Alþýðublaðið - 09.01.1949, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 09.01.1949, Qupperneq 8
Gerizt áskrifendur aS AJþýöublaöinUo Alþýðublaðið inn á hverí heimili. Hringið í síma 1900 eða 4906. Sunnudagur 9- janúar 1949. Börn oja ungfingaf. FComið og seljið 4LÞVÐUBLAÐIÐ Aliir vilja kaupa \Lt>VmiBLAÐIÐ nsambandið efnir fi! Landssamband iðnaðarmanna stendur fyrlr kenó.ninni hér á landi. arnasa ini íó á i ' NORRÆNA IÐNÞINGIÐ, en- í þv:í cru Íðmðörm-anna- samtök Danmerkur, Finnknds, íslands, Noregs og S'víþjóðar, býður 'hér með til riíkepþni on hugsjónanvál handiðnaðar (Idec’ogi iSnaðar) — iðnaðarmennirnir og þjóðin. Tiigangur sam'kappninnar er að fá fr.am rökstuddar skcðanir manna á grundvallaihugsjóntjm handiðnaðar, frá •þag.fræðiiagu, fé- íagslegu cg menningaritgu sjcn'armiði séð, og etöðu iðnaðar- inan-na og 'þýðingu í nút.íma þjóðfélagi. ^ Þá.ttaka í samkeppnunum er heimil öllum .hv.ort sem j þeir eru iðnaðarmenn eða ekki- Ritgerðir ,sem áður Kafa verið birtar, koma ekki tjl grejna. Ritgerðirn ar mega ekkj vera leiigri en 10 000 —■ 12 000 orð. Af íslanös hálfu verða þrenn vérðlaun veiti, 2000 kr., 1000 kr. og 500 kr. Landssámband iðnaðarmanra sér urn keppnina á íslandi, og í dómnefnd liafa verið skip- aðir: Guðmundur H. Guð- mundssor, húsgagr. asm i ð a rkjusain- PeSer Fraser yIÍ ssíiíwaiatj PETER FRASER, for- sætisráSherra jafnaSar- mannast jóvnári-nnar í Nýja Sjálandi, hcíur í-?.æðu gert aö ttsnræSSasfHÍ A'iuðsyn þess, að síofnað.vcrði Suð- urhalsbmáslag, er verðj J me‘ð líkam llrett.j o?;’hafí ^ j sama tilgang og hið fyrir- I; Heigafell var söluhæst, seldi fyrlr 13 155 pyrid. aðarins SIRA JON AUÐUNS dóm- ikirkjuprestur rnun annast sam komur fyrir börn og unginga j meistari, Þorleifur Gunnars- í Tjarnarbíó annanhvorn | son, bókbaiidsmeistari og sunnudagsmorgun :kl. 11 fyrst Sveinbjörn Gíslason, múrara 'um sinn. Barnasöngflokkur mun syngja, sögur verða sagð ar og kvikmyndir sýndar auk þess sem til barnanna verður Æalað um kristna trú og sið- igæði. Fyrsta samkoman verður t dag kl. 11 og værl æski- ■'íegt að foreldrar létu börnin kaupa sálmakver, sem notað v-erður við samkomurnar og selt verður við dyrnar á 5 Ikrónur, en aðgangur verður ó- keypis að samkomunum. . meistari. Þær xitgerðir, sem verð- laun fá í hverju landi, verða teknar með í samnorrænu keppnina, og verða þar veiit tvenn verðlaun, sem svarar til íeI- kr. 3000- -— og 1000,— kr. Stjórn norræna jðnsam- bandsirs iskipar norrænu dómnefndina. Ef dómnefnd- in telur enga móttekna rit- fcandalag. Ríki þau, ::£K Frasc-r tei ur, að gcr&St eigi aoilar að þessu SuSúmafshanda- lagi cru Nýja-Sjáland, Ásíral ía, SiiSur-Afríka, Mexico, Rretiand, Banda- rlkin og Kanada- JFráser kvað viðburSi síð arj heimsstyrjaidarinnar gleggstu sönnun þess, að nauðsyn væri á öflugu varnarbanqlilagi þessara ríkj’a, sem öil hefðu frelsi og iýðræðj í hávegum og \'ildu vinna gegn kúgun og harðstjórn. FYRSTU ÍSFISKSÖLURNAR á þessu óri hafa gengið .njög vel og haífá 9 togarar selt afla sinn í Bretlandi frá ára- tnö.