Alþýðublaðið - 19.03.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.03.1949, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: SuSvestan átt meS allhvöss- = um skúrum og síðan éljum. * Forustugrein: Atlantshafssáttmálinn. * * * XXX. árgangur. Laugardagur 19. marz 1949. i ' 64. tbl. eneoaar B /Æ* ræltsr sjálf þei® ráðstöfunum, i hún prir fil sameigbiiegs öryggis AT'L AlM TSHA'FS S ATTM ALIWN, s em í sl’an di • n-ú verið fceðið að garaí’t aðili að, var birtur eíð- fíytur Arþýðublfc'ðið hann í íefenzkri, á íiirméu siðu í dc". Bjíirni Benediktsson og Dean Ackeson. Myndin var tekin, er Bjarni átti írrsía viðtal sítt við Acheson í utanríkismálaráðuneytinu í Washington síðast liðinr. mánudag. I .él’l.náilanum er 'lÖgð áherzla á friðsamlisgan tS-' T'j fc.ar.e 'til þess að fyrirbyggja stríð, enda er hann í xOgS'ru ssmræmi við sáttmála hinr.a sameinuða þjóða En ef á eklhvern aðila sáttxnálans er ráðizt, mælir sáttmáiinn syo fyrir, að sú árás sfculi skcðast ;Ém árás á lalla aiðiiia hans og beri þeim þá að ikoma honum til 'hjálpar 'irJað þeim ráðstöfunum, sem hver þeirra um si:g telur naiuðþyn|égar til þess að rét’ta við friðinn. | pg 0HSP®l’S féfck MOSKVUBLAÐI® TRUÐ réðist Iieiftarlega á Norð- menn í forustugrein sinni í gær vegna fyrirhugaðrar þátttöku þeírra í Norður-At lantshafshandalaginu. Eru Norðmenn í greininni ásakaðir um að ætia að gera land sitt að stökkbretti í væntanlegii árásarstyrjöid Vesturveldanna gegn Rúss- landi. Segir enn frémur í greininni, að norska jafnaö armannastjórnin vinni að því, að Noregur verði út- virki auðvaldsríkjanna og að þátttaka hans í Norður'-At lantshafsbandalaginu sé aug ijós ógnun við Kússland! TiSgaogor Atlantshafsbandalagslns sá einn að stuðia að öryggs og friöie Segja má, að efni sáttmál- ans sé nánast viljayfiriýsing um samstarf lýðræðisþjóð- anna. En- fyrir Islendiniga er sérstök áslæð'a að benda á tvenmt, s'em iskiptir mjög mikilu máli fyrir þá: 1) Að Iiver þjóð, sem er að- ili að sáttmálanum, ræður því sjálf, hvað hún leggur fram og hvaða. ráðstafanir hún gerir til sameiginlegra varna, ef á einhvern aðila sáttmálans er ráðizt, og ERNEST BEVIN, utanríkismálaráðherra Breta, flutti ýtarlega ræðu um Atlantshafssáttmálann í neðri málstofu brezka þingsins í gær og komst svo að orði, að með sáttmála þessum væri stigið stærsta skrefið t!.l eflingar heimsfríðaríns! 2) að engri þjóð eru í sáttmál- síðan 1918. Sagði Bevin, að engin leyniákvæði fylgdu sáttmál- anum og að tilgangur Norður-Atlantshafshandalagsins væri sá einn að stuðla að frlði og öryggi. Benti Bevin á, að sáttmáli varpsræðu um Atlantshafssátt málann og tilgang Norður-At lantshafsbandalagsins. þessi væri merkur atburður í veraldarsögunni vegna aðildar Bandaríkjanna að honum en með henni væri skorið úr um það, að Bandaríkin teldu þró- un málanna í Evrópu sér við komandi og gerðu sér grein fyr ir því, hvaða afleiðingar það hefði fyrir þau, ef lýðræðisþjóð ir Vestur-Evrópu yrðu að velli lagðar af herskáu einræðisríki. Sagði Bevin, að tilgangur At- lantshafsbandalagsins væri fyrst og fremst sá að tryggja öryggi Vestur-Evrópu, enda vofði yfir henni ískyggileg hætta, en um leið væri verið að tryggja heimsfriðinn og skapa nýja von þeim hundruð um milljóna, sem óttuðust nýja styrjöld og afleiðingar hennar. Bevin gerði einnig utanríkis