Alþýðublaðið - 07.07.1949, Side 8

Alþýðublaðið - 07.07.1949, Side 8
Gerizt éskrifendm’ pð AlþýSublaðirui. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 1900 eða 4906. Fimmtudagurinn 7. júlí 1949. amnorræn nefnd um öryggishlíf- Alexandrína drottning. Drengur drukl á tóranssl Á að gera sameiginlegar kröfurfyrir Norðurlönd um gerS og gæði hlífarsna. -------------------------*--------- SAMNORRÆN NEFND, er fjallar um öryggishlífar fyrir verkamenn í verksmiðjum, heldur fundi sína hér þessa dagana. Er hlutverk hennar'að setja fram sameiginlegar lágmarkskröf- ur fyrir öll Norðurlönd um gerð og gæði öryggishlífa, svo sem gasgríma, gleraugnahlífa, fóte- og eyrnahlífar. Mun nefndin semja reglu- gerð um þessi mál, er síðan verður tekin til meðferðar á öllum Norðurlöndunum, og verður eftir að hún hefur verið endanlega staðfest ekki leyft að nota á Norðurlöndum aðrar öryggishlífar en þær, sem reglugerðin viðurkennir. Erlendu nefndarmennirnir hafa þegar skoðað verksmiðjur í Reykjavík og munu fara norður í land og skoða verk- smiðjurnar á Skagaströnd, Ak- ureyri og annars staðar við Eyjafjörð, en nefndin telur einmitt, að %ágnkvæm ky-nn- ing á aðstæðunum 1 hverju landanna sé eitt höfuðskiljrrði fyrir því, að starf nefndarinnar heppnist vel. Nefndin hefur nú haldið þrjá fundi. Hinn fyrsti var haldinn í Stokkhólmi í nóvember 1947, annar í Danmörku í fyrra, og nú stendur hinn þriðji yfir hér. í nefndinni eiga sæti: byrá- chef André formaður, avdel- ingsingenieur Thrysin ritari og prófessor Forsmann frá Sví- þjóð; dr. Brunsgárd yfirlæknir og arbejdsinspektör Halvorsen frá Noregi; prófessor Bonnevie og fabrikinspektör Strunk frá Danmörku; yrkesoverinspektör Járvenpáá frá Finnlandi og Þórður Runólfsson verk- smiðjuskoðunarstjóri frá ís- landi. Frá fréttaritara Alþbl. AKRANESI DRENGUR Á SJÖTTA ÁRI drukknaði í fyrradag við bryggiu á Akranesi. Hét hann Þórður Ásmundur Ármanns- son, Ármannssonar rafvirkja og konu hans, Ingibjargar Elín- ar Þórðardóttur, en þau búa á Vesturgötu 25. Sjómenn, sem komu á báti að bryggju í Lamb húsasundi, sáu drenginn í kafi og náðu honum upp. Voru gerðar. þriggja klukkustunda lífgunartilraunir á honum, en án árangurs. 9 haía sóft um bsjar- fógefaembætfið í Vesfmannaeyjum BÆJARFÓGETAEMB- ÆTTIÐ í Vestmannaeyjum hefur verið laust til umsókn- ar, og níu lögfræðingar sótt um það. Umsækjendurnir eru þessir: Freymóður Þorsteins- son fulltrúi í Vestm.eyjum, Sigurður Helgason fulltrúi á Akureyri, Þórólfur Ólafsson fulltr. í ríkiskattan. Jón Ei- ríksson skattstjóri í Vestm,- eyjum, Sigurður Ólason full- trúi í fjármálaráouneytinu, Sigurður Guðjónsson bæjar- íógeti í Ólafsfirði, Jóhann Sal berg sýslumaður í Stranda- sýslu, Ragnar Bjarkan full- trúi í dómsmálaráðuneytinu og Gunnar Þorsteinsson hæstaréttarmálaflutningsm. í Reykjavík. ur sss misimsigar m Bjarnason. STOFNAÐUR hefur verið sjóður til minningar um Hlöð- ver Örn Bjarnason, sem lézt af meiðslum, er hann hlaut í bifreiðarslysi inn við Lágafell á dögunum. Sjóðurinn er stofnaður á vegum Knattspyrnufélags Reykjavíkur og ber nafn hins látna. Rússneskar bæki- sföðvar... Framhald af 1. síðu. veldanna, að Eystrasalt verði orðið algerlega rússneskt inn- liaf eftir svo sem eitt ár. I Rússar ráða nú yfir öllum' höfnum sunnan og austan við I Eystrasalt á 3000 kílómetra! langri strandlengju, eða frá Leningrad til Rostock á Norð- ur-Þýzkalandi. Tilheyra að vísu surnar hafnarborgirnar á þessu svæði Póllandi, en Rúss- ar fara þar öllu sínu fram og eru að víggirða þær, alveg eins hafnarborgirnar í hinum inn- limuðu Eystrasaltslöndum og á rússneska hernámssvæðinu á Þýzkalandi. Meðal þeifra hafna, sem verið er að víggirða, eru Me- mel, Königsberg, Schwerin og Rostock og pólsku hafnirnar Gdynia, Danzig og Stettin. í Memel og Stettin er verið að byggja bækistöðvar fyrir lang- dræg rakettuskotvopn. -----------»--------- Ungverjaland Framh- af 1. síðu. vai og sært hann í kviðinn áð- Þetta er nýjasta myndin af Alexandrínu drottningu. Hún situr við skrautsaum á Amalienborgarhöll í Kaupmannahöfn. Ekkjudrottningin er ennþá hress og ferðaðist t. d. til Suður- Frakklands í vetur, eins og hún var áður vön að gera með manni sínum á hverjum vetri. kraíizf er fyrir Morðurlandámótið AÐEINS TVEIR MENN náðu á sundmótinu í gær þeim árangri, sem krafizt er til þátttcku í sundmeistaramóti Norð- urlanda. Þeim árangri náði Ari Guðmundsson í 100 m. skrið- sundi og Atli Steinarsson í 200 m. bringusundi. Sigurðarnir gátu ekki tekið þátt í mótinu. Úrslit urðu þessi: ♦ • 100 m. baksund karla. 