Alþýðublaðið - 07.07.1949, Side 6
6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagurinn 7. júlí 1949.
Þeir, sem þurfa
að
í Alþýðublaðinu á sunnudögum
eru vinsamlega beðnir .
skila handriti að auglýsingunum
fyrir klukkan 7 á föstudagskvöld
í afgreiðslu blaðsins, Hverfisg. 8—10.
i s* 4900 4 4900.
Ársskýrsía Í.S.Í.
Frh. af 5. síðu.
ýmsum hópum íþróttamanna
og kvenna, bæði innlendra og
erlendra. Þá er og kafli um
starf Axels Andréssonar, en
hann hefur nú um átta ára
skeið verið sendikennari Í.S.Í.
í knattspyrnu og handknatt-
leik; en alls hefur Axel haldið
97 námskeið á vegum íþrótta-
félaga og skóla, og er nemenda-
tala hans á 11. þúsund.
Sérstök grein er þarna, með
mynd, í minningu um Matthías
Einarsson yfirlækni; en hann
lézt í nóvember s. 1. Matthías
Einarsson var ekkú aðeins
gagnmerkur maður, hámennt-
aður og afburðasnjall læknir,
svo sem þjóðkunnugt er; hann
var og mikill íþróttafrömuður.
Hann skyldi þroskagildi íþrótt-
anna fullkomlega; honum
fylgdi vorblær hins endurvakta
íslenzka íþróttalífs. Matthías
var einn stofnenda Í.R. og einn
endurreisnarmanna glímufé-
lagsins Ármanns og átti sæti í
stjórnum þeirra beggja. Hann
átti og sæti í stjórn Í.S.Í. Hann
var hinn ágætasti fimleika- og
glírnudómari. Hann kenndi
um skeið fimleika í barnaskóla
Reykjavíkur. Árið 1947 var
hann gerður að heiðursfélaga
Í.S.Í. „Matthías Einarsson var
bjartsýnn hugsjónamaður, sem
batt um sár meðbræðra sinna
án þess að spyrja um launin.
Mun hans lengþ minnzt sem
eins bezta sonar íslands,“ segir
forseti Í.S.Í. í áðurnefndri
minningargrein um Matthías
í ársskýrslunni.
Hér skal nú staðar numið í
frásögn af ársskýrslu íþrótta-
sambands íslands árið 1948—
49; aðeins á það bent, sem í
upphafi þessa greinarkorns var
sagt, að hún er hin bezta heim-
ild um allt það, er að íþrótta-
starfseminni* með þjóð vorri
lýtur, og á erindi til allra
þeirra, sem á annað borð hafa
áhuga á málefnum íþróttanna
hér á landi.
E.B.
Tvær nýjar skáld-
sögur hjá Horöra.
BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI
hefur gefið út. tvær frumsamd-
ar skáldsögur eftir íslenzka
liöfunda. Hin fyrri lieitir
„Tveir júnídagar“ og er eftir
Oddnýju Guðmundsdóttur, en
hin síðari nefnist „Og svo
giftumst við“, og er höfundur
hennar Björn ,Ó1. Pálsson.
„Tveir júnídagar11 er þriðja
skáldsaga , Oddnýjar Guð-
mundsdóttur, en fyrri sögur
hennar eru: „Svo skal böl
bæta“. og..„Veltiár“. „Tveir
júnídagar” er. 110 blaðsíður að
stærð.
„Og svo, _ giftumst við“ er
fyrsta bók Björns Ól. Pálsson-
ar, sem er Vestfirðingur að
uppruna. Hann hefur numið
við kennaraskólann og er
skólastjóri í Grenivík. „Og svo
giftumst við“ er 296 blaðsíður
að stærð og kvað vera nútíma-
saga, sem gerist að mestu leyti
vestur á fjörðum og í Reykja-
vík og Hafnarfirði.
