Alþýðublaðið - 19.06.1949, Side 5
Sunnudagúi’ 19. júní 1949
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Níu árum efíir morð Irotzkys:
VESXUíi f MEXÍKÓ hefur morðin"! Leons Tro'tzky
nú setið í fan^eisi í hér um bil níu ár. En enn vita menn
ekki með neinni vissu hver hann er. Dómararnir, sem
dæmáu hann, voru sannfærðir um, að aílt það, sem hann
sagði fyrir réttinum um nafn siít og uppruna, væri ósatt.
I grein þeirri, sem hér birtist, og er eftir ameríska blaða-
manninn Joseph Bornstein, eru þó fyllri upplýsingar um
þennan dularfulla morðingja og ódæðisverk hans, en
blaðalesendur hafa hingað til fengið. Greinin er þýdd úr
„The Reader’s Digest“, júníhefti þessa árs.
INNAN MURVEGGJA dyfl-!
issu éinnar í Mexíkó dvelur
kynlegur fangi. Dómarinn, sem
órið 1943 fann hann sekan um
morð, var sannfærður um, að
jhvert einasta orð, sem hinn
seki sagði um sjálfan sig og
íortíð sína, væri uppspuni.
Myndir af honum og frásagnir
varðandi verknað hans birtust
í blöðum og tímaritum um víða
veröld, en aldrei hefur nokkur
sá maður gefið sig fram, sem
teldi sig þekkja hann. Um níu
ára skeið hefur honum tekizt
að dylja hver hann er og hverj-
ir voru hvatamenn að glæp
þeim, er hann vann.
Þessi dularfulli fangi kveðst
heita Jacques Mornard Van-
dendreshd og vera Belgíumað-
ur að þjóðerni, en fæddur 1
Persíu árið 1904. Hann myrti
þann mann, sem Joseph Sta-
lin hataði mest, — Leon Trot-
sky.
Ekkert er vitað um ævi hans
fyrr en árið 1938. Þá var það,
að Sylvía nokkur Ageloff, 27
ára að aldri, sérfræðingur í
sálarfræði og starfsmaður við
menntamálaráð New York
borgar, sagði lausri stöðu sinni
og hélt til Parísar. Skömmu
eftir komu sína þangað kynnt-
ist hún glæsilegum, ungum
manni, sem kvaðst heita
Jacques Mornard og stunda
jnám í blaðamennsku við Sor-
bonneháskóla. Hann bauð
henni með sér í söfn leikhús,
veitingahús og skemmtistaði.
Hann skorti ekki fé, og sagði
bann Sjdvíu, að ætt sín væri
mikils metin í Belgíu.
Ari áður en þau kynntust
hafði ein af systrum Sylvíu
farið til Mexíkó og gerzt
einkaritari Leons Trotskys, en
sjálf átti Sylvía vini og kunn-
ingja meðal fylgismanna Trot-
skys í Bandaríkjunum. Ekki
'kom henni samt sem áður til
hugar, að Mornard kynni að
leita vináttu við hana í leynd-
um tilgangi. Hann virtist eng-
an áhuga hafa á stjórnmálum
«og aldrei minntist hann á
Trotsky.
Dag nokkurn kvaðst Morn-
ard gjarna vilja veita henni
nokkra fjárhagslega aðstoð.
Hann.sagði, að útgáfufyrirtæki
eitt væri fúst til að greiða
henni þrjár þúsundir franka á
mánuði fyrir ritgerðir um sál-
arfræði. Sylvía tók boðinu alls-
'hugar fegin og fékk Mornard
í hendur ritgerð á viku hverri,
en aldrei birtist nein þeirra á
prenti.
Skömmu eftir að þau kynnt-
ust, hvarf Jacques á brott úr
París um nokkurt skeið. Þann
26. júlí 1938 reit hann Sylvíu
bréf frá Brússel og sagði, að
móðir sín hefði slasazt hættu-
Frank Jacson hélt í október-
mánuði sama ár til Mexíkó-
borgar. Ekki leið á löngu áður
en Sylvíu barst bréf frá hon-
um, og kvaðst hann vera mjög
einmana. Hann bað Sylvíu að
koma til Mexíkó.
Um þetta leyti var Trots-
ky, sem bjó í Coyacán, oft
getið í fréttum. Leiðtogar kom-
múnista í Mexíkó kröfðust
þess, að honum væri vísað úr
landi, kváðu hann handbendi
bandarískra heimsveldissinna
og glæpsamlegan svikara við
máistað verkamanna í Mexíkó
og á Rússlandi.
Eftir að Trotsky hafði beðið
lægra hlut í keppninni við
Stalin um það, hvor þeirra
skyldi verða eftirmaður Len-
ins, hafði hann verið gerður
landrækur úr Rússlandi, Tyrk-
landi, Frakklandi og Noregi.