1. Guðni Ingólfsson ÍR 1 mín. 17,8 sek. 2. Þórir Arin- bjarnarson Æ 1 mín. 20,7 sek. 3. Guðjón Þórðarson Á 1 mín. 24,3 sek. 200 m. bringusund kvenna. 1. Anna Ólafsdóttir Á 3 mín. 13,4 sek. 2. Þórdís Árna- dóttir Á 3 mín. 15,2 sek. 3. Sesselja Friðriksdóttir Á 3 mín. 28,2 sek. 200 m. bringusurid karla. 1. Atli Steinarsson ÍR 2 mín. 49,1 sek. 2. Hafsteinn Sölvason Á 3 mín. 12,2 sek. 100 m. skriðsund karla. 1. Ari Guðmundsson Æ 1 mín. 01,4 sek. 2. Ólafur Dið- riksson Á 1 mín. 04,4 sek. 3. Pétur Kristjánsson Á 1 mín. 10,4 sek. ur en hann var handsamaður. En Pushkin var því næst sendur til Rússlands. Fregnir þessar eru að sjálf- sögðu óstaðfestar; en víst er, að Moskvuútvarpið skýrði fyr- ir nokkru frá því, að Pushkin hefði verið leystur frá embætti sem sendiherra í Búdapest, og nýr sendiherra, Tishkov, verið skipaður þar í hans stað. a um borg V.-býzkelands Jafnaðarmersn vitja hafa Frankfurt DEILUNNI um höfuðborg Vestur-Þýzkalands er ekki lokið, þó að stjórnlagaþingið í Bonn samþykkti að það skvldi vera þessi háskólabær við Rín. Jafnaðarmenn voru því mót- fallnir; þeir vildu gera Frank- furt við Main að höfuðborg og eru ákveðnir í að reyna að knýja fram samþykkt þar að lútandi á fyrsta löggjafarþing- inu eftir kosningarnar í sumar. Frankfurt er miklu stærri borg en Bonn og margar minn- ingar við hana bundnar bæði úr miðaldasögu Þýzkalands og nýrri sögu. Hún var lengi höf- uðborg hins gamla þýzk-róm- verska keisararíkis, þar fædd- ist Goethe fyrir 200 árum og þar var stjórnlagaþingið fræga haldið byltingarárið 1848— 1849. Börn og unglingaf. ALÞÝÐUBLAÐIÐ j Komið og seljið f Allir vilja kaupa 1 ALÞÝÐUBLAÐH) 1 AÖalfundúr SlSs Telur samvinnufé- lcgin rangdindum beitf viS úthlutun 1 innflutningsleyfa. Á AÐALFUDNI SÍS í gær var samþykkt svohljóðandi til- laga frá Skúla Guðmundssyni alþingismanni: „Fundurinn skorar á alla samvinnumenn landsins að taka upp öfluga baráttu fyrir því, að þeir og aðrir landsmenn fái að njóta þeirra sjálfsögðu mannréttinda að ákveða sjálf- ir við hvaða verzlunarfyrirtæki þeir skipta á hverjum tíma, hvort sem innflutningshöftum er beitt eða ekki, og láti sókn í því máli ekki niður falla, fyrr en fullt verzlunarfrelsi er feng- ið til handa almenningi.“ Enn fremur var samþykkt svohljóðandi tillaga frá kaupfélagsstjórunum Gunnari Grímssyni og Halldóri Ás- grímssyni alþingismanni: „Aðalfundur SÍS, haldinn í Reykjavík 5.-7. júlí, lýsir mikilli óánægju yfir þeim rangindum, sem samvinnufé- lögin eru beitt við úthlutun gjaldeyris- og innflutnings- leyfa, þar sem félögunum er svo smátt skammtað af mörg- um vöruflokkum, að mikill fjöldi félagsmanna, sem óskar að skipta við þau, er neyddur til að kaupa vörur hjá öðrum verzlunarfyrirtækjum. Vísar fundurinn til ályktunar um þetta efni, sem samþykkt var á síðasta aðalfundi SÍS og felur stjórn og framkvæmdastjórn sambandsins að vinna áfram að því, að fullnægjandi lausn fáist á þessum málum.“ Þá voru samþykktar breyt- ingar á ákvæðum samþykkta SÍS um forstjóra, fram- kvæmdastjóra og endurskoðun reikninga SÍS. Enn fremur var samþykkt að setja ákvæði um réttarstöðu þeirra manna, sem eru félagar í fleiri en einu sambandsfélagi. í ERINDI. sínu í gær ræddi Dr. Lindsey um málaralist Norður-Evrópu, Niöurlanda og Þýzkalands. Með fjölmörg- um dæmum og myndurn a£ málverkum þessara landa rakti hann uppruna og þróun málaralistar þeirra. í dag kl. 6 síðd. flytur Dr. Lindsey fjórða erindi sitt á vegum Handíða- og myndiisía- skólans. Að þessu sinni tekur hann fyrir það viðfangsefnið á sviði myndlista, sem telja má víst, að flesta fýsi að fræð- ast um, en það er myndlist nútímans, en um hana hafa staðið og standa miklar deiL ur, bæði hér á landi og er- lendis. Með erindi sínu mun Dr. Lindsey sýna fjölda mynda af málverkum síðustu tírna.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.