Báðar bækurnar eru prent-
aðar í prentsmiðju Odds
Björnssonar á Ákureyri, og er
ytri frágangur þeirra hinn
vandaðasti.
hafði verið dásamlega
bæi, þar sem var gamalt blíð, og svo virtist sem hún
þjónustufólk f jölskyldu henn- J hefði orðið eldri og vitrari við
, hún sýndi honum fagra þennan boðskap. Hún hafði
staði og sagði honum sögu | haldið utan um hálsinn á
þeirra, sem aldrei voru svo honum, talað blíðlega og
eða flóknar, að þær
þreyttu hann eða hann veitti
ekki nána athygli.
Kvöld nokkurt, seint í apríl,
Iá hún á breiða legubekknum,
hann hélt utan um hana.
voru þögul og ánægð.
Hún hallaði sér að honum og
hann á kinnina. Hann
henni fast að sér, svo
hvíslaði hann: „Yolanda, elsku
hjartað mitt.“
Hún svaraði: „Heldurðu, að
þú munir eftir öllu þessu,
01iver?“
„Hvers vegna spyrðu svona
heimskulega?“
„Af því að þetta er í síðasfa
skipti sem ég kem hingað,
elskan mín.“ '
Hann t.sagði ekkert; honum
leið eins og honum hafði liðið
í fönninni uppi í fjöllunum,
eins og allur líkaminn væri
kalinn. Hann varð að væta
varirnar áður en hann gat
talað; hann var svo þurr ýý
munninum. ;
„Hvað áttu við?“ spurðí-
hann hásum rómi. V :
„Elskan mín; ég á við það,.
að á morgun fer ég til Róm.“,
„Ó!“ Hann varpaði öndinni
léttar. „Og hvenær kemurðu
þá aftur?“
„Ég kem ekki aftur. Að
vísu getur verið, að ég komi
aftur einhvern tíma, en þá
kem ég ekki sem Yolanda;
Chiot. Ég ætla að gifta
Oliver."
Jafnvel nú, rúmum tuttugui.
árum síðar, lokaði hann ó-
sjálfrátt augunum og hristi;
höfuðið eins og hann væri áð
reyna að losna við eitthvað,-
sem ógnaði honum. Hann hafði
vitað, að að þessu mundi koma,
en hann hafði látið hverjum
degi nægja sínar þjáningar,
eins og Yolanda hafði ráðlagf
honum. • -f
Dagarnir höfðu orðið að vik-
um, og óttinn og kvíðinn
höfðu fjarlægzt, og áhrif þeirra
urðu dauf og ógreinilég. 'Eh
nú, í þessu herbergi í Vicenza,
geystust þeir fram og stóðu
augliti til auglitis við hann, ó-
heillavænlegir og hræðilegir.
djafflega.
Og þegar hann neri hendur
síhar og hrópaði: „Skilurðu
ekki, að þetta er endir alls
hjá. mér?“ þá tók hún um
hendur hans og sagði: „Nei
elskan mín. Þú átt svo mikið
eftir í lífinu. Þetta er aðeins
lbk — fyrsta þáttar“
- Hún fór mjög seint, ekki
fyrr en tekið var að birta af
dégi Hann gekk þögull með
henni heim. Dimmt var í stóra
húsinu, og hann vissi, að í
svefnherbergi hennar mundi
Assunta, gamla þjónustan
herinar, sofa í stól — og bíða,
— én hún nrudi aldrei spyrja
rieiris.
Yolanda sneri sér að honum:
;,Elskan mín ....“
..Góða nótt,“ sagði hann,
eins og hann hefði verið að
fvlgja henni heim eftir dans-
leik. „Góða nótt.“
• „Góðan daginn,“ sagði hún
brosandi. Hún virtist afar
'þfeytt, nærri því örmagna. —
„Elsku Oliver minn!“
: Hann gekk heim, fleygði sér
í öllum fötunum upp í legu-
bekkinn og féll í fastan svefn.
Hann vaknaði þegar Battista
kom inn rneð kaffi og brauð.