íum fyrir samtals 83 916 stsrlingspund. Söluhæsta skipið var Hslgafel], seldi fyrir 13 155 sterlingspvuxd. Auk þess höfðu þrír t-tgarar til viobótar landað í gær, en ekki voru komnar tr af :söiu þeirra. « . p,£3Sj 'hafa selt frá ára- r-. . M1 fm að leika biblíuna af hljómplöfum Fjórar seklir fyrir verðlagsbrof UNDANFARIÐ hafa eftirtald aðilar verið sektaðir fyrir brot á verðlagslöggjöfinni og nemur sekt og ólöglegur hagnaður eins og hér segir: Gunnar Pétursson, v. skóv. Hector 19.757.00. Baldur Jónsson v. Véla og raf tækjaverzlunin Tryggvagötu 23 og Laugavegsskálinn kr. 549.65. Heildv. Gísla Gíslasonar, Vlestmannaeyjum kr. 3640.13. Kaupf. Rangæinga, Hvols velli kr. 1928.80. Alfadans og brenna á næsfunni BIBLIAN er nú komin út í nýstárlegustu af mörgum ný. gerð hæfa til 1. eða 2. verð stárlégum útgáfum, sem notað launa, má hún skipta verð-' ar hafa verið til að koma heil- lauhunum öðru vísj en að of agri ritningu til sem flestra. an gstur, og er úrskurður j Ameríska þingbókasafnið í hennar bindandi. Iðnsam-! Washington er búið að gefa böndin eiga hjnar verðlaun- biblíuna.alla út á plötum fyrir uðu riígerðir og áskilja sér rétt til að kaupa rjtgerðir, sem ekki fá verðlaun, fyrir venjuleg ritlaun- Rifgerðirnar ber að senda vélriiaðar í lokuðu umslagi, með ákveðnu merki, og nafn höfundar í öðru lokuðu um- slagi, merktu eins, til Lands l RAÐI MUN VERA að halda á næstunni álfadans og 'brennú, og verður álfadansinn þá haldinn á Iþróttavellinum eins og' í fyrra. I tilefni af .þessu ihefur bæjarráð sam- iþykkt að heimila stjórn I- þróttavallarins að láta gera til bráðabirgða við s'kemmdir á girðingunni kringum völlinn. blint fólk. Þetta verk er á 169 plötum, báðum megin á hverri, en þær eru 30 cm. að stærð hver. Tekur 85 klukkustundir að leika biblíuna alla á þennan hátt. Þingbókasafnið hefur gert mik’ið til þess að veita blindum aðstoð í þessu efni. Síðast liðið sambands iðnaðarmanna,1 ár gaf safnið til dæmis út 225 Kirkjuhvoli, Reykjavík, fyr, bækur í 65 000 eintökum á ir 1. apríl 1949- í blindraletri. ALVARLEGUR bifreiðaá- rekstur varð í gær ikl. 3.30 í Kópavogi, er áætlunarbifi-eið, fullskipuð farþegum, á leið til Vífilsstaða, og sendiferðabif- reið rákust á. Aætlunarbifreiðin rann út af veginum við áreksturinn, en valt þó 'ékki. Margir farþeg- anna meiddust og særðust af g]erbrotum, meðal annars fjórir á höfði, en ekkert af meiðslunum er talið lífshættu- legt. Tuttugu manns var í bif- reiðinni. 