Alþýðublaðið - 27.07.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.07.1949, Blaðsíða 3
Miovikudagur 27. júlí 194fl ALÞYÐUBLAÐIÐ í DAG er miSvikudagur 27. 31'ilí. Þennan cíag árið 1809 fæddist Daði fróði Níelsson. — tJr Alþýðublaðinu fyrir réttum 20 árum: „Nova rakst á hafís- jaka í gærkveldi á Húnaflóa og Iaskaðist svo mjög, að sjór féll inn í fremra farrými. Bátar voru þegar séttir lausir og allt haft til reiðu, að yfirgefa mætti skipið, því að talið var víst að það mundi sökkva, ef lestarrúm biluðu. Voru send út neyðar- merki, en haldið áfram til ísa-- fjarðar. Nova kom hingað (þ. e. ísafjarðar) í nótt og hafa vörur verið losaðar úr henni. Skipið verður lagt upp í fjöru í nótt.“ Sólarupprás var kl. 4.17, sól- arlag verður kl. 22.49. Árdegis- háflæður er kl. 7.30, síðdegishá- flæður er kl. 19.50. Sól er hæst á lofti kl. 13.34. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. VeSriS í gær Klukkan 15 í gær var suð- austan átt um allt land og rign- ing víðast hvar. Hiti var 9—17 stig, heitast á Akureyri, en kald- ast á Daltanga og Raufarhöfn. í Reykjavík var 13 stiga hiti. Fíugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi er væntanleguur frá London kl. 18.30 í dag. LOFTLEIÐIR: Hekla er vænt- anleg heim frá Stokkhólmi og Kaupmannahöfn kl. 17 í dag. AOA: í Keflavík á morgun kl. 4—5 frá New York, Boston og Gander til Osló, Stokk- hólms og Helsingfors. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Akranesi kl. 9.30, frá Reykjavík kl. 14, frá Borgar- nesi kl. 19, frá Akranesi kl. 21. Foldin kom til Hafnarfjarðar kl. 10 í gærmorgun. Linge- stroom er á leið frá Hull til Fær- eyja. Hekla er í Glasgow. Esja er í Reykjávík og fer héðan annað kvöld austur um land til Siglu- fjarðar. Herðúbreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suð- urleið. Þyrill var í Hvalfirði í gær. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 22. þ. m. frá Gautaborg. Detti foss fór frá Cardiff 25. til Bo- logne og Antwerpen. Fjallfoss fór frá Leith 23. til Akureyrar, Siglufjarðar og Reykjavíkur. Goðafoss er í Viestmannaeyjum, lestar frosinn fisk. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 21. frá Hull. Selfoss fór frá Raufarhöfn 24. til Antwerpn og Köge. Tröllafoss kom til New York 25. frá Rykjávík. Vatnajökull kom fil Reykjavíkur 24. frá Hull. Blöð og tímarit Læknablaðið, 8,—10. tbl. 33. árg. er nýltomið út. Efni m. a.: Acídosis, alkalosis og karbonat ákvörðun eftir Bjarna Konráðs- son; Skýrsla formanns L.Í., Magnúsar Péturssonar; Krabba- meinsvarnir; Mænusóttin í Hornafj.héraði ’05; „Öræfaveik in“ eftir Júlíus Sigurjónsson; Dtvarpið 20.30 Útvarpssagan: ,Catalína‘ eftir Somerset Máugham, XVII. Iestur (Andrés Björnsson). 1 21.00 Tónleikar (nýjar plöt-' ur); a) Fjórar sjávar- j myndir úr óperunni „Peter Grimes“ eftír Benjamin Britten. b) „Vor“ symfónísk svíta eftir Debussy. 21.35 Erindi: Frá sjöunda landsmóti Ungmennafé- lags íslands (Daníel Ág- ústínusson fulltrúi). 22.05 Danslög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Skemmtanir K VIKMYND AHÚ S: Gamla Bíó (sími 1475): — „Hættulegur leikur“ (amerísk). Barbara Stanwyck, David Ni- ven, Richard Conte. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Mowgli ^Dýrheimar). Sabu, Joseph Calleia, Patrica O’- Rourke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6^44): — „Adolf sterki“ (sænsk). Adolf Jahr -o. fl. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði, sími 9184): „Dóttir sléttunnar“. At- tila Hörbiger, Heidemarie Hat- heyer. Sýnd kl. 7 og 9. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið frá kl. 14—18,30 og frá kl. 20--23,30. SAMKOMUHÚS: Kótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9. KR-liðið í Noregsförinni. KROSSGÁTA nr. 299. Lárétt, skýring: 1 Orka, 3 veizla, 5 svaf, 6 húsdýr, 7 verzl- unarmál, 8 fornafn, 10 fjöll, 12 þrældómur, 14 tíndi, 15 í hálsi, 16 tveir eins, 17 ferðalag, 18 staddur. Lóðrétt, skýring: 1 Venjulegt, 2 öðlast, 3 kulda, 4 óskapast, 6 heiður, 9 horfa, 11 leiklaus, 13 veggur. LAUSN á nr. 298. Lárétt, ráðning: 1 Áma, 3 mær, 5 ló, 6 S J, 7 ská, 8 ká, 10 Elsa, 12 ota, 14 mor, 15 um, 16 Fa, 17 arm, 18 La. Lóðrétt, ráðning: 1 Álfkona, 