Hún sagði aðeins „Góðan dag,“
en gerði enga athugasemd við
það, þó að hann hefði sofið í
fötunum. Hann drakk kaffið,
cn ýtti brauðinu frá sér, eins
ög hann hryllti við að horfa á
það.
Battista lagði smáböggul og
þréf á borðið hjá honum.
„Þetta kom fyrir nokkrum
nn'nútum, capitano,“ sagði hún.
Hann tók það upp og hélt
því í hönd sér. „Þakka yður
fyrhý“ .
„Og baðið verður tilbúið
eftir tuttugu mínútur, eapi-
tano.“
■ Aftur sagði hann nærri því
ósjálfrátt: „Þakka yður fyrir“.
Bréf Yolanda var mjög
stutt:
Elskan mín!
Þetta hefur allt verið svo
dásamlegt. Við höfum hieg-
ið svo mikið og átt svo marg-
ar gleðistundir. Ég þakka
þér! Viltu reyna að vera mer
svolítið þakklátur? — Ég
mundi gleðjast, ef þú vildir
bera þennan hring; en ef þú
vilt það ekki — jæja; ég
- frétti það ekki, svo að ég
verð hvort sem er ekkert
sár. Ástarkveðjur!
Undirskrift var engin, en
í litlum, innsigluðum pakka lá
gamall, þungur hringur, sem
á var grafið skjaldarmerki og
hjálmur.
Oliver sá, að þetta var ekki
skjaldarmerki Chiot-ættarinn-
ar, og þegar hann var að skoða
hringinn í lófa sínum, hugsaði
hann: „Ég þarf ekkert að ótt-
ast. Hún er allt of greind til
að sencla mér nokkuð, sem gæti
þekkzt.“ Þá gerði hann "sér
grein fyrir því, að hann var
farinn að hugsa um hana eins
og hún væri horfin. Hún var
ekki lengur neitt, sem hann
átti, og hún átti hann ekki
lengur, heldur var hún hluti
af tímanum, sem var liðinn
Hann sökkti sér niður í starf
sitt; hann hafði alltaf unnið af
kappi, og nú fannst honum', að
hann yrði að nota hvérja
stund. Buckley sagði við íiann:
„Það er engin ástæða til að
þú gangir af þér dauðum, lags-
maður. Farðu þér að engu óðs-
lega. Þú hamast eins og vitlaus
maður. Viltu ekki fá þér éinn
gráan? Það er bezt, að ég verði
með. — Þetta var svei mér
gott!“
Einu sinni kom Antonio til
hans. Oliver fannst, að hann
gæti ekki talað við hann.
Hann var stífur, þvingaður og
stuítur í spuna. Chiot horfði á
hann um stund og sagði: „Ég
er hræddur um, þegar öllu er á
botninn hvolft, að ég hafi ekki
ráðið þér heilt, vinur.“
Oliver svaraði dauflega: „Æ,
ég veit ekki; það er ekki gott
við þessu að gera.“
„Stundum eru aðstæðurnar
öflugri en við höldum. Við
höldum, að við getum ráðið við
þær, en stundum snúast þær í
hendi okkar og næstum tortíma
okkur. Er ekki svo?“
Oliver hristi höfuðið, eins og
hann væri að reyna að svipta
hulu frá sjónum sínum. Hann
sagði: „Ég veit það ekki. Ég
elskaði hana sannarlega ákaf-
lega — ákaflega! Þetta kom
MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS:
ÖRN ELDING
ÖRN: Ef þú þarft á flugmarskálki
að halda, hvar er þá flugflotijin?
RÍKISSTJÓRINN: Við vorum nú að
fljúga hingað í honum! Og hérna
er vélamaðurinn þinn, Siggi.
flugmar-
ÖRN: Svo áð ég er þá
skálKur yfir. einni flugvél í flug'
her með einum rnanni auk mín'
SIGGI: Já, en þú munt komast að
raun um, að það er líf í tuskun-
um í þessu landi.