Alþýðublaðið - 23.04.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. apríl 1949.
ALP Y iJUttLAÍJIÐ
7
SkíSafélag
^ Ecykjavíkur
v ^ mælist til iþess,
Jað þeir nieðli4iir
eða aðrir, sem njóta vilja gist
irtgar eða greiða í Slidðask'álau
um um ihelgar, noti sikíðaferð-
ir þess að öðru jctfnu. Skíða
ferð ú sunnudag kl. 9 og kl.
10. Farið frá Austunvélii og
Litlu Bílstöðimni. Farmiðar
þar íög ihj'á MúHer. Við 'biUaria
ef eitíilivað er óselt.
Drengjaíhláup Ár-
manns fer fram '
sunnudaginn 24.
þ. m. kl. 11 f. h.
Keppendur og starfsmenn
mæti í Miðbæjarbarnaskólan
um fcl. 10.15 f. h.
Stjórri Frjálsíþrötta-
deildar Ármanns.
/7?!
%!
-at.
k#'
seldir í
4.1 dag.
VALUR
Skíðafei’ð í Vals-.
sbálann í lcvöld
kl. 7. Farmiðar
Herrabúðinni 111
Skíðanefndin.
INNAN SKAMMS hefjast
sýningar á kvikmyndinni
„Hamlet" í Tjarnarbíói. Er
myndin leikia a£ brezkum leik.
iii’úm, en sú nýhrnda er í sam.
bandi við þessa mynd, að setíur!
hefur vcrið vi3 hana íslénzkúr
texti, eg- er hann tekinn úr þýð.
ingu Matthíasar Joehuinssonar
á léikritinu. Hefur Einar Páls.
son leikari valið textann, og
Virðist þa® hafa vel tekizt.
L. Oliver íer með hlutverk
Hamlets í myndinni og með
þeim ágætum, að honum voru
dæmcf Escarsverðlaunin svo
hefndu fyrir leik sinn, en kvik.
myndin hefur verið' valin bezta
mynd ársins 1948.
Eins og kunnugt er hefur
Leikfélag Reykjavíkur hafið
Efefingar á sjónleiknum Hamlet,
og mun marga fýsa að sjá hann
í „báðum útgáfunum“, enda
þótt samanburður sé örðugur.
HANNES Á HOKNINU
Framh-af 4. síðu.
hrökk hann undan. Hagiél
lamdi gluggann og kornin
þeyttust í andlít hans. Hann
skammaði gluggann og lamdi
kornin í gluggakistunni. Hann
langaði í sumar í vetrarhríð-
ihrii.
I»AÐ KOM TIL MÍN lítil
telpa með merki. „Viltu kaupa
merki?“ sagði hún. „Hvaða
merki?“ sagði ég. „Það er fyrir
Sumargjöf.“ , Sumargjöf? —
Hvernig þá, góða mín, það er
ekkert sumar núna, bara vet-
ur.“ .,Það ér sama, þetta er.
sámt fyrir Sumargjöf.“ „Jæja,
e'r þetta þá sumargjöf?" ,,Já,“
svaraði húri brosandi.
Mlooingarorð.
í G/ER var til moldar borinn
Jón J. Dahlmann ljósmyndari.
Hann andaðist 8. þ. m. eftir
nokkurra vilma þunga sjúk_
dómsiegu. Dauða hans bar þó
:fyrr að liöndum en okkur, vini
hans, hafði grunað, því að Jón
hafði yfirleitt notið góðrar
heilsu og verið mjög ern. ,
Jón var fæddur í Vík í Lóni
14. febrúar 1873. IJm tvííugs.
aldur fór liann í Möðruválla.
skóla og útskrifaðist þaðan 1895
með hárri fyrstu einkunn, Minnt
ist hann oft þessarar skólavistar
t-neð mikilli gleði, eins og aðrir
þeir, sem í þann skóla géngu.