2 mó, 3 mjálm, 4 rakara, 6 ske, 9 át, 11 sofa, 13 aum. Heilbrigðisfulltrúi •— Borgar- læknir •— Héraðslæknir, eftir Baldur Johnsen; Úr erlendum læknaritum og fleira. Mannheim Þýzka- andsmeisfari í knaffspyrnu, VfR MANNHEIM varð Þýzkalandsmeistari • í knatt- spyrnu eftir sigur yfir Borussia Dortmund í Stuttgart 10. júlí síðast liðinn. Vakti keppni þessi mikla athygli, enda var hún jöfn og hörð, og virðist þýz'k knattspyrna á góðri leið með að vinna þann sess, sem hún áður naut. 94 000 manns horfðu á úr- slitaleikinn í Stuttgart, og má segja, að þjóðhátíð hafi verið þar í þorginni. Þegar venju- Legum leiktíma lauk, var stað- an 2:2, og varð tvisvar að fram- íengja um 15 mínútur. Eftir 17 mínútna framlengingu tókst Mannheim að skora og sigra. í Koblenz léku FC Kaisers- lautern og Offenbach um þriðja og fjórða sæti. Þar endaði venjulegur leiktími einnig með jafntefli, 0:0, en eftir fram lengingu sigraði Kaiserslauten með 2:1. inpr vöruL ekkert til — segja kaupmennirnir. En þúsundir manna lesa dagblöðin á hverj- ' um degi, og fyrirtækf sem þekkja hug fjöld- ans, halda áfram að auglýsa öðru hverju, til þess að minna fólkið á það, hvar vörurnar muni fást, þegar þær koma aftur. Firmanafn, sem er á vörum fjöldans, er margfaldur arður fyrir hóf- legt auglýsingaverð, sem vel er varið. AugSýsíð í álþýðublaöinu. — Hringið í síma 4900 og 4906. — Þessi mynd var tekin af KR-liðinu, sem lék fyrsta leikir.n í Noregi á Bisleleikvanginum í Osló í fyrri viku. í fremri röS eru frá vinstri: Guðbjörn Jónsson, Hörður Óskarsson, Her-- mann Hermannsson. Óli B. Jónsson og Gunnar Guðmannsson, Aftari röð: Steinar Þorsteinsspn, Steinn Steinsson. Ó^aíux' Iiannesson, Ari Gíslason og Daníel Sigurðsson. Norðorlöndio USA: •] Haukur og Finnbjörn keppa 100 mefra híaupi í Osíó í — ..... +■....... Tugþraut, kúíuvarp og 4x100 m. á moré un, en tu^þraut og- 200 in á föstudafi. FRJÁLSÍÞRÓTTAKEPPNIN milli Bandaríkjanna o,g NorSurlandanna hefst í Osló í dag, o" munu tveir af ísíenzkiii keppendunum koma fram í dag. Eru þaS þeir Finnbjörn og Haukur, sem keppa í dag í 100 m. hlaupi, en Skúli hefði elnnig átt aS kenna í dag í hástökkinu. Mun verða beðið með* tiftisr- væntingu eftir þessu hauni, 02 menn hér heima vona, að öilt- unum takist nú vel í keppni við bezíu spretthlaupara heirasins. 100 m. hlaup og 4x400 metr£:. hlaup. Á fimmtudag hefst svo tug- brautin, þar sem Örn keppii'; en einnig kúluvarpið og 4x100 hlaupið, svo að aiiir okka:.- menn verða þá í keppni. Á föstudag verður svo seinns dagur tugþrautarinnar og 20C metra hlaupið, þar sem Finm björn og Haukur keppa einn- ig- Áf hverju er kúlait í Norðurlandamenn gera sér að vísu engar vonir um að ís- lensku spretthlaupararnir kom ist upp á milli hinna amerísku, sem vissulega hafa náð betri tímum. Ameríski fararstjórinn Dan Ferris, er þó ekki eins viss um sína menn, eða svo sagði hann í viðtali við sænska íþróttablaðið. Keppendurnir í 100 m. í dag verða þessir, og eru tímarnir bezti árangur þeirra í ár: A. Stanfield, B.......... 10,3 Ch Peters, B, ........... 10,4 R. Work, B, ............. 10,5 H. Clausen í............. 10,6 F. Þorvaldsson, í., ..... 10,8 H. Johansen, N., ........ 10,9 Greinarnar, sem keppt verð- ur í fyrsta daginn, eru þessar: 400 m. grindahlaup, þrístökk, 3000 m. hindrunarhlaup, spjót- kast, Maraþonhlaup, hástökk, Ulzheimer 1:50,8. HLZHEIMER, þýzki milli- vegalengdahlauparinn, . er nú orðinn einn hinn bezti í heimi ,á 800 m Hljóp hann nýlega í Frankfurt á. 1:50,8. mín., en 400 m hefur hann hlaupið bezt á 48,8 sek. Á meistaramóti Suður-Bay- ern stökk Steger frá Augsburg 7,23 m í langstökki. AF . HVERJU er kúlan, sem íþróttamenn kasta, 16 pund á þyngd? Það er óvíst að Huseby eða aðrir kúíu- rarpsmeistarar hafi nokkru. sinni hugsað út 1 það, hvers regna kúlan sé einmitt 16 pund. En þetta á sér sögu- iega orsök. Hinrik konungur VIII. fyrirskipaði hermönnum sínum að æfa sig í íþróttum ul að viðhalda hreysti í hernum. Sú íþrótt, sem var hvað vinsælust hjá þeim, irai kúluvarp, og köstuðu Deir fallbyssukúlum. En al- jengasta þyngd á fallbyssu- kúlunum var einmitt 13 pund Þaðan er þessi venja komin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.