Alþýðublaðið - 07.07.1949, Síða 3

Alþýðublaðið - 07.07.1949, Síða 3
Fimmtudagurinn 7. júlí 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 ~\ í DAG er fimmtudagur 7. júlí. Þennan dag árið 1415 var Jóliann Húss brenndur. Úr Alþýðublaðinu fyrir réttu 21 ári. „Skozkir knattspyrnu- menn, 16 að tölu komu liingað meS „Gullfossi" á sunnudaginn á vegum knatíspyrnufélaga bæj árins. Ætla þeir að þreyta knatt spyrnu við knattspyrnumenn vora, einstök félög og tvö úr- valslið. Skotarnir eru stúdent- ar frá 4 skozkum háskólabæj- um, en „Glasgow University Fooíball Club (Knattspyrnufé- lag háskólastúdenta í Glasgow) hefur beitt sér fyrir förinni hingað“. Sólarupprás var Id. 3.18, sól- arlag verður kl. 23.45. Árdeg- isháflæður er kl. 4.00, síðdegis háflæður er kl. 16.25. Sól er Iiæst á lofti kl. 13.33. Næturvarzla: Ingólfsapótek, sími 1330. Næturakstur: Litla bílastöð- in, sími 1380. Flugferðir LOFTLEIÐIR: Geysir fer til Kaupmannahafnar um miðj- an dag í dag og er væntan- legur til baka kl. 17—19 á laugardag. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Akranesi kl. 9,30, frá Reykjavík kl. 14, frá Borgar- nesi kl. 19, frá Akranesi kl. 21. Brúarfoss fór frá Keflavík 5/7. til Hamborgar, Kaupmanna hafnar og Gautaborgar. Detti- foss kom til Reykjavíkur 1/7. Fjallfoss fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld 6/7. til Leitli og Hull. Goðafoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss kom til Reykja- víkur 3/7. Selfoss kom til Norð- fjarðar 4/7., losar á Austfjörð- um og Norðurlandi. Tröllafoss fór frá New York 28/6. til Reykjavíkur. Vatnajökull kem- ur til Reykjav. kl. 14.00 — 15. 00 í dag 6/7. frá Álaborg. Foldin er í Reykjavík, fer síðdegis í dag, miðvikudag, til Stykkishólms. — Lingestroom fermir í Amsterdam 16. þ. m. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Hekla er væntanleg á ytri höfnina í Reykjavík um hádegi í dag. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið var á Akureyxi í gær. Þyrill er í Reykjavík. Blöð og tímarit Morgunn, tímarit Sálarrann- sóknafélags íslands (30. árg. 1. hefti) er nýkominn út. Efni m. a. Sálarrannsóknarfélag ís- Iands 30 ára; Prófessor Harald- ur Níelsson, eftir síra Svein Víking; Um lyftingafyrirbrigði, eftir Einár Loftsson; Draumar og dularfull fyrrbæri úr eigin reynslu, eftir Lárus Thoraren- sen frá Akureyri; Lögmál aft- urgöngunnar, eftir Sir A. Con- an Doyle og margt fleira. Vikan er nýkomin út með forsíðumynd af finnsku Olymp- f umeisturunum. Söfn og sýningar Fiskasýningin Freyjugötu er opin kl. 13—23. Handíða- og listmunasýning S.Í.B.S.: Opið frá kl. 13—23. CJtvarpið 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 19.40 Lssin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar). 20.45 Dagskrá Kvenréttindafé- lags íslands. — Upplest- ur: „Berskuárin“, fram- hald sögukafla eftir Þór- unni Magnúsdóttur (höf- undur les). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 íþróttaþáttur (Sigurpáll Jónsson). 