Alþýðublaðið - 26.06.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.06.1949, Blaðsíða 7
Sunnudagur 26. júní 1949 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Næringargildi nokkurra fæðu- a. Kaloríur pr, kg. Smjör ÍSLENZKA HKÖKK- BRAUÐIÐ Síld Nautakjöt Jarðepli Þorskur Gulrætur . 7.950 ka 3.459 kal 2.500 ka 990 ka 850 ka 830 ka 430 ka smjör og s\ Buxur Vinnubuxur nýkomnar. Þórsbúð, Þórsgötu 14. ■■■■■■■■■■■■ Myndir og málverk ei kærkomin vinargjöf varanleg heimilisprýð Hjá okkur er úrval mest. Daglega eitthva nýtt. RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 17. ÞÓRARINN JÓNSSON löggiltur sltj alþýðandi í ensku. Sírni: 81655. . Kirkjuhvo ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Jóns Baldvinsonar forsel tást á eftirtöldum stöðum Bkrifstofu Alþýðuflokksin SlGrifstofu Sjómannafélag- Reykjavíkur. Skrifstofu K.F. Fxamsókn. Alþýðu brauðgerðinni Laugav. 6 í Verzlun Valdimars Lon Hafnarf. og hjá Sveinbim Oddssyni, Akranesi. NÚ ER VÍÐA BÚIÐ að gróö- e'xan, Blandan E.60b, Midol A, ursetja káljurtir í garðanaJtbfl. Þarf að viðhafa varnir í tímá. L .Reyniátan er versti óvinur svo að kálmaðkurinn eyðileggi reyniviðarins síða um land. þær ekki. Vel reynist að ' Mest ber á veikinni nálægt sjó, dreifa D.D.T dufti (Gesarol) þar sem um of leysingasamt er, kringum káljurtirnar. Er naiið' synlegt að gera það sem fyfest, áður en kálflugan verpir. Síðán aftur eítir tvær — þrjár víkr ur og. ef til 'viU í þriðja sifih. eins og t. d. í Reykjavík. Hef- ur átan . drepið og skemmt mikið af reyni, einkum eftir erfitt árferði. Sár koma á stofn- ana og greinar, ögn lægri en Sömuleiðis er hægt að hræra heilbrigðu hlutarnir í kring. duftið í vatn og vökva með ..Æxli geta einnig myndast. Sár- blöndunni. Gammexan :,m;á' -Ln dýpka- og stækka smán> nota á saina hátt og D.D.T. í I saman. Ef sárin ná utan um fyrstu umferð, en ekki er vert að nota það í seinni umferðir,' því að þá hættir káli og róf- um til að fá óbragð af þyí. Notið . þess vegna Gammexan aðeins fy.rst, síðan D.D.T. (Gessarol) eða eingöngu D.D.T.. í Inniíegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns ■.Bás Ásgeirsson'ar. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Ingibjörg Teitsdótfir- grein eða stofna, drepst það sem ofan sárs er. 'En stundum sigrar tréð átusveppinn, ef kjör sru góð, Skurðlækningar eru nelzta lækningin. Skal skera skemmdirnar burtu, með beittum kníf og; Ovicide 2 gr. í 1 1. vatns til > hera ylvolga koltjcru, olíumáln! vökvunar 10—15 jurtum eyðii’l.jngu. eða plöntuvax í sárin á| eggjum kálflugunar. Einnigj eftir. (Samt ekki á börkinn)! sublimat (1 gr. 1 1. vatns) en.j Laufi sýktra trjáa ætti að afna saman og brenna eða Böa i nðm Sublimat er mjög eitrað, það eru hin lyfin ekki verulega. Ovicide eða Sublimat eru not- uð þegar egg flugunnar sjást tvisvar — þrisvar á sumri. grafa niður. Mjög sýktar greiríar verður að sníða af trjágróðri, einkum á dauðum ,eða veikluðum greinum. Ber Geta menn valið um lyí: að skera þær af og brenna. pessi. Á rófur ætti aðeins að Fiðrildalrfur naga stöku nota D.D.T. eða Gammexan. — sinnum reyniblöð. Tré og runnar eru nú loks að Iauígast. Bráðum má vænta að féndur þeirra blaðlýs og skóg- armaðkar geri vart við sig." Blaðlýs eru smáar, grænar eða dökkar. Þær sitja einkum neð- an á blöðunum og sjúga safann í sig. Falla blöðin þá oft snemma. Skógarmaðkur nagar göt á blöðin, sem vefjast einá. og hús utanum þá. Strax og vart verður við óþrifin, þarf að grípa til varnaraðgerða. Ef vart verður við blaðlý.3 eða skógarmaðka á sumrin eftf lyf notuð. D.D.T. lyf d. ú, Gesarol dugar vel móti möðk- unum. Er þægilegast að dreifa Gesarolduftinu þurru á trén í lygnu veðri. D.D.T eyðir einn- ig nokkuð blaðlús, en samt er nikotín miklu öflugra lyf gegn henni. Nikótininu er blandað í vatn. Styrkleiki blöndunar 1:1000 nægir á blaðlýs (þ. e. 125 gr. af 80% nikótini eða 250 gr. af 40% nikótini í 100 lítra vatns), Ef eyðá skal skógarmöðkum barf blandan að vera helmingi sterkari. Blanda má tilbúnum nikótinlegi í Bordéauxvökva. En ef nikótinið er aðeins sett í vatn er gott að láta blautsápu saman við (1 kg. 1 100 1.) svo að lögurinn tolli betur á