Alþýðublaðið - 23.04.1949, Blaðsíða 4
4LÞYÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 23. apríl 1949.
Útgefandi: Alþýðuílokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiffslusími: 4900.
Aðsetur; Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
ÞEGAR kommúnista-
skríllinn hafði með grjótkasti
sinu á alþingisihúsið 30. marz
mölvað meira en þrjátíu rúð
ur í því og valdið meira og
rþinna stórkostlegum (m'eiðsl-
um 'á mönnum utan við húsio,
urðu forsprakkar kommún-
istafLofcksins og ritstjórar Þjóð
viljans skelkaðir. Þeir óttuð-
us't 'áhrifin, setm þessi ódæðis
verk hins upp æsta skríls
■myndu Ihafa á almienningsálit
ið í landinu og töldu sér nauð
synlegt að afneita í bili of-
beldisseggjunum til þess að
bera allar sakir af sér. Þá var
það sem Þjóðviljinn fcomst svo
að orði, að það, sem gerzt heíði
á Aus'turvelli hefði ekki verið
annað en það, að „fáeinir
stráklingar, sem ekki voru
pólitískari nú en á gamlaárs-
kvöid, féku sér að því, að
henda fúleggjum og smástein
um í nokkra óyndislega heim
dellinga við dyr alþingishúss
ins“.
*
Að sjálfsögðu blekkti þessi
kattarþvottur kommúnista á
■stunidi ihra^ðslunnar engan.
Þjóðviljinn hafði, eins og
tillir vissu, vikum sajnan æst
til skrílsárásarinnar á alþingi
með taumlausum lygum um
Atlantshafsááttmálann og
brigzlyrðum um þin-gmenn j
lýðræðisflokkanna, sem vitað
var að myndu samþykkja, að
Island gerðist aðili að honum.
Þjóðviljinn 'hafði meira að
segja 'beinlínis hvatt til þess,
áð ,fhindra“, að alþingi tæki
þessa ákvörðun, og með ýms
um eggjunarorðum öðrum tal
ið kommúnistaskrílnum trú
um, að það væri í 'hans vald.i,
að n-ota þetta mál til þess að
steypa núverandi ríkisstjórn.
Það var 'þaú enginn í neinum
efa um það, að kommúnista-
flokkurinn hefði staðið að
skri/lsárásinni á alþingishús-
ið, haft langvarandi viðbún-
að undir hana og heitið sér
meira en ditlum árangi af
henni.
>!<
Það hefur þá og helclur eldd
þurft lengi að bíða. eftir því,
að kommúnistar kæmu upp
um sig í sambandi við skríls
árásina á alþingi, þó að þeir
afneituðu henni í bili, er þeir
sáu, að hún bar ekki tilætlað
an áranigur, og óttuðust af-
leiðíngar hennar fyrir Ookk
sinn. I fyrradag, á sumardag
inn. fyrsta, var Þjóðviljinn bú
inn áð fá kjarkinn aftur og er
nú ekkert lengur að fara í fel
ur með velþóknun sina á of-
Furðulegur fyrsti sumardagur. — Yorvísán frá
1854. — Spurning litía drengsins. — Heiðríkju-
bletturinn og haglélið. — Viðtal við litla síúlku.
ÞAÐ VORU MARGIR svotít-
ið feimnir á sitmardaginn
fyrsta. Ég varð það Iíka svo að
ég skil það. Útvarpið hamaðist
með vorlög og sumarsöngva og
ómarnir bárust um stofumar,
börnin seldu Sólskin og Sum-
argjafarmerki og það var hátíð
og allt gert til þess að setja
sumarblæ á alla hluti hjá
manni, en úti var átta stiga
frost, snjór yfir öllu og allir
með blá nef og blá kinnbein,
kuldalegir og með herkjum
þegar þeir skutust inn úr dyr.
unum.
JÁ, ÚTVARPIÐ vakti okkur
með sumarlögum og hvað eftir
annað var sungin vorvísan, sem
Jón Thoroddsen kvað árið
1854, þegar allt logaði hér í
harðindum og vesöld.
„Vorið er komið og grundirnar
gróa,
gilin og lækirnir fossa af brún,
syngur í runni og senn kemur
lóa,
svanur á tjarnir og þröstur í
tún.
Nú tekur hýrna um hólroa og
sker,
hreiðra sig blikinn og æðurin
fer.
Hæðirnar brosa og hlíðarnar
dala,
hóar þar smali og rekur á ból,
lömbin sér una um blómgaða
bala,
börnin sér leika að skeljum á
hól.“
DROTTINN MINN DÝRI.
Var nokkur furða þó að maður
yrði feiminn, færi hálfpartinn
hjá sér, yrði næstum því
skömmustulegur? Var það ekki
furðulegur uppskafningsháttur
að vera að syngja svona heita
! og yndislega vorsöngva meðan
frostið nísti inn að beini og
hríðin lamdi gluggana? Mér
fannst það og svo fór fleirum.
Það var ekki nóg þó að hitaveit
an berðist hinni góðu baráttu
við kólguna. Við heimtuðum
vor úti — en fegnum í staðinn
frost og hríð.