Mun hann líka hafa haft fujlan
hug á lengra skólanámi, þó að
ekki gæti úr því orðið. Hann
hóf þá Ijósmyndaranám á Seyð_
isfirði hjá Eyjólfi JónssyhTTiós_
myndara og lauk því 1897, Síð_
an vann hann um tveggjá- ára
skeið hjá Eyjólfi, en aldamóta_
árið fluttist hann til Akureyrar
og setti þar upp ljósmyndaitofu.
Árið 1910 fluttist hanií^' til
Sauðárkróks og 1911 til Iieykja
víkur. Vann 'hann hér að ljós_
myndagerð állftil ársins 1,940.
Það sama ’ ár missti hann fconu
sína, Ingibjörgu Jónsdóttur frá
Strönd á Völlum á Fljótsdals_
itéraði, hina mestu ágætiskonu.
Þau giftust 1897, um sama’leyti
og Jón hafði Iokið ljósmyndara_
náminu. Börn þeirra hjória voru
sex, er upp komust: Sigurður,
póst_ og símastjóri á fsaljrði,
Kaja, gift Erik Rasmussen,vél_
virkja í Kaupmannahöfn, Ébba,
cem dó um tvítugt 1930, Dág_
mar, skrifstofustúlka í"Réykja_
vík, Axel, sem dó 1941, er hánn
var nýlega orðinn læknir. í
Hesteyrarhéraði, og Ástá, gift
Agli Sigurgeirssyni hæstaféttar
lögmanni.
Þetta er í fáum dráttum iGVÍ_ ,
sag'a Jóns Dahlmanns. Hún
kemst fyrir í fánm línrnri, ;fins
og ævisaga ílestra þeirra manna
sem stunda starf sitt með trú_
ménrisku, iðjusemi og kostgæfni
og lifa lífi sínu í umönnun fýrir
fjölskyldu sinni. En á slíkum
mönnum og' konum byggist lieill
og menning þjóofélagsins- og
hamingja og þroski næstu kýn_
slóðar. Þeir eru hinir „kyrríátu
í landinu“. Jón var einn þeirra
manna. Hann stundaði starf-sitt
með mikilli kostgæfni og þötti
í röð hinna fremstu ljósmynd_
ara, enda var hann gæcTdur
næmum listasmekk. Ljósmyndir
hans skiptu tugum þúsund'á, ér'
íiann lét af því starfi. Ljós_
myndaplötur hans eru nú
geymdar í Þjóðminjasafnínú.
OG ÞAD ER VÍST hægt að
gefa sumargjöf og verma sig í
sólskini, þó að vetur sé og vand-
ræði, Það fer eftir skapgerð-
inni. Og ef til vill er bczí að
syngja sem ákafast „Vorið er
komið og . gruhdirnár gCóa.“
meðan úti ér iuargrá stiga,.Jrost
og snjór yfir öliu.
Jón J. Dahlmann.
Jón var í dagfari sínu mjög
prúður og grandvar og fáskipt.
inn og lét opinber mál lítt til
sín taka. Frístundum sínum frá
vinnunni varði hann öllum til.
umönnunar heimili sínu og_fjöl_ |
Ekyldu. Hann var með afbrigð. ;
um heimilisrækinn húsfaðir og
fylgdist með námi og störfum
barna simia allt fr' hinni fyrstu
bernsku þeirra til þess, er þau
voru fullvaxin, og naut hann í
því óskiptra starfskrafta og ást_
ar hinnar ágætu konu sinnar í
löngu hjónabandi. Þau áttu líka
miklu barnaláni að fagna, þó að
þungur harmur væri kveðinn
að þeim hjónum, er dóttirin
elskaða andaðist á ungum aldri
og sonurinn dó aðeins ári síðar
en móðir hans. Heimili þeirra
Dalxhnannshjónanria var líka á_
vallt glatt og skemmtilegt og
alla tíð opið vinum barnanna,
enda var þar sjaldan gestlaust
hús, því að gestrisnin og rausn_
in var frábær. Við, sem um
nærri þrjá tugi ára vorum þar
daglegir gestir eða öllu heldur
heimagangar, getum bezt um
þetta borið. Þar var líka oft
glatt á hjalla í kátum hópi ungs
fólks, sem fann vinsemd' og
hjartahlýju húsbændanna anda
á móti sér. Þar var heimili í
þess orðs beztu merkingu. —
Nú eru þau hjónin bæði horfin
sjónum okkar að sinni, og'
þeirra er sárt saknað af börnum
þeirra og öllum vinum þeirra.
Og þeirra mun minnzt með hlýj
um huga allra þeirra, er þekktu
þau, prúðmennsku þeirra, grand
varleik iþeirra, vinsemd þeirra
og falslausa hjartahlýju.
E. M.
Framkvædir við
Coiumbiafljót
Framhald af 1. síðu.
afturhaldsöflum landsins. Eram
1 kvæmdirnar hafa þó gefizt svo
, vel, að fáir eru lengur fjand.
samlegir þeim, og hafa lífskjör
fólksins í Tennesseedalnum
batnað stórkostlega. Raforkan
er stórum ódýrari en hjá einka_
vantar til ýmissa starfa. — Herk irgi getur
fylgt. — Upiplýsingar í skriMofunni.
I.
íyrirtækjum, nýtt land hafur
fcngizt með áveitum, stíflurn&r
koma í veg' fjTÍr flóð, sem áður
gerðu árlega stórtjón óg miklar
samgöngur, liafa byrjað á fljót.
inu.
Ár'jlanir eru nú í Bandaríkj_
únúm um slíkar ríkisfram.
Scvæmdir við að minnsta kosti
Jrjv stóríljót, Óolumbía, Misso_
uri pg St. Lawrence. Eru Co_
liimbía framkvœmdtrnár þ’sor
fýrstu, sem Tr uman biSur þing_
ið ra n'ö leyfa, en öílugar hags_
-i iík: berjasí gegn hvers
v aoin'iingu slíkra ríkis_
framk vEeinda.
Þökkum innilega alla samúð okkar auðsýnda við
útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa.
HafliSa Bátdvinssónar.
Sömuleiðis þökkum við hjartanlega prófessor, lækn-
um og hjúkmnarkonum Landsspítalans fyrir sérstak
lega góða hjúkrun og lipurð. Ég bið guð að launa ykk
ur öllum,
Jóna H. Friðsíeinsdóítir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
PASTOR JOHANNES JEN-
SEN prédifcar i Aðventkirfcju-
imni (Ingóifsstræti 19),
sunnudaginn 24. apríl kl. 5.
Efni:
Afstaða Jesú og postulanna til skimarinnar.
ALLIE VELKOMNHl.
Þremur eða fj órum ungum ReykvíkLngum mun að
tLíkindum, fyrir atbeina Skógræktarfélags Islands, gef-
ast kostur á að ta'ka þátt í för ;til Norður-Noregs fyrri
(hluta j únímánaðai' til náms í trjáplöntun o. £h skóg-
r æktarstörfum.
Þeir, sem kynnu að óáka að taíka þátt í þessari
væntanlegu för, sendi umsókn til Skógræktarfélags
ReykjavSkur, póstihólf 781, Reykjaviík, sem fyrst.
Nánari upplýsingar gefur forrnaður Skógræktarfé-
lags Reykjavíkur, Guðmundur Marteinsson, sími 1929
eða 5896.
S. G. T.
Fiapfis! og dans
að Röðli í kvöld klukkan 8,30. Spilaö til kl. 10,30.
Góð verðiaun. — Dansað til klukkan 2.
Aðgöngum. frá klukkan 8. Mætið stundvíáega. Þar
sem S. G. T. er, þax er gott að skemmta ser.
iiilSýslð í (MfifÍuliaðlRO