jurt- unum. Bezt er að úða í hlýju, kyrru og þurru veðri. Úðið vandlega: Nikótín er mjög eitrað, svo að varlega þarf að fara með það. En það gufar fljótt burtu o‘g eyðist á gróðrinum, enda afarmikið þynnt í notkun. Dana eiturduft reynist einnig prýðilega. Ýms fleiri lyf má nota t. d. Gamm- .. Rótarfúi e,r allalgengur í réyni, en trén'vinna oft bug á veikinfii, - ef ' vaxtarkjör eru góð. Göturykið veldur miklu tjóni á gróðri árlega. Það þvrl- ast upp af' víndi og bílaumferð- iríni, sezt á laufið og dregur úr kolsýruvinnslu þess. Einnig 'virðist það geta sært blöðin, einkum, rauðamölin. Við mikl- ar umferðagöiúr er gróðurinn oftf, dökkur, afýrýki, ljótur og dáuðalégur. Blöðin falla oft i'yrir tírnann og trén standa nak ■'fií á miðju sumri. Tíð vatnsúð- un á göturnar eru auðvitað til bóta, en rykið mun jafnan gera tjón unz göturnar eru steyptar eða malbikaðar og steinhætt að bera sand,,ísaldarleir og rauða- möl á þær. Sveppar ásækja mjög rykveikíaðan gróður. Girðingar nægja ekki gegn rykinu. En þáer veita skjól og vörn móti átröðningi og eru þess vegna bráðnauðsvnlegar. Eru nóg dæmi þess, að ef girð- ing'-■■■er rifin-,- -fer gróðrinum aftur. Talsvert er farið að bera á •fikógarmarki á birki, víði og réýni; og enn fremur er kál- flugan býrjuð.að verpa. ÍSÍ gengur í alþjóði '•IÞRÓTTASAMBANDI ÍS- LANDS hefur verið veitt upp- taka i Alþjóða, hnefaleikasam- handið: . ■ , , ISLENDINGAFELAGIÐ í KHÖFN, 18. júní. Kaupmannahöfn minntist þjóðhátíðardagsins, 17. júní, tneð fjölmennri samkomu í söl- um Studenterfpreningen. Hófst skemmtunin kl. rúmlega 8 um kypldið og stóð til ltl. 2 eftir miðnætti. Um 400 Islendingar voru þarna samankomnir; bæði bú- settir í Höfn og gestir að heim- an. Aðalræðu, kvöldsins flutti Axel Thuleniús lögreglustjóri. Ræddi hann stjórnmálaþróun- ina á íslandi frá lýðveldis- stofnuninni — og þó einkan- lega utanríkisríiálin, — en hann taldi að á þeim hefði ver- ið vel haldið af íslands hálfu, eftir að íslendingar tóku þau mál í eigin hendur. Þá lék Erling Blöndal Bengtsson nokkur lög á cello, og var hinum unga listamanni ákaft fagnað. Önnur skemmti- atriði voru: Einsöngur, Ingi- björg Steingrímsdóttir; sam- lestur úr Fjalla-Eyvindi og Jepa á Fjalli, Ragnheiður Steingrímsdóttir og Mogens Juul lásu, og loks voru sýndar tvær íslenzkar litkvikmyndir, önnur frá Vestmannaeyjum, en sú mynd er tekin af Kjart- ani Ó. Bjarnasyni, og hin var iýðveldiskvikmynd Lofts frá Þingvöllum 1944. Að endingu söng Leifur Auðunsson „ísland ögrum skorið“, en eftir það var dans stiginn til kl. 2, og fór eamkoman í alla staði vel fram. Eins og áður hefur verið getið um, hefur íslendingafé- lagið hug á því að stofna til ferðar heim til íslands fyrir aldraða íslendinga, sem lengi hafa verið bús.ettir í Höfn, og ekki haft tækifæri til að koma heim um margra ára skeið. Er þegar byrjuð fjársöfnun í bessu skyni. Á samkomunni 17. júní yoru seld merki ti'l styrktar þéssúm ferðasjóði. INGÓLFUR. Skaffafellssýslu gengurí NÝLEGA hefur Ungmenna cambandið Úlfljótur í Austur- Skaftafellssýslu gengið í Ung- mennafélag ísiands. Telur það 5 félög með um 300 íélags- rnenn. Stjórn þess skipa: Aðal- steinn Aðalsteinsson Höfn, for rnaður, Torfi Steinþórsson Hala, ritari, og Sigurður Hjaltason Hólum, féhirðir. GUÐMUNDUR JÓNSSON SÖNGVARI hélt söngskemmt- un í Nýjabíói á Akureyri á föstudagskvöldið með aðstoð dr. Urbantschitsch. Söng hann 17 lögð og viðtök- ur áheyrenda voru hinar ágæt- ustu. ISII SKEMMTIFUND og kveðjusamsæti heldur Glímufélagið Ármann í Breiðfirðingabúð mánudaginn 27. júní kl. 8.30 stundvíslega. Yrjö Nora, finnsku íþróttamennirnir, kvaddir. Hefst með sameig- inlegri kaffidrykkju. — Ár- menningar! Fjölmennið og mætið stundvíslega. — Að- göngumiðar hjá Bókaverzl- un Lárusar Blöndal og við innganginn. Stjórnin. Edwin Bott Síðasta erindi: Dauði er ekki til, í Guðspekifélagshúsinu i kvöld kl. 9. LesiS Aiþyðublaðið! FERÐ Á ÞJÓRSÁRMÓTIÐ í dag klukkan 1. Ferðaskrifstofa ríkisins. "N ÍSezla oy tiltöluleya é&yreista sumarletffishéhin: iFiiiimta bindið er komið í bókabúðir 'ÚS#. ' . -4- . leynilöigreylusögurf tí 5. hundŒað hls,9 fyrir aðeins kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.