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur). KROSSGÁTA NR. 283. Lárétt, skýring: 1 Olía, 6 fiskur, 7 ota, bh., 8 neitun, 9 þannig, lí dans, 13 frumefni, 14 hljóm, 16 boga, 17 stikill. Lóðrétt, skýring: 1 Nauðsyn- Ieg, 2 leyfist, 3 sönguhetja, 4 tveir eins, 5 lengdarmál, 9 fanga mark, 10 gat, 11 sjávardýr, 12. skaut, 13 hljóta, 15 eldsneyti. LAUSN Á NR. 282. Lárétt, ráffning: 1. Dagsatt, gát, 7 N.N. 8 át, 9 tif, 11 annar, 13 ef, 14 ys, 16 ris, 17 skö. Lóffrétt, ráffning: 1 Dóni, 2 G. G. 3 sárinu, 4 at, 5 Tóta, 9 Tn, 10 Fa, 11 afl, 12 ryk, 13 er, 15 S.Ó. Þjóffminjasafniff: Opið kl. 13—15. Náttúrugripasafniff: Opið kl. 13.30—15.00. Skemmtarilr EC VIKMYND AHÚS: Nýja Bíó (sími 1544): — „Ástir Jóhönnu Godden“. Goo- gie Withers. John McCallum, Jean Kent. Sýnd kl. 9, „Við Svanafljót“ sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Haraldur handfasti“, „Hrói höttur hinn sænski“ (sænsk). George Fant, Elsie Albiín, Ge- orge Rydeberg, Thor Modéen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Ógnir óttans“ (amerísk). Mer- le Oberon, Franchot Tone, Tom as Mitchell. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. „Glettinn náungi“ (amerísk). Sýnd kl. 5. Hafnarfjarffarbíó (sími 9249): „Ævintýri Fálkans“ (amerísk). Tom Conway, Madge Meredith o. fl. Sýnd kl. 9. Bæjarbíó, Hafnarfirffi (sími 9184): „Þú komst í hlaðið“ (amerísk). Robert Cummings, Lizabeth Scott, Don de Fore. Sýnd kl. 7 og 9. SKEMMTIST AÐIR: Tivoli: Opið frá kl. 14—18,30 og frá kl. 20—23.30.' SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9. Úr öllum áttum Ungbarnavernd Líknar, — Templarasundi 3, er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3.15—4. Síra Garðar Svavarsson er fluttur á Kirkjuteig 9. Viðtals- tími hans er frá kl. 4—5 alla virka daga nema laugardaga, Kvenfélag Neskirkju efnir til skemmtiferðar að Laugarvatni á morgun kl. 1 e. h. • Síra Jakob Jónsson er farinn úr bænum og verður fjarver- andi um tíma. Dr. Ilelgi P. Briem sendifull- trúi íslands í Stokkhólmi er staddur í Reykjavík um þessar mundir. Verður hann til viðtals í utanríkisráðuneytinu ' föstu- daginn kl. 2—4 e. h. Ferðafélag íslands fer 12 daga ferð' um alla fegurstu og sérkennilegustu staði Norður- og Austurlands. Farið verður 9. julí n.k. í bifreiðum norður til Blönduóss, þaðan um Skaga- fjörð og Eyjafjörð að Lauga- skóla, Þriðja daginn verða m. a. skoðaðir Laxárfossar og Ás- tiyrgi. Því næst lagt inn á nýjar leiðir, er Ferðafélagið hefur ekki áður farið, en það er norð- ur um endilanga Melrakka- sléttu, um Rif — norðan við heimskautsbaug — og til Rauf- arhafnar. Sama dag til Lindar- brekku. Næsta dag ekið að Dettifossi, einum mesta fossi Evrópu, síðan um Möðrudals- öræfi til Fljótsdalshéraðs, og dvalið þar í tvo daga með ferð- um á Seyðisfjörð og fleiri firði. í bakaleið verður Mývatnssveit skoðuð, Eyjafjörðurinn inn frá Akureyri, biskupssetrið forna að Hólum í Hjaltadal og Höfða- strönd, auk Vatnsdals og fleiri staða. Þessi leið er hverjum þeim ógleymanleg, sem farið hefur. Upplýsingar í skrifstof- unni, Túngötu 5, sími 3647. Veðrið í gær Klukkan 15 í gær var vest- an og suðvestan átt um allt land. Á Suðvesturlandi var þoka og dálítil súld, en annars staðar var úrkomulaust, en síð- ast skýjað. Hiti var 12—19 stig á Norður- og Austurlandi, en 10 —14 stig sunnan og vestan lands. Mestur hiti var á Akur- eyri, 19 stig, en kaldast í Vest- mannaeyjum, 10 stig. í Reykja- vík var 12 stiga hiti. Fimmtuáurs Óskar Guðmundsson afgreiðslumaður í Hafnarfirði. ÓSKAR GUÐMUNDSSON