Alþýðublaðið - 10.02.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.02.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 10. febr. 1949- ALÞÝÐUBLAÐIf) 6 Álþjóðasamtök verkalýðsins; Þriðja og siðasfa grein EN ÞÓ AÐ það sé ljóst, að samvinna við verkalýðsfélög kommúnista er ómöguleg, þá er það ekki síður Ijóst, að alþjóða samábyrgð verkalýðshreyfing- arinnar er æskileg. Verkalýðs- hreyfingin er málsvari milljóna manna og kvenna í mörgum löndum. Virkileg samvinna frjálsra verkalýðssamtaka á al þjóðavettvangi getur verið voíd ugur frömuður friðarins í heim inum og hjálnað til þess að tryggja hami. Og nú, þegar at- vinnu- og viðskiptalíf land- anna er að fléttast meira og meii-a saman, og framleiðslu- kerfi. hvers lands er orðið ;stór kostlega háð framleiðslukerfi ■ annarra landa vérður hagur verkalýðsins í áframhaldandi framleiðslu og mannsæmandi lífskjörum miklu alþjóðlegri en nokkru sinni áður. í sann- leika er ekki hægt að tryggja efnahagslegan og félagslegan árangur viðreisnaráætlunarinn- ar fyrir Evrópu nema með ífullri samvinnu og aðstoð hinna frjálsu verkalýðssamtaka í við komandi löndum. Frækorn slíkrar samvinnu hafa þó þegar borið nokkurn árangur. í marz og aftur í júlí síðast liðnum söfnuðust fulltrú ar frjálsra verkalýðssamtaka í Evrópu, gamla og nýja ame- ríska alþýðasambandsins, ame ríska námumannasambandsins og amerísku járnbrautarmanna samtakanna saman í London til þess að ræða hvernig bezt yrði íryggð samvinna og stuðningur allra’ velviljaðra verkalýðssam taka við viðreísnaráætlun Ev- rópu 1). Á þessum fundum voru þjóðleg sjónarmið alveg látin víkja fyrir nauðsyn sam- vimiunnar í Evrópu. Ráðgef- andi samvinnunefnd verkalýðs samtakanna var stofnuð og henni falið að hafa nána sam vinnu við skrifstofu hinnar efnahagslegu samvinnunefnd- ar Evrópu með það fyrir aug- um að styðja viðreisnarstarfið og vernda og tryggja réttindi, hag og lífskjör verkalý'ðsins í sambandi við framkvæmd þess. í stuttu máli: Úrslitaskref til þess að fylkja verkalýðssamtök unum á ný á alþjóðavettvangi, hafa þegar verið stigin. Nauð- syn þess að vernda réttindi verkamanna, bæði almenn mamiréttindi þeirra og hags- muni í sambandi við framleiðsl una, hin brýna nauðsyn þess að bjarga heiminum frá hungri og að flýta í því skyni, fyrir viðreisnarstarfinu, og baráttan fyrir varanlegum friði, sam- fara vörninni gegn ógnandi yfir gangi einræðisríkjanna, — allt eru þetta óneitanlega tíma bærar ástæður fyrir alþjóða- samvinnu hinna frjálsu verka- lýðssamtaka. Jafnskjótt og brezka alþýðusambandið, T. U. C., hefur losað sig til fulls úr hinum lamandi tengslum við alþjóðasambandið, W. F. T. U., ætti samvinnunefndin,. sem kos in var í London, að geta hafizt harida. Hún á að geta leyst mikið starf af höndum, því að 1) Alþýðusamband Islands neitaði undir þáverandi sam- bandsstjórn kommúnista að senda fulltrúa á fundinn í Lond on í marz; þó að alþýðusam- bönd Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar þægju öll boðið þang að* ! . .liattá'li að henni standa öll þau verka- lýðssamtök Vestur-Evrópu, sem ekki er stjórnað af kommúnist um, svo og verkalýðssamtök Bandaríkjanna: og verði hún nægilega virk í því að fylkja verkalýðsamtökunum um við- reisnaráætlunina, mun hpn fá mikið áhrifavald. Nýtt alþjóðasamband. sem hin frjálsu verkalýðssamtök standa að, er því nú þegar í undirbúningi þótt enn sé ekki hægt að segja upp á dag, hve nær það verður stofnað. Rússar og samtökin í leppríkjum þeirra munu vitaníega berjast gegn því af öllum mætti. Þeir munu halda áfram að nota sér nafn alþjóðasambands verka- lýðssamtakanna, W. F. T. U.. svo lengi sem unnt er, jafnvel þótt svo væri komið, að ekki vær.u eftir í því nema hin rúss nesku samtök sjálf og þau, sem Rússar ráða yfir. í slílrri bar- áttu við kommúnista hlýtur þóttur brezka alþýðusambands ins, T. U. C.„ að verða mjög þýðingarmikill, bví að verka- lýðshreyfingin á meginlandi Evrópu er enn þá klofin og veik, einkum á Frakklandi og Ítalíu. Verkalýðsamtökin á Þýzkalandi/ sem eru nú að vakna til nýs lífs, eiga vitan- lega mjög erfiða aðstöðu í sigr- uðu, sundurlimuðu og hersetnu landi. O.g verkalýðshreyfingin í Ameríku er enn skipt. þótt þess sé að vænta, að aukin at- hafnasemi og eining hinna frjálsu verkalýðssamtaka í heiminum verði til þess að greiða fyrir skipulagslegri sam einingu A. F. L. og C. I. O. í Bandaríkjunum. Hin stóraukna starfsemi gamla ameríska alþýðusam- bandsins, A. F. L., út á við er nýr og merkilegur þáttur al- þjóðaverkalýðshreyfingarinn- ar um þessar mundir. Þar er og .víst ekki um neitt stundar- fyrirbrigði að ræða, því að þessi starfsemi hefur stöðugt verið að færast í aukana í þrjú ár og vakið verkalýðssamtökum lýðræðislandanna nýjar vpnir og nýjan kjark hvar vetna. Eft ir að A. F. L. neitaði árið 1945 að vera með í W. F. T. U. hóf það þegar þessa starfsemí á al- þjóðavettvangi. Og hefði það sýnt slíkan áhuga og athafna- semi þegar það var í I. B> T. U. fyrir aðra heimsstyrjöldina, hefði gamla alþjóðasambandið sennilega aldre; . verið lagt nið ur og hið nýja aldrei verið stofnað. Hin nýja og árangursríka starfsemi A. F. L. á vettvangi alþjóðaverkalýðshreyfingar- innar hefur ekki látið sitja við stríði og' fasisma", eða hinn daginn , amerískt bandalag fyr ir friði“, þá breytist eðli slíkra ,,fylkinga“ ekki. Þær eru allar þáttur í alþjóðabaráttu komm únista fyrir heimsyfirráðum. Það verður að endurtaka, að það gagnáróður einan gegn kommún en ótrúleg heimska að ætla sér ismanum og öðrum fyrirbrigð- að reyna samvinnu við komm um einræðisins. Á sambands- únista. Þetta þurfa ekki aðeins i þingi sínu í San Francisco árið verkaiýðssamtökin að gera sér 1947 gerði það samþykkt, þar l.jóst, heldur og önnur samtök sem fvrst var sett fram hug- líka, svo og einstaklingar. E: myndin um alþjóðaráðstefnu við reynum samvinnu við kom- hinna frjálsu verkalýðsarntaka múnista til stuðnings góðu mál með það fyrir augum að fylkja efni. þá sköðum við það; því þeim um Marshalláætlunina. að það ér víst. áð kommúnistar Það er A. F. L. sem' lengst og reyna' að nota það 'einh^erjúm ákveðnast hefur lagt áherzlu á allt öðrum markmiðuni flokks það að hin frjálsu verkalýðs þeirra til framdráttar. Þetta samtök megi ekki vera í varnar staðfestir sjálfur Stalin, þegar stöðu, heldur verði að sýna hann segir í bók; sinni, „Grund frumkvæði og samræma bar. völlur -leninismans“: .,Það get- áttu sína fyrir lýðræði, viðreisn ur komið fvrir, að byltingar- j og friði hvar vetna í heirnin- maður (kommúnisti) beiti sér j um. A. F. L., sem þó játar, að fyrir umbótum af því að hann j það hafi ekki sósíalistísk mark^sér sér bar með leik á borði, ' mið, hefur einnig lagt sérstaka að sameina löglega starfsemi og áherzlu á það, að Marshallhjálp ólöglega og af því, að hann skil J i.n til Evrópu megi ekki verða ur, að hægt er að hafa umbæt- til þess að leggja nein bönd á urnar að yfirvarpi og fela hina lýðræðislegan grundvallarrétt leynilegu starfsemi því betur hverrar þeirrar þjóðar, sem á bak við þær“. Samvinna verður hjólparinnar aðnjótandi, verkalýðsleiðtoga og frjáls- ' til þess að ákveða sjálf, í fullu lyndra manna við kommúnista | frelsi, framtíðarþjóðskipulag getur aðeins orðið til