ÞETTA ER EINSDÆMI, al-
gert einsdæmi fyrir okkur, sem
erum orðin fertug. Sumardag-
urinn fyrsti var alltaf ágætur í
gamla daga. Ég man aldrei eft_
ir frosti og snjó á sumardaginn
íyrsta þegar ég var drengur.
Það var alltaf sólskin og gott
veður þegar skipshafnirnar
héldu sumardagsveizlur sínar
og karlarnir slógust blindfullir
síðdegis eða þeir hímdu hver
upp við annan með kersknisyrð
um og reyndu að striða hver
öðrum já, eða þeir lágu í faðm-
lögum, kjökrandi af ást og góð-
eemi, og kysstust.
ÞETTA ER BÖLVAÐ ástand.
„Vorið er komið og grundirnar
gróa,“ sér er nú hver vitleysan!
Allt í stokk! „Gilin og lækirnir
fossa af brún?“ Ekki er það
betra. Ég skil nú ekki hvernig
gilin geta fossað af brún, jafn-
vel þó að allur freri leysist
sundur. Jú, ekki er kólgan svo
afskapleg, að fossarnir hafi
stöðvazt! „Syngur í runni?“
Nei, takk! Þetta er svo mikil
vitleysa í dag, að engu tali tek-
ur.
ÚTVARPIÐ er alveg gersam-
lega ómögulegt. Hvers vegna í
ósköpunum sungu þeir ekki og
spiluðu ,.,Nú er frost á fróni,
frýs í æðum blóð“? Það hefði
verið í samræmi við ástandið!
Þá hefði maður brosað og orðið
léttari á sér, enginn hefði
skammast sín og roðnað yfir
hinni fölsku hátíð. Jæja, það
verður að hafa það.
ÞAÐ VAR LÍTILL DRENG-
UR, sem heyrði svo mikið talað
um sumarið í fyrradag og hann
sagði: ,Mamma, en hvar er
þetta sumar núna?“ Brúnir
hans voru hnyklaðar og á-
hyggjufullar, en spurning í aug
unum. .. . Hún svaraði, en ég
sá að hún átti dálítið erfitt með
svarið. , Sumarið, það . . . það
kemur bráðum, það .. . það er
sko hinum megin við skýin
þarna uppi,“ og hún benti á dá-
litla glufu uppi í heiðríkja þar
sem var birta. Drengurinn leit
þangað og það birti svolítið yfir
honum.
HANN FÓR upp á legubekk,
sem stóð undir glugganum, en
glugginn var svolítið opinn.
Hann horfði lengi upp í heið-
ríkjublettinn, en allt í einu
(Frh á 7. síðu.)
beldisv-erkunum, sem unnin við leik ópólitískra strák-
voru 30. marz, og vonir þær, linga 'á gamlaárskvöld. Hér
sem kommúnistaflokkurinn | viðurkennir !hann hreinle'ga,
bindur við endurtekningu lega, hver ætlunin hafi verið
þeirra. ,,Sú alda“, segir Þjóð með h-enni; hún hafi aðeins
viljinn í fyrradag, „sem reis 'ekki gengið nógu langt. „Sú
hæst 30. marz, verður enn að , alda, sem reis ... 30. marz,
vaxa o(g hækka þar til sópað verður <enn að vaxa og
verður burt fyrstu stjórn A1 hækka“, segir hann. Það var
þýðuflokksirts . . .“ Þetta er | ekkí nóg, að kommúnistaskríll
sumarósk Þjóðviljans fyrir inn mölvaði meira en þrjjátíu
hönd flokks síns, kommúnista rúður í alþingisfcúsinu og varð
flok'ksins, — hans leyndu hugs þess valdandi, að tu-gir manna
anir, sem blaðið gloprar út úr ' urðu fyrir meira og minna
sér án þess að gæta þess, hvað stórkostlegum meiðslum!
það hefur áður sagt. Næsta sinn. verður að gera
* betur! Þannig er hoðskapur
Hér er Þjóðviljinn, eins cg Þjóðviljans á sumardaginn
menn sj’á, ekki lengur að af- fyrsta! Þannig htur sú huig-
neita skrílsárásinni á al-|sjón út, sem forustumenn
þingi eða að gera lítið úr hommúuista foúa yfir og bíða
henni með því að líkja henni j tækifæris til að framkvæma!
III BARÁTTU I. MÁi
Stjórn Alþýðusambands íslands hefur sent öllum verka-
lýðsfélögum á landinu eftirfarandi ávarp varðandi 1. maí:
ÓÐUM NÁLGAST NÚ 1. MAÍ, hátíðis- og baráttudagur al-
þýðustéttanna um allan beim.
