Alþýðublaðið - 13.04.1949, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1949, Síða 1
Veðurhorfurs ’TT Ausían og suðaustan gola; skýjað og sums staðar dálítil rigning. I 'i £: Forustugrelní Einkaskoðanir eða flokksaf- staða. | ■ * sp & XXX. árgangur. Verður ef frasmkvæmd næsta kjörtímabil slgrar vIÖ kosnlngar 1950» ij VIKHT »1 BÆJARSTJÓRN . STOKK- HÓLMS heíur ákveðið að bjóða fimm fulltrúum frá bæjar- stjórn Reykjavíkur til Stokk- hólms í maímánuði eða júní, að því er blaðið Morgon-Tidn ingen skýrði nýlega frá Mun ætlunin að gefa hinum ísienzku fulltrúum tækifæri til að kynn ast bæjarmálefnum í hinni sænsku höfuðborg. du afnema fjár- MíÐSTJÓRN brezka Alþýðuflokksins birti í gær fimm ára stéfnuskrá, sem flokkurinn æílar að framkvæma, ef hann vinnur s'gur við næstu þingkosningar á Bretlandi; en þær eiga að fara fram sumarið 1950. Á stefnuskránni er áframbaldandi þjóðnýting og félags- málalöggjöf með það fyrir augum að tryggia sigur sósíalism- ans á Breilandi. ♦ Stefnuskráin gerir . ráð fyrir því, að þjóðnýtingunni verði haldið áfram í áföngum. Á næstu fimm árum á að þjóð- nýta allar vatnsveitur, alla sykurframleiðslu, sementsfram leiðslu og alla tryggingarstarf ssmi, þar á meðal fjórtán stærstu Iíftryggingafélög Bret lands. Aftur á móti er ekki gert ráð fyrir þjóðnýtingu verzl unarinnar, hvorki heildsölu né smásölu. í ýmsum öðrum atvinnugrein um, sem ekki er gert ráð fyrir að þjóðnýta að svo komnu, á að koma upp fyrirmyndarfyrir tækjum og reka þau í sam- keppni við einkaframtakið. Á sviði tryggingamálalöggjaf arinnar á að halda áfrani á þeirri braut, sem mörkuð var á ófriðarárunum með Beveridge áætlpninni og brezka jafnaðar mannastjórnin hefur síðan geng ið með heilsuverndarlöggjöf sinni og margháttaðri trygging arlöggjöf annarri. Á sviði alþjóðamála boðar stefnuskráin að brezki Alþýðu flokkurinn muni berjast fyrir friði og öryggi, eflingu samein uðu þjóðanna, sjálfstæði til MEIRIKLXJTI / fjárveitinga- handa nýlenduþjóðunum ' og nefndar hafði boriö fram þá efnahagslegri viðreisn um allan breytingartillögu viff fjárlaga- heim tíl Þ'ess að sigrast á skorti frumvarpiff, aff fjárveitingin til °S ^eyð ferffaskrifstofu ríkisins yrði felld niffur. Fór fram nafnakall um þessa tillögu nefndarinnar, og var hún felld meff 20 atkvæð um gegn 14, en 13 alþingis- menn sátu hjá og 5 voru fjar verandi. Svo undarlega bar við, að all ir þingmenn kommúnista nema einn greiddu atkvæði með þessu baráttumáli Gísla Jóns- sonar, Hallgríms Benediktsson ar og Sigurðar Kristjánssonar. Hefur sú afstaða þó sannarlega ekki mótazt af umhyggju fyrir alþýðu höfuðstaðarins, sem not ið hefur í ríkum mæli góðs af starfsemi ferðaskrifstofunnar, enda á ferðaskrifstofan ekki hvað sízt vinsældum að fagna meðal hins vinnandi fólks. Formaður Hlífar í Hafnar- firði sá sóma sinn í því að taka sig út úr hópi flokksbræðra sinna á þingi og greiða atkvæði með ferðaskrifstofunni. Formað ur Dagsbrúnar, Sigurður Guðnason, greiddi hins vegar atkvæði gegn ferðaskrifstof- unni og gerði sig þar með ber an að meiri fjandskap í garð að forsefinn fari í helmsókn fil VEGNA ORÐROMS, sem komið hefur upp í Kaupmanna höfn, um að forseti íslands hafi áformað opintaera heimsókn til Danmerkur, Noregs og Sví- þjóðar skal það upplýst, að þetta hefur komið til tals, en nauðsynlegur undirbúningur hefur ekki verið gerður enn þá og því heldur ekki ákveðið, hvenær slík heimsókn verði, ef til kemur. Miðvikudagur 13. apríl 1949. 84. tbl. Þegar þeir Sahuman, utanríkismálaráðherra Frakka. ' Bevin, utanríkismálaráðherra Breta. Áfkvæðagreiðsla sfóð yfir frá kl. 1,30 fil 10, og að hsnni lokinni hóísi páskaleyfi þingsins —...................