Alþýðublaðið - 22.02.1949, Side 7

Alþýðublaðið - 22.02.1949, Side 7
lí Þriðjudagur 22. febr. 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ Námsstyrkir Menntamálaráðs 19! Framhald af 3. sí8u. Nýir styrkir: Aðalbjörg Sigtryggsdóttir, heimilishagfr.... 2000 Ari Brynjólfson, eðlis og. efnafræði ......... 3000 Ari Guðmundsson, veðurfræði................... 2000 Baldur Sveinsson, vélaverkfræði............... 3000 Benedikt B. Sigurðsson, vélaverkfræði....... 2000 Björg Hermannsdóttir, sálarfræði ........... 2000 Björgvin Torfason, fiskiiðníræði.............. 2000 Eggert Steinsson, rafmagnverkfræði .......... 3000 Einar Þorkelsson, vélaverkfræði.............. 3000 Elías Mar, bókmenntir ........................ 2000 Erla G. ísleifsdóttir, höggmyndalist ......... 2000 Guðjón Sv. Sigurðsson, efnafræði ............. 2000 Guðm. Birgir Frímannsson, byggingarverkfr. 3000 Guðni Magnússon, húsagerðarlist............... 3000 Gunnar B. Guðmundsson, byggingarverkfr. . . 3000 Gunnar Jónsson, landbúnaðarnám ............. 2000 Gunnar Sigurðsson, byggingarverkfræði .... 3000 Hafsteinn Bjargmundsson, lífeðlisfræði...... 3000 Hallgrímur Lúðvíksson, enska................ 2000 Hannes Jónsson, félagsfræði................... 2000 Haukur Magnússon, verkfræði..........:...... 2000 Jakob Magnússon, fiskifræði................. 2000 Jón Björnsson, bókmenntir .................. 2000 Jón Þorberg Eiríksson, þýzka ............... 2000 Jón Nordal, tónlist..............^.....'.... 3000 Karl Guðmundsson, byggingarverkfræði .... 3000 Kjartan Gunnarsson, lyfjafrseði .............. 2000 Kjartan Sveinsson, rafmagnsfræði ............ 2000 Loftur Loftsson, efnaverkfræði ............. 3000 Loftur Þorsteinsson, byggingarverkfræði .... 3000 Málfríður Bjarnadóttir, lyfjafræði ......... 2000 Móses Aðalsteinsson, byggingarverkfræði .... 3000 Ólafur Gunnarsson, sálarfræði............... 2000 Ólafur Einar Ólafsson, Veðurfræði............. 2000 Páll Halldórsson, efnaverkfræði . ........... 3000 Ragnar Hermannsson, efnafræði................. 3000 Runólfur Þórðarson, efnaverkfræði .......... 3000 Rúrik Th. Haraldsson, leiklist.............. 2000 Sig'ríður Breiðfjörð, franska............... 2000 Sigurbjörn Árnason, veðurfræði ............... 2000 Sigurgeir B. Guðmannsson, skipab.verkfr..... 3000 Steingrímur Plermannsson, efnaverkfræði .... 3000 Vigdís Kristjánsdóttir, málaralist .......... 2000 Þórir G. Ingvarsson, liagfræði.............. 2000 Þorsteinn Ingólfsson, verkfræði ............ 2000 Þórunn Guðmundsdóttir, málaralist .......... 2000 Greinargerð: Um • námsstyrki þá, sem Menntamálaráð íslands hefur nú úthlutað, þykir rétt að taka fram eftirfarandi atriði til skýr ingar: Fjárhæð sú, sem Menntamála ráð hefur nú til úthlutunar, nam kr. 350.000,00. Er þar mið að við upphæð þá, sem gert er ráð fyrir í frumvarpi til fjár laga fyrir árið 1949, 14 gr. B. II. b. — Þar sem fjórlög fyrir þetta ór hafa enn eigi verið af greidd, er úthlutun námsstyrkj anna nú framkvæmd með þeim fyrirvára, samkvæmt fyrirmæl um Menntamálaráðuneytisins, að styrkirnir lækki, ef albingi kynni- að veita lægri fjárhæð til þeii-ra, en áætlað er í f járlaga frumvarpinu. Styrkþegum verð ur því eigi greiddur nema helm ingur -styrksins, þar til fjárlög fyrir árið 1949 hafa verið af- greida. Meri ntam ál aráði bárust . að þessLt sin-ni 235 umsóknir. Er það 29 umsóknum msira en s. 1. ár. Af þeim voru 113 umsókn ir frá. nemendum, sem Mennta málaráð hefur áður veitt styrki. Eðlile|t þótti, að þeir nemend ur, seiri feng'u styrki frá Mennta málaráði 1948, og stunda nám í ár, héldu styrkjum sínum yfir leitt ófram. Þó var samkvæmt venju eigi veittur styrkur til þeirra, sem notið hafa styrks s. 1. 