Frá Mexíkó hélt hann áfram
baráttunni gegn Staiin og
stjórnmálastefnu hans.
I janúarmánuði árið 1940
fékk Sylvía þriggja
leyfi frá störfum og flaug til
Mexíkp. Fyrir atbeina hennar
kynntist Frank Jacson nú
systur hennar, sem var einka-
ritari Trotskys, og sameigin-
legum vinum þeirra systra, er!
Golfleíkur í gleraugum
Myndin sýnir, hvernig golfleikur úti á leikvelli speglast í gler-
augum stúlkunnar, sem er á áhorfendabekkjunum.
lega í bifreiðaárekstri, en föð-
ur sinn kvað hann hafa slopp-
ið ómeiddan. Tveim árum síð-
ar sagði hann iögregluyfirvöld-
unum í Mexíkó, að faðir sinn
hefði andazt árið 1926, eða tólf
árum áður en slys þetta átti
að hafa orðið, og virtist hann
þá hafa gleymt bréfi þessu.
Sylvía ákvað þá að heim-
sækja hann honum að óvörum,
en ekki átti hann þá heima
þar, sem hann taldi heimilis-
fang sitt í bréfinu. Þegar hann
skömmu síðar kom aftur til
Parísar, tók hún þá skýringu
hans góða og gilda, að þau
hefðu farizt á mis í Brússel
vegna þess, að hann hefði
skyndilega verið kallaður til
Englands.
I febrúarmánuði 1939 skýrði
Mornard henni frá því, ao hann
væri ráðinn Bandaríkjafrétta-
ritari blaðs nokkurs í Belgíu.
Varð að ráði, að Sylvía hyrfi
aftur til New York, en hann
kvaðst koma skömmu síðar.
Sylvía beið hans lengi í New
York, og að síðustu barst henni
símskeyti frá honum, og sagð-
ist hann þá eiga í örðugleikum
með að fá vegabréf til Banda-
ríkjanna. Sylvía réði sig þá í
vinnu hjá uppeldismálanefnd-
inni í Brookiyn.
Til New York kom Mornard
ekki fyrr en í septembermán-
uði. Hann nefndi sig þá Frank
Jacson, sagðist ekki hafa kom-
izt úr landi, þar eð hann væri á
herskyldualdri; hefði hann
orðið að kaupa sér falskt vega-
bréf fyrir 3500 dollara. Þá
hafði hann og breytt um at-
vinnu og var nú orðinn að-
stoðarmaður umboðssala, er
seldi fyrirtækjum í Evrópu
ýmis hráefni frá Mexíkó. Þótti
Sylvíu þetta leitt, en ekki vakti
samt frásögn hans neinn grun
með henni.
þær höfðu áður kynnzt í New
York.
Sylvía varð að hverfa aftur
til vinnu sinnar í marzbyrjun.
Jacson rækti vel kynni sín við
hina nýju vini, einkum franska
fjölskyldu, er Rosmer nefndist,
en þau hjón voru gestir Trots-
Arás þessi er enn óráðin
gáta. Mátti furðulegt heita, að
Trotsky og kona hans skyldu
mánaða ! sleppa við sár eða jafnvel bana.
Nokkrum vikum síðar fannst
lík Roberts Sheldon Harte í
kalkgróf einni.
Fjórum dögum eftir þennan
atburð ók Frank Jacson heim
að bústað Trotskys í því skyni
kys. Þegar hann heyrði, að þau saman.
að taka þar Rosmershjónin og
frú Trotskys og aka þeim til
Vera Crus. Trotskyhjónin og
gestir þeirra sátu að morgun-
verði, og Jacson var boðið inn.
Hann þáði kaffi, og var þetta
í fyrsta skipti, sem fundum
hans og Leons Trotskys bar
ætluðu að leggja af stað frá
Vera Cruz áleiðis til Frakk-
lands í lok maímánaðar
Trotzky hefði í hyggju
fylgja þeim til hafnar, bauðst
hann til að aka þeim til Vera
Cruz, og var því boði tekið.
Förin var afráðin þann 28.
maí. Um fjögurleytið að
morgni þess 24. maí réðust
' þrír tugir manna, klæddir ein-
kennisbúningum mexíkönsku
lögreglunnar og undir forustu
manns, er bar einkennisklæði
herforingja, á lögreglumenn
þá, er stóðu vörð við bústað
1 Trotskys, afvopnuðu þá og
' fluttu einn af lífvörðum Trots-
fys, Robert Sheldon Harte, inn
, í eina af bifreiðum sínum. Síð-
an hófu þeir óða vélbyssuskot-
hríð á dyr og glugga bústaðar-
ins. Trotskyshjónin skriðu
ifram úr rúminu og lögðust á
' gólfið. Niðamyrkur var í svefn-
herberginu. Þau heyrðu, að
einhver kom inn og skaut
1 nokkrum skotum, áður en hann
i hélt aftur á brott. Sennilega
hefur hann þótzt þess fullviss,
að skothríðin hefði orðið beim
hjónum að bana, og skömmu
síðar óku árásarmennirnir á
brott og fóru hratt.
