Alþýðublaðið - 07.07.1949, Qupperneq 1
Veðurhorfíjri
Suðvestan gola, dálítil súld
öðru livei'ja, sums staðar
þoka.
* e *
* * *
Forustugreinl
Dimitrov.
» * *
XXX. árgangur.
Fimmtudagurinn 7. júlí 1949.
148. tbl.
Bretar ver’ða að mæta doilaraskortinom
með ný|o átaki tiS að efia framieiðsiuna,
lækka vöruverð og auka útflutning,
SIE STAFFOED CKIPPS, fjármálaráðherra brezku jafn-
aðarmannastjórnarinnar, sagði í ræðu, sem hann flutti í neðri
máistofu brezka þingsins í gær, að svo mjög hefði gengið á
doilaraeign Breta undanfarna þrjá mánuði, sökum minnkandi
útflutnings vestur um haf, að til nokkurra vandræða horfði í
bili. Sir Stafford kvað þó ekki koma tii mála, að lækka gengi
sterlingspundsins, og hvatti þjóð sína til að sigrast á erfiðleik-
unum með því að auka framleiðsluna enn og lækka fram-
leiðslnkostnaðinn til þess að geta aukið útflutninginn.
Sir Stafford sagði, að Bretar
væru nú betur stæðir efna-
hagslega og fjárhagslega en
nokkru sinni eftir stríðið, þrátt
fyrir hina nýju erfiðleika af
völdum dollaraskortsins. En
að svo mjög hefði gengið á
dollaraeign Bretlands síðustu
mánuðina stafaði af lækkun
vöruverðs vestan hafs, seny
hefði dregið úr eftirspurn þar
eftir brezkum vörum og þar
með úr útflutningi Breta til
Ameríku. Kvað hann brezku
stjórnina af þessum ástæðum
hafa bannað að gera nokkra
nýja samninga um innkaup
gegn dollurum næstu þrjá
mánuði; og vel mætti svo fara
að Bretar yrðu að takmarka
innflutning á matvælum og
hráefnum frá Ameríku mun
meira en þeir liefðu gert hing-
að til.
anprsmenn
{!
GEYSIR LOFTLEIÐA fer í
dag til Kaupmannahafnar til
þess að sækja Grænlandsleið-
angursmenn Lauge Koch. f
leiðangrinum verða 72 menn,
og mun Geysir flytja þá og
farangur þeirra fyrst hingað til
Reykjavíkur og síðan til Græn-
lands.
í þessari ferð sækir Geysir
32 menn og farangur, en á
mánudaginn fer hann aftur til
Kaupmannahafnar og flytur
þá 40 leiðangursmenn hingað.
í næstu viku mun hann flytja
þá til Grænlánds.
Nefndin, sem fjaí
skiiai álili sínn
Sir Stafford kvaðst ekki ef-
ast um, að Bretar sigruðust á
þessum nýju erfiðleikum, eins
og þeir hefðu sigrazt á öllum
öðrum. En til þess þyrftu þeir
enn að auka framleiðsluna og
lækka tilkostnað við hana til
þess að geta lækkað vöruverð-
ið og aukið útflutninginn, ekki
aðeins til landa á sterlings-
svæðinu, heldur og vestur um
haf. Lagði Sir Síafford í þessu
sambandi ríka áherzlu á það
við launastéttir Bretlands, að
þær mættu ekki gera kröfu til
hækkaðs kaups að sinni.
NEFNDIN, sem ríkisstjórn-
in skipaði 1. júní til þess að
rannsaka laun og kjör opin-
berra starfsmanna með hlið-
sjón af þingsályktunarííllögu
frá 18. marz þar að lútandi,
skilaði álíti til ríkisstjórnar-
innar í fyrradag. Allir nefnd-
armenn stóðu að áliti nefnd-
arinnar, nema Skúli Guð-
mundsson alþingismaður, sem
hætti störfum í nefndinni
vegna ágreinings um störf
hennar.
í nefndina voru skipaðir
Magnús Jónsson lögfræðingur
formaður, Kristinn Gíslason
hagfræðingur, Ólafur Björns-
son prófessor, Skúli Guð-
mundsson alþingismaður og
Gunnar Þorsteinsson hæsta-
réttarlögmaður.
Yíkingaskip í srníðum.
Þetta er hið renniiega víkingaskip, sem Danir ætla að senda til
Engiands, mannað 50 ljóshærðum og rauðskeggjuðum, dönsk-
um ræðurum, í lok júlímánaðar í tilefni af því, að í ár eru
1500 ár liðin frá því, að danskir víkingar réðust að því er talið
er, til landgöngu á Englandi. Verið er að smíða víkingaskipið
á skipasmíðastöðinni í Friðrikssunai og verður það 25 metra
langt. Skrautlegt, gyllt drekahöfuð, með kolsvörtum augum
og eldrauðri, flakandi tungu, verður sett á framstafn skipsins
og verið að smíða það í Helsingjaeyri. Skipið verður búið rönd-
óttu bversegli, að víkingaaldarsið.
