Alþýðublaðið - 13.04.1949, Síða 8

Alþýðublaðið - 13.04.1949, Síða 8
Gerizt áskrifendufi að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heiinili. Hringið í síma 4900 eða 4906. MiSvikudagur 13. apríl 1949. Berklavarnasföðin fær nýft fu komið röntgentæki til hópskoðana Nýr Messias if starfghópar, sem verða ór- fega að 'ganga undir berkla- rannsókn vegna atvinnu sinn- ar, svo og skólafólk. Hafa tækin reynst mjög vel. Fólkið, sem skoðað er, fer fyrst í Berklavarnastöðina í Kirkjustræti og þar eru nöfn þess skrit’uð á sérstakt spjald og er hvert spjald með núm- erum. Síðan fer fólkið yfir í nýju stöðina við Hiorvald- Hægt að flytja tæki'ð víðs vegar um land. —-------------------------*--------- BERKLAVARNASTÖÐIN hér hefur fengið nýtt og full komið röntgentæki, sem sérstaklega er ætlað fyrir hópskoð- anir, bæði hér í bænum og víðar um land, en tækin eru þann- íg útbúin, að taka má þau sundur og iflytja stað úr slað í smástykfcjum. Eru tæki þessi mjög mikilvirk og er hægt að 1 rannsaka með þeim rúmlega 200 manns á klukkutíma. Um leið og gegnumlýst er kemur út mynd af þeim sem gegnumlýstur i er. Myndirnar eru teknar á samanhangandi filmu óg eru 350 1 myndir á hverri spólu. Auk þess eru svo ihægt að taka einstak ar röntgenmyndir og eru þær stærri og greinilegri en hinar. í gær sýndi Sigurður Sig- sensstrætið (gengið inn frá urðsson berklayfirlæknir og Kirkjustrætinu), en'þar eru Óli Hjal'tested blaðamönnum tvö biðherbergi, annað fyrir þessi nýju tæki, en þeim hef- karlmenn og hitt Ifyrir kven- ur verið komið fyrir í húsa-1 menn. Við myndatökuna og kynnum í Thorvaldsensstræti gegnumlýsinguna vinnur að- 6, og þar hefur berklavarnar.! eins ein stúlka, en þó er hægt stöðin nú opnað sérstaka að gegnumlýsa allt upp f 240 deild fyrir hópskoðanirnar.1 manns á klukkustund. Um Hafa þegar um 1400 manns leið og myndað er, þá er verið skoðaðir með þessum! spjaldinu rneð númeri hvers nýju tækjum, — það erui ýms j eins stungið í tækið og kem- ur númerið út ó myndinni. Þegar búið er að mynda á alla spóluna, 340 myndir, er filman framkölluð, og tekur það ekki nema um 8 mínútur. Myndirnar eru síðan rannsak- aðar a;f lækni í sérstöku á- haldi er stækkar þær nokkuð og eru þær þá mjög greini- legar. Sjái læknirinn eitthvað athugavert á myndunum, er viðkomandi maður kallaður aftur niður á stöðina, og hann þá sérstaklega rannsakaður, og tekin af honum önnur stærri myad. Eins og áður segir, eru tæki þessi færanleg, og er hægt með iítilli fyrirhöfn að taka þau sundur, svo að flytja megi þau stað úr stað, og sagði Sigurður Sigurðsson, að hugmyndin væri, að berkla skoða með þeim í öllum stærstu kaupstöðum og kaup- túnum Iandsins, og er ráð- gert að byrjað Verði á Akur- eyri þegar á þessu vori. Tækjum þessum svipað að sumu til tsékjanna í Lands- spítalanum, sem notuð voru við berklarannsóknina hér í Reykjavík 1945, en ihafa þann ko'st fram yfir, að hægt er að flytja þau milli staða, og hægt er að ta'ka í þeim smá- ar og stórar myndir um leið og gegnumlýst er. Tæki þau, sem hér um ræð- ir, eru amerísk, og var ekki farið að nota slík tæki fyrr en um og eftir 1943. Þetta nýja tæki auðveldar mjög hópskoðanir, en eins og kunnugt er, hdfur skilningur manna á gildi berklarann- sóknanna farið í vöxt hér á landi, og hefur það komið greinilega í Ijós á þeim stöð- um, þar sem heildarrann- sóknir hafa verið framkvæmd ar. _______... , ____ sem greiddi aí- kvæði með bífsijérum. í GREIN um verkfall vöru bílstjóra í Þjóöviljanum í gær fer Einar Ögmundsson hörðum orðum um úrskurð félagsdóms í deilu Þróttar og Eimskii>afélagsins út af flutningunum til Keflavíkur í veíur, en sá urskurður var, sem kunnugt er, Eimskipafé laginu í vil. Einar fordæmir þaff alveg sérstaklega, að fulltrúi Alþýðusambandsins skuli hafa verið þeim „'stétt ardómi“ samþykkur. Það er rétt hjá Einari: Fulltrúi Alþýðusambandsins -var úrskurði félagsdóms í þessu máli samþykkur. En. Einari Iáðist aðeins að geta þess, hver þessi fulltrúi A1 þýðusambandsins er. Það er hinn kunni kommúnisti, Ragnar Ólafsson lögfræðing ur, sem hin fyrrverandi kommúnistastjórn Alþýðu- bandsins