Alþýðublaðið - 09.01.1949, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 09.01.1949, Qupperneq 7
Sunmidagur 9- janúar 1949. ALÞYÐUBLAÐ8Ð 7 Félagslíf Fimle' ka sí ú3k iir Ármanns. Ailar þær stúlkur, sc-rn æft ihafa fimleika í II. fl. kvsnna ' í vetur, éru fccSnar að ] anæta á æfingu á mánudags- ] fcvöld fcl. 9 í Iþróttakúsinu. Mjög áríðandi. Stjórn Ármanns. Peningagjafir til Vetrarhjáip ] arinnar: H. Þ. kr. 25, N. 100, ] Gísli Magnússon 10, Einar 100, Halldqr 100, K. B. 25, H. Ólafs son & Bernhöft 500, Gamli 50, Heildverzl. Edda h.f. 250, Eg. 500, H. D. 100, Ónefndur 500, Þ. S. 100, N. N. 200, N. N. 200, G. P. 100, E. Þ. 20, Svava Þór hallsd. 100, R. E. 200, Hertha ensen 50, Þorkell Ingibergsson 200, Toft 200, Markús 50, N. 100, Ónefndur 20, A. J. & E. J. 200, Anna Jónasd. 30, Þ .G. 40, F. H. 100, H. 25, S. B. 75, G. A. B. B. 50, Jóhannes 140, Magnús Kristjánsson 50, Bygg ingarfél. Stoð 500, G. K. 10, K. G. 10, Guðm. Péturss. 50, Gísli Guðmundsson 100, S. E. 50, í. S. 50, S. B. 50, G. S. S. E. 40, M. S. 10, Lárus 100, Þ. Ó. 20, arfsfólk hjá Eimskip 450„ Þ. 50, M. 20, h.f. Lýsi 1000, tvær litlar stúlkur 50. N. N. 50, J. N. 20, Erla og Björn 100, X Y Z 50, N. N. 50, N. N. 15, Séra Jón N. Jóhannesson 50, E. E. 50, Sig- þrúður 200, Ásta 100, Sigr. Zöega & Co. 100, H. H. 100, Sigga litla 30, E. G. 10 I. Brynj- ólfsson & Kvaran 500, Ó. G. 100, Eyjólfur GísJason 50, Karl úr sveit 100, A. E. 200, E. S. 50, Sigu.rgeir Jóhannesson 100, N. 25, Robert Abraham og frú 100, Páll Sigurðsson 100, Sigga og Magga 500, S. G. 100, N. 50, Frissi og Riossi 50, Sigríður Daníelsd. 25, V. E. 30 Ólöf og Hjördís 50, H. G. S. 100, Sigrío ur 50, Á. 10, Ólafur Kristjánss. 100, S. M. 20, Benedikt Ólafs- son 45, K. H. Á. 50, Steinunn Guðmundsdóttir, Suðurpól 3, 113,50, J. Ó. 50, Verzl. Ragnar H. Blöndal h.f. 500, N. N. 10, Þuríður Sigmundsdóttir 1,00, Þorgerður Jóhannesdóttir 20, í. Ó. 20, G. B, 100, Árni 40, V. G. 60, G. S. 25, Guðm. Guðj. 50, Guðm. Gíslason 40, A. 50, B. 25, C. 100, D. 100, Páll Frið riksson 100, gömul kona 50, Sigfús 25 S. S. 100, D. G. 50, Egill Sigurðsson 50, X og Y 30, N. N. 100, Ásg’eir Einarsson 50, N. N. 10, Heiga Sigurðard. 30, N. N. 100. Rteíán 200, Hilmar Foss 100, Agnar Jónsson 10, Erla Jónsd. 10, Þorgeir Ingvars son 100, Ólafur 50, Foggi 50 X 50, B. S. 20, Þ. Th. 50, Ó- neíndur 35, H. K. A. 200, áheit 30, Ásta Þórg. Halldórsd. 30, nafnlaus ,50, nafnlaus 50, Ö. B. 50, Jón 100, Valgerður. Bjarna dóttir 50, O. 50, Byrnjólfur Halldór 100 Ónefndur 30, N. N. 100, Stavfsfólk hjá Stein- dórsprent li.f. 450, S. T. J. 200, G. I. 10. Ragnar Tryggyason kr. 100. — Kærar þakkir, f. h. V.etrarhjálparinpar í Reykjavík. Stefán A. Pálsson. 'ÖKYGGISRÁÐIÐ ræddi Indónesíumálin á fundi sínurn í gær, cg fór fulltrúi Fiíipps- eyja hörSum orðum um að- gerðaieysi sameinuðu þjóð- anna gagsivart Holiend ngurn. Fulitrúi Intiónesíu kvaS enga samninga hugsaniega við HoL iendhiga fyrr en þeir hefSu fyrirskp'ao hcr sínum á Jövu að hörfa 11 fyrri stöðva og látið alla forustumenn Indó- nesíu lausa. Fulltrúi Hollancls sagði, að Hollendingar heíðu verið til neyddir að fcsita valdi í Indó- nesíu til þess að geta komið í veg fyrir hermdai-verk og blóðsútliellingar. Hann. kvað alla stjórnmála'eiðtoga Indó- nesíu, sem íhandteknir voru, nú lausa nema fjóra, þar á meðal dr. Soekarno. Öryggisráðið frestaði frek- ari umræoum um Indónesíu- málin til þriðjudags. i en 38 mann.s af slysí'öruin á Ekki fsej hafa látizt Isirjdi’. Þar af 10 af umferðar- slysium, 6 fciðu barja í flug- slysum, 2 >sr svifiíluga íéll til jarðar og fjórir, er f'árþega- flug/él fórst á ieið frá Vest- marjnaeyjuim. 22 fcafa farizt af eftirtcidu'm ástæð'um: 1 féll c.f fcésti, 1 varð 'U'rjiir id'ráttar- vél, 2 uirð'u 'fyrir raístraum, 2.6, þessa mánaðar. fcröpuðu í kijttum’, 1 féll úr ; stiga, 1 beið bana er kviknaði | . í lýsici-'symi, 3 fcröpuðu af vinnuipölI'Uim, 1 fcrst í fcvsr, 2 drr ikknuðu i áim og vötnum og 6 ícjnust í snjóflóði, 1 beið fcana í ryskirjgu.m. Á •ár-jmi var aðstoðar Sly’sa- 'V>3.rrj3,féi!,a'g.5irj3 'leitað 45 sinai- isn viðvd'kjto'di fcátum og fólki 'er þurfti á aðsfcoð að fcafda. í>akka hjartanlega auðsýndan vinarhug við andlát og jarðarför föður míns, Bagbjört Brynjólfsdóttir. Ivö ný jólablöð gefin í búðum Helgafells Hrafoista og Unga g yndirrifaður geris! fiér »8 kaup- i s BFTIR ÞVÍ, sem skráð er fcjá vSlysava'rnafcL'agi Islands, hafa 57 ís'Ieiidingar, beðið bana af "'slyaförum á á'rinu scm leið, bæði á sjó ‘00 lamdi. Afcs haía 19 mancs farizt í sjó, þar af 8 fallið út af skip- um í rúmsjó, 5 fórust á'f slys- förum um borð i j'kipuim, 4 fórust við 'ásiglingu og tvennt fcrst við c'k'ipshlið í fcöfo. — Enginn di'uk'knaði af íslenzku ukipi, s;m íarizt hsfu.r. Af íj'lcnzkum skipum strar.daði 1 togari fcér v-ið land,. 1 ifarþegaskip og 2 mót- oæbátar cg ©inn línuivcjðari 'e'rijerjdis cg lliafa öll ckipin náðst út aftur nsma togsrinn Júitni, s'm sírancnSi v:3 Vest- firði. Tvieir vélbátar brann-u í rúmsjó ‘oig 1 to-gari sfcemmd- ist m'.'kið cf cidi. Þi'ír brczikir toigairar, Epine, Lord Ross og Sargon strör.d‘uðu r við | la-nd og eyðilöigðust. Se.míals ', fóru jt isf þei'ai 25 manns cn 28 varð hjargað. RÉTT FYRIR JÓLIN komu út ivö ný jólablöð, en það sérkennj-legasta og ný- stárlegasta við útgáfu þeirra er það, að þau eru aflient ó- keypis, og eru þannig jóla- gjöf útgefendanna. Rit þessi eru jólabiáð Unga íslands, scrn gefið er út af Rauða krc-ssinurn, og Hrafnista nýtt blað, sem gefið er út af Fjár- öflunarnefnd dvalarheimilis aldraðra sjómanna, en um út- gáfuna hefur Helgafell séð, og eru blöðir afgreidd í bóka- búðurn Helgaf ells. Vendað er mjög til efnis fciSggja blaðanna, og skrjía í þau margir þjóðkunnir menn i en útgáfukostnaðurinn er, feng'nn msð auglýsingum. i Ritstj. Jólablaðsins Hrafn-I icta er Vilhjálmur S.. Vil- hjálrnsson, en helzta efri | blaðsins er þetta: Björn í Mýrarhúsum ssgir frá Grím- ut Þorkrlsjon, Sigurjón Á. ólafsscn, Jc,n Axel Pétursson cg Jiilíus Ólafsson sagja frá fyrstu sjóferð sjnr.j.. Þá er irjyndskreytt kvæðj eftir Loft Guðmundsson Þegar ég fékk 3'ð, sjtia í, grein eftir Sæmund Ó’af'Sson, Hvernig heims- m.yndin hefur geyrnzt gsgn- i urn aldirrar, Alin upp á sjón Alþýðublaðið, Skutull og Árroði. eru af- gieidd til fastra áskrifenda og í lausasölu hjá Gunnari Krisfjánssyni Bíldudal. Gerist áskrifendur. Riistjóri Unga Ísílands er Katrín Ólafsdóttir Mixa. Af efni rit'Sins má nefna: Heim- ■sókn í H- C, Andersen hús, eftir Vilhjálm S. Vilhjálms- son, H. C. Ar.dersen og Island eftir Guðmund Kamban, Jól í Alpafjcllum eftir Katrínu Mjxa, Stóri karlinn og barnið, eftir Ingólf Kristjánsson, Tím- inn, kvæði eftir Pál Ólafsson íslenzk æska og myndlistin, eftir Kurt Zier, Jól í klaustri, eftir Guðrúnu frá Prestbakka, lokSii Skattaframtöl, kærur, leiðbeiningar og skipu- lagning bókfærslukerfa. endurskoðandi. Freyjug. 3. — Sími 3218. ? rnmm Til í búð’inni ailan dagma, Kornið og veljið eða símið. SÍLB & FISKUR jum. sjálfsæv-isaga skipstjóra- j Guðmundur gamli, eftir Jón j dóttur og Vitar, ljósskip og j Bjömsson, Sússana, He'inz og I dufl. ' María, eflir Brur.o Brehm. Eldsneytisshorim'hiu á Pyzímlandi Myndin sýnir Þjóðverja, konur og karla, vera að saga við í eldínn handa sér. m Frh aí í slöu- skoðunar þá afslöðu sína að banna vopr.aflutninga til Arabalahdanna efiir þennan aiburð. Hann kv.að Breta skvidbundr.a til að sjá Ar- abaríkjunum fyrjr vopnumj ©n þó hafa hætt öllum vopna sendingum til þeixra efiir að til styrjaldar korn í Pale- stínu. Hins vegar hafa Gyð- ingar fengið ógryrnj af vopn um f,rá Mið-Evrópu, sér í lagi frá Tékkóslóvakíu, sem verið hefur '' eins konar vopnabúr fyrir .ísra-elsher. Málsvari ísraelsstjórnar í Tel Aviv hefur játað, að flug vélar Gyðinga hafj skoiið nið ur brezkar flugvclar á landa mærum Egyptalands og Pale stínu og lét þess getið, að eirn af flugmöninunum hefði verið tekinn lil fanga af ísra elsher. ÚlbrelSiS Alþýdublaðlð!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.