Alþýðublaðið - 23.02.1949, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 23.02.1949, Qupperneq 3
M'-ðvikiuIagur 23- febr. 1949. ALÞYÐUBLAÐÍÐ 3 í DAG er miðvikudagurinn 23. febrúar. Þann dag fæddist þýzka tónskáldið Georg' Fried rich Hánde! árið 1685. Sama dag árið 1848 braúzt .febrúar bylíingin út í París. Úr illþýffu blaðinu fyrir 17 árum: Fulltrú ar Aíþýffuflokksins. í .neffri ddáld alþingis, Héffinn Yalde- marsson, Vilmundur Jónsson og Haraldur Guffmundsson, flytja frumvarp um ríkisútgáfu skóla bóka, eins og fulltrúar fíokks- ins hafa flutt á undanförnum þingum, til þess aff íryggja gótt val á skólabókum barna og öffrum skólabókum, er gefn ar séu út af ríkinu, læltka verff þeirra og tryggja góffan frá. gang á þeim“. Sólarupprás var kl. 7,57. Sól arlag verður kl. 17,26. Árdegis háflæður er kl. 2,25. Síðdegis- Iháflæður er kl. 14.55. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. .12,41. Næturvarzla: Laugavegsapó. Jtek, sírni 1618. Nætturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 17 í gær var yfir. leitt sunnan og suðvestan ,gola eða kaldi hér á landi; éljaveður lum suður- og vesturhluta iands- ins. Hiti var mestur 1 stig á Loftsölum, en kaldast 11 stiga frost á Möðrudal á Fjöllum. í Keykjavík var 3 stiga frost. 1 Ffugferðir LOFTLEIÐIR: Hekla er vænt- anleg frá Kaupmannahöfn og Prestvík í dag kl. 5—7. ÁOA: í Keflavík kl. 5—6 í fyrramálið frá New York og Gander til Kaupmannahafn. ar, Stokkhólms og Helsing- fors. AOA: í Keflavík kl. 20—21 frá Helsingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander, Boston og New York. Skipafréttir KROSSGÁTA NR. 206. Lárétt, skýring: 1 skyld, 5 veiðar, 8 hyllingarvottur, 12 leiðsla, 13 hvíld, 14'spott, 16 gælunafn. Lóffrétt, skýring: 2 h.luti, 3 tveir saman, 4 ógagnsætt. 6 lemur, 7 upphrópun, 9 ljóðmæli, 10 kvistur, 11 verkfæri, 14 tveir hljóðstafir, 15 þyngdareining. LAUSN Á NR. 205. Lárétt, ráffning: 1 matseld, 5 opi. 8 hellna, 12 ær, 13 ýl, 14 pól, 16 páska. Lóðrétt, ráffning: 2 Toll, 3 S. P., 4 eira, 6 óhæf, 7 kalt, 9 er, 10 Ijós, 11 ný, 14 Pá, 15 L.K. Bföð og tímarit Gerpir, 1. tbl. 3. árg., hefur blaðinu borizt. Greinar í heft inu eru meðal annars: Frúm. varp til stjórnskipunarlaga eft ir G. J., Um strönd og dal og í Gerpisröstinni o. fl. Víffsjá, 2. hefti 4. árgangs. er komið út. Efiíi er: í heimsókn hjá mormónum eftir Margréti Indriðadóttur, Ástralía, land tækifæranna, Alþjóðasamtök í heilbrigðismálum, fsrael, sjálf- bjarga ríki, og margt fleira. Fundir Aðalfundur Iðnaðarmannafé- lagsins í Hafnarfirði verður haldinn kl. 8 30 annað kvöld. Dagskrá: Lagabreytingar, venju leg aðalfundars.törf, erindi frá málfundaféiaginu Magna. Foldin er í Reykjavík. Linge. stroorn er á förum frá Hull til Reykjavíkur. Reykjanes er væntanlegt til Grikklands í dag, þriðjudag. Brúarfoss var væntanlegur í ©ærkvöldi til Reykjavíkur frá Leith. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Halifax. Goðafoss átíi að fara frá Hull í fyrradag' til Eskifjarðar, Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Lagarfoss fer . frá Rc-ykjavik á föstudaginn til Leith og Kaupmannahafnar. Reykjafoss fór frá Hull 20. þ. m. til Reykjavíkur. Selfoss er á leið til Antwerpen frá Húsa- ,vík. Tröllafoss fór frá Reykja .vík 16 þ. m. til Halifax. Florsa er á Vestfjörðum. Vatnajökull er á Djúpavogi. Katla fór frá Reykjavík 13 þ. m. til New ÍYorlí. Esja fer væntanlega fi'á Reykjavík sein't í kvöld aus-tur um land í hringferð. Hekla er I Álaborg. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið var .væntanleg til Reykjayíkur í igærkvöld að vestan og norðan. Súðih er væntanleg til Genova, en þaðan fer hún til Neapel. SÞyrill er væntanlega í Árósum, en þaðan fer hann til Rotter- dam. Hermóður var í gser á leið frá Skagaströnd til Elliða -eyjar á Breiðafirði. Embætti Magnás Víglundsson stórkaup maður hefur nýlega hlotið við- urkenningu sem • ræðismaður Spánverja á íslandi. Söfn og sýnsn^ar Málverkasýning Kjarval í Listamannaskálanum. Opin kl. Skopmynðasýning Freyju. götu 42: Opin kl. 14—23. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): -— „Blika á lofti“ (amerlsk). Ing- r'id Bergman. Sýnd kl. 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — ,,Látum drottinn dæma“ (ame. rísk). Gene Tierney, Cornel Wild, Jeanne Crain. Sýnd kl. 5 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Eiginkona að láni“ (amerísk). Claudette Colbert, Don'Ameche, Richard Foran. Sýnd kl. 7 og 9. „Barátta landne,manna“ (ame rísk). Sýnd kl. 5 Tjarnarbió (sími 6485): — ,.Ævintýrabrúðurin“ (amerísk). Oliva, De Haviland, Ray Milland, Sonny Tufts. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — ,,Hundaheppni“ (amerísk). Ca. role Landis, Allys Joslyn, Mar- go Woods. Sýnd kl. 5. 7 óg 9. Hafnarbíó (sími 6444): — , Parísargyðjan“ (amerísk). — Christian Norden, Andrew Os born, Michael Rennie. Sýnd kl. 5 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirffi (sími 9184). Leikfélag Hafnarfjarbar sýnir ,,Gasliös“ kl. 8,30. Hafnarfjarffarbíó (sími 9249): .Glettnar vofur“ (amerísk). Frank Morgan, Keenan Wynn, Andrey Totter. Sýnd kl. 7 og 9. LEIKHÚS: Volpone, gamanleikurinn, verður sýndur í kvöld kl". 8 í Iðnó, Leikfélag Reykjavíkur. Gasljós verður sýnt í kvöld í Bæjarbíói í Hafnarfirði kl. 8. Leikfélag' Hafnarfjarðar. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9—11,30 síðd. Ingólfscafé: Hljósmveit húss ins leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsiff: Glatt á á Hjalla, kvöldsýning kl. 8,30 síðd. Tjarnarcafé: 10 ára starfsaf. mæli Námsflokka Reykjavíkur. Cítvarpið 20,30 Kvöldvaka: a) Gils Guð. mundsson ritstjóri flyt- ur erindi: Afskipti Björnstjerne Björnson af íslandsmálum; •— fyrra ernidi. b) Frú Rannveig Schmidt flytur ferða- þátt: Frá Noregi. c) Séra Jakob Jónsson segir austfirzka . þjóðsögu: Sending kveðin niður. d) Upplestur: . ,.Rispa“, kvæði eftir Tennyson (frú Elín Ingvarsdóttir). Enn fremur tónleikar. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Passíusálmar. 22,15 Óskalög. 23,00 Dagskrárlok. Or öflum áttum Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, verður fram vegis opin þriðjudaga og föstu daga kl. 3,15 til 4 síðd. Fyrsfa guðsþjónusfan á Akureyri effir þrjá mánuði. . Frá fréttaritara Alþýffublaðsins. AKUREYRI. FYRSTA. guðsþjónustan í Akureyrarkirkju eftir sam. komubannið var haldin á sunnu daginn, og höfðu messur þá legið niðri frá því um miðjan nóvember. Voru prestarnir skrýddir hin. um nýju hö.klum, er Jkirkjunni hafa verið gefhir í vetur; annar af Klæðaverksmiðjunni Gefjun, hinn af prófessor, Guðbrandi Jónssyni og frú. Las vígslubiskup, síra Friðrik Rafnar, gjafabréf fyrir gersem. um þessum og þakkaði þær, -en kirkjugestir, hálft þriðja hundr. að manns, risu úr sætum í þalck lætis- og virðingarskyni við geL endurna. — HAFR. — verður haldinn í hú.si félagsins við Eauðarár- stíg í kvöld kiukkan 8,30. Ðagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Samningarnir. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. Á nú um tvær miHjónir króna í sjóói. Áætlað að byggiogin taki fimm ár. AÐALFUNDUR Sjómanna- dagsráðsins í Reykjavík var haldinn s.l. sunnudag, 20. þ. m. Fulltrúarnir frá öllum starfs. greinum sjómannastéttarinnar voru nær allir mættir og var mikill áhugi fyrir því að vinna að framgangi málefna Sjó- mannadagsins. Formaður ráðs. ins gaf yfirlit yfir störfin á ár- inu og skýrði frá að sótt hefði verið um leyfi til fjárhagsráðs um að mega hefja byggingar- undirbúning að dvalarheimili fyrir aldraða sjómenn og leitað hefði verið fyrir um endanleg svör til bæjaryfirvalda