Upp frá þessum degi var
Jacson alltaf boðinn og vel-
og ' kominn gestur á heimili þeirra
að, Trotskyhjóna.
Bústaður Trotskys hafði þá
verið gerður að virki. Tvöfald-
ar stálhurðir voru fyrir öllum
dyrum, og voru þær opnaðar
og þeim lokað með rafstraumi,
en stálhlerar voru fyrir glugg-
um. Loft og gólf voru gerð
sprengjuheld, bústaðurinn
girtur gaddavír og útsýnis-
trönur reistar, svo unnt væri
að fylgjast með ferðum öllum
um nágrennið.
En Jacson gat gengið þar út
og inn eins og hann viidi.
Verðirnir álitu hann einn
þeirra, sem „gamli maðurinn“
þekkti og treysti.
Þegar Sylvía kom aftur til
Mexíkó í ágústmánuði til þess
að njóta þar sumarleyfis síns,
sá hún að Jacson var kynlega
niðurbeygður og að eitthvað
hlaut að valda honum þungum
áhyggjum. Þeim var boðið í
tedrykkju heima hjá Trotsky,
og þá var það, að Jacson ræddi
í fyrsta skipti stjórnmál, svo
að hún heyrði. Rætt var um, á
hvern þátt Trotsky skyldi
haga baráttu sinni; Jacsoh var
K.R.R.
I.S.I.
K.S.Í.
amnað kvöld klukkan 8,30. — Keppa þá K.R., Fram.
Er þetta úrslitaleikurinn? — Nú má enginh sitja
heima. — Sama lága verSiS. — Allir út á völl. •
Trotsky sámþykkur í einu og
öllu og bauðst til að rita blaða-
grein skoðun hans til varnar.
Sylvía var þeim hins vegar ó-
sammála.
Viku síðar sýndi Jacson ,
Trotsky frumdrætti að blaða-
greininni. Seinna sagði Trots-
ky konu sinni, að þetta hefði
verið slagorðaþvæla. En hann
hét Jacson því, að iesa grein-
ina, er hún væri fullsamin, og
var sá dagur ákveðinn.
Þann dag, — þann 20. á-
gúst, kiukkan hálfsex síðdegis,
voru þrír vinir Trotskys, Joseph
Hansen, Charler Cornell og
Melqruades Benitez, staddir
uppi á þaki bústaðarins og voni
að ljúka við að ganga frá raf-
knúinni aðvörunarblístru, ef
til nýrrar árásar kæmi. Vörðuf
inn, Heroid Robins, fylgdi Jac •
son til Trotskys, en hann vaf
þá staddur í gafðinurn að húsa -
baki og bar kjúklingum og ali-
kanínum fóður. Jacson sagði
honum, að Sylvía kæmi eftir
skamma stund tii að kveðja, en
þau ætluðú bæði til New York
næsta dág. Þegar hann sá frú
Trotsky koma út á svalirnar,
bað hann hana að gefa sér
vatn að drekka og kvaðst vera
mjög þyrstur. Frúin veitti því
athygli, að hann var náfölur og
æstur, og að hann. gangstætt
venju. bar hatt á höíði og hélt
á regnhápu á vinstri handlegg.
Þegar hann kom aftur út í
garðinn, ásamt frúnni, sagði
Trotsky: „Jæja, — eigum við
þá ekki líta á greinina“. Að
svo mæltu leiddi hann Jacson
inn í skrifstofuna og lokaði
dyrunum.
Þrem eða fjórum mínútum
síðar heyrði frú Trotsky, sem
orðið hafði eftir úti í garðin-
um, og sömuleiðis menn þeir,
sem voru við vinnu uppi á þak-
inu, „hræðilegt, nistandi vein,
langdregið og sársaukaþrung-
ið“. Og áður en þau bar að,
koma Leon Trotsky skjögrandi
út úr skrifstofu sinni og inn í
borðstofuna, þar sem hann féll
á góífið. Antílit hans var allt
blóði drifið.
Jacson stóð inni í skrifstof-
funni með skammbyssu í hendi.
Robins barði hann niður. Hálf ■
meðvitunarlaus kjökraði hann:
„Þeir neyddu mig til þess; þeir
neyddu mig til þess! Þeir hafa
hneppt móður mína í varð-
(Frb. á 7. síðu.'
'mammsmam