4 ár, eða njóta sambæri lega atyrks frá öðrum opinber um aðilum. Af fjárhæð þeirri, sem til út hlutunar var, fóru kr. 237.000 í framhaldsstyrki. Eftir voru þá einungis kr. 113.000, sem komu til úthlutunar meðal 122 um. sælcjenda. Er því augljóst, að eigi var hægt að bæta við að þessu sinni, nema hlutfallslega fáum nýjum styrkþegum. Við úthlutun styrkjanna var. m. a. tekið tillit til eftirfarandi sjónarmiða: Þeirri reglu var fylgt að veita yfirleittt eig'i styrki öðrum en þeim, sem þegar hafa byrjað nám eða hefja það um þessar mundir. Það námsfólk, sem hyggst að stunda langt nám, var að öðru jöfnu látið sitja fyrir um styrki. Auk þess var að sjálf sögðu tekið tillit til undirbún- ings "umsækjenda og meðmæla. Nokkrar umsóknir var eigi hægt að taka til greina vegna þess, að þær bárust eigi Mennta málaráði fyrr en löngu eftir að umsóknarfrestur var útrunninn. Styrkirnir eru nú, eins og s, 1. ár, í tveimur flokkum, kr. 2000 og kr. 3000. Við ákvörðun styrkupphæðanna var m. a. tek ið tillit til framfærslukostnað ar í dvalarlandinu. Sökum þess, hversu nýir um sækjendur voru margir í hlut. falli við þá fjárupphæð, sem til ráðstöfunar var, skrifaði Mennta málaráð fjárveitinganefnd al- þingis og fór þess á leit, að hún taeiti sér fyrir því að hækkuð verði um 50—100 þús. kr. upp. hæð sú, sem veitt verður til námsstyrkja á fjórlögum 1949, 14. gr. B. II. b. Svör til þeirra nýrra umsækj enda, sem ekki hefur verið hægt að veita styrki að þessu sinni, verða því eigi send fyrr en lok ið er afgreiðslu fjárlaga fyrir þetta ár. Það skal að lokum tekið fram, að enginn ágreiningur var í Menntamálaráði um úthlutun riámsstyrkjanna. -----------4,---------- Flokksþingið í Osló Frh. af 1 síðu. vart; enda höfðú þeir Gerhard- sen og Lange látið þá fylgjast með öllu. Hedtoft sagði og á flokksþinginu , Oslo á sunnu. daginn, í kveðjuræðu, er hann flutti fyrir hönd hiima erlendu gésta þar, að þeir viðurkenndu fullkomlega rétt hvers lands til þess að fara sínar eigin götur, og þótt ekki næðist samkomulag um norrænt varnarbandalag, þá skildust Norðurlönd í því máli sem vinir. Fannsf dauður Framh- af 1. síðu. Aþenu, fannst dauður í fangels. isklefa sínum í gærmorgun, að því er fregn frá London herm- ir, og er hann .sagður hafa hengt sig. Hann var tekimi fastur í fyrra, grunaður um það að hafa staðið að rnorði gríska dóms- málaráðherrans þá, og hefur ■síðan verið hafður í haidi. -----------^--------- Hemáfn Þýzkalands Bróðir minn, Sigyrd Forfoerg, skípstjóri, andaðist laugardaginn 19. þ. m. í Nyborg, Danmörku. Fyrir hönd okkar systkinanna. Bjarni Forberg, FULLTRUAR brezkra, ame. rískra og franskra stjórnarvalda komu saman á fund í Litanríkis málaráðuneytisins í ondon ný lega til þess að ræða valdssvið hernámsyfirvalda sinna á Þýzkalandi eftir að vestur-þýzk stjórn hefur verið stofnuð. Hafa sérfræðingar fjallað um þetta um nokkurt skeið, eri fullnaðar ákvörðun ekki verið tekin um þao. Móðir mín, Jefiiny Ferfoerg, verður jarðsett frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 24. þ. m. klukkan 1,45 e. h. Jarðað verður í gamla kirkju- garðinum. Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, eru vin- samlegast beðnir að láta andvirðið renna til barna- spítalasjóðs Hringsins. ingernmgaiogur fyrirliggjandi. FEIÐRIK MAGNÚSSON & CG. Sími 3144. H AFNÁRF J ORÐUR. Iðnaðarmannafélagsins í Hafnarfirði verður haldinn n.k. fimmtudag 24. þ. m. kl. 8,30 síðd. Dagskrá: 1. Lagabreyting. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Erindi frá Málfundafélaginu Magni. Stjórnin. F. h. aðstandenda. Bjarni Forberg. Flugferð íil New York verður um næstu helgi, ef nægilegur farþega- fjöldi er fyrir hendi. — Væntanlegir farþegar hafi samhand við skrifstofu vora sem fyrst. Sírni 81440. ITALIA. Umboðsmenn vorir: Messrs. Jaeky, Maeder & Co., Piazzale Biancamano N. 8, MILANQ, og undirumboð'smenn beirra í öllum aðalvið- skiptaborgum t'aka vörur til gegnumgangandi flutning's frá Ítalíu til íslands, með umhleðslu í Aintwe'rp-en ©g Ro tterdam. Frá Genoa 5 ferðir á márniði. Frá Legborn 6—7 ferðir á rnámiði. Vörur eru fluftar með fyrstu ferðum til Arat- werpen cg Rotterdam, en baðan eru örar ferðir til 'landsins. Upplýsingar um flutningsgjöld -og anmað f-ást í aðalskrifstofu vorri. H.f. Eimskipafélag íslands. Félag Suournesi amanna: Suðurnesjasagnakvöld féliagsins verður í Tjarnareáfé naest komandi föstudág cg hefst kl. 8V2 s'íðd. Aðgöngumiðar seédir í skóverzlun Stefáns Gunnarssonar, í Hafnarfirði hjá Þorbirni Klemenssyni og í Kefla vík hjá Bókabúð Keflavílcur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.