Nauðsynlegt. er að fuíltrúaráðin og sambandsfélögin. hvert
á sínum stað og sameiginlega, vinni sem bezt að undirbúningi
þess, að dagurinn verði sem hátíðlegastur og að sem skýrast og
bezt komi í ljós, hverjar þær kröfur eru, sem verkalýðssamtökin
gera. En jafnt því að kröfur eru fram settar og taaráttan skipu-
lögð fyrir framgangi þeirra ber einnig að minnast þess sem
náðst hefur á undanförnum árum, og gleðjast yfir því, sem
unnizt hefur með margra ára baráttu verkalýðssamtakanna til
aukinna réttinda, bæltra kjara, manndoms og menningar fyrir
verkalýðs- og launastéttir landsins.
Á margt mætti minnast, en fátt eitt skal talið.
1. Viðurkenndur samningréttur verkalýðsfélaganna um kaup
og kjör meðlima sinna.
2. Stórkostlega bætt kjör launastéttanna almennt með liærra
kaupi, styttum vinnudegi, ákveðnum matar- og kaffitímum
og hærra kaupi fyrir yfir-, nætur- og helgidagavinnu.
3. Bættur aðbúnaður við vinnu.
4. Eögskipaður hvíldartími á togurum. 1
5. Lögákveðið og samningsbundið sumarleyfi fyrir allt vinn-
andi fólk.
6. Aukið öryggi við alla vinnu á sjó og landi.
7. Byggingar verkamannabústaða, er orðið hafa til bættra hí-
býla fyrir þúsundir manna víðs vegar um land.
8. Fullkomnri almannatryggingar en víða þekkist.
9. Jafnrétti til kosninga og kjörgengis.
10. Stórkostlega auknir möguleikar fyrir alþýðu manna til
aukinnar menntunar.
11. Nýsköpun atvinnuveganna, er þýðir stórlega aukið atvinnu-
öryggi.
12. Aukið öryggi um sjálfstæði lands og þjóðar með samningum
við aðrar frelsisunnandi þjóðir.
Hér er aðeins fátt talið af því, sem minnast mætti. En þó
margt hafi unnizt, er ennþá langt að því marki, er verkalýðs-
samtökin hafa sett sér um fullkomlega réttlátt þjóðskipulag.
Áfram ber að vinna að nýsköpun atvinnuveganna. stórkostlega
mikið vantar á, að arði sé réttlátlega skipt milli þjóðfélagsþegn-
anna, og mikið vantar á að tryggingar séu svo fullkomnar, sem
þær vissulega þurfa að vera. En fyrst og fremst ber að vera á
verði til verndar því, að ekki verði aftur tekið það, sem unnizt
hefur, því afturhaldsögl eru alltaf til eins og sjá má af framkom-
inni tillögu á alþingi um að afnema lögin um orlof.
Þau mál, sem nú eru sérstaklega efst í hugum manna, úr-
lausnar bíða og hljóta fyrst og fremst að marka stefnu dagsins,
eru dýrtíðar- og launamálin. Bilið milli verðlags og kaupgjalds
breikkar stöðugt og kaupmáttur launanna mimikar með degi
hverjum og þar með versnar afkoma allra þeirra, er eingöngu
verða að lifa á launum.
Áframhaldandi kapphiaup mílli verðlags og kaupgjalds
stoðar ekkert og hlýtur að leiða til ills eins og er því ekki leiðin,
sem fara á; en lækkuð dýrtíð án skerðingar launa yrði tvímæla-
laust beztu og affarasælustu kjarabætur, sem alþýðan gæti feng-
ið og hlýtur að gera kröfur til.
Þær kröfur, sem íslenzk alþýða gerir nú og 1. maí hljóta að
verða þessar:
Lækkun dýrtíðar.
Aukinn kaupmátt launa.
Burt með svartamarkaðsbrask.
Heilbrigða verzlun og viðskiptahætti.
Þeir beri, sem breiðust hafa bökin.
Auknar byggingar mannsæmandi íbúða og burt með bragg-
ana.
Allt leiguhúsnæði selt á sannvirði.
Lækkun reksturskostnaðar ríkisbúsins.
Vörur séu jafnan til fyrir útgefnum ávísunum.
Réttláta dreifingu vara til allra verzlana á landinu.
Sömu laun fyrir sömu vinnu.
Atvinnutækin rekin með hag þjóðarinnar allrar fyrir augum.
Fullkomnari almannatryggingar.
Fullkomið atvinnuöryggi.
Löggjöf um aukið öryggi við alla vinnu á sjó og landi.
Áframlialdandi nýsköpun atvinnuveganna.
Allir möguleikar til lífrænnar framleiðslu verði notaðir.
Réttlátari skiptingu þjóðarteknanna.
Verndun sjálfstæðis þjóðarinnar.
Þessar og fleiri kröfur hljótum við að gera og fylgja þeim
fram með festu og fullri djörfung. En stærstu kröfuna hljótum
við að gera til okkar sjáííra, en hún er sú. að hver og einn félagi
verkalýðssamtaka virini að því með huga og hendi að gera samtök
íslenzkrar alþýðu það voldug og sterk, að þau geti í krafti síns
valds gert allar þær kröfur að veruleika; sem settar eru fram
hér að framan.
Eining er afl. Lifi samtök íslenzkrar alþýðu.
Fram til baráttu 1. maí.
STJÓRN ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS