Alþýðublaðið - 27.07.1949, Side 5

Alþýðublaðið - 27.07.1949, Side 5
MiSvikudagur 27. júlí 194!) ALÞYÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUFLOKKURINN hefur á 30 árum gerbreytt lífi okkar íslendinga. Flestum mun vera ljóst, aS hann hefur átt ’frumkvæði að nær öllum félagslegum umbótum þessara áratuga, en fjarri fer því að' allir veiti því eftirtekt að hið sama gildir um þær stórkost- legu breytingar, sem orðið hafa á* atvinnuháttum landsmanna hin síðari árin. Alþýðuflokkurinn lieíur æ- tíð haft skipulag atvilmumála á stefnuskrá sinm og barizt fyrir því í ræðu og riti. Hefur mikill árangur náðst á skömm- um tíma, svo sem nú verður sýnt með óhrekjandi rökum. Fyrsta lagafrumvarpið um Stofnun síldarverksmiðja rík- isins var flutt á alþingi af al- þýðuflokksmanninum Erlingi Friðjónssyni. Næsta tillaga um stækkun síldarverksmiðja rík- isins var flutt á alþingi af Finni Jónssyni 1933. Og ætíð síðan hefur Alþýðuflokkurinn staðið að öllum stækkunum á síldarverksmiðjum ríkisins. Alþýðuflokkurinn barðist fyrir skipulagningu síldarsölt- unár og kom fram lögunum um síldarútvegsnefnd á alþingi í árslok 1934. Þessar tvær framkvæmdir, bygging síldarverksmiðja rík- isins og stofnun síldarútvegs- nefndar, hafa gerbreytt síldar- útveginum og afkomu allra þeirra mörgu manna, er hann stunda. Áður var síldarútveg- urinn ótryggastur allra at- vinnuvega. Er mikið aflaðist, „söltuðu menn sig á höfuðið“ og ef lítið aflaðist höfðu menn enga síld til þess að salta og fóru á höfuðið af þeim ástæð- um. Síldarleysisárin eru miklu færri en góðu síldarárin, en hvort tveggja var sama ógæfan áður en síldarútvegurinn var skipulagður. Þegar vel aílast er síldarútvegurinn nú orðinn einhver tryggasti atvinnuveg- ur landsmanna vegna skipu- lagningarinnar. Þessar miklu umbætur hata orðið fyrir frumkvæði alþýðu- flokksins og voru mjög um- deildar, þó að þær hafi nú náð svo mikilli viðurkenningu, að þær eru ekki lengur flokks- mál, heldur vilja allir flokkar eigna sér þær. Skipulagning saltfisksölunn- ar var lögfest af ráðherra al- þýðuflokksins, Haraldi Guð- mundssyni, á árinu 1934. Þá voru tímamót í þeim atvinnu- vegi. Kaupmátturinn var að þverra í viðskiptalöndunum, háir tollmúrar voru hlaðnir, samkeppni innan lands og ut- an var taumlaus og markaðs- löndin lokuðust hvert á fætur öðru. Ógurlegt hrun og at- vinnuleysi blasti við lands- mönnum af þessum ástæðum. Alþýðuflokkurinn hafði marg- sinnis varað við þeirri hættu, sem stafaði af því að binda all- ar vonir þjóðarinnar og fram- tíð við saltfiskmarkaðinn. Að- eins ein tilraun hafði verið gerð af hálfu framtakssamra einstaklinga til þess að koma frystum fiski á erlendan mark- að, en mistekizt. Þá kom alþýðuflokkurinn fram löggjöfinni um fiskimála- nefnd og fiskimálasjóð. Fiski málanefnd reisti fyrsta inn- lenda hraðfrystihúsið; hún gerði hverja tilraunina af ann- arri með að senda hraðfrystan fisk á erlendan markað. Sumar tilraunirnar mistókust. Fiski- málanefndin varð fyrir þung- um ádeilum og harðri gagn- rýni. Pólitískir andstæðingar gerðu hverja tilraunina af annarri til þess að eyðileggja starf hennar og vanvirða til- raunir hennar. Alþýðuflokkur- inn var barna enn á réttri braut í atvinnumálunum og