Alþýðublaðið - 15.01.1949, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 15.01.1949, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÖiÐ Laugardagur 15. janúar 1949 Útgefandi: Alþýðuflokkurims Kitstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndai Þingfréttir: Hclgi Sæmundsson Kitstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Áfgreiöslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan ó.f Merk og góð nýjung í samgöngumálum Reykja- víkur. — Hvemig íekur almenningur bílasíman- um? — Aí íilefni erindis í útvarpinu. — Rifreiða- síjóri skrifár annað bréf um Iiótan leik. — Hvað á að gera til þess að koma í veg fyrir hann? n is MÁLFLUTNINGUR SA, sem konamúnistar og nokkur ginningarfífl þeirra hafa haf ið hér á landj vegna hugsan. legrar þátttöku íslands í vamarbandalagi hinna vest- rænu lýðræðisríkja geg n ógnandi yfirgangi Rússlands, er sannarlega furðulegur. Þótt ekkert sé vitað með vissu annað en þao, að fyrir- hugað sé, að bjóða íslandi þátttöku í þessu varnar- bandalagi hinna vestrænu iýðræðisríkja, ásamt næstu nágrann.alöndum okkar á Norðurlöndum, er farið með hinar furðulegustu fujlyrð- ingar um það, hvað þátttaka í slíku bandalagi munj þýða: Hún muni hafa í för með sér „hersíöðvar hér á landi á friðartímum“, ' „herskyldu fyrir íslenzkan æskulýð11 og jafngildi allt að því „stríðsyf- irlýsingu af hálfu íslands gegn Sovétríkjunum"! Allar þessar fullyrðingar hefur mátt lesa í Þjóðviljan- um undanfamar vikur án þess að færð væru fyrir þeim hin mirmstu rök; en það hef- ur ekki hindrað, að noltkrir værukærir broddborgarar, jafnvel prófessorar og dós- entar, sem venjulega ekki mega heyxa sitt virðulega nafn, nefnt í sambandi við kommúnista, hafa orðið hálf- vitlausir og jafnvel gengið fram fyrir skjöldu til þess' að breiða þennan órökstudda á- róðursþvætting kommúnista út á meðal almennings! * Svo áfjáðir eru þessir menn, kommúnistar og fylgi- fiskar þeirra í þessu máli, í það, að fyrirbyggja alla skyn- samlega íhugun hugsanlegrar þátttöku íslands í sameigin- legum varnaxsamtökum hinna vestrænu lýðræðis- ríkja, að þeir þurfa als ekk- eri: að vita, hvemig sú þátt- taka kynni að vera hugsuð, er til kemur, — hvaða öryggi hún kyrnij að geta veftt land inu í válegum veðrum þejrr- lar skálmaídar, sem við lifum á, og hvaða skyldur hún myndi leggja okkur á herðar. Fyrir kommúnista er það iíka vitanlega algert aukaat- riði. Þeirra takmark með þessum leik er hvorki það, að við varðveitum gamalí hlut- ieysi né nýfengið sjálfstæði landsjns, heldur hift, að það vei’ði einangrað, varnarlaust og opið fvxir rússneskri árás, ef til ófriðar kemur, eins og Noregur fyrjr innrás Þjóð verja fyrir níu árum! En hvað eiga menn að hugsa um pró- fessorana og dósenlana, sem ekkj þykjast vera kommúri- istar, en ekki viía neitt þjóð- legra hlutverk fyrir sig en að gerast verkfæri shkra BÍLASÍMINN, sem Hreyfill hefur nú sett upp er mikil um bót í umferðarmálum Reykja víkur. Að sjálfsögðu er þetta aðeins byrjun, því að hílasím arnir þurfa að vera fleiri, og þá fvrst og fremst í úthverfum bæjarins. .Nú .geta .menn .í Kleppsholti .hringt. beint .