Alþýðublaðið - 22.02.1949, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 22.02.1949, Qupperneq 8
íjerizt áskrifendur; að Alþýðubiaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert Œieimili. Hringið í skna 4900 eða 4906. Börn og unglingar. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. febr. 1949. Svigkeppni Sfórhríð- armótsins fór fram á sunnudaginn. Frá fréttaritara Alþbl. AKUREYRI í gær. SVIGKEPPNi Stórhríðarmóts Akureyrar fór fram í gær á Vaðlaheði. Skíðafæri var gött en hvass suðvestan stormur var. ICeppt var í A, B og' C flokkum. Fyrstur í A-flokki varð Magnús Brynjólfssön KA; í BJlokki Hermann Ingimarsson og í C- flokki várð fyrstur Bergur Ei- ríkssop KA. • Iiafr. ■--------❖---------- Samkomolagssfjórn í Verkamannaféiagi Ákureyrar. AÐALFUNDUR Verka- mannafélags Akureyrarkaup- staðar var haldinn í gær. Sam. komulag' varð um skipun stjórn- ar og trúriaðarráðs. Samþykkt F.U.J. Fhr, af 1. síðu. yfir andstöðu sinni við erlendan her og hrestöðvar hér á friðar, tímum og álítur, að íslendingar geti ekki tekið upp herskyldu. Hins vegar lýsir félagið yfir því, að það .telur óskynsamlegt og ótímabært að taka afstöðu með eða móti hinu fyrirhugaða Norður-Atlantshafsbandalagi, fyrr en vitað-er um efhi vænt. anlegs sáttmála þess. Jafnframt fordæmir félagið tvöfeldni og blekkingar komm- únista í þessum málum og bend. ir á nauðsyn þess, að þjóðin sé jafnan vel á verði gegn afskipt- um þeirra af öryggismálum og utanríkisstefnu íslending'a.“ ----------------------- 1 Vifni Kravschenko Frh. af 1. síðu. Iiinnar þekktu bókar „Ég kaus frelsið“ fór nýlega í mál við franskt kommúnistablað, sem bar bann ýmsum sökum, þar á meðat þeirri, að bafa logið því, að hann væri höfundur ibókarinnar. Hafa mörg vitni verið leidd í þessu máli í Par- ís undanfarið, sum úr hópi landflótta Rússa og ekki öll þægileg fyrir sovétstjórnina, en önnur verið sótt til Rúss- lands af frönskum kommún- istum. Vekur krafa sovét- stjórnarinnar um að þrjú vitni Kravsehenkos verði framseld sem stríðsglæpa- inenn, að vonum mikla at- sasnoancmsis santvinny við alþýiusasiíbönd \f STJORN ALÞYÐUSAMBANDS ÍSLANDS hefur nú samþykkt einróma síuðning við endurreisnarsamvinnu Vest- ur-Evrópuríkjanna í sambandi við Marshall-hjálpina, og telur sambandsstjórnin, að verkalýðssamtökin hljóti að fagna þeim mcguleikum, sem Marshallaðstoðin skapar til tryggingar at- vinnumöguleikum almennings. Með þessu er hrundið þeirri ákvörðun kommúnislastjórn ar Alþýðusambandsins í fyrravetur, er hún tók sér það bessa- leyfi að hafna allri samvinnu við verkalýðssamönd nágranna- landanna Um þessi efni. Með því tók kommúnistastjórnin sál- uga' ótvíræða afstöðu með utanríkisstefnu Rússa í baráttu þeirra gegn Marshall-endurreisninni, en gegn yfirlýstri stefnu alþingis íslendinga og' ríkisstjórnar, sem samþykktu áð taka fullkominn þátt í viðreisnartaríiriu. Þessi ráðstöfun kommúnista- stjórnarinnar sálugu ha|ði þær afleiðingar, að Alþýðusamband 'íslands stóð eitt utan við þessa sanlvinnu með kömmúnistasam böndum Italíu . og Frakklands, en alþýðusambönd Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Englands, I-Iollands, Belgíu og fleiri landa voru einhuga um stuðning