stefna hans sigraði. Einstak- iingar og félög tóku upp að- ferðir fiskimálanefndar og not- uðu sér reynslu þá, sem feng- izt hafði með starfi hennar; reistu hraðfrystihús með styrk eða lánum úr fiskimálasjóði, og nú er svo komið, að hrað- frystihúsin geta flutt út árlega um 40 000 smálestir af fisk- Elökum eða jafnvel meira. Þarna hafði enn, fyrir frum- kvæði Alþýðuflokksins, verið framkvæmd skipulagning á at- vinnúvegi, sem nálgast bylt- ingu í atvinnuháttum, — frið- sama byltingu, sem tryggir at- vinnu landsmanna eftir því sem unnt er að tryggja hana á þessum tímum óvissunnar. Þessi skipulagning atvinnu- veganna er hið sama og nú al- mennt er nefnt nýsköpim. Alþýðuflokkurinn hefur æ- tíð barizt fyrir því, að fjár- magni þjóðarinnar skyldi varið til þe'ss að byggja upp heilbrigt atvinnulíf handa öllum lands- mönnum. Nýsköpun sú, sem nú er verið að framkvæma, samkvæmt stefnuskrá ;miSju, áburðarverksmiðju, kornmyllu og fl. atvinnuta:ki | Allt er þetta í fullu samræmi við gamlar og nýjar kröfur al-' býðuflokksins um skipulagn-( ingu atvinnuveganna. Vaxandi í skilningur annar.ra flokka á ( nauðsyn þess, að ríkið hafi af- nkipti af þessum málum er al-1 býðuflokknum gleðieíni. Hins; vegar er ágreiningurinn um það, hver hafa skuh með hönd- um rekstur hinna stærstu at- j vinnutækja. Sjáflstæðisílokk- urinn hefur loks í verki viður- j kennt, að einstáklíngsframtak-1 i ð var þess ekki uinkomið að , levsa þessi mál af eigin ramm- íeik, hvað innkaup e tvinnu-1 tækja snertir. Með stofnún og rtarfi fjárhagsráðs hefur Sjáif-! itæðisflokkurinn tekið þátt í áætlunarbúskap í smáum stíl j og þannig viðurkennt afskipti 1 ríkisvaldsins til þess að skipu- ieggja atvinnuvegina og stað- zetja atvinnutækin. Þannig befur flokkur einstaklings- framtáksins og auðhyggjuhnar verið knúinn inn á stefnu jafn- aðarmanna, og er þó iangur vegur frá, að sá fíokkur hverfi frá stefnu sinni til rétts vegar iengra en hann er til neyddur hverju sinni. Kommúnistaflokkurinn, sem nú kallar sig sósíali staflokk(!) af því að gamia nafnið var orð- Fréttamyndir AP. Einhverjar beztu erlendu fréttamyndir, sem birtast í íslenzkum blöðum, eru myndir Alþýðublaðsins frá Associated Press, hinni miklu samvinnufréttastofu í Néw York. Ljósmyndarar AP fara um allan heim og frá New York eru myndir beirra sendar um víða veröld. Alþýðu- blaðið hefur birt fréttamyndir, sem að- eins tveim dögum áður voru sendar frá New York. Aðe ins í Alþýðuhlaðinu. Gerizí áskrifendur. - Símar: 4900 & 4906. æfur smí kæliskip í öö lesfa nuver-1 [g slitið og ekki væniegt til andi ríkisstjórnar, er því í | fylgis, hefur frá upphafi kallað Á að ffytja fryst kjöt og fisk á miöi hafoa innan iands og utan. fullu * samræmi við áratuga baráttu alþýðuflokksins og í beinu framhaldi af henni, eins og hún heíur lýst sér í stofnun síldarverksmiðja ríkisins, stofnun fiskimálanefndar og byggingu hraðfrystihúsanna. Kaup á atvinnutækjum svo sem: 30 togurum, 80 vélbátum, strandferðaskipum, millilanda- skipum, vélum til síldarverk- smiðja, landbúnaðarvélum, vél um til rafvirkjana í stórum stíl, ásamt ýmsu öðru tii fram- umbótastarf alþýðuflokksins uni „kák“ og ,,ÓIa skans þans1, þar til þeir tóku þátt í ríkisstjórn herrá Ólafs Thors, þá éignuðu þeir sér alla nýskópunina, þrátt fyrir það, að floklcnum láðist að setja nokkur skilyrði fyrir þátttöku sinni í þeirri ríkis- stjórn. Þannig hefur stefna Al- þýðuflokksins unnið stöðugt á, en róðurinn er þungur. Enn gengur of seint að settu marki: leiðslu, að ógleymdum stór- Skipulagningú og kostlegum byggingafram-1 vinnuveganna á kvæmdum til þess að draga úr , jafnaðarstefnunnar. húsnæðisleysi almennings. Fyrir forgöngu núverandi ríkisstjórnar hafa vertð fest kaup á 10 nýsköpunartogurum í viðbót og í ráði er aó reisa lýsisherzIustöS, sementsverk- rekstri at- grundvelii Því fyrr, ;'em Alþýðuflokkarinn sigrar, því fyrr verður gott aö lifa í landinu. Þess vegna þarf að efla Alþýðuflokkinn sem alira fyrst og allra mest. (Neinti.) SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA hefur amið við sænska skinasmíðastöð, A.—B. Oskarshamns Varv, smíði á 1000 lesta kæliskini, sem ristir 14 fet fulíhlaðið og á bví að komast inn á flestar smærri hafnir landsins. Ssníðí skHsins á að vera lokið um áramótin 1850—1951, en í stðasía lasri í fehrúarmánuði 1951. Samningurinn er gerður með þeim fyrirvara, að nauð- synleg útflutnings-, innflutn- ings- og gjaldeyrisleyfi verði veitt. Kæliskipið á að verða hið vandaðasta í hvívetna, smíðað samkvæmt ströngustu kröfum Lloyds’s og sérstaklega styrkt til siglinga í ís. I samningnum er gert ráð fyrir því, að burðarmagn skipsins verði 1000 lestir d. w., en farmrými 65 000 teningsfet innan einangrunar; lengd milli stafna 234 fet; breidd 37 fet og 6 þumlungar; dýpt frá efra þil- fari (,,shelterdeck“) 23 fet og 6 Fellihylur í Florida þumlungar, en frá neðra þil- fari 14 fet. 450 lestir af olíu- forða og ballest rúmast í botn- tönkum skipsins. Kælivélar Eyrir „freongas“ frysta allí lestarrúm skipsins niður í — 20° C við + 30° C lofthita. Skipið á að vera knúið 1440 hestafla „Nohab“-dieselvél frá hinni þekktu vélaverksmiðju Nyquist & Holm í Trollháttan, og ganga 13 mílur á klukku- stund með fullfermi. Kæliskip þetta yrði fyrst og fremst notað til flutninga á frosnum vörum, kjöti og fiski, frá frystihúsum sambandsfé- laganna til neytenda innan- lands og erlendis. Sambandsfé- lögin hafa nú frystihús á 34 höfnum á landinu. Þau kæliskip, sem fyrir eru í landinu, munú sum svo djúp- skreið, að þau komast ekki inn á nema fáar af þessum 34 höfn- um, en grunnskreiðari skipin hins vegar svo önnum hlaðin, að þau geta ekki fullnægt flutningaþörf sambandsfélag- anna. Þörf sambandsfélaganna fyrir kæliskip er því mjög brýn. Þetta skip, sem SÍS hef- ur samið um smíði á, myndi leysa þá þörf mjög ákjósan- lega. Farmrými skipsins er mikið miðað við stærð þess, og skipið svo grunnskreitt, að það kemst inn á langflestar smærri hafnir landsins. En skipið yrði ekki einungis notað til þess að flytja frystar vörur frá Sam- bandsfélögunum, heldur einn- ig haft tH þess að flytja vörur beint frá útlöndum inn á smærri hafnirnar, og myndi að því mikið hagræði og sparnað- ur. Lesið Þegar líður á sumarið, verða oft fellibyljir í Bandaríkjunum, sérstaklega á austurströnd- Alþýðublaðið! inni. Myndin er af fellibyl á Floridaskaga, en þar koma þeir oft fyrst að landi utan af hafi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.