Alþýðublaðið - 21.07.1949, Blaðsíða 1
XXX. árgangur. ^ Fimmtudagur 21. júlí 1949 *afj}WP} 160. tbl.
jT r r f
Stefán Jóh. Stefánsson Tage Erlander Halvard M. Lange H. C. Hansen Váinö Leskinen
forsætisráðherra. ■ , forsætisraðhecra Svía. utanríkisráðherra Norðmanna. fjármálaráðherra Dana. ritari finnska alþýðuflokksins.
ALÞÝÐUFLOKKURÍNN OG ALÞÝÐUSAMBANDIÐ boða til útif|in|ar á Arnarhóli í kvöld kl. 8,15,
f tilefni af fyiltróafuiödi hinna norrseny albýöusamtaka.
Ræðymenn á fundinum verða þessirs Tage ErSander, forsætisráöherra Svía; Halvard M. Lange,
útanríkisráðherra Norðmanna; H. C. Hansen, fjármáSaráðherra Dana; Váinö Leskinen, ritari finnska
aibýðofiokksins; Axel Strand, forseti sænska aSbýðosambandsins; Helgi Hannesson, forseti Albýðu-
sambánds fslands, ©g Stefán Jóh. Stefánsson forsaetisráðherra.
HaraSdur Guðnrundsson forsíjóri verður fundarstjóri. Fundursnn hefst kl. 8,Í5 með bví að hljóm-
sveit lelkur, og enn fremur mun hún ieika á miiii ræðanna.
Klofíimgsstarf kommímista var rætt á samvmmmefndarfundinum
FUNDI samvinnunefndar
norrænu alþýðuhreyfingarinn-
ar lauk um í'jögurleytið í gær-
dag og var þá gefin út tilkynn-
ing lim störf íundarins. Segir
þar með'al annars, að rædd liafi
verið vandamál varðandi
stjórn efnahagsmála, og hafði
norski ritstjórinn Tranmæl
framsögu í því máli. Þá var
rætt um baráttuna gegn ltom-
múnistum og klofningsstarfi
þeirra í verkalýðshreyfing-
unni, og loks var samþykkt
eftir tillögu dönsku fulltrú-
anna, að Færeyingum skyldi
boðið að taka þátt í störfum
nefndarinnar í framtíðinni.
Tilkynningin er sem hér segir
orðrétt:
„Dagana 19. og 20. júlí hélt
samvinnunefnd hinna norrænu
alþýðuílokka og alþýðusam-
banda fund í Reykjavík. Mætt-
ir voru fulltrúar frá Svíþjóð,
Noregi, Finnlandi, Danmörku
og íslandi.
Á fundinum voru gefnar
stuttar skýrslur um ástandið í
hinum einstöku löndum. Þá
hafði Tranmæl, ritstjóri frá
Norégi, framsögu um vanda-
mál, sem nú eru efst á baugi
varðandi stjórn efnahagsmála.
Fundurinn ræddi enn fremur
meðul og leiðir í baráttunnni
gegn klofningsstarfsemi kom-
múnista í alþýðuhreyfingunni.
Samvinnunefndin samþykkti
samkvæmt tillögu Dana, að
verkalýðshreyfirig Færeyja
skuli í framtíðinni fá tækifæri
til að taka þátt í fundum
nefndarinnar. Að lokum var
ákveðið, að stjórn nefndarinn-
ar skuli næsta ár vera í Nor-
egi“.
Þegar fundinum lauk í gær,
héldu fulltrúarnir, miðstjórn
alþýðuflokksins og nokkrir
fleiri gestir austur til Þing-
vallar og var snæddur kvöld-
verður í Valhölll í boði flokks-
ins. í fyrrakvöld hélt ríkis-
stjórnin fundarmönnnum er-
lendum sendiherrum og fleiri
gestum boð að Hótel Borg.
Flutti Stefán Jóh. Stefánsson
þar ræðu og sýndi fram á,
hvernig pao x'uifði jíomið á-
þreifanlega í ljós, er stórveldi
réðust á Finnland, Ðanmörku
og Noreg, og íslendingar sýndu
samúðarhug sinn, að norræn
samvinna og norrænn skyld-
leiki er meira en orðin tóm.
Erlander, forsætisráðherra
Svía, þakkaði fyrir hönd gest-
anna, og lýsti þeim áhrifum,
sem fegurð landsins hefði á sig
haft, og sagði, að samhugur
Norðurlandanná kæmi sterk-
lega fram á fundi sem þessum.
Taldi hann gildi þessara sam-
vinnunefndarfunda hið mesta.
A ARNAIhÓL í KYÖLD!
r
ALLIR