Alþýðublaðið - 20.01.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. jan. 1949.
ALÞÝÐUBLAÐiÐ
3
í DAG er fimmtudagurinn
20. janúar. Benedikt Sveinsson
ailþingismaður fæddist þennan
dag árið 1826. Úr Alþýðublað-
inu fyrir 16 árum: „Nýlega var
liáöur knattspyrnuleikur milli
lækna og málaflutningsmanna
annars vegar en presta hins veg
ar. í prestaliðinu var einn rabbi
(Gyðingaprestur) með löngu
skeggi. Leikslok urðu þau, að
prestarnir unnu“.
„H. W. Nevinsson, hinn heims-
frægi blaðamaður, sem nú er 74
ára gamall, ætlar í þessum mán
uði að ganga að eiga skáldkon
una Evelyn Sharp, sem ritað
hefur margar skáldsögur. Mun
hún nú nálægt sextugu".
Sólarupprás er kl. 9,44. Sólar
lag verður kl. 15,35. Árdegishá
flæður er kl. 9,20. Síðdegishá-
flæður er kl. 21,55. Sól er í há-
degisstað í Reykjavík kl. 12,39.
Næturvarzla: Ingólfsapótek,
sími 1330.
Næturakstur: Litla bílstöðin,
SÍmi 1380.
Flugferðir
LOFTLEIÐIR: Geysir fór í
morgun kl. 8 til Prestvíkur og
Kaupmannahafnar. I
AOA: í Keflavík kl. 20-*21 í,
kvöld frá Helsingfors, Stokk I
hólmi og Ósló til Gander, .
Boston og New York.
AOA: í Keflavík kl. 6—7 í
fyrramálið frá New York og
Gander til Kaupmannahafn-
ar, Stokkhglms og Helsing-
fors.
Skipafréttir
Foldin var væntanleg til
London í gærkvöldi. Fermir í
Amsterdam og Antwerpen 21.
—24. þ. m. Lingestroom er
væntanleg í kvöld til Færeyja.
Reykjanesið er á Vestfjörðum,
lestar saltfisk til Grikklands.
Esja fór frá Reykjavík kl. 22
í gærkvöldi vestur um land í
hringferð. Hekla er í Álaborg.
Herðubreið var á Akureyri í
gær. Skjaldbreið er í Reykja-
vík. Súðin var væntanleg til
Reykjavíkur um miðnætti s. 1.
nótt. Þyrill 'er í Reykjavík.
Sverrir er væntanlegur til
Reykjavíkur í dag frá Breiða-
firði. Hermóður var á Þingeyri
í gær á norðurleið.
BSöð og tímarit
Heilsuvernd, tímarit Náttúru
lækningafélags íslands, 4. hefti
3. árgangs, er nýkomið út. Efni
ritsins er þetta: Litið um öxl og
fram á leið (Jónas Kristjánsson
læknir). Náttúrulækningafélag
íslands 10 ára og upphaf nátt-
úrulækninga á íslandi (Björn
Kristjánsson). Nýjar ræktunar-
aðferðir (Björn L. Jónsson).
•Hvað er hsilbrigði? Hvernig á
að geyma heilhveiti? Aspirín er
hættulegt. Saga Önnu Lísu-Ols-
son. Deilan um tóbakið. Súr-
mjólk og grænmeti. Læknavís-
indin og matarsaltið. Mænu-
veiki og mataræði. Tennur
grædaar í góm. Hollir drykkir
o. fl. Nokkrar myndir prýða rit
ið, sem að venju er hið vandað
asta að öllum frá gangi.
Afmæli
Fimmtugur varð á Jpriðjudag
inn, 18. janúar, Valdemar Guð
Myndin sýnir aðalhlið hins fyrirhugaða heilsuhælis Nátt-
úrulækningafélagsins að Gröf í Hrunamannahreppi. Ráðgert
er að heilsuhælið rúmi 120 vistmenn auk starfsfólks.
laugsson fisksali,
stræti 8.
Bergstaða-
Söfjri og sýningar
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13
—15.
Náttúrugripasafnið: Opið kl.
13,30—15.
Skemmtanir
KVIKMYND AHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): —
„Milli fjalls og fjöru“ (ísenzk).