al_ þýðunnar í þessum löndum við viðreisnarsamvinnuna. í fréttatilkynningu um þetta efni, sem Alþýðusamband ís_ lands sendi út í gær, segir svo: „Eins og mörgum mun í minni, boðaði brezka Alþýðu. sambandið til ráðstefnu í marz. máriuði 1948 meðal Alþýðusam. banda þeirra landa, sem þátt. takendur eru í Marshállviðreisn inni. Ráðstefna þessi var háð í London, og sátu hana fulltrúar frá alþýðusamböndum flestra viðkomandi landa, en. ekki Al. þýðusambandi íslands, sem þá var stjórnað af kommúnistum. Eins og kunnugt er leggja kom. múnistar sig mjög fram um að torvelda og gera • tortryggilega viðreisnarstarfsemi Marshall. landanna. Afstaða hinnar kommúnist. ísku Alþýðusambandsstjórnar í nafni Alþýðusambandsins vakti furðu mikla athygli innan lands og utan og var mótmælt meðal annars af fjórðungssamböndum Vesturlands og Suðurlands, því að vitað var, að stjórn Alþýðu. sambandsins var í þessari af. stöðu sinni í fullri andstöðu við meirihluta verkalýðshreyfingar innar í landinu. Núverandi sambandsstjórn hefur nýlega tekið til meðferð. ar afstöðu til samvinnu við Al. þýðusambönd annarra þeirra landa, er að Marshallviðreisn. inni standa, og samþykkti um það svohljóðandi ályktun: „Miðstjórn Alþýðusambands íslands lítur svo á, að með að- stoð þeirri, sem ísland, ásamt öðrum lýðfrjálsum löndum Ev- rópu, nýtur vegna Marshall. aðstoðarinnay, gé þýðingar- mikið spor stigið í rétta átt til að treysta grundvöll fjárhags. legrar viðreisnar viðkomandi landa. Verkalýðssamtök þessara landa hljóta að fagna þeim möguleikum, sem Marshallað- stoðin skapar til tryggingar at- vinnumöguleikum almennings. Alþýðusamband íslands fylg_ ist því af áhuga rneð samvinnu stéttarsamtaka þeirfa-landa, er aðstoðarinnar njóta, og telur hana þýðingarmikla í efnahags legu tilliti fyrir alþýðu manna og vill fyrir sitt leyti eiga sem nánast samsta'rf við verkalýðs- samtökin í þessum löndum með það fyrir augum, að Marshall- aðstoðin komi táð sem mestu gagni fyrir alit verkafólk.“ Radar kominn ■ í Tröliafoss. í SÍÐUSTU FERÐ TROLLA- FOSS til New York voru sett radartæki í skipiff, og er Trölla- foss fyrsta skip Eimskipafélags- ins, sem fær radar, en hugmynd in mun vera, aff setja radar aff minnsta kosti í öllu nýju skipin félagsins, og ef til viil þau eldri líka, þar eff þau sigla hér mikið á ströndina. Tröllafoss hefur nú siglt eina ferð heim frá Ameríku með hinum nýju radartækjum, og er nú nýlega lagður af stað vestur um haf aftur. Reyndust tækn mjög vel á leiðinni heim. T. d. var blindhríð og dimmviðri þegar skipið kom til Halifax á heimleið, og sigldi það þá al- gerlega eftir radarnum,. Samkvæmt upplýsingum, er blaðið fékk hjá skrifstofu Eim- skipafélagsins í gær, verður stefnt að því að fá radartæki í fljótt sem auðð verðu smrs -bg öll nýju skipin félagsins svo fljótt sem auðið verður af gjald- •eyrisástæðum, og einnig mun verða reynt að fá radar í eldri skipin, . . ,____ Fundur í V.K.F. Framtíðin í Hafnar- firði í kvöld Slgoilóo Jón,ssoo kosinn formaðyr með 121 afkv. Snorrl Jónsson fékk aðeins 2 06; ----------*.