málastefnu Rússa fyrir og eftir heimsstyrjöldina síðari nokknð að umræðuefni og kvað það sök. þeirra, að úlfúð ríkt-i í stað samlyndis og bandalag hinna sameinuðu þjóða heíði ekki reynzt fært um að. rækja siít veglega hlutverk á þann hátt, sem vonir stóðu til. Síðar í gær kvölai flutíi Bevin einnig út- anum lagðar neinar kvaðir á herðar um að veita er- lendum her bækistöðvar í landi sínu á friðartímum. Utanrílkiism'álalráðtulnleytið, ti'lkynniti í igær, að ísl'andi hefði á fimimitudalginini borizt Dean Acheson flutti útvarps formfe t boð ,aðild aS At- ræðu um Atlantshafssattmal . , , , ,,, , , i larutshatss'attmaiamim ira Frh. á 8. síðu- þeim átta rífcj.um, sem þátt haifa itekið í undirbúnimgi iians: BaRdaríkj'Um Ameríku, B'sigíu, Bretlandi, Frakk- landi, 'Hoillandi, Kanada, Lux- .emburg og Noregi. Er Is'iapdi jafnfiramt igefinn ko.síur á að umdirrita sáibtm'álamr siamtím- is þeim, len igert er ráð fyrir, að þau igeri það 4. apríl! n.k. Kunmugt er af freignum, að ásamit íslarjdi var Ítalíiu', Dan- 'jmörku oig Portúgal einnig boðin aðiild að Atiiants'hafs- sáttmálanum á fimmfcudaginn. ---------------------- Kommúnisiar bera fram vanfrausf á ríkissfjórnina FJÓRIR þingmenn kommún ista báru fram í sameinuðu Framhald á 7. síðu. Komrnúnistar , héldo uppi 53 ?! UMRÆÐUNUM iim heimild fyrir ítölsku stjórnina til að afla sér upplýsinga um skilyrð in fyrir þátttöku Ítalíu í At. lantshafsbandalaginu lauk í full trúadeild ítalska þingsins í gær eftir 53 klukkustunda málbóf kommúnista. í atkvæðagreiðsiu um málið var jafnframt greitt atkvæði um traustsyfirlýsingu til stjórnarinnar, og urðu úrslit hennar stjórninni glæsilega í vil. Með heimildinni og t: austs yfirlýsingu til stjórnari.anar greiddu atkvæði 342 þingmenn, en 170 þingmenn greiddu at kvæði á móti og 19 sátu hjá. Þegar úrslit atkvæðagreiðsl unnar' voru kunn, kom til upp þots í fulltrúadeiidinni, og voru kommúnistar forsprakkar áð því. Tókst fljótlega að skakka leikinn og enginrr hlaut alvar legan áverka í viðureigninm. ÚRSLIT allsherjaratkvæðagreiðslunnar um miðlunartil- lögu sáttanefndar í togaradeilunnil urðu þau, að tillagan var felld af háðum öeiluaðilum, útgerðarmönnum og sjómönnum, með miklum aíkvæðamun. Hjá útgerðarmömimn fór atkvæða- greiðslan þannig, að aðe'ns 12 sögðu já, en 33 nei; en hjá sjó- mönnum, sem greiddu atkvæði á 11 síöðum á landinu, urðu úrslií þau, að aðe'ns 136 sögðu já, en 708 nei. Á hinum einstöku stöðum, sem atkvæðagreiðsla íór fram meðal sjómanna, urðu úrslit þessi: f Reykjavík sögðu 91 já, en 302 nei. Auðir seðlar voru 3. I Hafnarfirði sögðu 3 já, en 124 roi. Auður seði.11 var 1. í Keflavík sagði enginn já, en 21 nei. í Vestmannaeyjum sagði eng inn já, en 43 nei. Á Norðfirði sagði enginn já, en 39 nei. Ógildur var 1 seðill. Á Seyðisfirði sögðu 3 já, en 7 nei. Á Akúreyri sögðu 16 já, en 40 nei. Á Siglufirði sagði 1 já, en 18 nei. Á ísafirði sögði 11 já, en 18 nei. Á Patreksfirði sögðu 7 já, en 51 nei. Á Akránesi sögðu 4 já, en 47 nei. - Allar atkvæðktöiurnar voru kunnar fyrir mionætti í nótt. víkisr hefst á morgun SKÍÐAMÓT REYKJAVÍK- UR hefst á morgusi' að Shál.a- f'SÍlli og fer þar fram brun- ifceppni.'' Þátttejfcendur í brun- iniu verða samtals 123, og er það meiri þátttak'a en nokfcru -sinnl fyrr. Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.