Alþýðublaðið - 09.01.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.01.1928, Blaðsíða 3
ALÞ’ÝÐUBLAÐIÐ 3 Höfum til: VSIndigarn: Skógarn, Seglgarn. Gnmmibönd. Hér með tilkynnist, að ég er fluttur frá Fish Street, Hull til 8 Trinity House Lane, Hull og vona ég að minir heiðruðu viðskiftavinir minnist mín, sem að undanförnu. Yðar B. Cohen, 8 Trinity House Lane, HuIJ. emaille 2,35 og 2,75. Hitaflöskvir, 1.75, ágæt tegund. iUumininm og emaillepottar. Blikkfötur, balar og fleira. við ályktun þingmálafundar á Ak- ureyri. Hingað til hafa engir leyft sér að halda fram, að Rússar hafi ekki staðið við greiðsluskuldbind- ingar sínar, hvaða ðhröður, sem annars hefir verið á þá borinn. Beri blaðið ekki fram fullgildar sannanir, verður litið á fregn þessa svo sem venjulegar „Morg- unblaðs“-íréttÍT. Bæjarstjórnarkosningin á ísafirði. Kjörstjórnin hefir ákveðið, að kjósendur, sem kjósa utan kjör- staðar, þurfi að eins að kjósa á einn seði), þó listar hvers flokks séu tveir. Alþýðuflokkskjósendur skrifa því á seðilinn ctd eins B og gildir það fyrir báða listana. ísfirzkir kjósendur eru mintir á að kjósa sem fyrst, svo að at- kvæðin geti verjð komin vestur fyrir kjördag. • Usss daglnn og veginn. Næturlæknir er í nótt Ólafur Jón,sson, Von- arstraúi 12, sími 959. Til fátæku hjónanna, sem mistu drenginn, afhent Al- þýðubl. kr. 2,00. Til Hafnarfjarðar kom „Júþíter“ í gær úr Eng- landsför. '• u -tí0- ' ' ■" íhaldslistarnir á ísafirði. Á tveggja manna listanum eru Jón G. Maríasson bankabókari og Elías Halldórsson bankagjaldkeri. Á eins manns listanum til tveggja ára er Jón S. Edwald kaupmaður. í kviknaði í gær kl. 31/2, út frá strokjárni í húsinu við Grundarstíg 15. Slökkviliðfð var þegar kvatt, en eldur var lítill og var slöktur þegar í stað. Engar skemdir urðu. „Hrafninn.“ „Mgbl.“ flytur þá fregn í gær, að handritið af „Hrafni“ Edgar Poes hafi verið selt fyrir 50 þús>- undir dollara, en þá er skáldið hafi verið nýbúið að yrkja kvæð- Ágætar ¥aleiseia AppelsíBöi. 240 stk. i kossum. Afar ódýrar. Fyrirliggiandi hjá Tóbaksverzlnn Islands h. f. Vetrarfrakka- og Fataefni, og alt tilheyrandi Karlmannafatnaði selst afar ódýrt. Andrés Andrésson, Laugavegi 3. Alkyðuprentsmiðian, j Hverltsgðtn 8, tekur að sér alis konar tækifærisprent- j un, svo sein erfiljóð, aðffönpumiða, bréf, | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- { grelðir vinnuna fljótt og við réttu verði. j Mislitar Manchettskjrrtur. Fallepar ódýrar. Torfifi.Vórðarson við Laupaveg. Sími 800. ið, hafi tímarit eitt ekki viljað kaupa þa'ð fyrir 10 dollara. En ritstjórinn hafi í guðsþakkarskyni sent skáídinu 15 dollara. Þetla er eitthv’LTt hið hezta dæmi þess, hvernig auðvaldsþjóðfélögin ha'a farið og fara með frumlega-and- ans menn. Með útfararsáimimim byrjar þeirra jarðneska líf, eins og Stefán skáld irá Hvítada! segir i nýju afbragðskvæði. Nú kaupa burgeisar Ameríku ofverði handrit Poes, en hversu var á hann litið, þá hann lifði? „Mgbl.“ undrast það stórlega, að ekki verði séð á handritinu, að Pœ hafi verið skjálfhentur, þá er hann reiit kvæðið. Segir það skriftina vera eins og koparstungu. Blaðið held- ur líklega, að Poe hafi ort kvæðf- ið í augnabliksæsingu á einni kvöldstund. En Poe hefir skrifað alllanga ritgerð um það, hvernig „Hrafninn“ varð tii, og gerir hann þar grein fyrir, hversu hann velti fyrir sér efni kvæðisins og þaul- hugsaði hvert atriðti. Togararnir. „Sindri" kom frá Hafnarfirði í gær. „Hannes ráðherra“ kom af veiðum í morgun og „Egill Skalagrímsson“ frá Englandi. „Dagbjörg,“ norskt kolaskip, kotn í gær til Guðmundar Kristjánssonar & Co. „Selfoss“ kom í gær með olíu frá Eng- landi til h .f. „OJíuverzlun ís- lands“. Kosning. Jafnframt bæjarstjórnarkosning- unni 28. janúar næstkoniandi fer fram kosníng á tveimur endurskoð- enduin bæjarreikninganna, er kjósa ber til sex ára. Framboðslistar skuhi vera komn- ir í hendur kjörstjórnar fyrir kl. 10 árdegis, þann 14. janúar næst- komandi. Borgarstjórinn i Reykjavik, 7. janúar 1928. Guðm. ÁsbjörnssoB, settur. "" ' ......................-1 Jafnaðarmannafélag ísiands heldur aðalfund í kaupþings- salnum annað kvöld kl. 8V2- Jón Baldvinsson talar um þingmál. Félag ungra jafnaðarmanna. Fundur annað kvöld kl. 8'i/a í Góðtemplarahúsinu uppi. Mörg mál til umræðu. Árroði Iesinn upp. Ólafur Friðriksson bæjar- fulltrúi talar. Kaþólska kirkjubyggingin. A laugardaginn var hringt til Alþbl. af manni, sem þaö þekkir vel, og því sagt, að þá um morg- lelm Súkkulaðl og Gacao er frægt um víða veröld og áreiðanlega það ljúffengasta og bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxandi sala. Notið að eins þessar framúrskarandi vörur. Heildsölubirgðir hjá Hf. F. H. Kjartansson & Co, Hafnarstræti 19. , Símar: 1520 og 2013.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.