Alþýðublaðið - 15.01.1949, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 15.01.1949, Qupperneq 7
Laugardagur 15. janúar 1949 ALÞÝÐUBLAÐIÖ 7 Fiiagilíf SkíSaferð frá Asturvelli í Hveradali kl. 9 á morgun. fTarseðlar ;hjá L. H. Muller og við "blíana ef -eitthvað er ó- selt. Skíðafélag Reykjavíkur. Áðalfundur Glfmudeildar K.R. v-erður haldinn miðvikudaginn 19. jaiiúar kl. 8. s. d. á skrifs'tofu félagsi-ns rhorvaldsin-sstr-æti ö uppi. Dagskrá samkvæmt lögum Eélagsins. Stjórnin. m/NDIK 1 'TÍiKymNGM ræeiu iðnaearsai . LiANDSSAMBAND norskra iðnaðarmanna heíur ákveðið í camráði við sænska iðnsam- -bandið, að efna til iðnkeppni (hándverks k-onkuranse) meðal norrænna iðnaoarmanna, hinn- ar fyrstu, sem haldin verður, cunnuda-ginn 3. apríl n. k. í Osló. fslenzkum iðnaðarmönnum er boðin þátttaka í þessu, og hafa bæði meistarar og sveinar undir 40 ára aldri leyfi til að keppa. Ætlazt er til, að tveir menn frá hverju landi keppi í hverju fagi. Keppnitíminn er 1 klukku- stund; tillit er tekið til hins not- aða tíma.. ef tveir keppendur eru jafnir að vinnugæðum, en annars ekki. Keppendur fá ókeypis fæði og húsnæði á meðan þeir dvelja við keppnina. Sjórn Landssam- bands iðnaðarmanna telur æski iegt, að íslenzkir iðnaðarmenn taki þátt í þessari keppni,.. og þurfa þeir, sem hafa hug á því, að snúa sér til skrifstofu Landssambandsins fyrir 4ok þessa mánaðar. Lesið Aiþýðubiaðið! Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför kounnar minnar Fyrir hönd aðstandenda Kristján Kjariansson Bamastúlkan Svava, nr. 23. Fundur á m-orgun, sunnu- dag. — Leikur, söngur o. fl. Gæzlumaður. 7 iun, SKATTAFRAMTÖL leiðbeiningar og skipu lagning bó-kfærzlu- kerfa. *S.H mn end-urskoðandi. Freyjug. 3. — Sími 3218. óskast í hraðfrysti- hús vort. upplýs- ingar hjá v-erk- stjóranum íshús Hafnaríjarðar h.f. sími 8180. iÍPlí TONLISTAR.BLAÐIÐ MUSICA, blað íslenzkra tón unnenda ©r nú að undirbúa útkomu annars árgangs blaðs ins og hafa verio’ gérðar ráð- stafanir til, að, blaðið verði enn vandaðra og fjölbreyttara en -áður. Hefur blaðið nú hafið á- skriftarsöfnun og sent áskrift arlista til tr-únaðaxmanna sinna og velunnara um land allt -og ha-fa undirtektir þeirra verið með ágætum. Áskriftarlistar liggja frammi í öllum bóka- og hljóðfæra- verzlunum landsins og væntir blaðið stuðnings allra tónunn enda við málgang ísl. tónlist- ar. Þ-eir sem ekki hafa tryggt sér 1. árg. geta enn fengið hann allan beint frá útgefend um s-.em er Drangeyj a i-útgáfan Laugav-eg 58. Lesið Aib'íðublaðið! Séra Péíur Magnússon frá Vallarnesi sem hann nefnir í Austurbæjarbíó á morgun 16. þ. m. kl. I,fc0 e. -h. — Aðgöngumiðar verða s-eldir í Bóka verzlun Eymundsson, Sælgætisbúð Austur bæjar og við innganginn. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför - ; - Egfis Péturs Einsrss®iiar« . Sérstakar bakkir eru færðar starfsfólki Eilliheimilis- ins Grund fvrir alúðlega hjúkrun í veikindum hans. F. h. fósturbarna og annara aðstandenda . . Andrea Jónsdóttir. (Skemmtifélag Góðemplara) Nýju og gömlu dansarnir að Röðli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frú kl. 8. — Sími 5327. — Öll neyzla og með- ferð áfengis stranglega bönnuð. Ath. Dansleikir eru almennir dansleikir en ekki innanfélagsskemmtanir. ELBRI DANSARNIR í G.T..húsinu í kvöld kl. 9. — AðgöngumiSar kl. 4—6 e. h. I dag. Sími 3355. Þeir, sem hafa beðið mig að útvega sér frysta beitusíld frá Noregi, verða að senda mér nú þegar í símskeyti eða bréfi staðfestingu á því magni, sem þeir ætla að kaupa: í samráði við beitunefndina mun ég ganga frá gjaldeyris- og innflutningsleyf um fyrir síldina. Frystiskip verður leigt til flutnings strax og síld byrjar að aflast í Noregi. p Oskar Hallaérsson Sími 2298. F. U.J, F. U. J, Fundur í haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu fulltrúi sunixudagmn i6. b. ni. ki. 2 e. h. verkam. Dagskrá: 1. Ræða: Húsnæðismál. Pétur Pétursson fulltrúi. 2 Ræða: Verkalýðsmál. Bergsveinn Guðlaugsson verkam. 3. Æskulýðshallarmálið (nefndarálit). 4. Önnur mál. Mætið stundvíslega! Stjórnin. Hið örlagaríka Frh. af 5. síðu. þeim sjálfum, geta þeir hafizt handa annars staðar. Á meðan þeir hafa fr-timkvæðið verður heppnin þeim hliðholl. Á meðan vesturveldin ná ekki frumkvæðinu af þeim, á meðan stefna þeirra heldur á- fram að vera jafnvægisæfing- ar, á meðan þau meta upphefð meira en raunverulega hluti, á meðan þau einbeita sér ekki um að ná ákveðnum bækistöðv um (en af þeim er Belgrad mikilvægust) hafa Rússar ekk ert að óttast, engu að tapa en allt að vinna. HANNES Á HORNINU (Frh. al 4. síðu.) eldra, að þau refsi strákum sín- ar vart verður við að þeir leiki um, ef umtölur duga ekki, þeg- þennan hættulega leik. Umferð- in er nóg'u erfið og umferða- slysin nógu mörg hér í Reykja- vík, þó að ekki sé gerður leik- ur að þvi að efna til slysa. Ann- ars er auðvitað alveg sjálfsagt fyrir okkur bifreiðastjórana að taka strákana og afhenda þá lögreglunni. Það gæti kannski gert þá svo skelkaða, að þeir hættu þessu.“ Hannes á hominu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.