1 sendiferðabifreiðinni, sem var á leið frá Hafnarfirði, var aðeins einn maður auk bif- reiðarstjórans. Meiddist bif- reiðarstjórinn nokkuð. Hálka var á veginum þar sem bifreiðirnar rákust á, og' mun 'hún ihafa valdið árekstr- inum. Áætlunarbifreiðin var keðjulaus, en sendiferðabif- reiðin hafði aftur á móti keðj- ur, enda fór hún ek'ki út af veginum við áreksturinn. Báð- ar 'bifreiðirnar eru stór- skemmdar. œótum: Venus 3555 kits fyr.ir 7618 sterhngspund, Egill Skalla- grímsson 3535 kits fyrir 9842 pund, ísólfur 3322 kits, fyrir 9229 pund, Göðanes 4398 kits fyrir 11025 pund, íshorg 4313 ~~ I kits fyrir 12 674 pund, Bjarni OVENJULEGT hneyksli ólafsson 3992 kits fyrir 11 676 varð, skömmu fyrir nýárið í pund) Helgafell 3972 kits fyrir Japan — og varð dryfckju- 13 153 pund, Hvalfall 3803 kits skapur og kvensemi eins af fyrir 12 249 pund og Gylfi 4.120, ráðherrum landsins til þess, fyrir 9^)3 pund. að sjálfar máttarstoðir stjórn- Þrír agrir togarar höfðu arinnar láku á reiðiskjálfi. Sá, landað í gær, en ekki hafði sem hneykslinu oll.i, heitir frétzt um söiu þeirra. Togax- Sanroku Izuniyana og var arnir voru Bjarni riddari, fjármálaráðh erra í Yoshida _ skallagrímur og Röðull. stjórninni. Izumiyama átti að fylgja viðaukafjáriögum landsins úr ‘hlaði með framsöguræðu kvöldið, sem varð honum að ■falli. En hann virtist ekki hafa éhy.ggjur af því, þar sem hann bauð 50 mönnum til kvöldverðar. Þangað kom ,hann sjálfur of seint, dálítið hífaður. Þegap á veizluna leið, ! tck hann að faðma frammi- 1 stöðustúlkurnar og stóð fyrir, því, að óspart var skálað. Loks settist hann hjá jap- anskri þingkonu, frú Yamas- hita og bauð henni að drekka með sér -einslega. Nokkru síð- ' ar elti hann hana fram á I ganga og reyndi þar að kyssa hana. Nú hefði þetta ekki verið í frásögur færandi, ef hann hefði ekki átt að flytja fram- •söguræðuna. — Þingfundur hcifst, en hann var hvergi sjáanlegur. Stj órnarandstaðan hrópaði: Komið með fjármála- ráðherrann. Fundi var tvisvar frestað, og sjálfur forsætisráð- herrann varð að biðjast afsök unár á fjarveru íjármálaráð- herrans. En 'hann hafði nú verið lagður fyrir og vaknaði ekki fyrr én um nóttina. Á Imeðan hafði þingkonan áður- nefnda kært hann fyrir ást- leitni við sig í þinghúsinu, og sagði Izumiyama þá af sér. Framh- af 1. síðu. ekki málg á því að setjast að friðarsamningum, meðan hánn gsgnj forsetaembætt- jnu. Enkaskeyti til Alþýðubl. AKRANESI í gær. SJÓMANNADEILD Verka- lýðsféíags Akraness sam- þykkti á fundi sínum á föstu- daginn éftirfarandi tillögu: „Fundur í Sj ómannadeild- inni skorar á ríkisstjórnina að sjá um, að nefnd' sú, sem vinn ur að aíhugun á hvíldartíma sjcmanna, Ijúki störfum sem allra fyrst. . Jafnfra-mt skorar fundurinn á aiþingi að af- greiða á þessu þingi löggjöf um aukinn hvíldartíma togara sjómanna.11 , SVEINBJÖRN. KVEN.FELAG ALÞYÐU FLOKKSINS heldur félags- og skemmtifund í Alþýðu- aúsinu næstkomandi þriðju dagskvöld. Verða ýmis fé- lagsmál rædd, en til skemmt unar verður upplestur Sig- urðar Helg'asonar rithöf- undar. Loks verður dans. Féiagskonur ættu að Ejölmenna á fyrsta íund ársins og taka með sér gesti.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.