Brynjólfur Jóhannesson, Alfreð
Andrésson, Inga Þórðardóttir,
Gunnar Eyjólfsson, Lárus Ing-
lfsson, Ingiþjörg Steinsdóttir,
Jón Leós* Bryndis Pétursdóttir.
Sýnd kl. 5 og 9.
Nýja Bió (sími 1544): ;—
„Pimpernel Smith“ (ensk). Les
lie Howard, Francis Sullivan,
Mary Morris. Sýnd kl. 9. „Gim
steinar Brandenborgar (ame
rísk): Richard Travis, Michel
iné Cheirel. Sýnd kl. 5 og 7.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
,,Skytturnar“ (frönsk). Sýnd kl.
6 og 9. ,,Á spönskum slóðum“.
Sýnd kl. 4.
Tjarnarcafé: Skemmtun
„Glæsileg framtíð“ (ensk). John
Mills, Valerie Hobson. Sýnd kl.
5 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Hundalíf hjá Blondie“ (ame-
rísk). Penny Lingleton, Arthur
Lake, Larry Simms. Sýnd kl.
5, 7 og 9.
Hafnarbíó (sími 6444): —
„Skuggar framtíðarinnar" —
(ensk). Mervyn Johns. Robert
Beatty, Nova Pilbean, Margar
etta Scott. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): „Monsieur Verdoux“
(amerísk). Charlie Chaplin,
Martha Raye, Isabel Elson. —
Sýnd kl. 9. „Svikið Gull“ Sýnd
kl. 7.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Allt í lagi laxi“. Bud Abbott,
Lou Castelle. Sýnd kl. 7 og 9.
SAMKOMUHÚS:
Breiðfirðingabúð: Spilafundur
Árnesingafélagsins k.l 8,30 síðd.
Hótel Borg: Danshljómsveit
leikur frá kl. 9—11,30 síðd.
Ingólfscafé: Hljómsveit húss
ins leikur frá kl. 9 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Kvöldvaka
málfundafélagsins Óðins kl. 8,30
síðd.
Tjarnarcafé: Veizla olympíu-
nefndar (niðrí) kl. 7 síðd. •—
Skemmtun Nemendasambands
Kvénnaskólans (uppi) kl. 8,30
síðd.
Otvarpið
20,20 Útvarpshljómsveitin.
20.45 Lestur fornrita: Úr Forn
aldarsögum Norðurlanda
(Andrés Björnsson).
21.05 Tónleikar (plötur).
21.10 Dagskrá Kvenréttindafé-
lags fslands: a) Ávarp
(Sigríður J. Magnússon,
form. félagsins). b) Upp
lestur: „Kvenréttindi",
smásaga eftir Harry Mar
tinson (frú Estrid F.
Brekkan les).
21.40 Tónleikar (plötur).
21.45 Spurningar og svör um
íslenzkt mál (Bjarni Vil-
hjálmsson).
22.05 Symfónískir tónleikar
(plötur).
223.00 Dagskrárlok.
Úr öllym áttum
Ungbarnavernd Líknar, Templ
arasundi 3, er opin á þriðjudög
um, fimmtudögum og föstudög
um kl. 3,15—4 síðd.
^''uií(ll |S'
U' v\. u
- Golíat
Stundum leikur tilveran á Golíat, en
oftar leikur Golíat á tilveruna — eða
náungann. Alltaf er hann spaugilegur
og ailtaf er eitthvað nýtt að koma
fyrir hann. Ungir jafnt sem gamlir
fylgjast af ánægju með ævintýrum
• Golíats á 2. síðu blaðsins daglega.
Aðeins í Alþý ðuhl aðinu,
Gerizt áskrifendur. - Símar: 4900 & 4906.
Slysför Vorrinks
Frh. af 1. síðu.
dag, að flugmaðurinn hefði
villzt og lækkað flugið til
þess að reyna að. átta sig, og
lenti flugvélin á fullri ferð
Lnn í skóg og hrapaði til jarð-
ar. Björgunarsveit fann flug'-
vélina í næturmyrkrinu inni í
skóginum af því að hún j
heyrði neyðaróp Vorrinks.