þess, að sitt og framtíðareignarrétt á skapa kommúnistum bætta að j framleiðslutækjum og auðlind sGðu til Sð blekkja fólk og ' um. Þetta er eina leiðin til þess komast sjálfir til aukinna að geta mætt og sigrast á öllum ' valda, sem þeir síðan nota ein árásum á mannlegt frelsi á al- , hliða í þágu flokks síns. þjóðavettvangi. Og hin nýlegu J Einmitt vegna þess, að komm átök í kolanámuiðnaðinum á úmStar telja valdatöku sína og Frakklandi, þar sem vopnaðar yfírrag yfjr verkalýðsfélögun- árásarsveitir kommúnista tóku urn vera fyrsfa skilyrðið til I •— samkvæmt fyrirskipun Kom þess ag þeir geti þröngvað ein inform — námurnar á sitt vald rægi sínu upp á nokkurt land, og eyðilögðu vélar þeirra til er þag knýjandi nauðsyn, að þess að lama átak Frakklands í j^in lýðræðislegu verkamanna- sameýþnlegu viðreisnarstarfi samtök allra landa taki hönd- Evrópu, sýna hve aðkallandi um saman trl þess að vernda og það er, að hin lýðræðissinnuðu verkalýðssamtök hefjist handa á alþjóðavettvangi. Það er sama, hvort kommún tryggja bæði velferð sína og réttindi. Hin frjálsu vérkalýðssamtök eru brjósthlíf lýðræðisins, ó- istar kalla alþjóðasamtök sín missandi fyrir það bæði í vörn og alþjóðaskrifstofu Profintern eða W. F. T. U., Komintern eða Kominform; á þeirri starfsemi, sem rekin er af heilum her er- indreka þeirra og áróðurs- manna, flokksfélaga og hjálpar manna, er aldrei neitt lát. Hvort sem kommúnistaflokkur- inn kallar sig einhverju því nafni eða einhver.ju öðru, hvort sem ,,fylkingar“ þeirra nefnast einn dagainn ,.bandalag gegn og sókn. Engin árangursrík sam vinna lýðræðislandanna er hugs anleg án alþjóðasamvinnu hinna frjálsu verkalýðssam- taka. Viðreisnarstarfið eftir stríðið getur aðeins treyst stofnanir lýðræðisins og bætt þróunarskilyrði þeirra, ef í kjölfar viðreisnarinnar koma alls staðar bætt lífskjör fyrir verkalýðinn. Það er aðalverk- efni hinna frjálsu verkalýðssam Ð a gl e g a nýtt Kjötfars ' Fiskfars Bæjarins mesta og bezta úrval af tilbúnum smáréttum. Allar tegundir af steikum, tilbúnum í ofn og á pönnu. Smurt brauð — Snittur Veizlumatur M.s. ^Goðafoss^ fermir í Hull 15.—17. frebúar, H.f. Eimskipafélag ísiands. rr rr verður væntanlega í GenovíX á Italíu um 25. þ. m. og nokkr- um dögum siðar í Napolí. Tek ur skipið vör.ur á báðum þess- um stöðum til íslands. Umiboðsmenn í Genova: Ballestrero, Tuena Canepa- via C.R. Ceccardi 4—11. Sím nefni: Bitic, Gehöva. Umboðsmenn í Napoli: Min. ieri & Co.,,vÍa Depretis 102. Símnefni: Miniernavi, Napoli. rr n verður tilbúin til heimferðar frá Áiaborg eftir 20. þ. m. Tekip’ vörur og farþega. Um- boðsmenn: Utzon & Olsen, Aalborg. taka að vernda og bæta hag hins vinnandi fólks. Og svo sem nú er ástatt í heiminum er það aðeins hægt með alþjóðaátaki. Alþjóðasamábyrgð verkalýðsins og varanleg alþjóðasamvinna hinna frjálsu verkalýðssamtaka eru því nauðsyn, sem ekki verð ur hjá komizt. Uppþot á þtngi ílala í í gær ÞAÐ lá við vandræðum í ítalska þinginu í gær, er inn- anrikismálaráðherrann skýrði frá því, að ítalska stjórnin hefði tjáð páfa samhryggð sína yfir dóminum yfir Mind szenty kardínála í Búdapest. Lét ráðherrann um leið svo um mælt, að slík málaferli og slíkur dcmur hefði verið ó- nugsanlegur í nokkru frjálsu landi. Þingmenn kommúnisla risu úr sætum sinum við þessi orð og kölluðu þau móðg un við Ungverjaland. Rudd- ust þeir niður í salinn og leit um skeið út fyrir slagsmál. En af þeim varð þó ekki. Kommúnistár létu sér nægja,’ að senda hinum flokkunum tóninn um nokkra stund og hurfu síðan aftur til sæta sinna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.