KAUPLAGSNEFND hefur
reiknað út húsaleiguvísitölu
fyrir tímahilið 1. júlí til síð- j
asta september, og reyndist
hún vera 152 stig miðað við
grunntöluna 100 hinn fjórða
apríl 1949.
sakaður um að vera í samsæri
með Rajk og félögom hans í ungverska
kommúnistaflokknum.
Bæjarráð samþykkir
styrk fii æfinga-
valla KR og Vals.
BÆJARRÁÐ samþykkti á
fundi sínum í fyrradag, að
veita hvoru knattspyrnufélag-
anna Val og KR 15 þúsund
króna styrk til æfingavalla
þeirra af fé því, sem á þessu
ári er ætlað til undirbúnings
íþróttasvæða.
FLÓTTAMENN, sem nýlcga eru komnir frá Ungverja-
landi, herma, að Pushkin, fyrrverandi sendiherra Eússa í
Búdapest, hafi verið einn þeirra, sem teknir voru fastir, er
Eajk og átján félagar hans í ungverska kommúnistaflokknum
voru fangelsaðir í jútií, sakaðir iim njásnir fyrir vestrænt
stórveldi. Er Pushkin sendiherra sagður hafa verið Rajk hlið-
hollur, eða jafnvel í „samsæri“ með lionum, í deilunum inn-
an flokksins.
Samkvæmt frásögn hinna*'
ungversku flóttamanna var
það Revai, menntamálaráð-
herra ungversku kommúnista-
stjórnarinnar, sem tók rúss-
neska sendiherrann fastan
samkvæmt fyrirmælum, sem
hann hafði fengið austur í
Moskvu snemrna í júní. Kom
til átaka í sendiráðinu, er Re-
vai kom þangað með nokkra
menn úr ungversku leynilög-
reglunni til þess að taka Push-
kin fastan, og á sendiherrann
að hafa varið sig, skotið á Re-
(Frh. á 8. síðu.)
Hússsieskar bækistöSvsr
fyrir Sangdræg raketfu-
skotvopn við Eysfrasa!!.
VAXANDI vígbúnaður
Bandaríkjanna hefur nú
stöðvað útþenslu Rúss-
lands og kommúnismans í
Evrópu, sagði Bedell
Smith hershöfðingi, fyrr-
verandi sendiherra Banda-
ríkjanna í Moskvu, í ræðu,
sem hann flutti á þjóðhá-
tíðardag lands síns, á
mánudaginn.
En hann varaði við því, að
halda, að „kalda stríðið“ væri
þar með á enda. Það myndi
halda áfram um ófyrirsjáan-
legan tíma.
Bedell Smith, sem lét af
embætti sem sendiherra
Bandaríkjanna í Moskvu fyrir
skömmu síðan, sagði í ræðu
sinni, að Bandaríkin héfðu í
stríðslok haft yfir að ráða öfl-
ugasta her, sem um gæti í ver-
aldarsögunni; en þar sem þau
hefðu engar árásir eða land-
vinninga haft í huga, hefðu
þau ekki aðeins afvopnað
þennan her, heldur og eyðilagt
vopnin.
Þetta, sagði Bedell Smith,
hefði Rússland notfært sér eft-
ir stríðið til þess að bæla undir
sig og undir ok kommúnismans
mun stærra landflæmi en það,
sem rauði herinn hefði tekið í
stríðinu. Þetta hefði neytt
Bandaríkin til að vígbúast á
ný, og nú hefði endurvígbún-
aður þeirra stöðvað útþenslu
Rússiands og kommúnismans í
Evrópu.
En hann varaði við því að
halda, að þar með væri nokkur
endanlegur sigur -unninn.
Bandaríkin væru í „köldu
stríði“, sem halda myndi áfram
og standa um ófyrirsjáanlegan
tíma. Sigur í því gæti aðeins
unnizt með þrautseigju, festu
og umfram allt með öflugum
vígbúnaði. Og því aðeins gætu
Bandaríkin tryggt friðinn, að
her þeirra væri ávallt öflugri
en her þeirra ríkja, sem á árás
hyggja.
EÚSSAR eru nú óðum að
víggirða hafnirnar sunnan og
ausían við Eystrasalt, segir Al-
beiderbladet í Oslo, og télja
hernaðarsérfræðingar Vestur-
Frb. & S. síðu-
VANDENBERG flutti ræðu
í öldungadeild Bandaríkja-
þingsins í gær og mælti ein-
dregið með því, að deildin full-
gilti Atlantshafssáttmálann hið
allra fyrsta.
Umræður um fullgildingu
sáttmálans hófust í öldunga-
deildinni í fyrradag, og verður
gengið til atkvæða um hana að
þeim umræðum loknum.