á stöð Hreyfils og beðið um bif reið, og nú geta bifreiðastjórar, sem staddir eru í Kleppsholt- inu, hringt þaðan til stöðvar innar og spurt um það, hvort fyrir liggi pöntun á bifreið þangað eða í nágrennið. ÞETTA SPARAR ekki að- eins fyrirhöfn, heldur sparar það og bifreiðarnar, benzínið og hjólbarðana. Stjórnendur Hreyfils, virðast bera einhvern kvíðboga fyrir því að svo kunni að fara, að síminn verði skemmdur. Hessi ótti er ekki ásíæðulaus, því að hér hafa al- nienningssíniar verið mjög illa útleiknir og jafnvel verið alveg eyðilagðir. En við skulum vona að menn hafi sigrazt á eigin aumingjaskap og getað útrýmt úr sér skemmdarfýsninni, svo að nú fari að verða hægt að koma upp ýmsum þægindum fyrir almenning, þó að engir séu til að verja þau. Bílasím inn er mikil umbót og ber að þakka Hreyfilsmönnum fyrir hann. Almenningur sýnir, hvort hann kann að meta hana með því hvernig hanp fer með sím ann. í BLAÐI í gær var minnzt á erindi, sem Ari Arnalds, fyrr verandi bæjarfógeti flutti ný- lega í útvarpið. Kunnur Reyk víkingur hringdi til mín í gær og bað mig fyrir = eftirfarandi, sem hann las mér fyrir: „Frá- söguþáttur Ara Arnalds, sem hann flutti fyrir irokkru sker sig úr öðru efni, sem útvarpið flytur til að skemmta fólki og fræða. Hér sagði gamall og reyndur embættismaður frá embættisverki, sem festst hef- ur í minni hans og hann gefur okkur kost á að kynnast með því að segja frá því. ARI ARNALDS KANN sann- arlega þá kúnst að segja frá. Skil ég ekki, hvernig hann hef- ur farið að því á sinni löngu ævi að halda sér frá þvi að gerast rithöfundur og sögumaður, því að bersýnilegt er, að þétta er ríkur þáttur í eðli hans og skapgerð. Enginn maður, nema sá, sem hefur mikla hæfileika, getur sagt frá eins og Ari Arn- alds. Væri vel, ef hann héldi áfram að rita endurminningar sínar og setja þær í búning. Það yrði fróðleg og skemmti- leg ibók. þegar hún kæmi út.“ BIFREIÐASTJÓRI SKRIFAR mér* *á þessa leið: „Fyrir nokkr. : um dögum birtir þú bréf frá 1 bifreiðastjóra urn krakkana, j sem hanga aftan í bifreiðum | og láta þær draga sig eftir göt- unum. Þetta voru orð í tíma töluð, en ekki hafa þau borið þann árangur, sem ætlazt hefur j verið til. Enn leika börn þennan í hroðalega leik. í dag ók ég | Hringbrautina, fram hjá Stúd- entagarðinum, og hríðin var . mikil. Bifreið ók á undan mér, og sá ég aðeins móta fyrir henni. Allt í einu sá ég einhverja svarta þúst hendast aftan úr bifreiðinni og kútveltast í snjónum. ÉG HÉLT FTRST, að eitt- hvað hefði fokið yfir götuna,, en það skipti engum togum, ég snarbeygði út af götunni til þess að fara ekki yfir þetta og staðnæmdist. Ég skyggndist út og sá þá lítinn pottorm, á að gizka 10 ára, rísa upp úr snjón- um og hrista sig. Ég reiddist skyndilega, stökk út úr bifreið- inni og náði stráknum — og ég skal viðurkenna það, að ég lúskraði honum. Vel má vera, að drengurinn hafi síðan sagt foreldrum sínum að vondur karl hafi barið sig. En nú vita þau hið sanna í mólinu. STRÁKURINN FÓR grenj- andi heim til sín og lafhræddur, og mátti hann það. En það vil ég segja, og þar með árétta það, sem stéttarbróðir minn sagði í bréfinu til þín, að ég vil ein- dregið mælaat til þess við for- Frh. á 7. síðu. manna? Af íslenzkum há- skólakennurum skyldu menn þó mega heimta, að þeir vildu heldur bíða átekta