setti í dóminn! Tjl Stokkhólms kom fyrir skömmu Bandaríkjamaður, sem vekur talsverða athygli og umta!. Hann er indverskrar ættar, 28 ára að eldri, segist bafa lifað fyrir um það bil 1900 árurn og vera endurborinn Messías. Hann reykir vindlinga, fær sér í staupinu, gengur berfættur um allar götur og telja blaða- rnenn hann hraustmenni mikið, enda urðu þeir þess vísari, er ’hann með eigin hendi kastaði nokkrum þeirra á dyr, en þeir voru að hans dcmi helzt til spurulir. Kona hams er sænsk að uppruna. Hann nefnir sig Kr.ishna Venta, og er sagður hafa 80,000 manna söfnuð í Bandaríkjunum. Ðaoskor Ieikstjóri, Edvfn Tsmeroth, komirsn hingað til að setja hann á svið,, FYRIR skömmu er kominn hingað danskur leiklistarmaS- ur, Edvin Timeroth. Hann kemur hingað á vegum Leikfélags Reykjavíkur þeirra erinda, að setja hinn fræga sjónleik Shakespeares „Ilamlct" á svið í Iðnó, með íslenzkum leikur- um. Eru æfingar þegar hafnar, og likindi til, að sýningar byrji fyrir eða um miðjan maí, ef ekkert óvænt veldur töfum. Börri óg unglingaí, Kamið og seljið J ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'jg] Allir vilja kaupa |J| ALÞÝDUBLADIÐ M Jón Þorláksson fér 1 reynsiuför á ] mánudaginn t BOTNVÖRPUSKIPIÐ Jón Þorláksson, R.E. 204, eign Reykjavíkurbæjar. fór reynslu ferð síðast liðinn mánudag. 11. þ. m. í reynsluferðinni gekk skip ið 12,9 sjómílur með olíugeyma fulla. Jón Þorláksson er systurskip Hallveigar Fróðadóttur og að öllu leyti eins útbúið, að þvi undanteknu, að klæðning í lest um er úr tré. Skipið mun verða afhent í Grimsby í dag og leggja af stað heimleiðis að forfalialausu í kvöld. Hamletsýningar eru sviðfrek_ ar, ef fylgt er klassiskum venj- um í sviðsetningu, en Timeroth hefur áður sett þennan sjónleik á leiksvið, sem ekki er stærra heldur en leiksviðið í Iðnó og Dregið í A-flokki ríkishappdræfttsins í gærdag. DREGIÐ var í A-flokki ríkis skuldabréfahappdrættisins í gær. Hæsti vinningurinn 75 þúsund krónur kom upp á núm er 592, en sá næsthæsti, 40 þús und krónur, kom upp á númer 472. við hinn bezta orðstír. Hefur hann og fylgt þar dálítið öðrum venjum en þeim klassisku, hvað túlkun leiksins snertir, og fært hann nær smekk og skilningi nútímafólks. Ekki verður samt úr sjónleiknum sleppt meira en venja er til, en hann.er aldrei leikinn allur, eins og hann ligg_ ur fyrir frá hendi höfundar. Með hlutverk Hamlets fer Lárus Pálsson; Gestur Pálsson leikur konunginn; Regína Þórð_ ardóttir drottninguna; Harald_ ur Björnsson Poloníus; Hildur Kalman Ofelíu, og með hlut_ verk Horaz fer ungur leikari, Jón Sigurbjörnsson, sem stund_ að hefur nám hjá Lárusi Páls_ syni og síðan erlendis um skeið. Brynjólfur Jóhannesson leikur grafarann og mar-gir leikendur fara auk þess með smærri hlut_ verk. , , i . . fisksali fáfinn. HAFLIÐI BALDVINSSON fisksali andaðist í LandsspítaL anum aðfaranótt sunnudagsins eftir langvarandi sjúkleika. Þessa mæta manns mun verða nánar minnzt í blaðinu síðar. Í“ FERÐASKRIFSTOFAN efnie til eftirtalinna ferða um páska helgina: Á skírdag: Skíðaferð kl. 10. Ferð suður á Keflavíkurflug- völi kl. 13 30. Á laugardag: Skíðaferð kl. 2 e. h. Á þáskadag: Skíðaferð kl. 10. Skíðaferð kl. 13,30. Ferð suður á Keflavíkurflugvöll kl. 13,30. Á annan í páskum: Skíðaferð kl. 10. Ferð suður á Keflavíkur flugvöll kl. 13,30. í sambandi við skíðaferðirn ar kl. 10 skal á það bent, að skíðafólk verður sótt í úthverfi bæjarins, eins og áður hefur verið gert. Allar nánari upplýs ingar í íerðaskrifstofunni. -----------4------------ i Lisfamannastyrkirnir ; lækkaðir. i Fhr. af 1. síðu. þykkt með 25 atkvæðum, en 24 þingmenn greiddu atkvæði g-egn henni. Aðeins 3 þingmenn vantaði, þegar greitt vaf at- kvæði um tillöguna, og enginn þingmaður sat hjá. Bæði rithöfundafélögin höfðu mótmælt þessari tillögu í bréf um til alþingis og auk þeirra Bandalag íslenzkra listamanna og Blaðamannafélag íslands. ...........4----------- SVAVAR GUÐNASON list. málari opnar á morgun mál- verkasýningu í sýningarsal Áa mundar . Svelnssonar,, Freyj u- götu 41. Sýningin verður opin frá kl. 13—22. ,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.