Reykja. víkur um lóð í Lauganesi undir hið fyrirhugaða heimili. Þá hefði verið gerð lausleg kostn- aðaráætlun, er sýndi að héimi.l. ið myndi kosta uppkomið allt að 10 milljónir króna með núver- andi verðlagi. Áætlað var að bygging heimilisins tæki minnst 5 ár. Gjaldkeri sjómannadagsins og gjaldkeri fjáröílunarnefndar dvalarheimilisins gáfu fjárhags. yfirlit. Fjársöfnun til dvalar- heimilisins og eignir sjómanna. dagsins í Reykjavík nema nú samtals um tveim miiljónum króna og hafa eignirnar aukizt um á fjórða hundrað þúsund krónur á árinu. Þar af ýmsar gjafir til heimilisins kr. 73 960, tekjur af útgáfustarfsemi kr. 100 000 svo og vaxtatekjur og á_ góði af skémmtiför með m.s. Heklu og hátíðahöldum sjó_ mannadagsins samfáls rúmlega; 148 þusund krónur. Reiknings- yfirlitið mun vérða birt i næsta blaði sjómannadagsins á sjó. mannadaginn. Björn Ólafs, Mýrarhúsum, gjaldkeri fjáröflunarnefndarinn ar, las upp gjafabréf, sem hon um hafði nýlega borizt, svo. hljóðandi: „Við undirrituð , hjón, Guð- mundur Andréssoii og Kristín Jónasdóttir, til heimilis Lauga. veg 50 liér í bæ, gefum.með bréfi þessu bókasafn okkar clvalarheimili sjómanna, sem stendur til að reisa hér í Reykjavík. Bókasafnið gefum við í því á- standi, sem það nú er, og skal það afhendast fjársöfnunar. nefnd dvalarheimilisins eftir samkomulagi. En meðan bóka- safnið er í okkar vörzlum, skulu allir bókaviðaukar olckar hjóná fenna til þess og verða jafnóðmh eign dvalarheimilisins, svo og allar umbætur, sem við kunnum . að gera á safninu.“ Gjafabréfinu fylgdi nákvæm bókaskrá yfir bækurnar. En bókasafn það, sem hér um ræð_ ir, er bæði mikið og vandað. Þessi sömu hjón hafa áður sýnt dvalarheimilinu mikla hug- uLsemi og samþykkti funaurinn þakklætisávarp til þeirra. Fyrirsjáanlegt er nú, að heim ilið muni eignast góðan bóka~ kost og að hinir gömlu sjómenh muni geta stytt sér stundir við lestur góðra bóka. Fyrsta gjöfin til bókakaupa, sem dvalarheinL. ilinu barst, var frá ekkju Þórð- ar heitins Sveirissonar til minrj- ingar um hann, en fj'rir utah þetta vandaða bókasafn, sem áð ur er nefnt, hafa dvalarheimil- inu verið gefin 2 önnur bóká.. söfn, „Indriða safn“, sem erf- ingjar Indriða heitins Gott_ sveinssonar skipstjóra gáfu, og bókasafnssjóður Arnar Arnar. sonar skálds, gefinn af erfingj_ um hans, en eignir þess sjóðs munu aukast um kr. 50 000 p árinu vegna nýrrar útgáfu a Ijóðmælum hans ,,Illgresi“. Gjaldkerar Sjómannadagsins og dvalarheimilisnefndar voru mjög hylltir fyrir störf sín. Stjórn sjómannadagsiris var end urkjörin, nema Bjarni Stefáns_ son, er gegnt hefur gjaldkerá- störfum undanfarin 10 ár, eh hann hafði eindregið skorazt undan endurkosningu, var eih róma skorað á hann að gerast fastur starfsmaður hjá sjó. )T\annadagssamtökunum. ' Stjórnina skipa nú: Henry Kálfdánarson formaður, Þor- varður Björnsson gjaldkeri, Jöh Halldórsson ritari, Stefán Ó. Björnsson varaformaður, Böðv.- ar Steinþórsson varagjaldkeri og Pálmi Jónsson, vararitarí, endurskoðendur beir Jónas Jón asson og Kristmundur Guð- mrindsson. Þá var stjórninni heimilað að ráða Bjarna Stefánsson sem fastan starfsmann sjómanna. dagsráðsins, ef hann væri fáan legur. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á' fundinum: Aðalfundur Sjómannadags- ráðsins, 20. 2. 1849, heldur fast við „kröfur sínar um lóð undir hið fyrirhugaða Dvalarheimili aldraðra sjómanna í Laugarnesi, sem sjómannádagsráðið fyrst hefur orðíð íil að gera kröfur um, og lýsir aðalfundUrinn á_ nægju sirini yfir því að sótt hef ur verið um íjárfestingarleyfi til byggingarinnar og skorar á fjárhag'sráð að veita fjárfesting arleyfi til að hefja undirbúning að byggingu heimilisins, sem. ráðgert er að ljúka við á næstu (Frh. á 7. s-íðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.