—...»» -------- ATKVÆÐAGREIÐSLA UM FJÁRLAGAFRUMVARPIÐ að lokinni annarri mnræðu þess fór fram í sameinuðu þingi í gær, og stóð fundur þess yfir frá klukkan 13,30 til klukkan 22. Var tilkynnt í fundarlok í gærkvöldi, að páskaleyfi þings- ins væri hafið og að þingfundir hæfust ekki á ný fyrr en á þriðjudag í næstu viku, en eitt af fyrstu verkmn þingsins eftir páskaleyfið verður þriðja umræða fjárlagafrumvarpsins í sameinuðu þingi, og verður hún jafnframt eldhúsumræða. f'elldi ýmsar þær breytingartil- lögur hennar. þessarar vinsælu og þörfu stofn unar en sjálfur Björn Ólafsson, sem þótti of langt gengið og sat hjá! Nær einui bneytingarnar, sem gerðar voru á fjárlaga- frumvarpinu í gær, voru breyt ingar frá fj árveitinganefnd, en felldar voru venju fremur margar breytingartillögur nefndarinnar leða meirihluta hennar. Alhnargar breytingar tipögur voru teknar aftur til þriðju umræðu, og aðeins tvær breytingartillögur einstakra þingmanna við fjárlagafrum- varpið n'áðu fram að ganga. Meginbreytingartillögur fjárveitinganefndar byggðust á því breylta viðhorfi, er ikom til sögu við afgreiðslu alþing- is á nýju dýrtíðarQögunum um síðustu áramót, og náðu þær tillögur nefndarinnar allar fram að ganga. Breytingartil- lögur Ih'ennar við igjaldaliði frumvárpsins miðuðu1 yfirfeitt til lækkunar, 'en nok'krar þær tillögur voru felldar, þó að mifcill meiriMuiti þeirra næði fram að ganga. Var það ein'k- um áberandi, að meiriihluti neifndarinnar hafði lagt til að tækkaðar yfðu ieða felldar nið- ur ýmsar fjárveitingar ti)l fé- lagssamtaka og menningar- mála, en meiriMuti alþingis ÞATTUR KOMMUNISTA. Þáttur kommúnista í sam- bandi við atkvæðagreiðsluna var í meira lagi einkennilegur. Þingmenn þeirra greiddu at- kvæði með ýmsum þeim breyt ingartillögum meirihluta fjár- veitinganefndar, sem vitnuðu um íhaldssemi og nánasarskap, og vh’tist um skeið allt útlit fyrir, að þeir ætluðu að leggja afturhaldsöíflunum innan fjár veitinganefndar allt lið sitt. En á þessu varð breyting, og með hætti, sem vákti nokkra at hygli og kátínu. Fjárveitinga nefnd hafði lagt til, að framlag til landsspítalans væri lítillega lækkað. Þá virtist Katrín Thor oddsen minnast bróður síns, því að hún rauk upp til handa og fóta og krafðist nafnakalls. Eftir þ/et'ta fóru kommúnista þingmennirnir að hneigjast til nokkurs frjálslyndis í sambandi við afgreiðslu sumra greina fjárlagafrumvarpsins, þó að alltaf legðu þeir Gísla Jónssyni og dyggustu fylginautum hans lið af og til. Var málstaður þeirra svo bágborinn, að þeim (Frh. á 4. siðu.) forsijéri notar lui- usbíl sinn tii verk- falisbreía. EINN af kunnustu komm únistum höfuffstaffarins, Jak ob Sigurffsson, sem Áki Jak obsson skipaffi á sínum tíma forstjóra fiskiffjuvers ríkis- ins, liefur undanfarna daga sýnt innræti sitt og hug til verkaiýffssamtakanna í sam bandi viff verkfall vörubíl stjóra. Hefur hann þrásinnis reynt aff hindra þaff, aff verk fall vörubílstjóra næffi til- gangi sínum. T. d. skeffi þaff síffast iíðinn sunnudag, aff Jakob beitti lúxusbíl sínum fyrir jeppakerru, til þess aff geta skipað upp úr bátum fyrir fyrirtækiff, en aff sjálf sögffu hafa vörubílstjórar „Þróítar" jafnan unnið þessi störf. Styrkur fii skálda, rftböfunda og lisfa- manna SVO undarlega bar viff á al þingi í gær, aff sú fáheyrffa aft urhaldstillaga meirihluta fjár- veitinganefndar aff lækka styrk inn til skálda, rithöfunda og listamanna um 75 000 krónur náffi fram aff ganga. Fór fram nafnakall um tillög una, þegar greitt var atkvæði ■um hana, og var hún sam- Framhald á 8. síðu. /

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.