Það varð að bera hann
tveggja kííómetra leið frá
slysstaðnum gegnum skóginn 1
til þess að koma honum inn í i
sjúkravagn; en alla leiðina'
tautaði hann á þýzku: „Guði
sé lof, að það var danskur
skógur.“
Nina Andersen, ■ ritari
danska Alþýðuflokksins, heim
sótti Vorrink á sjúkrahúsinu í
dag, og 'hann sagði henni, að
hann hefði strax við brottfor-
ina frá Hollandi mistreyst
flugvélinni, þótt 'hún vera lít-
il, og sér hefði liðið hálf illa á
leiðinni.
HJULER.
ftáðsfeína nífján
b ^ r RB a
I "
KROSSGÁTA NR. 180.
Láarétt, skýring: 1 hugleys-
ingi, 5 fjárstyrkur, 8 óhreinind
in, 12 bókstafur, 13 tala, 14
rjúka, 16 góðgenga.
Lóffrétt, skýring: 2 á fótum,
ef., 3 horfa, 4 skemmtun, 6
óska, 7 ekki þessa, 9 fanga-
mark, 10 málfræðingur, 11
greinir, 14 hrylla, 15 rykagnir.
LAUSN Á NR. 179.
Lárétt, ráffning: 1 barkaop, 5
jól, 8 sollnar, 12 K. P., 13 ná,
14 spá, 16 ósiði.
Lóffrétt, ráffning: 2 Rjól, 3.
K. Ó., 4 alin, 6 aska, 7 krás, 9
op, 10 lopi, 11 an, 14 S. S„ 15
áð.
tilkynnti þá ákvörðun sína, að
flytja sig frá Nanking til Kar—
ton, lét hún uppskátt, að ýms-
ir embættismenn hennar væru
begar farnir frá Nanking, en
aðrir í þann veginn að fara
þaðan. Þess var getiðj að ýms-
ir erfiðleikar væru á þessuni
flutningum; meðal annars
þyrfti að gera margs konar
varúðarráðstafanir í sambandi
við þá vegna árásarhættu af
hálfu kommúnista.
Vígstöðvarnar í Mið-Kína
eru nú aðeins 50 km. fyrir
norðan Nanking.
Kanton er stærsta borg
Suður-Kína og er hafnarboi'g.
Hún var aðsetursstaður kín-
versku stjórnarinnar árum
saman, áðxir en hún flutti tíl
Nanking 1926.
iima
Framh- af 1. síðu.
varanlegan frið í landinu.
Jafnframt því, a.ð stjórnin
Framh. a£ 1. síðu.
króki. E'innig hefur veikín
breiðzt nokkuð út um Skaga-
fjörðinn og víðar um sv.eitir
norðanlands.
Á Akureyri hefur ekki orð-
ið vart nema 7 mænuveikitil-
fella síðustu viku, og er það1
miklu færri tilfelii en á sama
tíma undanfarnai' vikur, og
vlrðíst veikin því í rénun.
RÁÐSTEFNAN, sem stjúrn
Hindústan boðaði til út af
Indónesíumálinu, hófst í Nýju
De'Iihi í gærmorgun og taka
fulltrúar frá 19 þjóðum þátt í
hemni. Nehru setti í'éðstefn-
una.
Það er. tekið greinilega
fram, að ráðstefna þessi ætli
sér ekki að taka fram fyrir
hendur öryggisráðsins, heldur
vilji hún aðeins styðja það og
jstyrkj.a til nauðsynlegi'a ráð-
Istafana í Indónesíumálinu.
Jarðarför mannsins míns,
C*u$fejörr!s Eliiars CiuSléaiissGnar,
Hofsvallagötu 23, fer fram frá heimili sonar okkar,
Hofteigi 10, kl. ÍVí föstudaginn 21. þ. m. Jarðarför-
inni verður útvarpað frá Fríkirkiunni.
Jj*ónína E. Sigurðardóttir,
börn og tengdabörn.
Innilegt þakldæti flyt ég öllum, sem sýnt hafa
mér og mínum kærleik og vinarhug við andlát og
j'arðarför mannsins míns,
Jóhaetnesar Páltna Svelitfefjörnsseiiar
skipstjóra.
Einnig þakka ég sýnda virðingu af félagsbræðr-
um hans úr skipstjórafélaginu ,,Öldunni“.
Margrét Finnbogadóttir og dætur.