afgreiðslumaður, Skerseyrar- vegi 3 í Hafnarfirði, varð fimmtugur í gær. Óskar stundaði lengi sjómennsku, en hefur hin síðari ár annazt vatnsafgreiðslu til skipa. Ósk- ar hefur lengi verið einn af beztu og ötulustu Alþýðu- flokksmönnum í Hafnarfirði. Verða fjórir Islendingar í norræna liðinu gegn USÁ í frjálsíþróttum ? Talað um Hauk Clauseo, Fínobjöro, Sktíía Guðmundsson og Gunnar Huseby LÍKLEGT ER, að fjórir íslenzkir frjálsíþróttamenn verði .1 liði norrænna íþróttamanna, sem keppa gegn úrvalsliði Banda - ríkjanna í Osló í sumar. Er þetta samkvæmt því, sem íþróttt - ritstjóri Arbeiderbladet í Osló skýrir frá, og telur hann þessa íslendinga vongóða .um að verða í norræna liðinu: í spretthlaup- unum Hauk Clausen (10,6) og Finnbjörn Þorvaldsson (21,9); : hástökki Skúla Guðmundsson (1,95) og í kúluvarpi Gunnpj: Huseby (15,82). Mikil eftirvænting er meðal^ norrænna íþróttamanna í sam- bandi við keppni þessa, sem mun án efa vekja heimsat- hygli. Sænska íþróttafrömuð- inum Bo Eklund hefur einum verið falið að velja norræna liðið, og hefur hann lýst yfir, að hann muni aðeins taka tillit til árangurs íþróttamanna í ár. Fyrir rösklega viku síðan gaf Idrottsbladet út skrá yfir bezta árangur frjálsíþróttamanna í ár, og geta íslendingar verið á- nægðir með hlut sinn þar. Af 18 þjóðum erum við nr. 11 að stigatölu. Svíar eru fyrstir, Frakkar aðrir, Finnar 6., ís- lendingar 11., Norðmenn 13. og Danir 16. Þó er þess að geta, að Norðmenn munu eitthvað hafa fært sig upp á skaftið í vikunni sem leið. Samkvæmt því, sem Arbeid- erbladet í Osló segir, geta ís- lendingar gert sér vonir um áð- urnefnda fjóra menn í norræna liðinu. Danir hafa aðeins von um einn, þrístökkvarann Pre- ben Larsen, Norðmenn sjö og Finnar fimm. Allt hitt verða — að líkindum — Svíar. Þótt þessir landar verði fyrir val- inu, hafa þeir mjög litlar sigur- vonir, því að Ameríkumenn hafa einmitt mikla yíirburði í spretthlaupum, hástökki og kúluvarpi, svo að ekki er heppninni fyrir að fara í þetta sinn. Huseby boðið iíi Jlokkhólms effir meiið, ÞEGAR fregnin um hið nýja íslandsmet Husebys í kúluvarpi, 15,82 (ekki 15,83), sem er bezti árangur Evrópumanna í þessari grein í ár, barst til Stokk- hólms, ákvað sænska í- þróttasambandið þegar að bjóða Huseby til Stokk- hólms. Átti hann að keppa þar í kvöld, 7. júlí, en Kít ákvað að Ieggja það í 'vald fararstjórans, Brynjólfs Ingólfssonar, hvort Huseby gæti þegið boðið. Er líklegt, að KR-ingarnir telji sig bundna Norðmönnum, en þeir ferðast nú í boði þeirra um Noreg. Það er því óvíst, hvort 'Huseby getur þegið boðið um Stokkhólmsför. Þórður Þorgeirsson. Friðrik Guðmundsson. Friðrik kasfaði 14,75,- Þórður híjóp á 4:07,2 á Osloíeikjunum. Einkaskeyti frá TT, STOKKHÓLMI í gær. FRIÐRIK GUÐMUNDSSON varð annar í kúluvarpinu á Osloleikunum á þriðjudags- Ikvöldið og kasfaði 14,75 metra, en hið nýja met Husebys er, sem kunnugt er, 15,82 m. Tvö íslandsmet voru sett á mótinu, annað í kúluvarpinu, en hitt x 4x400 m. boðhlaupi (sbr. frá- spgn blaðsins í gær), KR-ingar fengu mjög harða keponi í boð hlaupinu, en sigruðu á 3:26,4 mín,, rétt á undan nrrska í~ þróttafélaginu Tjávle, sem fékk tímann 3:26,6 mín. í 1500 metra hlaupinu va^ Framh. á 7.' síðu. j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.