--------- j ALLSHERJARATKVÆÐAGREIÐSLA fór fram um síðustu helgi í Félagi járniðnaðarmanna, og töpuðu kommúnistai! stjórn féilagsins. Komst enginn að af þeirra lista, hvorki í stjórn né Irúnaðarráð. Formaður fé'lagsins var kosinn Sigur- jón Jónsson með 121 atkvæði, en Snorri Jónsson, frambjóð- andi kommúnista,. sem verið hefur í stjórninni mörg undálí- farin ár, hlaut að'eins 106 atkvæði. j | Alls greiddu 228 manns at-J kvæði af 247, sem á kjörskrá voru/ en meðal þeirra, sem ekki gátu greitt atkvæði, voru járn smiðir,.sem eru í vinnu utanbæj ar, eða sem vélstjórar um borð t í skipum. - Við kosninguna voru bornir fram tveir listar, A.listi, borinn fram af Snorra Jónssyni pg fleirum, og B-listi, borinn fram af Lofti Árnasyni og fleirum. Náðu allir mennirnir á B.lista kosningu, en þeir eru: Sigurjón' Jónsáon formaðúr, endurkosinn, Skeggi Samúélsson varaformað ur, Egill Hjörvar ritari, Ingimar Sigurðsson varariíari, Bjarni Þórarinsson fjármálaritari og Lofíur Ámundason , gjaldkeri (utan stjórnar). Tveir þeir síð ast töldu voru sjálfkjörnir, þar eð þeir voru í kjöri á báðum listunum. í formannssæti á A-lista var Snorri Jpnsson, og' hlaut hann aðeins 106 atkvæði, og í vara. formannssætinu var Kristinn Ág. Eíríksson og hlaut hann 108 atkvæði. Hafá þeir báðir verið í stjórn félagsins nokkur undan fai’in ár, en féllu nú báðir út úr henni, og hafa kommúnistar.þar með tapað úr stjórninni tveim af sínum öflugustu haldreipum í félaginu. Er þetta. einn mesti ósigur kommúnista á þessum vetri. í trúnaðarmannaráð voru kjörnir: Kristján Huseby, sjálf kjörinn, Sólon Lárusson, Eriing ur Ingimundarson og Jón Þor- láksson, og varamenn í trúnað armannaráð voru kosnir þeir Sigurjón Guðnason og Jón Jó. hannesson. Er þetta í fyrsta skipti, sem allsherjaratkvæðagreiðsla fer fram um stjórn og trúnaðar- mannaráð í Félagi járniðnaðar manna, og mesta kjörsókn, sem verið hefur. Til samanburðar má geta þess, að í fyrra neyttu aðeins 114 félagsmenri atkvæðis réttar síns. Þess ber þó að geta, að á milli 60 og 70 nýir félags Sigurjón Jónsson. menn hafa bætzt í félagið á s. I, ári. Aðalfundur félagsins mun verða haldinn næstkomandi fimmíudagskvöld. . . . VERKAKVENNAFELAG- IÐ FRAMTÍÐIN í Hafnar- firði heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Alþýðuhúsinu. Rætt verður ,um kaupgjaldssamn- inga félagsins. , , , „, ._ aroni., ____ Ai NÁMSFLOKKAR Reykja. vikur áttu tíu ára afmæli I þessum mánuði. — Á þessum árum hafa um 3800 nemenduí slundað nám við námsflokk- ana. Alls hafa verið kenndár, 23 námsgreinar, en 59 kennar- ar hafa starfað við námsflokk ana. Námsflokkar Reykjavík- ur hafa frá byrjun verið starf ræktir á vegum bæjarins og filuttu þeir Helgi H. Eiríksson og Gunnar Thoroddsen það mál í fyrstu í þæjarstjórn. Nemendur hafa því næf aillir stundað vinnu á daginn^ en hafa aðeins haft kvöldin tili náms. Þeir hafa að meðaltali tekið þátt í 2 námsgreinum. Aldur þeirra hefur verið fra 13—56 ár, en jafnan hefuiy verið margt af fulllorðnu fólki og er þáð nú hlutfaílslega fleira en áður. Ágúst Sigurðs- son cand. mag. hefur veitf námsflokkunum forstöðu frá byrjun. Námsflokkar Reykja. víkur 'halda hátíðlegt 10 árá afmælið miðvikud. 23. þ. m. með samkomu í Tjarnarcafé, sem er jafnt fyrir fyrrverandi' sem núverandi nemendur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.