gömlu dans-
! arnir kl. 9 síðd.
I- SjálfslæSishúsiff: Jólatrés-
Sicemrntun Foreningen Danne-
brog kl. 3 síðd;
Tjarnarcafé: Jölatrésfagnað-
ur HÍP- ld. 4, dansleikur HÍP
kl. 10 síðd.
Þórseaíé: Gömlu .dansarnir
kl. 9 síðd.
Starfsmannaféíags Reykjavíkur
verður haldin 13. janúar 1949 kl. 4 í Sjálf-
stæðishusinu.
Dans hefst kl. 9 fyrir fullorðna.
Aðgöngumiðar hjá stofnunum bæjarins.
Nefndiíi.
. íbw, - • .
^ Jf/irYít
Golíai
Stundum leikur tilveran á Golíat, en
oftar leíkur Golíat á tilveruna. — eða
náungann. Alltaf er hann spaugilegur
og aMtaf er eitthvað nýtt að koma
fyrir hann. Ungir jafnt sem gamlir
fylgjast af ánægju með ævintýrum
Golíats á 2. síðu blaðsins daglega.
Aðeins í ÁlþýðuhlaðinUp
Gerizt áskrifendur. - Símár: 4900 & 4996.
!tvarpið
20.20 Einleikur- á fiðlu (Jón
Sen).
20.35 Erindi: Kirkjan og al-
þjoðamálin (séra Jakob
Jónsson).
21.05 Tónieikar (plötur).
21.25 Upplestur (Einar Pálsson
leikari).
21.50 Tónleikar (jjlötur).
22.05 Danslög (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
23.30 Dagskrárlok.
BERNHARÐ STEFÁNS-
SON alþingismaður varð sex
tugur í gær, 8- janúar. Hann
hefur setið á þingi í tuttugu
og fimm ár, og er þjóðkunnur
maður, fastur í sessi og þétt
ur í lund.
Bernharð ,er gagnfræðing-
ur að menntun og hefur kenn
arapróf. Barnakennari var
bann í þrettán ár, bóndi í
nítján ár og bankastjóri Bún
aðarbanka-útibús í átján ár,
auk þess sem enn er eftir.
Hann var stofnfelagi ung-1
mennafélaganna og hefur enn
svip þeirrar vakningar. En
nú .gerast hinjr ungu menn
rosknir, og þó ekki í augum
jafnaldra.
Ef einhver heldur .að gagn
fræð'a- og kennaramenntun sé t
hálf, þá á það ekki við um |
Bernha.rð, því hann hefur
teygað þann drukk, sem j
kenndur er vfð Mími, ,.er'
spekt og mannvit er í fóígið“- j
hann er viðlesinn og sögu- ■
maður mikill, en sagan er til
þess að ménn takj arf sinnar
þjóðmenningar, skilji mann-
lífið batur og þekki þær hv,at
ir og þau öfl, sem ráða í þjóð
málúm á öiium tímum. Há-
skólamenn þurfa ekki að
beygja sig til að tala við
Bemharð. En máske er það
bóndinn í gamalli og góðri
■ merkingu, sem þar er að
mæla. Hann bjó um skejð á
Hrauni í Öxnadal, og síðatí
á Þverá, og horfgj á iign, sem
býr í tindum, traust í fjöll-
I ura, fegurð í fjalidölum og
! afl í fossum.
, Bernharð er búinn að sitia
Iengi á þingi og virðist ekk-
ert ilát á. Ha-nn er flestum
fastari í sessi. Þó er hann óá-
leitinn og ekki íhlulunarsam
ur, en áhugasamur um hin
stærri mál, athugull og á í
engum vanda um að taka
drengilega ákvörðun. Hann
nýtur bæðj vjnsælda og virð
ingar sinna þingbræðra.
____ X
Guílfaxi fór frá Dam-
askus í gærdag
FLUGVÉLIN GULLFAXI
fór frá Damaskus í Sýrlandi í
gærmorgun kl. 11.53 áleiðis til
Vesturheims. Viðkomustaðir á
leiðinni eru Kyprus, Róm og
Reykjavík. Enn fremur mna
flugvélin koma við annaðhvoxt
í París eða í. Prestvík, en hing
að er'hún væníanleg um ihá-
degi í dag.
Hér mun Gullfaxi aðeins
hafa nokkurra kluk'kustunda
viðdvöl, en íara héðan aftur í
kvöld áleiðis til VenezueÍa í
Suður-Ameríku, en þangað cr
ferðinni heitið með farþega
þá, er vélin tók í Damas'kus.
namas'Ksvem
;i! cg gosorykkjiffl
VIÐS KÍPTANE FND -1 lefirr
.veðiS eítirfaran di 'iisrn arks-
'\r.c :rð í útsölu á oii og d',n C'
dr vkkju m:
Bjór og pilsnei V; mai« 31 cg
’ítöl í h-álíu-m ,c Elöskimi kr.
1,75, óvaxtadryldúr V-i 1. kr.
1,10, Ginger-ale Vi 1. kr. 1,15,
Spur-cola 14 1. kr. 1,00, Coca-
cola 14 1. 'kr. 0,95, Sódavaín
% 1. kr. 0,90 og aðrir gos-
drykkir 14 1. kr. 0,95.