og „hafa það, er sannara reynd- ist“, ekki sízt á átta hundruð ára afmæli Ara fróða! En þeir virðast heldur ekkj. þui’fa neinnar vitneskju. í staðinn fyrir heiðarleik Ara fróða hafa þeir gert áróðurs- froðu Þjóðviljans að sinum mælikvarða í því máli, sem hér er um að ræða. Ólíkar fi’étiir berast frá ná- grannalöndum okkar á Norð- urlöndum. Enginn veit að vísu enn, hverja afstöðu þau taka að endingu til hinna vestrænu varnarsamtaka, Norður-Atlantshafsbandalags ins'. En engin frétt getur þess, að sjónhverfingar kommúru ista megi sín þar nokkurs •— sízt á meðal háskólakennara. Þar, — í Danmörku, Nor- egi og Svíþjóð, — er væntan legt tilboð um þátttöku í Norður-Atlantshafsbandalagi tekið mjög alvarlega. Þó eru þar ekki haldnir neinir há- vaðafundir, ekkj einu sinni venjulegir stúdentafundir, um þetía mál, — hvað þá efnt til mælskuæfinga um það í útvaxpi, eins og hér hefur verið farið fram á af einum háskólaprófessor og allmörgum stúdentum. Við viljum vera þessum frænd- þjóðum okkar jafnsnjallir, en hvernig getum við verið það, ef við látum flugumenn er- lends stórveldis og ginning- arfífl þeirra, eins og hina „nytsömu sakleysíngja“ ilr heitir ný frarahaldssaga, sem hófst í Al- þýðublaðinú fyrir nokkrum dögum síð- an. Enn geta menn byrjað að fylgjast með sögunni, en hún er eftir hina frægu skáldkonu Vicki Baum. Kannast lesend- ur blaðsins vel við eldri framhaldssög- ur eftir hana, sem blaðið hefur birt. Fylgizt með sögunni frá hyrjmu Kaupið og fesið áiþýðubfaið — simi 4f0D, Félag íslenzkra Loftskeytamanna verður haldinn að Tjarnarcafé uppi sunnu daginn 16. jan. kl. 14 stundvíslega. 2 stórmál á dagskrá. Áríðandi að félagar fjölmenni. Stjórnin vantar til sendiferða. Upplýsingar á skrifstofunni. Hótel Borg. Hugheilar þakkir færum 'við Bæjarútgerð Hafnarfjarðar fyrir höfðinglegar gjafir s. 1. jól og óskum henni allra heilla á komandi árum, Valgerður Hildibrandsdóttir Katrín Hildibrandsdóttir háskólanum, trufla eða hindra með öllu alla skyn- samlega hugsun, almennings í landinu um þjóðarhag og þjóðaröryggi? Það veit enginn á Norður- löndum enn, hvaða afstaða verður tekin til Norður-At- larLtshafsbandalagsins. Menn vita að vísu, að Finnilandi er bannað að vera með í þvi. Því er vorkunn. En hvaða vork- unn er okkur, ef við, fyrir á- róður kommúnista og nokk- urra fáráðlinga, — jafnvel þótt stúdentar eða háskóla- keimarar séu, — sem hafa lástið ginjna sig til fylgisi við þá, Iálum fdrra okkur allri skynsemi? Hér er um alvarlegri hluti en svo að xæða, að við getum tekið afstöðu til þeirra áni þess að vita alla málavexti. Bíðum fyrst og fremst til- boðsins um þátttöku í varnar- samtökum hinna vestrænu nágrannaþjóða okkar! Sjá um hvernig sú þátttaka er hugsuð! Og tökum síðan okk ar ákvörðun með þjóðarhag og þjóðarframtíð fyrir aug- um! En gleymum því ekki, að okkar þjóðarhagur og okk ar þjóðarframtíð er hundin við frið, á þessum jarðar- helmingi að minnista kosti, eða við sigur hinna vestrænu lýðræðisþjóða, ef ófriður reynist óhjákvæmilegur. Það ætti að mega verða okkur nokkur mælikvarði, þegar til þess keímur að ákveða, hvort ísland verður með í Norður- Atlantshafsbandalaginu eða

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.